Morgunblaðið - 19.01.1950, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.01.1950, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 19. jan. 1950 1 Skemmtió yícktít 'n ö Fjelagsvist og dans í Röðli í kvöld kl. 8,30. — Góð "verðlaun. — Aðgöngumiðasala : frá kl. 8. — Sími 5327. • !•••••«*■« ■■■■■■■•■■■■••■•■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■ Hafnarfjörður Sjálfstæðisk%ennafjelagið Vorboði Hafnarfirði, heldur óhemm ti^und 20. þ.m. í Sjálfstæðishúsinu kl. 8,30. Til skemmtunar: 1. Ræða: Bjarni Snæbjörnsson, læknir. 2. Nýjar gamanvísur: Frú Nína Sveinsdóttir. 3. Kaffidrykkja 4. Spiluð vist. Stuðningskonur B-listans velkomnar á fundinn. Stjórnin. Hestamannafjelagið Fákur heldur ábemnttihvöld að Röðli föstudaginn 20. janúar kl. 8,30. Erindi Kvikmynd Upplestur Fjelagsvist. SKEMMTINEFNDIN 19. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 6,10. SíSdegisflæði kl. 18,30. Nætiirlæknir er í læknavarðstof- unni. sími 5030. NæturvörSur er í Ingólfs Apó- teki, sími 1330. Næturakstur annast B. S. R., — Sími 1720. R. M. R. — Föstud. 20. 1., kl. 20. — Fr. — Hvb. I.O.O.F. 5 — 131118814 — N. K. □ Helgafell 59501207; IV-V —2. Brúðkaup ÁRSHÁTÍB Þeir fjelagsmenn er eiga frátekna aðgöngumiða að árs- hátíð fjelagsins að Hótel Borg n. k. laugardag, eru vin- samlega beðnir að vitja þeirra fyrir kl. 5 í kvöld. STJÓRNIN. I. S. I. H. K. R. R. I. B. R. ZWBFZ: Handknattleiksmót íslands (m.fl. karla) heldur áfram í kvöld kl. 8. Þá keppa: ÁRMANN — í. R, FRAM — VÍKINGUR Tekst í. R. að vinna Ármann?? — Sjáið spennandi keppni Ferðir frá Ferðaskrifstofunni. H. K. R. R. Nýlega voru gefin saman i hjóna- band af sjera Jóni Thorarensen, ung- írú Svava Kristjánsdóttir og Auð- unn Þorsteinsson, húsgagnasmiður. Heimili þeirra er að Borgarholts- braut 37, Kópavogi. Hjónaefni Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Guðrún Sveinsdóttir, Gunnarsbraut 32 og Eyþór Bjarna- son, Ljósvallagötu 16. Afmæli Áttræð er í dag frú Sigurlaug Jón- asdóttir. Garðarsbraut 23. Húsavik, ekkja Theódórs heitins Friðrikssonar, rithöfundar. Stuðningsmenn sr. Þor- steins Björnsonaar, sem er meðal umsækjenda um Fri- kjrkjuna, hafa opnað skrifstofu í Túngötu 6, simi 4126. Áritun þarf á vörureikninga Sendiráð Islands í París, hefur skýrt ráðuneytinu frá þvi, að frönsk stjómarvöld krefjist nú árituhar fransks ræðismanns á íslandi á alla vörureikninga yfir útfluttar fiskaf- urðir til Frakklands. Stendur ráð- stöfun þessi í sambandi við það. að fyrir skömmu hefur verið lögleiddur á ný tollur á fiski i Frakklandi. — Tollur þessi reiknast af upphæð vöru- reikningsins. REYKVÍKINGAR, kjósið áður en þið farið úr bæn- um. Kjósið D-LISTANN. Sjálfstæðismenn, athugið! Munið eftir að kjósa áður en þið farið úr bænum. Skrifstofa flokksins í Sjálfstæðishúsinu, sími 17100, gefur ykkur allar nauðsyn- legar upplysingar. i Stuðningsmenn