Morgunblaðið - 17.01.1950, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 17. janúar 1950
Æskan bersf ákveðið fyrir
sigri Sjálfsfæðisflokkssns
Frá íjölmennri kvöldvöku Heimdallar
HEIMDALLUR, fjelag ungra Sjálfstæðismanna hjelt kvöldvöku
í Sjálfstæðishúsinu í fyrra kvöld. Húsið var þjettskipað og
einhugur og áhugi ríkjandi meðal Heimdellinga á því að gera
sigur Sjálfstæðisflokksins sem glæsilegastan í höndfarandi bæj-
arstjórnarkosningum.
Gunnar Thoroddsen borgar-
stjóri flutti ræðu: Sagði hann
m. a. að i næjarstjórnarkosn-
mgum stæði baráttan ekki ein-
ungis um bæiarmál. Það væri
einnig barátta um það, hvort
kommúnisminn ætti að eflast
eða hvort áhrif hans ættu að
minnka í íslensku þjóðlífi.
Rakti borgarstjóri hinar stór-
stígu framfarir er átt hefðu
sjer stað í Reykjavík undir for-
ustu Sjálfstæðismanna, og þá
einkanlega þau atriði sem
snerta æskuna mest. Var ræðu
borgarstjóra sjerstaklega vel
tekið.
Þá voru skemmtiatriði: Jón
Sen ljek einleik á fiðlu, undir-
leik annaciist F. Weizhappel.
Vigfús Sigurgeirsson sýndi m.
a. kvikmynd frá síðasta sam-
bandsþingi ungra Sjálfstæðis-
fnanna. ,,Öskubuskur“ sungu og
að síðustu var dansað. Sam-
koman fór i alla staði mjög vel
fram.
Margir itemendur á
skáfcnámskeiðlnu
Á LAUGARDAGINN hófst a
vegum Taflfjelags Reykjavík-
ur taflnámskeið og varð að-
sóknin að því miklu meiri, en
menn höfðu gert sjer vonir
um.
Þrjátíu nemendur Ijetu skrá
sig. Eru þeir á öllum aldri •—
allt frá barnsaldri til fullorð-
insára. Baldur Möller, stjórn-
arráðsfulltrúi, hinn kunni
skáksnillingur, er aðalkennari
á námskeiðinu. Fer hann á
mjög skemmtilegan og einfald
an hátt í kennslugreinar skák-
íþróttarinnar, svo aRir fá full
not af kennslunni.
Enn munu nemendur geta
komist að á námskeiðinu og
ættu þeir að koma í Edduhús-
ið við Lindargötu kl. 2 á laug-
ardaginn kemur.
Rætt um einahagsmál
Viðræ&ir Breflands og Norðurlandanna þréggja
Einkaskeyti til Morgunbl. frá NTB
I.ONDON, i6. jan. — í dag hófust í London viðræður milli
Breta, Dana, Norðmanna og Svía um efnahagsmál. Er hjer um
að ræða áframhald þeirra viðræðna þessara sömu þjóða, er fóru
fram í Stckkhó'mi í des. s.l. Bretar, sem til þessa fundar stofn-
uðu, leggja til, að víðtæk samvinna takist með þessum þjóðum
í efnahagsiuálum og þá einkum að dregið sje úr öllum greiðslu-
liömlum miiii þeirra.
Ríkisstjó.-.iir Norðurlandanna*"
þriggja haía nú haft umhugsun
arfrest um þessar tiliögur og
rannsakað, hvaða áhrif þær
mundu hafa á efnahag þjóða
þeirra, ef ir íramkvæmdum
yrði. Á fundinum í dag skýrðu
fulltrúar Norðurlandanna frá
afstöðu sinni tíl tillagnanna.
Talið er, að viðhorf Svía sje
nú í nárura samræmi við
bresku tillögurnar en var í
desember.
Ekki minnst á þátttöku
Þjóðverja.
Á fundinum í dag var ekki
minnst á þátttöku Þjóðverja í
bandalagi með þessum fyrr-
nefndu ríkjum, en þó hafði jafn
vel verið spáð, að því yrði
hreyft. Hinsvegar er ekki þar
fyrir, að vel geta spunnist við-
ræður um það atriði seinna á
ráðstefnu þessari.
Maður bjargar sfúlku ?i*rI,®k.ur dýra!®kn,r
f , , .: i Gullbrmgu og Kjos
fra drukknun
— K,höfn
HJERAÐSDÝRALÆKNIS-
EMBÆTTIÐ í Gullbringu- og
Kjósasýslu, hefur verið aug-
lýst laust til umsóknar.
