Morgunblaðið - 17.01.1950, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 17. janúar 1950
MORGUNBLAÐIÐ
5
NOREGUR V I Ð ÁRAIIÓTIIV
JSTORSKU BLÖÐIN hafa und-
enfarið verið að skrifa eftir-
mæli ársins, sem nýlega er lið-
íð í aldanna skaut, og forsætis-
ráðherrann og fleiri ábyrgir
Btjórnmálamenn hafa og látið
til sín heyra, bæði á mann-
fundum og í útvarpi, og litið
yfir hið liðna og spáð um hið
ókomna. Og yfirleitt verður
ekki annað sagt en hljóðið sje
gott í Norðmönnum, yfirleitt
talsvert betra en það var á síð-
astliðnu sumri, þegar verðfall-
Íð varð á skógarafurðunum og
tregða virtist ætla að vera á
Eiglingum. Þetta hefir hvort-
tveggja lagast að mun síðustu
mánuði ársins og á verðfelling
pundsins og þegs gjaldeyris,
sem varð samferða þvl vafa-
laust mestan þáttinn í þessu.
Hinsvegar hefir verðhækunar á
dollaravörum gætt tiltölulega
lítið hingað til, en vitanlega
'gerir hún vart við sig jafnóð-
um og hinar gömlu vörubirgðir
þrjóta. Bensínið er eitt af því
fáa, sem hækkað hefir í verði,
en verðhækkun á t. d. kaffi hef-
irverið greidd niður af opin-
beru fje, til þess að raska ekki
vísitölunni. — Hagfræðing-
arnir eru því yfirleitt sam-
mála um, að stýfing norsku
krónunnar hafi verið nauð-
Eynleg, en sumum þeirrá fmnst
að vísu að hún hafi verið óþarf
lega mikil. Um það má alltaf
deila.
Fjárhagsmálin
eru vitanlega mesta vanda-
-mál Norðmanna á yfirstandandi
tíð, eins og flestra annara
þjóða. Þeir háfa þurrausið inn-
Btæðurnar frá stríðsárunum og
þeir taka ekki í mál að taka
erlend lán nema þá til fyrir-
Bjáanlega arðbærra fyrirtækja,
ef alveg sjerstaklega stendur
á. Af þessu leiðir að fjárfest-
Ing verður stórum minni í Nor
egi í ár en undanfarið, og eng-
Sr horfur eru á því að bráð bót
fáist á því, sem mest er kvartað
Eftir Skúla Skúiason
(gullkr.) — nú eru þau 2320 landi en unnið járn og stál inn.
miljón pappírskrónur, eða sem 'Afkoma slíks iðnaðar er vitan-
svarar 714.5 miljón gullkrón- lega mjög háð verðlaginu á
ur. Utgjöldin hafa raunveru-
lega 9-faldast síðan um alda-
mót, tvöfaldast síðan fjárhags-
árið 1944—45 og ferfaldast síð-
an 1939—40. Hver áhrif þetta
hafi á skattana þarfnast engra
útlistana. Hagfræðingarnir eru
yfirleitt þeirrar skoðunar að
fólk hafi of mikið af peningum
handa á milli, þ. e. að of mikið
af seðlum sje í umferð, enda
er. seðlaveltan nærri fimm sinn-
um meiri en hún var 1938 (2300
móti 475 miljónum 1938). Og
sparisjóðsinnlög hafa aukist úr
2980 miljónum 1938 i 8750 milj-
ónir 1949. Þó verður ekki sagt
að þetta hafi haft með sjer
svartamarkaðsokur. Það kvað
allmikið að því 1946—47 en nú
verður maður mjög lítið var
við það. — En yfirleitt eru
menn sammála um þetta: krón
urnar eru of margar en gilda
of lítið. Og höfuðaðfinnslurnar
gegn stjórninni eru: Of mikil
stjórnarafskipti og skipulagn-
ing atvinnumálanna, of háir
skattar. Fjármálin komast ekki
í samt lag fyrr en þeir sem
framleiða fá meira athafna-
frelsi en þeir hafa nú.
Atvinnumálin.
