Morgunblaðið - 19.01.1950, Blaðsíða 1
16 síður
37. árgangur.
15. tbl. — Fimmtudagur 19. janúar 1950.
Prentsmiðja Morgunblaðsms
Ylirlýsing bæjarlulltrúa kommúnista:
VIÐ ERUM EKKI „PARAT“ MEB IMEIIM ÚR-
RÆÐI í ATVIIMIMUMÁLUM
Vilja banna einstaklingum aS byggja yfir sig
Upptuggur og yfirboð
Kvöldvaka Sjálbtæðisfjelag-
anns I ícvöld
: SJALFSTÆÐISFJELOGIX í
Reykjavík efna til sameigin-
Iegrar kvöldvöku í Sjálfstæðis
húsiun í kvöld kl. 8,30.
Kvöldvakan hefst með stutt-
um ræðum, sem Gunnar Thor-
oddsen, borgarstjóri, frú Guð-
rún Jcnasson og Jóhann Haf-
stein, alþm., flytja.
Guðmundur Jónsson syngur
einsöng, Brynjólfur Jóhannes-
son les upp og Aage Lorange
leikur á nýtt hljóðfæri. sem
nefnist solovox. — Sýnd verð-
ur og stutt kvikmynd.
Má vænta þess að kvöldvak-
an verði mjög fjölsótt, en kvöld
vökur fjelaganna hafa náð
tniklum vinsældum.
Meðlimir fjelaganna geta
vitjað aðgöngumiða í skrifstofu
Sjálfstæðisflokksins í dag.
Fjelagsmenn, fjöfmennið!
Gunnar Thoroddsen.
Dr. Jessup leiðrjetttr
Guðrún Jónasson.
Jóhann Hafstein.
Rokossovsky hirti leif-
or frelsisins í Póllnndi
Fulltsrúi Pólverja hjú
S. I9. segir al sjer
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
tVASHINGTON, 18. jan. — Einn fulltrúa Pólverja hjá S. Þ.
hefur sagt af sjer embætti í andmælaskyni við undirlægjuhátt
hefndarinnar við stefnu Rússa og þá kúgun, sem þjóð hans
verður nú að sæta. Hefur fulltrúinn beðið þess, að þurfa ekki
að hverfa heim aftur, meðan stjórnarfyrirkomulagið er óbreytt.
HONG KONG, 18. jan. — Dr.
Jessup, sendiherra Bandaríkj-
anna, sem nú er kominn hing-
að til Hong Kong, ræddi við
frjettamenn í dag. — Kvaðst
hann hafa heyrt þá fullyrðingu
seíta fram, að ágreiningur
væri kominn upp með Bret-
um og Bandaríkjamönnum, í
sambandi við viðurkenninguna,
sem þeir fyrnefndu veittu kín-
versku kommúnistastjórninni.
Dr. Jessup kvaðst vilja leið-
rjetta þetta. Sá væri ekki hátt
ur lýðræðisríkjanna, að þau
þyrftiý að - standa saman í
ihverju máli. Vinátta þeirra
væri engu minni fyrir því, þótt
þáu hefðu ólíkar skoðanir á
sumum málum. Það væri hins-
vegar venjan hjá austrænu
„lýðræðisrikjunum“, að þau
ýrðu öll að taka sömu afstöð-
una og rússneska. herraþjóðin.
Býðsl fil að leifa sælfa
WASHINGTON, 18. jan. —-
Skýrt var frá því í blöðum hjer
í dag, að David Lilientahl hafi
boðist til að fara til fundar við
Stalin marskálk í Moskvu til
að bera sættir milli Banda-
ríkjanna og Rússlands í kjarn-
orkumálunum. Lilientahl var
til skarnms tíma formaður
kjarnorkumálánefndar Banda-
ríkjanna. — Reuter.
eru ,úrræði‘ kommúnisfa
ÞAÐ, sem einkennir kosningabaráttu kommúnista við þessar
bæjarstjórnarkosningar er hin algera málefnafátækt þeirra
og úrræðaleysi í öllum helstu málum bæjarfjelagsins. Und-
anfarið hafa þeir verið að peðra úr sjer í Þjóðviljanum svo-
kallaðri „stefnuskrá“ flokks síns í ýmsum bæjarmálum. En
í henni hefur ekki örlað á nýmælmn í nokkru máli eða raun-
hæfum umbótatillögum. Þessi svokallaða „stefnuskrá“ er
nauðaómerkilegasta kosningaplagg, sem nokkur flokkur
hefur veifað iraman í kjósendur. Skiptast þar á upptuggur
og yfirboð. Flest af þessum „hugsjónamálum“ kommúnista
eru mál, sem bæjarstjórnarmeirihlutinn er ýmist búinn að
koma í framkvæmd, er að vinna að, eða hefur í undirbún-
ingi.