Hingað til hefur yfirdýra-
læknir, Sigurður Hlíðar, haft
umdæmi þetta meðfram öðrum
störfum sínum. En nú mun
starfið í þessu umdæmi orðið
svo mikið, að full þörf mun á
því vera að hafa þar sjerstak-
an dýralækni.
Landbúnaðarmálaráðh. veit-
ir embættið, en umsóknarfrest
ur um það er til miðs febrúar.
ÁRLA síðastliðinn laugardags-
morgun, bjargaði Jóhannes
Árnason, bifreiðastjóri, Hring-
braut 56 hjer í bæ, ungri
stúlku frá drukknun hjer í
Reykjavíkurhöfn. Hafði stúlk-
an stungið sjer í höfnina í öl-
æði.
Jóhannes Árnason var um
klukkan rúmlega sex á laugar-
dagsmorgun á ferð um Tryggva
götu í bíl sínum, R 2652. Tvær
stúlkur voru þar á gangi og
veifuðu þær til Jóhannesar og
báðu hann um far.
Önnur stúlknanna bað hann
að aka niður að höfn og það
gerði Jóhannes. Við kolakran-
ann biður stúlka þessi Jóhann-
es að nema staðar.
Nú verður Jóhannes þess var
að stúlkan fer úr kápu sinni
inni í bílnum og fer síðan út' Egyptalands Nahas Pasha, há-
úr bílnum. Horfir hann á eftir sætisræðu Farouks konungs er
henni ganga fram að hafnar- þingið kom saman í ræðunni
bakkanum. Skiptir það engum |var boðað, að unnið yrði að
togum að hún kastar sjer í ^lækkun framfærsxukostnaðar,
höfnina, rjett aftan við togar- umbótum í fjelagsmálum o. fl.
Þá mundi stjórnin vinna að
Vilja Brefa burf frá
Egyptalandi
KAIRO, 16. jan. — í dag las
hinn nýi forsætjsxáðherra
ann Fylki, er þá var fyrir
stundu kominn inn í höfnina.
Jóhannes er horft hafði á
eftir stúlkunni, snaraði sjer út
úr bílnum og úr jakkanum og 1
stakk sjer á eftir henni. I
Lágsjávað var, svo fallið var !
allt að fjórir fimm metrar. •—
Honum skaut upp skammt frá
stúlkunni, sem komin var að
því að sökkva, því ósynd var
hún. Nokkrum sinnum munaði
rninnstu að hún færði Jóhann-
es á kaf, en honum tókst að
synda með hana að síðunni á
Fylki.
Skipsmenn höfðu orðið þeirra
varir og settu út kaðal. Jóhann
es batt hann utan um stúlk-
una og var hún síðan dregin
upp í skipið og síðan hjálpuðu
þeir Jóhannesi til að komast
upp. Fylkismenn hjúkruðu
stúlkunni og ljetu Jóhannes fá
þurr föt.
Jóhannes Árnason lætur lít-
ið yfir þessu afreki. En lög-
reglan telur hann hafa unnið
hjer hið mesta þrekvirki. Og
fullvíst þykir að stúlkan hefði
drukknað.
því að efla herinn og að koma
bresku hersveitunum á brott úr
Nílardalnum. — Reuter.
— Búfræði Tímans
Frh. af bls. 7
cg búfræði að mæðiveikin hafi
drepið hrossin.
Það er mæðiveiki Tímans,
sem er að verki í hinni um-
ræddu frásögn blaðsins. En í
Hraungerðihr. er vakandi um-
bótavilji bænda að verki. Bænd
urnir þar eru að breyta búskap
sínum og framleiðslu í samræmi
við kröfur og þarfir markaðs og
þá möguleika, sem framundan
eru. Það er dugur bændanna og
trú á starf sitt sem hjer er að
verki og beinir þeim braut. —
Búfræði Tímans gerir það ekki,
því þar eru menn er sjá allt
neikvætt. Menn sem trúa á erf
iðleika og afhroð, en ekki á
starf og framsýni, og eru víðs-
fjarri því að skilja viðhorf
bænda og búnaðar. Þeir eru
haldnir af andlegri karakúl-
pest. Þess vegna leiðir öll for-
sjá þeirra fyrir bændum til ó-
farnaðar, en hver sá bóndi er
víkur sjer undan þeirri for-
sjá og afþakkar hana, á sjer
enn vor og vinnudaga til mann-
dóms og velfarnaðar.
