Morgunblaðið - 17.01.1950, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 17.01.1950, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 17. janúar 1950 VARÐARFUNDU Landsmálafjelagið Vörður efnir til fundar í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,30. Fundarefni: Störf og sfefna Sjálfstæðismanna í bæjarstjórn. Frummælendur: Sigurður Sigurðsson, berkiayfirfæknir. Birgir Kjaran, hagfræðingur. Jóhann Hafsfein, bæjarfulltrúi. Bjarni Benedikfsson, ráðherra. Áð framsöguræðum loknum verða frjálsar umræður Allt Sjálfstæðisfólk velkomið á findinn meðan húsrúm leyfir Stjórn Varðar Náttúnilækningafjelag Reykjavíkur heldur fund í guðspekifjelagshúsinu, Ingólfsstræti 22, fimmtudaginn 19. janúar 1950 kl. 20,30. Fundarefni: 1. Frú Unnur Skúladóttir segir frá dvöl sinni í heilsuhæli danska læknisins frú Nolfsi. 2. Ragnar Sturluson sýnir myndir frá leiðangri Súðar til Grænlands s. 1. sumar. Fjölmennið á fundinn, nýjum fjelögum veitt móttaka. Stjórn N. L. F. R. 'Itll II IMlllliaillMM t: ; ■ • ■ i: Framhaldsstofnfundur Geðverndarfjelags Islands er í kvöld í I. kennslustofu Háskólans. Fundurinn hefst kl. 8,30. í undirbúningsnefndinni Arnfinnur Júnsson Jakob Jónsson Matthías Jónasson Þórður Eyjólfsson Helgi Tómasson. | Góð gleraugu eru fyrr öllu. | Afgreiðum flest gleraugnarecept og gerum við gleraugu. i Augun þjer hvilið með gler-, augu frá TÝLI H.F. Austurstrœti 20. Útlend hjón með 1 barn óska strax að taka á leigu 2 herbergi og eldhús í 6 til 12 mánuði. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 19. þ.m. merkt: „Samkomulag — 584“. ATVINNA Miðaldra kona óskast strax til eldhúsverka. Uppl. í síma 1385 hjá matreiðslukonunni. FLUGVALLARHOTELIÐ IViaður, sem getur tekið að sjer framleiðslu á sælgæti, óskast ■ í: strax. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt „594“. SÖLUBÚÐ, VIÐGERÐIR, VOGIR | f Reykjavík og nógrenni lánum | við sjálfvjrkar búðarvogir a 5 meðan á viðgerð stendur. | Hverfisgötu 49. Simi 81370. í Ólafur Gíslci.on & Co. h.f. «•11111 llltll IIIIIIMIIIIIMHIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII*. Forstöðukona j óskast til að veita þvottahúsi j forstöðu. — Aðeins vön og á- á reiðanleg kona kemur til greina. : Upplýsingar um fyrri störf og j vinnustaði óskast sent aígreiðslu [ blaðsins fyrir laugardagskvöld, j merkt: „Forstöðukona”—0590. Austfirðiugar Munið skemmtifundinn í Tjarnarkaffi í kvöld. — Aðgöngu miðar seldir miili kl, 5 og 6 á staðnum. • ■M<tftMmMIIIIIMMIII(iaillMlllimMMIIMllM> Garðyrkjumnðar getur fengið atvinnu að Reykjahlíð, Mosfellssveit 1. febr. Upplýsingar gefur JÓEL JÓELSSON, Reykjahlíð. Sími um Brúarland. MIIIIIIIIIIMIIIIIIMMIMIMMIMMIIMIIIIIIIIIIMIIIIIMIIMIMIM AUGLÝSING ER GULLS tOILDI Kosningaskrifstofa Sjúlfstæðisflokksins er í Sjálfstæðishúsinu. — Opin frá 10—12 f. h. og 1—10 e. h. — Sími 7100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.