Það er óneitanlegt að einmitt
sá atvinnuvegur, sem frjálsast-
ar hefir haft hendurnar, hefir
orðið fljótastur að komast í
samt lag eftir stríðið. Það eru
siglingarnar. Utgerðarfjelögin
attu mestan hluta starfsfjár
síns erlendis þegar stríðinu
lauk og fengu að nota hann og
semja um smíði nýrra skipa
jafnóðum og þeir misstu þau
gömlu. Kaupskipaflotinn gekk
saman úr 4.85 í 2.83 miljón
brúttótonna á stríðsárunum, en
nú er hann orðinn 5.1 miljón
heimsmarkaðinum, og stjórn-
arandstæðingar hjer telja hana
mjög tvísýna og rangt að ríkið
bindi fje sitt í slíkum fyrir-
tækjum.
Iðnaðurinn í heild afkastar
meiru nú en hann gerði fyrir
stríð, en þess ber að gæta, að
miklu fleiri 'Vinna að honum.
Afköstin miðað við einstakling
eru lakari en var 1938. vinnu-
afköstunum hefir m. ö. o. hrak-
sem setið hefir á rökstólum síð-
an 1946, áliti, og verður það
eitt af aðalverkefnum þingsins,
sem er að koma saman núna,
að fjalla um það. Nefndin hef-
ir orðið sammála um álit sitt,
að undanteknum Dalland, eina
j kommúnistanum, sem bar sat.
1 En hægrimenn og jafnaðar-
menn eru hjartanlega sammála
um þörf hervarnanna nú og
hefði það einhvern tíma þótt
lyrirsögn.
j Þetta er 6 ára áætlun, og
samkvæmt henni eiga framlög
að og stundvísi og vinnusókn t-il hervarna að nema 300 milj-
i ón krónum á ári. Auk þess þarf
undan í Noregi • núna, en það, °S hefir aldrei stærri verið, en
er húsnáeðisleysið. Það er til- j á þó eftir að vaxa upp í 6 miljón
finnanlegt í bæjunum, og þó í smálestir á þessu ári og því
Bjerstaklega í Osló, því að í næsta, en undireins og farm-
rauninni er ástandið lakara þar gjöld fara að lækka má gera ráð
í þessu efni en það var í stríðs- fyrir að mikið af hinum eldri
lokin, með því að það lítið sem
byggt hefir verið síðan 1945
nægir ekki fyrir eðlilegri f jölg-
un og innflutningi í borgina.
Einn talandi vottur er það um
hve mikla áherslu Norðmenn
leggja á tekjuöflun af skemmti-
ferðamönnum, að þeir meta
meira að byggja gistihús en þak
yfir höfuðið á húsnæðislausu
fólki. Hvorttveg'gja vantar, en
það munu einkum vera vetrar-
Olympsleikirnir 1952, sem reka
á eftir gistihúsbyggingunum og
Svo vilja Norðmenn nauðugir
láta þann aukna ferðamanna-
Straum frá Ameríku, sem i
vændum er, fara fyrir ofan
garð og neðan hjá sjer.
Það er víðar en á íslandi. sem
fjárlög hafa hækkað. Norð-
mönnum finnst sín fjárlög hafa
hækkað ískyggilega mikið, eigi
aðeíns miðað við krónufjölda,
heldur og raunverulega. Nú-
verandi króna gildir ekki nema
30.8% af gullkrónunum frá
1914. En um aldamótin voru
’gjöld ríkisins um 80 miljónir
skipum verði „slegin af“. —
Sama máli gegnir um hvalveiði
flotann. Hann er orðinn frek-
lega eins stór og var fyrir stríð-
ið, og má ekki stærri vera, sam
kvæmt alþjóðasamkomulag. —
Hvalveiðarnar eru eins og sigl-
ingarnar atvinnuvegur, sem
rekinn er utan landsteinanna
og hafa því haft gott athafna-
frelsi.
Eins og kunnugt er virðist iðn
aðurinn vera uppáhaldsbarn nú
verandi stjórnar í Noregi, ekki
síst sá, sem byggist að mestu
leyti á vatnsorku. Það er vit-
að mál að hún er verðmæti í
sjálfu sjer en vitanlega er verð-
mætið misjafnt eftir því til
hvers það er notað. Stjórnin
hefir verið stórhuga í. fram-
kvæmdum sínum, t. d. um bygg
ingu gífurlega stórra bræðslu-
stöðva fyrir járn og stál og
námureksturs í sambandi við
þær, og stefnir þetta að því að
gera þjóðina sjálfbirga að
járni og stáli. En undanfarið
er miklu stopulli en áður.