Hjör-Leifur.
itfnmnniiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiimiiinii
■ iiiniiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiirmvi
Markús
4
Eftir Ed Dodd
l■•lllllIllllllllllllllll■lllll•llllllllllllllllll■ll■lllll» ■
VOU’RE WELCOME TQ I
CATCM Hi/Vþ AAISTrR...
- yoc/ cys//’
Frh. af bls. 1.
múnista, sem þeir reyna að
skreyta með lýðræðishjali.
Með þessum grímubúningi
reyna kommúnistar að ginna
heiðarlegt og hjartagott fólk til
að snúa baki við öðrum flokk-
um í þeim tilgangi að nota þá
sem leikbrúður í þágu kom-
múnista.
Skrípaleikur kommúnista
Á þennan hátt gera kommún-
istar t.d. tilraunir til að nota al-
mennan friðarvilja manna og
með hinni svonefndu „heimsfrið-
arhreyfingu“ reyna þeir að eigna
sjer einum friðarhugsjónirnar og
ná hylli sannra friðarvina.
Kommúnistár hafa numið list-
ina að setja þenna skrípaleik á
svið. Þeir senda út yfirlýsingar.
Reyna að gera alt tortryggilegt
vestan járntjaldsins.
Hvar, sem kommúnistar reyna
að setja þenna viðbjóðslega
skrípaleik á svið munu fulltrú-
ar okkar afhjúpa þá. Sosialde-
mokratar vilja ekki og munu
ekki taka þátt í þessum grímu-
leik kommúnistanna. — Páll.
Sílungurinn stökk upp úr
ánni og við það ljómaði andlit-
ið á herra Vífil, eins og á glöðu
barni. " ..
— Ef jeg gæti nú veitt hann
þennan.
— Já, þetta var silungurinn,
sem við köllum Kafara. Jeg
þekkti hann strax. Allir sem
hingað koma reyna að veiða
hann.
— Þetta er metfiskur. Af-
skaplega væri nú gaman ef jeg
gæti veitt hann. Haldið þið, að
— Noregsbrjef
Frh af bls. 5.
afhenti hann verðlaunin. í ræðu
sinni talaði lord Boyd Orr eink
um um nauðsyn alheimsbanda-
lags og heimsstjórnar. „Atóm-
sprengjan er ekki mesta upp-
götvun þessarar aldar“, sagði
liann. „Það er flugvjelin og út-
varpið. Þessar tvær uppgötv-
anir hafa gert heiminn svo lít-
inn, að allir stóratburðir sem
gerast snerta okkur öll. Við eig-
um öll heima í sama húsi og
ef einhversstaðar kviknar í hús
inu þá eyðilegggur eldurinn
okkur öll. Það eina sem hægt
er að gera er að horfast í augu
við sannleikann og sameinast
um að mynda alheimsstjórn“.
Lord Boyd Orr talaði einnig á
fundi í stærsta samkomusal
Oslóar, Calmeyersgatens Missi-
onshus, og á landbúnaðarháskól
anum í Ási, en þar var hann
gerður heiðursdoktor.
Taprekstur flugfjelaga
í árslokin hjeldu fulltrúar
þi'iggja landanna, sem eru aðil-
ar að Scandinavian Airways
System, fund í Kaupmanna-
höfn. Fjelagið hefir mikla flutn
inga en samt tapar það. Nú
hefir það lagt til að flugfjelög
landanna þriggja verði lögð nið
ur og gert eitt flugfjelag úr
ABA, DDL og DNL, og megi
spara með því mannahald og
ýmsan annan kostnað, sem
nemi um 10 miljón krónum á
ári. En daufar undirtektir hefir
þessi tillaga fengið og telja
margir Norðmenn og Danir að
breytingin mundi fyrst og
fremst verða til þess að yfir-
ráð Svía yrðu enn meiri en þau
eru nú. Það vilja Norðmenn ó-
gjarna, því að enn leggur kald-
an súg yfir Kjölinn.
6. jan.
Skúli Skúlason.
að það væri ekki gaman að sýna
strákunum í veiðiklúbbnum
hann.
— Þjer er velkomið að veiða
hann, — ef þú getur.
— Bæjarráð
Framh. af bls. 9.
sem lagasetningu og skólastofn
un liði, þá væri eitt víst, að
engar stúlkur yrðu skyldaðar
til þess með lögum að taka þessi
störf að sjer.