Morgunblaðið - 17.01.1950, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 17.01.1950, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 17. janúar 1950 MORGV N BLAÐití 15 smxvnr** *■■■■■•■ ■■■»■■■*'■'■'*<» Fjélágslii Glímudeid K. R. ■ Æfing i kvöld klukkan 8,45 i Mið- bæjarbarnaskólanum. Glímua’fin" í kvöld kl. 8 í iþróttasal Miðbæj- arbarnaskólans. U. M. F. R. Hnefaleikamenn I. R. Æfing í í. R. húsinu kl. 8—9 í kvöld. Fjölmennið. Framarar Skemtifundur verður haldinn i fje- lagsheimilinu miðvikudaginn 18. þ. m. og hefst kl. 8,30 stundvíslega með fjelagsvist. Nefndin. - Haukar 1 kvöld kl. 8 hefst glimunámskeið í Fimleikahúsi barnaskólans. Vænt- anlegir þátttakendur láti skrá sig hjá þjálfurum í kvöld. Þeir, sem eiga glimubelti, komi með þau með sjer. Stjórnin. Ármenningar. Skiðanámskeið verður nú þessa viku í Jósefsdal fyrir fjelagsmenn Sænski skiðakennarinn Erik Söderin kennir. Frekari upplýsingar hjá for manni skiðadeildarinnar simi 2165 og 2765. Stjórn Skíðadeildar Ármanns. Svigmót K. R. Skíðadeild K. R. gengst fyrir op- inberu skiðamóti i Hveradölum hinn 5. febr. n. k. — Keppt verður i svigi karla og kvenna i öllum flokkum (A- B- C- D- og unglingaflokkuin) Þátttaka tilkynnist til Haraldar Björnssonar c.o. Versl. Brynja, fyrir 1. febrúar n.k. Stjórn Skiðadeildar K. R. Skíðadeild K. R. Aðalfunduur Skiðadeildar K. R. fer fram þriðjudaginn 24. janúar n k. í Breiðfirðingabúð (uppi) kl. 8,30 Dagskrá samkv. fjelagslögum. Skíðamenn og konur, fjölmennið á fundinn. Stjórn Skiðadeildar K. R. X. 6. G. S. St. Daníelsher nr. 4. Fundur í kvöld kl. 8,30, stundvis- lega. —- Morgunroðinn III. fl skemtii-. Leikrit, söngur. Fjelagar fjölmennið! Æ. T. St. VerSandi nr. 9. . Fundur verður haldinn i G. T. húsinu í' kvöld kl. 8,30; F’undarefni: • 1. Inntaka nýrra fjelaga. 2. önnur mál. 2. F’ramkvæmdanefndin annast fræðslu- og skemtiatriði. a) Kvikmyndasýning. h) Upplestur. Fjelagar fjölmennið! Æ, T. Kaup-Sola ÞaS er ódýrara að lita heima. Litina selur Hjörtur Hjartarson, Bræðra- borgarstíg 1. Sími 4256. Mikið af fágætum íslenskum frímerkjum fyrirliggjandi. F rímerk jasalan, Frakkastíg 16. Hreingern- ingar Hreingerningamiðstöðin. Sími 2355 — 6718 — tekur hrein gerningar, gluggahreinsun, gólf teppahreinsun. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. UNGLING vantmr til «8 bera Merfmblaðið í eftirtalin hverfi: Kjarfansgata VIÐ SENDUM BLÖÐIN HEIM TIL BABNANNA. Talið »trax við afgreiðsluna, súni 1600. MoreyunbEaðið Innilegar þakkir til þeiira, nær cg fjær, sem minnt- : ust mín á afmælisdegi mínum. Kærar kveðjur og bestu Z m óskir til ykkar allra. : Sigríður Bjarnasen. ; ■(■■■■dUaUKiM' Iðnráð Reykjavíkur TILKYNNING Nýkosið iðnráð kemur saman til fyrsta fundar í bað- stofu iðnaðarmanna, sunnudaginn 22. janúar 1950 kl. 2 e. h. — Fráfarandi fulltrúar eru einnig boðaðir á fundinn. Framkvæmdastjórinn. ■■■■■■■■ !