Vinnuaflið sem iðnaðurinn
hefir bætt við sig hefir verið
tekið frá lahdbúnaðinum og
þetta hefir ekki látið sig án
vitnisburðar. Samkvæmt bún-
aðarskýrslum, sem gerðar voru
í sumar sem leið hefir ræktað
land í Noregi gengið saman að
mun. Kornakrar eru 18.4%
minni en þeir voru 1939. en
hinsvegar hafa kartöflugarðar
aukist um 13,3%. Hestum hefir
fækkað úr 204 í 200 þúsund síð
an 1939 og er það furðulítið,
þegar litið er á að orkuvjela-
notkun hefir stóraukist. En
hinsvegar hefir nautgripum
fækkað um 16%, og stafar það
af því hve erfitt er að fá fólk
til heyöflunar og þó enn frekar
af hinu, að mjög erfitt er að
íá fólk til að hirða kýr. Á
stríðsárunum fóru ýmsir að
hafa kindur, sem ekki höfðu
gert það áður og nemur fjölg-
unin nú 3.7%, en svínum hefir
fjölgað um 13.7%. Geitum hef-
ir hinsvegar fækkað um þriðj-
ung, fólk drepur þær og fær
sjer kindur í staðinn til að fá
ull, því að út á hana getur það
fengið fataefni, sem sífeldur
hörgull er á í Noregi. Loks má
geta þess að hænsnum hefir
fjölgað um eina miljón síðan
fyrir stríð, svo að nú er enginn
hörgull á eggjum lengur, og
hafa þau meira að segja verið
seld til útlanda núna síðasta
mánuðinn. „En hænsnarælct er
ekki búskapur“, segja bændurn
ir, „og við erum hafðir útund-
an!“ En þeim sem eiga að
I kaupa afurðirnar þeirra finna,
að þær hafa hækkað hlutfalls-
lega meira en annað, og þó eru
miklar niðurgreiðslur á þeim
af ríkisins hálfu.
Fiskiflotinn er kominn í líkt
horf og fyrir stríð og afköst
hans hafa verið meiri en áð-
ur, miðað við fjölda starfandi
handa. Verðlag á fiskafurðum
er líka gott, svo að yfirleitt eru
útvegsmenn ánægðir með af-
komuna. Fyrir stríð var méðai-
aflinn um 80 miljón króna
virði, frá fyrstu hendi, en er
nú um 300 miljónir, enda er
afkoman við sjávarsíðuna miklu
betri en var fyrir stríð. Síðustu
árin hefir aldrei verið talað um
neyð þar í fiskileysisárum. eins
og oft var fyrir stríðið. Með
fram er þetta að þakka bættu
söiufyrirkomulagi.
á þessu tímabili 700 milljónir
til að gera herinn starfhæfan
og 240 miljónir til bygginga.
Gert er ráð fyrir að af hinu ár-
iega framlagi renni 110 miljónir
til landhersins, 70 til flotans,
90 miljónir til flughersins en
30 miljónir til sameiginlegra
þarfa og til landvarnaliðsins.
Þjálfun nýliða verður 9 til 12
mánuðir og síðar 60 daga fram
haldsnámskeið. Ný skifting
landsins í herumdæmi verði
tekin upp, — verði umdæmin
fjögur framvegis í stað sex nú.
Hermálin.
Snemma
desember skilaði
hefir járngrýti verið flutt úr milliþinganefnd í hermálum,
Norsk raforka til
Danmerkur.
Rjett fyrir jólin barst sú frjett
frá Kaupmannahöfn, að dansk-
norsk-sænsk nefnd, sem setið
hefir þar og fjallað um mögu-
leika á leiðslu norskrar raf-
orku til Danmerkur hefði orðið
sammála um tillögur og að
málið mundi ná fram að ganga.
Þetta þóttu mikil tíðindi og
fallegur vottur urn skandinav-
iskan samvinnuhug. Samkvæmt
áætlun nefndarinnar eiga Noi'ð
menn að sjá Dönum fyrir 600
miljón kílóvatt-tímum að með-
altali á ári og orkan að kosta
2.2 aura kvt. að meðaltali. Þrjú
orkuver eiga að leggja kraft
inn til: Aura, Solbergfoss og
Nore, en til þess þarf að stækka
þau frá því sem nú er. Kostnað
ur við þetta nemur 89 miljón
krónum, þar af 41 miljón kr.
í erlendum vjelum, og er gert
ráð fyrir að Marshallfje fáist
til þessa. Leiðslur frá Osló að
snæsku landamærunum eru
120 km. og áætlaðar að kosta
14 milj. krónur, og leggja Sví-
ar til efni í þær og fagmenn
«1 að koma þeim upp. Leiðsl-
an um Svíþjóð er 380 km. löng
og kostar 50 miljónir og loks
kostar leiðslan í Danmörku
12.6 milj., svo að stofnkostnað-
ur yrði alls um 166 miljón kr.
