Morgunblaðið - 18.01.1950, Síða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ
Framhaidssagan 13
BASTIONS-FOLKIÐ
Eftir Margaret Ferguson
„Rosanna gat víst aldrei fellt
sig við borgarlífið. Jeg held að
jeg fari að hátta núna. Viltu
hringja á Emfflu fyrir mig. —
n Góða nótt .... það er gott að
vera komin heim“.
„Góða nótt, Lean, og sofðu
vel._ Á jeg að senda Jane líka
ióður?“
„Nei, þú skalt ekki ónáða
hana. Jeg vona að hún sje far-
*n að hátta. Hún var svo
i>reytuleg“.
Þegar hann var fa»nn, ýtti
;1*ún stólnum nær eldinum og
starði hugsandi jnn í logana.
Hún hallaði höfðinu aftur á
bak, og þegar ljósið fjell þann-
»g á r>nc?.á'; hennar, virtist hún
okki eins ungleg og hraust. —
’rSún var næstum því tekin í
?Hitdliti, og það myndaðist djúp
hrukka á milli augabrúnanna.
6
Sherida og Leah voru rjett
: =búnar að koma sjer fyrir sitt
hvorum megin við stóra skrif-
borðið, og bjuggust til að ráðast
á brjefabunkann, sem hafði
safnast saman á borðinu, þeg-
ar skyndilega heyrðist hvell
KÍxid framan úr forstofunni. —
Það var Mabel Brastock, sem
'komin- var.
„Jæja“, sagði Leah í hálfum
bijóðum. „Við fáum ekki mik-
inn frið til að vinna, Sherida.
Viitu stinga þessum brjefum
ofar. í skúffuna. Mabel er ein
besta vinkona mín, en ekkert
er eins fjarri mjer eins og að
trúa henni fvrir leyndarmálinu
-um „Faith Hope“. Gerðu svo
, vel og komdu inn, Mabel. Fal-
legt af þjer að koma hjer við,“.
„Góðan daginn, Leah. Jeg
ætlaði bara að reka snöggvast
mn nefið til að vita, hvort það
væri ábyggilegt að þjer hefði
ekkert orðið illt af ferðalaginu‘.‘
„Jeg hafði ekkert nema gott
af því. Þú mátt trúa því. Þú
híttir Sheridu í gær. Var það
ekki?“
„Jú. Góðan daginn“. — Frú
Brastock virti Sheridu’ varla
viðlits, en kinkaði þó kolli í
áttina til hennar um leið og
bún hlammaði sjer niður í stól.
Hún var í sama gulgræna, lit—
tausa kjólnum, sem hún hafði
verið í daginn áður, en nú hafði
hún vafið stórum, gulum prjóna
klút um höfuð sjer, en hann
var svo laust bundinn að hann
virtist á hverju augnabliki vera
að því komin að detta niður
yfir andlit hennar.
„Jeg er á leiðinni á fund hjá
f járöflunarnefndinni“, sagði
hún og stundi við. „Þá fer þessi
morgun til einskis. Vesalings
Ethel McReady hefir ekki
nokkra hugmynd um það,
hvernig á að fara að því að
stjórna fundi, og við tölum um
allt milli himins og jarðar,
nema fjáröflunarstarfsemina,
þangað til klukkuna vantar
svo sem fimm mínútur í eitt,
þá'segir hún veikum rómi; —
„Jæja, það lítur út fyrir að okk
ur hafi ekki tekist að gera
neinar mikilvægar ákvarðanir.
Hefir nokkur tillögur á taktein
unum .... eða eigum við að
fresta þeim til næsta fundar
..... og það gerum við; alltaf.
H 1 /' i ■ | f ‘ * " '
Stundum blóðlangar mig til að
taka stjórnina í mínar hendur,
en af því að vesalings Ethel var
boðið að vera formaður nefnd-
arinnar, þá verður að lofa henni
að halda þessu þjarki áfram.