Emils Björnssonar, cand. theol., J sem er einn af umsækjendunum um Frikirkjuna, hafa opnað skrif- stofu í Bergstaðastræti 3, sími 3713. Minningarspjöld Bamauppeldissjóðs Thorvaldsens- fjelagsins fást á eftirtöldum stöðum: blómaverslununum Flóru og Litlu blómabúðinni, í versl. Ágústu Svend- sen og í Thorvaldsensbasarnum. FÁNI var dreginn í hálfa stöng i gær á sjávarútvegsmálaráðuneytinu vegna minningarathafnarinnar í Vest- mannaeyjum, Náttúrulækningafjelag Reykjavikur heldur fund í kvöld í húsi Guðspekifjelagsins kl. 8,30. — Unnur Skúladóttir segir frá dvöl í heilsuhæli. Dr. Nolfi og Ragnar Sturluson sýnir mj-ndir úr „Súðar“- leiðangrinum s.l. sumar. Akurnesingar! Sjálfstæðismenn á Akranesi, sem ekki verða heinia á kjördag, 27. janúar, cru mintir á að kjósa áð- ur en þeir fara að iieiman, eða hjá næsta yfirvaldi, þar sem þeir eru staddir. Hjer í Reykjavík í skrifstofu borgarfógeta í Arnar- . hvolL Greiðið atkvæði nógu snemma til þess að það komist í tæka tíð. JsZ) a a (j ó u Heillaráð. l>að er fljólt að inolna úr leir- fötuni og skáluni, sem ekki eru l.úðuð á botninuni. Þess vegna er gott að pensla þau með cellulose- lakki, áður en þau eru tekin í notkun. REYKVIKINGAR, við viljuni öll að borginni okk- ar sje vel stjórnað. Við sýnum það á kjördegi ineð því að kjósa D- LISTANN. Skipafrjettir: Eimskipafjeiag íslands; Miðvikudagur 18. jan. Brúarfoss fer frá Hull í dag til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Reykja- vík 17. jan. til Bergen, Oslo, Gauta- borgar, Kaupmannahafnar, Rotter- dam og Antwerpen. — Fjallfoss er í Leith. —- Goðafoss er i Reykjavik. -— Lagarfoss er í Kaupmannahöfn. — Selfoss fór fra Húsavik 17. janiiar til Siglufjarðar. Isafjarðar og Reykjavik- ur. — Tröllafoss er í New York. — Vatnajökull er væntanlegur til Ham- borgar í dag. Ríkisskip; Fimtud. 17. jan. Hekla er á Austfjörðum á suður- leið. — Esja fór frá Reykjavík kl. 24 í gærkvöldi austur um land til Siglufjarðar. — Herðubreið er á vesturleið. — Skjaldbreið er á Húna- flóa á leið til Skagastrandar. — Þyrill var á Vestfjörðum í gær, á norðurleið. — Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Vestmanna- eyja. E. & Z.: Míðvikudag 18. jan.: Foldin kom til Reykjavíkur kl. 9 í gærmorgun írá Hull. — Linge- stroom er í Færeyjum. Eimskipafjeiag Reykjavíkúr: Ms. Katla fór í fyrrakvöld frá Rvik út á land að lesta fisk Samb. ísl. samvinnuf jelaga: (Skipadeild): M.s. Arnarfell er á Akranesi. — Ms. Hvassafell er í Álaborg. D-LISTINN er listi Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Kjósið D-LISTANN. Erlendar útvarpsstoÖTai Noregur. Bylgjulengdir: 19 — 25 — 31,22 — 41 m. — Frjettir kl 06,06 — 11,00 — 12,00 — 17,07 — . . . Auk þess m. a.: Kl. 15,10 Síð- degishljómleikar. Kl. 16,20 Kirkju- hljómlist. K. 18,10 „Thorbjörn Prest" leikrit eftir Ranka Samuelsen. Svíþjóð. Bylgjulengdir: 1588 og 28,5 m. Frjettir kl. 18 og 21,15. . . . Auk þess m. a.: Kl. 17,30 Har- mónikulög. Kl. 18,30 sungið, með gítarundirleik. Kl. 18,45 , Húsið á sljettunni“, leikrit eftir Sigvard Mar- tensen. Kl. 19,30 Symfónía nr. 2 í f-dúr op. 6, eftir Kurt Atterberg. Danmörk. Bylgjulengdir: 1250 og 31,51 m. — Frjettir kl. 17,45 og kl. 21,00. . . . Auk þess m. a.: Kl. 17,35 Kosningabaráttan í Englandi. Kl. 18,00 Fimtudagshljómleikar. K. 20,15 Jazzklúbburinn. Listi SjálfstæðisflokksinS í Reykjavík er D-LISTI. Breiðfirðingamótið verður að Hótel Borg annað kvöld klukkan 18.30. Sjálfstæðismenn Menn geta ekki kosið erlendis við bæjarstjórnarkosningarnar. Ef þjer farið til útlanda, munið þá eftir að kjósa áður en þjer farið, Listi Sjálfstæðismanna í ReykiavíU er D-LISTl. Til bóndans í Goðdal N. N. 25 krónur. D-listinn er listi Sjálfstæðisnianna í Ileykjavík. Útvarpið Fimtudagur 19. jan. 8.30 Morgunútvarp. —■ 9,10 Veð. urfregnir. 12,10—13.15 Hádegisút- varp. 15,30—16.30 Miðdegisútvarp, (15.55 Veðurfregnir). 18.25 Veður, fregnir. 18,30 Dönskukensla; II. fl, — 19.00 Enskukensla; I. fl. 19,25 Þingfrjettir. — Tónleikar. 19,40 Les- in dagskrá næstu viku. 19,45 Aug. lýsingar. 20.00 Frjettir. -20.20 tJts varpshljómsveitin (Þórarinn Guð- mundsson stjórnar): ,.Hiawatha“j danssýningarlög eftir Coleridge-Tay« lor. 20.45 Lestur fornrita: Egils saga Skallagrimssonar (Einar Ö. Sveins- son prófessor). 21.10 Tónleikar (plöt- ur). 21.15 Dagskrá Kvenrjettindafje- lags Islands. — Upplestur: Sögukafli og nokkur kvæði eftir frú Hólmfríði Jónasdóttur (höfundur les). Danska varðskipið er komlð til hafnar DANSKA varðskipið Maagen, sem hvarf við vesturströnd Grænlands. þann 9. jan. s. 1., kom fram í fyrradag, er það náði höfn af eigin rammleik. Farið var að éttast um skip- ið og sumir töldu það týnt, því að stormasamt hefir verið á þeim slóðum. er skipið fór um. Það var á leið til Ivigtut frá Færeyingahöfn. Amerískar ílugvjelar og danskar, sem bækistöðvar hafa á Grænlandi, leituðu skipsins, en án árangurs. Suður á Kefla- víkurflugvelli.hafa verið tveir flugbátar, er beðið hafa byrj- ar til Grænlands og taka áttu þátt í leitinni að varðskipinu. í fyrradag kom varðskipið til hafnai í Ivigtut eftir átta sólarhringa hrakninga. Hafði stýri skipsins bilað, en skip- verjum tekist að lagfæra það. Var olían ?rotin, en skipið komst á seglum til lands. Catalínaflugbátarnir voru hjer enn í gærkveldi og munu þá hafa beðið eftir fyrirskip- unum. Ganga enn af fund- um 5, Þ. LAKE SUCCESS, 18. jan. — Fulltrúar Rússa og fylgiríkja þeirra gengu í dag af fundi efnahags- og atvinnumálanefnd arinnar hjá S.Þ. Er þetta fimmta nefndin, sem þessir að- ilar neita að sækja fundi hjá meðan fulltrúi kínversku þjóð- ernisstjórnarinnar eigi þar sæti. Þeir, sem fylgdu Rúss- anum í dag, voru fulltrúar Tjekka og Pólverja. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.