■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Skrifstofustú 1 ka Stúlka óskast til skrifstofustarfa og afgreiðslu. Eigin- handar umsóknir, er tilgreini fyrri störf og menntun, á- samt meðmælum, ef til eru, sendist afgr. Mbl. fyrir 19. þ. m., merkt: „Skyldurækin — 599“. Vjelsmiðja 01. Olsen h.f. Ytri-Mjarbvík tilkynnir: Vjelaeftirlit ríkisins hefur 16. þ.m. viðurkennt, að olíukyntir miðstöðvarkatlar frá vjelaverkstæði okkar sjeu búnir fullkomnum öryggisútbúnaði, svo að eldhætta út frá þeim geti ekki átt sjer stað. Þá viljum við einnig vekja athygli á því, að allmiklar endurbætur hafa verið gérðar síðustu mánuði á kötlum okkar. Nýjustu katlarnir skila til muna meiri hita mið- að við olíueyðslu en fyrr. Höfum í höndum fjölda vott- orða, sem sýna. að katlar frá okkur spara um 50& af hitakostnaði, og enn vinnum við að nýjum endurbótum. Við smíðum einnig kolakatla fyrir þá, er þess óska. Reynsla af þeim er hin sama. — Vörur afgreiddar um allt land gegn eftirkröfu. — Skrifið eða símið. VJELSMIÐJA OL. OLSEN H.F. Ytri-Njarðvík. Símar 222 og 243. Pipulagningamenn ÁRSHÁTÍÐ fjelagsins verður í Breiðfirðingabúð laugardaginn 21. janúar 1950 kl. 8,30. Fjelagsmenn geta vitjað aðgöngu- miða í Verslun A. Jóhannsson & Smith, Bergstaðastr. 52. . Skemmtinefndin. Afgreiðslustúlka óskast Ábyggileg stúlka óskast til afgreiðslustarfa í Lækjar- búðina, Hafnarstræti 23. Upplýsingar á Sörlaskjóli 28, miðvikudag kl. 6—8 e.h. Sjómenn Vana línumenn vantar á 360 tonna línuveiðara sem fer á saltfiskveiðar Skipið siglir til erlendra hafna með aflann. Uppl. í síma 6225 og 9328. ..........—............. Vörubíll Tilboð óskast í Dodge vörufcíl 4% tons, model 1940. Upp- lýsingar gefur ALFRED GUÐMUNDSSON Áhaldahúsi bæjarins, Skúlatúni 1. SVEINBJÖRN JÓNSSON, skósmiður andaðist 13. þ.m. á Landsspítalanum. Útförin auglýst síðar. Aðstandendur. Móðir okkar ARNDÍS B. ÁRNASON andaðist að heimili sínu 16. janúar. Börn hinnar látnu. Samkomur Almenn sainkoma í kvöld kl. 8,30 á Bræðraborgarstíg 34. Komið. Heyrið orð Drottins. K.F.U.K.—A.D. F’undur í kvöld kl. 8,30. Sjera Bjami jfónsson vígsluþiskup talar — Allt kvenfólk velkomið. HreingerningastöSin Flix. Arinast hreingemingar í forstofu- göngum og íbúðurir-eins óg úrídan- farin1 ár. Sínii 81091.' i ; HREINGERNINGAR Hjálpræðisherinn Jón & Guðni. 1 kvöld kl. 6 harnasamkoma kl. Pantið í tínia. Sími 5571 - Simi 8,30 vakningarsamkoma. Kapt. 49Q7. , j Moody Olsen og 'Lautenant Tellefsen GuSni Björnsson. yón Benediktss. i Allir velkomnir. Loftur ge ur þaB &hl& — Þn hver? Kennsla . Kenni og les með hörnum og unglingum. Uppl. í síma 7473, kl. 4—7 í kvöld. KENNSLA Nokkrir tímar lausir í ensku og dönsku. Les með skólafólki. Uppl. í síma 5699. Kristín Óladóttir Grettisgötu 16. Systir mín SIGRÍÐUR KÁRADÓTTIR ljest í Landsspítalanum sunnudaginn 15. janúar. Fyrir hönd aðstandenda. Ingólfur Kárason. Þökkum innilega öllum þeim er sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför elsku litlu dóttur okkar JÓRUNNAR. Guðrún Auðunsdóttir, Sigurður Betúeisson. Innilegustu þakkir til allra þeirra, er sýndu okkur vin- semd og hluttekningu við fráfall og jarðarför dóttur minnar og systur okkar HJÖRDÍSAR EINARSDÓTTUR. ísafirði, 5. janúar 1950. Hrefna Bjarnadóttii og systkinin. Hjartans þakkir færi jeg öllum, nær og fjte-v, fyrir ástúð og hlýju, sem þið sýnduð mjer með nærveru ykkar við 'andlát og jarðarför mannsins míns ANDRJESAR PJETURSSÓNAR; Vógunr. Guð blessi vkkur. Guðlaug Pjetursdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.