En heyrðu, Leah, jeg var að
heyra skrítna sögu niðri í bæn-
um. Jeg heyrði að þú ætlaðir
að taka tíu börn úr fátækra-
hverfinu. Það getur ekki verið
satt, eða hvað?“
„Jú, víst er það satt. — Því
skyldi það ekki vera satt?“
sagði Leah ákveðin. „Reyndar
erum við við því búin að taka
fimmtán“.
..Fimmtán?“ Mabel gapti af
undrun. „En Leah, vina mín.
.... Það er blátt áfram óhuss-
andi að fara fram á slíkt við
big. Drottinn minn. Það verður
svo sem nógu erfitt fyrir okkur
hin. Jeg er stundum grinin al-
veg óstjórnlegum kvíða og
TCpUh pr að verða alveg udd-
gefinn á mjer, þó að jeg láti
hann alls ekki vita, hvað mjer
líður illa stundum. En að fara
fram á....... Crowdy læknir
gefur þjer náttúrlega vottorð
nop á bað, að betta sje útilok-
aður möguleiki“.
..Nei, jeg kæri mig ekki um
það“, sagði Leah stutt í spuna.
..Jeg mundi skammast mín fyr-
i.r að minnast á það Mabel.
Þegar um stríð er að ræða. og
örvggi barnanna, hvaða máli
skiotir þá heilsufar mitt? Með
heilsufar okkar gömlu kvenn-
anna yfirleitt?“
„Já .... það er auðvitað
riett .... Þetta finnst okkur
öllum“, sasði Mabel. „Jeg er
búin að bióðast til að taka
barnshafandi konur inn á mitt
heimili og það getur enginn
farið fram á meira við mig.
Auðvit.að hefði jeg heldur kos-
ið að taka að mjer flokk ungra
og myndarlegra nýlenduher-
manna. Við höfðum svo marga
hjá okkur í síðasta stríði, og
þeir sögðu allir að húsið okkar
væri eina húsið í Englandi þar
sem þeim fvndist þeir vera eins
og heima hjá sjer. Auðvitað er
allt andrúmsloftið miklu eðli-
legra og frjálslegra hjá fjöl-
skvldu, sem hefir bein sam-
bönd, eins og við, við fólk í
Ástralíu. Það hefur alltaf áhrif
á andlegt viðhorf manns.“
„F,r það? Jeg held nú samt að
bó að maður eigi ættingja ein-
hversstaðar langt út í ættum,
sem er bóndakurfur í Ástralíu,
bá hafi það ekki mikil áhrif á
andlegt viðhorf manns — Og
finnst þeim ekki miður að vera
kallaðir nýlenduhermenn?“
„Jú .... af ókunnugum. En
ef maður er einn af þeirra hópi.
bá er óhætt að kalla þá hvað
sem er“. Málæði hennar stöðv-
aðist skyndilega við það að höf-
uðklúturinn datt niður yfir and
litið. „Ó, drottinn minn. — Jeg
hefi ekki sett nógu margar hár-
nálar í mig. Geturðu lánað
mjer nokkur, Leah?“
„Já, þær eru á litla silfurdiskn
um á snyrtiborðinu mínu,
Sherida, viltu ná í þær fyrir
frú Brastock?“
Það var í fyrsta skiptið, sem
Sherida kom inn í svefnher-
bergi fjeah. Hún gekk yfir að
snyrtiborðinu, þar sem hjekk
yfir þrefaldur spegill. Hress-
andi og svalt sjávarloftið
streymdi inn um opna glugg-
ana. Herbergið gaf góða hug-
mynd um persónuleika Leah.
Það var frekar kuldalegt og ó-
kvenlegt. Rúmið var hátt, og
höfðalagið mátti flytja ýmist
upp eða niður, og þrátt fyrir
fallega rósótta soánska sjalið,
sem breitt var vfir það, leyndi
hað sjer ekki að það var sjúkra-
rúm.
Aðeins þrjár mvndir hjengu
á veggjunum, nýtísku myndir
frá sjónum en á snyrtiborðinu
stóð mynd í fallegum silfur-
ramma. Sheridu varð litið á
myndina um leið og hún tók
upp diskinn með hárnálunum.