Rússinn gekk a!
fundi í þriðja sinn
TOKYO, 18. jan. — Herráð
bandamanna í Japan ákvað í
dag að taka ekki af dagskrá
ráðsins framkomnar fyrirspurn
ir um japanska stríðsfanga í
höndum Rússa, fyrr en rúss-
nesku stjórnarvöldin hefðu
svarað orðsendingu Bandaríkja
manna um mál þessara manna.
Rússneski fulltrúinn í ráð-
inu var ekki viðstaddur, er of-
angreind ákvörðun var tekin:
Hann gekk í dag af fundi í 3.
sinn í þessum mánuði, til þess
að mótmæla athugasemdum
vestrænu fulltrúanna þar um
stríðsfangahald Rússa.
-®>
Það var lögfræðúegur ráðu-
nautur pólsku sendtnefndarinn
ar, Alexander Rudzinski, sem
sagði af sjer emtaætti í dag og
baðst hælis fyrir sig og konu
sína í Bandaríkjunum.
Frelsið þui'rkað út.
í brjefi. sem Rudzinski reit
Acheson á mánudag.inn vár,
segir, að allt daglegt líf í Pól-
landi tæia nú „snöggum og
gagngerum breytingum“. Sagði
þar ennfremur, að við skipun
fússneska marskálksins Rokos-
sovsky í embætti hermálaráð-
herra Póllands hefði frelsið
verið þurrkað út í laudinu.
Ennfremar sagði fulltrúinn:
„Jeg get ekki haft saman við
menn að sælda, sem ganga út
af nefndafundum æ ofan í æ
einungis til að iama og spilla
S. Þ“.
Víxlframboð kommúnida
og Framsóknar
VIÐ ALÞINGISKOSNINGARNAR í haust niætti frú
Sigríður Eiríksdóttir á kosningafundum kommiinista og
skoraði á Reykvíkinga að kjósa Katrínu og kommalist-
ann. Nú er þessi sama frú í öðru sæti á lista Fram-
sóknar.
Nokkru síðar skrifaði Kristján nokkur Hjaltason grein-
ar um liúsnæðismál í Tímann og gerðist þar með virkur
liðsmaður Framsóknar.
Þessi sami Kristján er nú á framboðslista kommúnista
og skrifar greinar um húsnæðismál í Þjóðviljann.
Með þessum víxlframboðum Framsóknar og kommún-
ista má segja að hver jeti sitt.
Kommúnistar hafa lánað Framsókn frú sína, en fengið
Hjaltason í staðinn.
Mumi Iiafa verið höfð makaskipti á þessum persónum
en ókunnugt er um milligjöf!!!
Ef að athuguð er afstaða
kommúnista í bæjarmálum und
anfarið kemur þetta í liós:
Ekki „parat“ með
nein úrræði
Þegar rætt var um atvinnu-
mál í bæjarstjórn fyrir ári síð-
an kröfðust kommúnistar þess
að hafist væri handa um stór-
auknar framkvæmdir og at-
vinnubætut. Borgarstjóri gerði
þá grein fyrir því, hvernig at-
vinnumálin stæðu í bænum og
stefnu Sjálfstæðismanna í þeim
málum. Spurði hann jafnframt
kommúnista, hver væru þeirra
úrræði og tillögur í atvinnu-
málum bæjarbúa. Steinþór
Guðmundsson varð fyrir svör-
um og sagði:
Við sósíalistar erum ekki
skyldir til að vera „parat“
með nein úrræði!!!
Þetta var stefnuyfirlýsing
kommúuista í atvinnumálum
Reykvíkinga. Margaðspurðir
gátu þeir ekki bent á neitt til
umbóta og lyppuðust niður
eins og sneyptir rakkar.
Kommúnistar hamast gegn
nýju Sogsvirkjuninni
Eitt. af stefnumálum Sjálf-
stæðismanna, sem þeir hafa
undirbúið af kappi eíðustu ár-
in, er framkvæmd hinnar nýiu
Sogsvirkjunar, sem vQrður
mesta mannvirki, sem byggt
hefur verið á Islandi. Sú fram-
kvæmd mun m. a. veita mikla
atvinnu fyrir verkamenn, bif-
reiðastjóra og iðnaðarmenn.
Allir vita að eini möguleik
inn til þess að hrinda Sogs-
virkjuninni í framkvæmd
eins og nú er málum háttað,
cr að fá lán frá Marshall-
Frh. á bls. 5.