Gert er ráð fyrir að rafveitan
geti tekið til starfa að nokkru
Je.yti 1953 en að öllu leyti 1955
og' að samningurinn um raf-
magnssöluna gildi til 25 ára.
Af orkunni á að semja fast um
40.000 kílóvatt, og kemur sú
orka frá Aura á Mæri, en
20.000 kv. koma til viðbótar á
vissum tímum árs. Danir greiði
af fje því, sem Norðmenn
leggja fram til virkjunarinn-
ar. •—.
En ekki er sopið kálið þó í
ausuna sje komið. Fyrst í stað
var að vísu talað mjög fallega
um þetta áform og það talið
heillaríkur ávöxtur og áþrei:: rx
leg staðreynd fyrir skandinav-
iskum samstarfshug. En svo.
fóru að heyrast ýmsar óánægju-
raddir, úr norskum börkurn;
tillögunum var fundið flest l
foráttu, Norðmenn hefðu me:: a
en nóg við sína raforku að gera
sjálfir og það væri þjóðernls-
leg uppgjöf að selja náttúru-
gæði sem þessi úr landi. Hnt j
ast ýms ummæli í þá átt aiS
í'jettara sje að leigja Ðömrm
einhvern fossinn, sem enn sjo
ónotaður, og láta þá svo byggja
sjálfa — vitanlega upp á f i
býti að þeir afhendi öll mann-
virki eftir ákveðið árabil.
Jólin
gengu yfir Noreg með ír%i
og spekt, hæðviðri og mátuled' i
tnjókomu, svo að margur lagíni
í ferðalög til fjalla. Járnbraiú-
irnar höfðu meira að gera eix
nokkru sinni fyr, en sjeð hai;t'i
verið svo ríflega fyrir auka-
lestum að allir komust sína leaS
án umtalsvei'ðra manoi'ama.
Íslendingar lögðu að vanda lei'S
sína í Hallingdal undir forus'u
Kristins Einarssonar og dvöldu.
í þetta sinn í seljahverfinu a
Myking og voru um 30 saman,
langflest frá Osló og allt nárnr.
fólk. Eru þetta fjórðu jólin efí-
ir stríð, sem íslenskt námsft .k
iðkar skíðagöngur í Hallingi-
dal. Skíðafólkið var heppið me'ð
veður og undi sjer ágætleca,
enda færi gott, og ekkert óha,: p
vildi til í ferðinni.
Uppi í Gjövik við Mjörs hala •
íþróttamenn úr öllum áttum
legið við undanfarnar vikur til
að æfa sig undir vetraríþrótfa-
mót í Lake Placid. Þar eru .flest
ir mestu skautakappar Fv-
rópu samankomnir.
Alveg slysalaus urðu jó-ii.n
samt ekki hjá þeim sem fóra
á fjöll. Þrír stúdentar, sem lágu
við í Ustaoset við Bergenbravit
ina lentu undir snjóflóði i Hall-
ingskarvet, 150 metra breiðu,
og náðist einn þeirra ekkí ív/r
en hann var örendur.
Samvinna Norðurlanda
og Breta
,,UNISCAN“ kalla menn : 5
nýja áform um efnahagskga
samvinnu Bretlands, Danmerk-
ur, Noreg$ og Svíþjóðar. Ta3s-
vert hefir vei’ið rætt um þetta
mál í blöðunum og fundir haldá
ir af fulltrúum viðkomandi
þjóða bæði í Stockhólmi, Khcfn
og Osló, en enn sem komið r
hafa engar niðui'stöður feng-
ist. Hjer í Noregi virðast marg-
ir hafa ótrú á hugmyndinni og
gefa jafnvel í skyn, að tilbo'ð-
Breta um tollmálasamning og
efnihagssamvinnu sje fram kom
ið til málamyndá til þess að-
hampa því framan í Paul Hoíí-
man, sem hefir krafist aukiim-
ar samvinnu mill Evrópuþjóð-
anna.
Ein alheimsstjórn
John Boyd Orr lávarður var
hjer á ferðinni fyrri hluía des-
embermánaðar til þess að taka
á móti fi'iðarverðlaunum Ncb-
els, sem norska Nobelsnefndin
veitti honum. Gunnar Jahn að-
albankastjóri Noregsbanka er
formaður nefndarinnar nú og
Framh. á bls. 12.