Hún hrökk við. Mvndin var
auðsiáanlega gömul, bví að hún
var farin að dofna. Hún var af
ungri konu, með dökkt hárið
bundið upp á höfuðið með
breiðum borða, og andlitið var
svo líkt Jane, að Sherida vissi
ekki strax hvað hún ætti að
halda.
En svo áttaði hún sig á því,
að þetta mundi vera móðir
Jane, stúlkan frá Zennor
Churchtown, sem sat stundum
úti á heiðinni og lokkaði til sín
refi og greifingja með blístri.
Hún virtist vera á líkum aldri
og Jane á myndinni, með sömu
tindrandi gráu augun, andlitið
grannleitt og í svipnum fólst
þessi sami niðurbældi lífskraft-
ur. Það voru engar aðrar mynd-
ír í herberginu og Sheridu fanst
það undarlegt að kona skyldi
skreyta snyrtiborðið sitt með
mynd af fyrirrennara sínum í
húsinu.
Hún tók silfurdiskinn og fór
aftur fram í stofuna. þar sem
frú Brastock var að bagsa við
að koma klútnum aftur utan
um höfuðið.
„Þið eruð náttúrlega búin að
fá frjettirnar frá prestsetrinu".
sagði hún um leið og Sherida
kom inn. „Chatherine er að
koma aftur. En Logan er auð-
vitað búin að segja ykkur það“.
„Logan?“ Rödd Leah var
næstum kuldalega kæruleysis-
leg. „Nei, jeg held að hann
viti ekkert um bað. Jeg hjelt að
Catherine ætlaði að vera um
kyrrt í London.“
„Já, en hún f jekk botnlanga-
bólgu eða eitthvað þessháttar
og hún verður að hætta við bað
allt. Eða að minnsta kosti segja
Maitlands-hiónin það. En jeg
er nú reyndar á beirri skoðun
að Catherine hafi komist að
raun um það að það var ekki
eins skemmtilegt og hún hafði
búist við að þurfa að standa á
eigin fótum, meðal listamanna
í London, og að hún hafi kosið
að koma heim aftur. Ætli Log-
an hafi ekki frjett það? Hann
verður sjálfsagt feginn“.
„Við verðum öll fegin að fá
Catherine aftur“, sagði Leah.
„Já, auðvitað. Hún er'ágæt
stúlka, og auðvitað er alltaf
sjerstaklega gaman að fylgjast
með henni .... að minnsta
kosti fyrir þá sem hafa gaman
af smávegis sálfræðilegum at-
hugunum eins og jeg“.
Miðvikudagur 18. janúar 195§L
I leit að afbrotamanni
Eftir JOHN HUNTER
13.
Er hann lauk máli sínu varð djúp þögn í stofunni, nú
vorum við alveg ráðalausir. Þetta var hræðilegt, sem við
höfðum gert, fannst okkur, að ráðast þarna á saklausan
mann. Og við titruðum af ótta við hvað þetta myndi kosta
okkur í framtíðinni. Eða var þetta saklaus maður. Hvernig
stóð á því að hann var klæddur í nákvæmlega eins föt og
sagt var í lýsingunni af afbrotamanninum og gleraugun
voru líka eins.
— Jæja, sagði fanginn okkar. Ætlið þið að leysa mig
og sleppa mjer þegar í stað.
Dikki var eins og maður í leiðslu. Hann gekk að fangan-
um og skar á böndin bæði á höndum og fótum og um
leið fói hann að afsaka þetta allt við manninn: — Mjer
þykir þetta allt mjög leitt, og jeg veit, að þetta hefur kom-
ið yður mjög að óvörum og valdið yður hræðslu. En jeg
vildi segja yður, að sökin er öll mín. Hinir strákarnir hefðu
ekki komið með ef jeg hefði ekki alltaf verið að segja þeim
að koma. Og það var líka jeg sem byrjaði árásina á yður.
