Morgunblaðið - 19.01.1950, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 19. jan. 1950
MORGVNBLAÐItí
15
Fjelagslíf
Hnefaleikamenn Ármanns
Skemtifundur, fyrir eldri og yngri
hnefaleikamenn Ármanns, verður
Valsheimilinu laugardaginn 21. jan.
kl. 8,30 stundvislega. Til skemtunar:
Hnefgleikakvikmynd og dans.
Hnefaleikadeild Ármanns.
U. M. F. R.
Munið vikivakaæfinguna í fim
leikasal Mentaskólans í kvöld kl. 9.
Hnefaleikanienn í. R.
Æfing í í. R. húsinu kl. 8—9 í
kvöld. Fjölmennið.
1. O. G. T.
St. Andvari nr. 265.
Fundur í kvöld kl. 8,30.
Skýrslur og innsetning emhættis-
manna. Upplestur.
Fjelagar fjölmennið!
Æ. T.
fet. Dröfn Nr. 55
Fundur í kvöld kl. 8,30 að Frí-
kirkjuvegi 11. Innsetning emhættis-
manna. Hagnefndaratriði. — Æ.T.
Samkomur
Fíladelfía.
Almenn samkoma kl. 8,30.
ZION
Samkoma í kvöld kl. 8.
Allir velkomnir!
HjálpræSisherinn.
1 kvöld kl. 8,30. Vakningarsam-
koma. Kapt. Moody Olsen, Lt. Tell-
efsen. Allir velkomnir. — Kl. 6.00.
Barnasamkoma.
K.F.U.K.—U.D.
Fundur í kvöld kl. 8,30. — Tveir
stúdentar tala. Framhaldssagan lesin.
Allar ungar stúlkur hjartanlega vel-
komnar.
Almenn samkoma
í kvöld kl. 8,30 á Bræðrahorgarstíg
34. Komið, heyri, orð Hans, sem
sagði: „Ef nokkurn þyrstir, þá komi
hann til mín og drekki".
K. F. U. M. — A. D.
Fundur í kvöld kl. 8,30. Gunnar
Sígurjónson cand. theol talar. Allir
karlnienn velkomnir.
Hreingern-
ingar
Hreingernsngarmiðstöðin.
Simi 2355 — 6718 — tekur hrein-
gerningar, gluggahreinsun, gólf-
teppahreinsun. Vönduð vinna. Fljót
afgreiðsla.
Hreingerningarstöðin Flix.
Annast hreingerningar í Kópavogi,
.— Kleppsholti — Sogamýri — Sel-
tjarnarnesi og i hænum.
Fljót afgreiðsla. Sími 81091.
HREINGERNINGAR
Jón & Guðni.
Pantið í tíma. Sími 5571 — Simi
4967.
Guðni Björnsson. jón Benediktss.
Kennsla
Píanókcnnsla,
Kenni hörnum á píanó. Kennslu-
gjald kr. 50.00 á manúSi. (Tveir hálf-
tímar a viku).
Kristjana Jónsdóttir,
Simi 80656 kl. 10—12 f. h.
Tapað
Karlmannsreiðhjól
Grænmálað, tapaðist úr Au*ir--
ræjarskólanum 16. þ. m. Vinsamleg-
3st skilist til dyravarðar Austurbæj-
irskólans.
po
Kaup-Sala
Karlmannsreiðhjól
IJIMGLING
* Tntu til kero M*rswibIaSi3 í eftirtalin hverfi:
Kjarfansgafa
VI® SENDUM BLÖÐIN HEIM TEL BAKNANNA.
Talið itrax við afgreiðsluna, sími 1600.
MorgunbiaÖiS
IÍTGERÐARMENN
Farangur skipverja,
afla og veiDarfæri
í bátum yðar
SJÓVÁ tryggt
er vel tryggt
Sjóvátryggi|q|f|ag íslands
sölu. Uppl. í sima 80355, frá kl.
7 e. h. Í
Yfirlýsing
í auglýsingu frá Vjelsmiðju Ol. Olsen h.f. Ytri Njarð-
vík, sem birtist í Morgunblaðinu 17. þ.m. segir svo:
„Vjelaeftirlit ríkisins hefur 16. þ.m. viðurkennt að
olíukynntir miðstöðvarkatlar frá vjelaverkstæði okk-
ar sjeu búnir fullkomnusu öryggistækjum, svo að eld-
hætta út frá þeim geti ekki átt sjer stað.“
Út af ummælum þessum vill verksmiðju- og vjela-
eftirlit ríkisins taka eftirfarandi fram:
Eftirlitið hefur enga umsögn látið í tje varðandi olíu-
kynnta miðstöðvarkatla frá nefndu vjelaverkstæði, hins-
vegar hefur eftirlitið viðurkennt olíukynditæki, sem vjel
smiðja þessi smíðar, þó með því skilyrði að þau verði
búin frekari öryggistækjum, en þeim hafa fylgt til þessa
og nánar er lýst í brjefi til verksmiðjunnar. Kröfur þær
er hjer um ræðir eru einmitt fram komnar vegna eld-
hættu, sem ávallt er samfara notkun olíukyntra hitunar-
tækja.
Auglýsing vjelsmiðjunnar er því mjög villandi og frek-
leg misnotkun á nafni eftirlitsins.
Verksmiðju- og vjelaeftirlit ríkisins
Þórður Runólfsson.
Vefnaðarvörur
frá
ÍTALÍU
BRETLANDI
TJEKKÓSLÓVAKÍU
að öðrum löndum sem leyfi hljóða á, útvegum við með
stuttum fyrirvara.
: i
: i
: t
J i3njnjóijteovi J J3v
varaw
í i
,.Vt
Reglusamur og lagtækur maður, sem hefur hug á að
koma upp
: i
Hænsnabúi og grænmetisrækt j;
og getur lagt fram 5—10 þús. krónur og haft umsjón með j t
búinu getur komist í saniband við mann sem hefir til
umráða land í rækt á fögrum stað í úthverfi bæjaiýns.
Tilboð merkt: „Helmingaskipti — 641“ sendist afgr. Mbl.
Konan mín, móðir okkar og fósturdóttir mín,
BJARNEY ÞÓRUNN EINARSDÓTTIR
andaðist að heimili sínu Óðinsgötu 9, hinn 17. þ.m.
Jón Sveinsson og börn. Bjarni Sigurðsson.
Eiginkona mín, móðir og tengdamóðir
GUÐRÚN ERLENDSDÓTTIR
ljest 18. þ. m. — Jarðarförin ákveðin síðar.
Ólafur Th. Guðmundsson, Laufásveg 44
börn og tengdabörn.
Dóttir okkar
SIGRÍÐUR
sem ljest í Landsspítalanum hinn 15. þessa mánaðar,
verður jarðsett frá Kapellunni í Fossvogi föstudaginn 20.
janúar kl. 4 eftir hádegi.
Guðlaug Einarsdóttir, Kári Guðmundsson.
Jarðarför mannsins míns og sonar
KARELS GÍSI ASONAR rakara,
fer fram föstudaginn 20. janúar frá Fossvogskirkju kl. 2.
Blóm og kransar afbeðin. Óskað er að þeir, sem vilja
minnast hans, láti Krabbameinsfjelagið njóta þess. At-
höfninni verður útvarpað.
Aldís Kristjánsdóttir, Jónína Þórðardóítir.
Þökkum inmlega sýnda samúð við fráfall og jarðar-
för mannsins míns og fósturföður okkar
ÁSMUNDAR G. ÞÓRÐARSONAR kcnnara,
Jófríðarstaðaveg 12.
Guðiaug Bcrgþórsdóttir og fósturbörn.
*
s'
: 1
■ 1
Móðir okkar
ARNDÍS R. ÁRNASON
verður jarðsungin frá Dómkirkjunni föstudaginn 20. þ.m.
kl. 1,30 eftir hádegi. Blóm og kransar afbeðin. Þeir sem
vilja heiðra minningu hennar eru beðnir að minnast
Sumardvalarstarfsemi Rauða Kross íslands.
Börn hinnar látnu.
Innilegt þakklæti færi jeg öllum er auðsýndu mjer
samúð og vinarhug, við fráfall og jarðarför konunnar
minnar
HELGU SIGURÐARDÓTTUR,
Súlúholti.
x Jón Vigfússon.
1
1
1