Halligan tók nú fram í fyrir honum. — Þjer skuluð
ekki trúa einu einasta orði sem hann segir. Við erum allir
jafn sekir um þetta og það er enginn okkar sem ber meiri
ábyrgð á þessu en hinir.
Svo tók jeg líka framm í fyrir þeim og sagði, að jeg
væri ekki síður sekur en hinir og þegar svo var komið að
allir vildu taka jafnt á sig ábyrgðina af þessari hættulegu
árás, kom bros á andlit Monroe.
— Það er auðsjeð, að þið eruð vinir í gegnum þunnt og
þykkt, sagði hann. En það er eitt sem vantar. Þið hafið
ekki ennþá sagt mjer, hversvegna þið tókuð upp á þessari
vitleysu.
Svo fórum við að útskýra fyrir honum greinina, sem
komið hafði í dagblaðinu, að við sáum hann ganga eftir
ströndinni og fygldum á eftir honum og svo undirbúning-
inn undir árásina.
Wi
— Ertu brjálaður maSur? Þú
verSur innkulsa.
— Þa3 er nú líka meiningin.
Amalía vill fá mig með á hljóm-
leika á morgun.
★
SniSugur fjármálamaður.
Billi (við vin sinn Jón); ..Heyrðu.
er það satt, að þú hafir gifst þvotta-
konunni þinni?“
Jón. „Já, það er alveg rjett“.
Billi. „En hversvegna?11
Jón. „Jeg skuldaði henni fjrir
þvott, og hún hótaði að stefna mjer,
nú fær hún aldrei grænan eyri“.
★
Það er heppilegt, að feitir menn
eru góðlyndir, því að þeir geta hvorki
barist nje hlaupið.
★
Varð að fyrirgefast.
Tveir menn tóku sjer náttstað á
mjög ljelegu gistihúsi. Um miðja
nótt vaknaði annar þeirra og sagði:
„Við ættum að fara á fætur, Jack,
jeg held að gasið leiði út.“
„Geturðu áfelst það?“ vað hið syfju
iega svar.
★
Stúlka keypti miða í happdrættinu
og hjelt fast við að hann yrði að vera
nr. 51.
Útkoman varð sú, að þetta númer
vann og stúlkan fjekk þrjú þúsund
krónur. Hún var spurð að þvi, hvers
vegna hún hefði endilega viljað fá
númer 51.
Stúlkan svaraði: „Nú, í sjö nætur
dreymdi við númer sjö, og sjö sinn-
um sjö eru 51, svo að jeg keypti
miðann.
★
Þolinmæði.
Viðskiftavinurinn hafði beðið óra-
tima eftir máltiðinni, sem kom þó að
lokum í smáskömmtum og með löng-
um hljeum. Að siðustu kallaði hann
tll þjónsins og sagði: „Jeg ætla að fá
kaffi, en viljið þjer ekki vera svo
góður að senda mjer póstkort við og
við, á meðan þjer eruð á leiðínni, svo
að jeg viti, að þjer eruð að koma“.
★
Það hlýtur að hafa verið geðvont
barn, sem þeir nefndu Macbeth, því
að „Hann myrti svefninn“.
(•iiiiiiiiiiiiiiiiiMiitniiiiiiiiiiiiiMiiiMiiniiiiiminiiiiiiiiil
| Ráðskona
: Einhleypur maður, sem á hús
j i kaupstað nálægt Reykjavík,
} óskar eftir ráðskonu á aldrinum
j 35—40 ára með hjónaband fyr-
{ ir augum. Tilboð sendist afgr.
3 Morgbl. fyrir mánudag. 22. þ.
j m. merkt: „Einkamál“—0609.
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIMmillllllllllllllllllllllllllllllllMIIIIIMMMl
Húsnæði
Okkur vantar nú þegar eða fljót-
lega 1 herbergi og eldhús, eða
aðgang að eldhúsi. Húshjálp eða
að sitja hjá börnum á kvöldin,
kemur til greina. Góð umgengni
Tvent í heimili. Tilboð merkt:
„Húsnæði** — 0608, sendist fyr-
ir laugardag.
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIMIIIIIMMIMIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIMII