Morgunblaðið - 19.01.1950, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 19. jan. 1950
tHORGVPiBLAÐlÐ
9
Vinna — heimili — heilbrigði — öryggi — jafnrjetli
Samstarf einkaframtaks
og bæjarfjelags
Bæjarfjelagið okkar er fje-
lagsleg heild eða samtök borg-
aranna, sem hafa þann megin
tilgang að leysa sameiginleg
vandamál, sem okkur eru
hverjum fyrir sig um megn að
ráða við.
Framkvæmdirnar í þessum
efnum felum við bæjarstjórn-
inni og borgarstjóra.
Það eru mjög skiptar skoð-
anir með mönnum um það,
hversu víðtæk starfsemi bæjar-
fjelagsins og afskipti af borg-
urunum eigi að vera. Sumir
vilja, að bæjarfjelagið aðhafist
sem minnst, en aðrir, að stjórn
bæjarins vasist í sem flestu og
sje með nefið ofan í öllum einka
málum borgaranna.
Jeg tel meðalveginn hjer æski
legastan. Bæjarfjelagið á að eft
irláta einkaframtakinu þær
framkvæmdir, sem það megnar
að leysa af hendi og framkvæm
ír haganlegast.
Hinsvegar eru hinar ýmsu
samþarfir borgaranna verkefni
bæ j arf j elagsins svo og þær
framkvæmdir, sem eru einstak
lingunum ofviða. Takmarkið á
að vera, sem fullkomnust sam-
vinna einkaframtaks og bæjar-
fjelagsins.
Framkvæmdir bæjarfjelags-
ins þarf einnig að sníða eftir
efnahagsástandinu á hverjum
tíma. Á veltiárum, þegar næg
atvinna er, ætti bæjarfjelagið
ekki að ráðast í nema hinar
nauðsynlegustu framkvæmdir,
til þess að keppa ekki við ein-
staklingana um vinnuafl og
fjármagn.
Þessir tímar eiga að notast' ast hafa híer’ veSna hins óeðli"
til undirbúnings framtíðarfram le^a aðflutnings til bæjarins.
Ræða Birgis Kjaran á VarðarYundi sl. þriðjud
segja hyrningarsteinana í heil-
brigðri bæjarmálapólitík. Þau
eru: Vinna — heimili — heil-
brigði — öryggi og jafnrjetti.
Frumskilyrðið fyrir lífsham-
ingju borgaranna er, að allir
hafi atvinnu.
Að þessu á stjórn bæjarins, í
samstarfi við einkaframtakið,
að vinna, eftir föngum, auk
þess, sem ríkinu ber skylda til
þess að eiga þar verulegan hlut
að máli, þegar nauðsyn krefur.
En það er ekki nægilegt að
Heimilið er þýðingarmesta
stofnun þjóðfjelagsins.
hafa atvinnu og tekjur, ef ekki
er hægt fyrir tekjurnar að afla
sjer brýnna lífsnauðsynja, svo
sem þáks yfir höfuðið. Heim-
ilið er frumeindin í þjóðfjelags
byggingunni og senniiega þýð-
ingarmesta stofnun þjóðfjelags
ins. Þar alast hinir komandi
borgarar upp, þar mótast hið
fyrsta lífsviðhorf þeirra og þar
eyðum við öll meirihluta líf-
daga okkar. Óholl húsakynni
og skortur á húsnæði, sem
hindrar stofnun nýrra heimila,
er því hætfuleg þjóðf jelagsmein
semd, sem okkur öllum er við-
komandi, auk þess sem þetta
er óhamingja þeirra, sem beint
eiga hlut að máli.
Þetta hefir Sjálfstæðismönn-
um í bæjarstjórn Reykjavíkur
verið ljóst, og hafa þeir með
margvíslegum aðgerðum, sem
kunnar eru, reynt að ráða fram
úr þeim vandræðum, sem skap-
kvæmda bæjarfjelagsins, sem
síðan ætti að hleypa af stokk-
Annars er mál þetta þannig
vaxið, að hjer er ekki um sjer-
unum, þegar samdráttur kemur mál Reykvíkinga að ræða, held
í atvinnulífið og hætta er á at- ur mál allrar Þjóðarinnar og
vinnuleysi.
I ber ríkinu síst minni skylda en
Þetta eru nokkrar meginregl- bæjarfjelaginu til þess að gera
ur. Hinsvegar er þróunin svo sitt tU að viðunandi lausn fáist
ör og viðfangsefnin oft svo á hvi sem fvrst'
knýjandi í bæjarf jelagi, sem ^
vex svo hröðum skrefum sem Óheilindi andstæðinganna.
Reykjavík gerir, að hyggin Það er engin ný saga, að sýnd
bæjarstjórn getur ekki alltaf sje óprútni í kosningabaráttu
bundið sig við slíkar reglur, hjer á landi. En þó verð jeg að
enda skipta kennisetningarnar
minna máli, en raunhæf afstaða
til viðfangsefnanna, eins og þau
liggja fyrir á hverjum tíma.
Bærinn er til fyrir fólkið.
Viðfangsefni bæjarfjelagsins
eru margvísleg og menn grein-
ir á um hver sjeu mest aðkall-
andi og í hvaða röð skuli reynt
að leysa þau.
Við því er ekkert að segja.
Hitt skiptir meira máli, að þeir,
sem bænum stjórna, hafi alltaf
hugfast, að þessi bær — auk
þess sem hann er höfuðborg
landsins og hefir ákveðnu hlut
verki að gegna sem slíkur —
er fyrst og fremst til fyrir fólk
ið sem hann byggir. Bærinn
er til fyrir fólkið og lijer eiga
allir að hafa jafnan rjett. Það
á að vera kjörorðið.
Jeg sagði áðan, að menn
greindi á um viðfangsefni bæj
arfjelagsins. Jeg vil þó leyfa
mjer að telja hjer upp nokk-
ur þau verkefni, sem jeg tel
mest aðkallandi, og svo að
vandamál, sem ekki verður
leyst nema með miklu átaki,
sem Sjálfstæðisflokkurinn verð
ur að beita sjer fyrir.
segja, að jeg minnist ekki að
hafa sjeð Ijótari leik á því sviði,
en andstæðingar Sjálfstæðis-
flokksins leika nú í húsnæðis-
málunum.
Til Kommúnista eru menn
löngu hættir að gera siðferðis-
kröfur. Það furðar því engan
þegar Sigfús Sigurhjartarson
lofar í Þjóðviljanum að leysa
húsnæðisvandamál þjóðarinnar
á næstu tveimur árum, enda
þótt gjaldeyristekjurnar verði
fyrirsjáanlega ekki meiri en
svo, að ef allt það byggingar-
efni yrði flutt inn á svo skömm
um tíma, þá væri sennilega
hvorki hægt að kaupa nauðsyn
legustu matvæli eða fatnað,
hvað þá að halda rekstri at-
vinnuveganna gangandi.
Á hinu furðar menn meir, að
Framsóknarflokkurinn, sem
hingað til hefir viljað teljast
ábyrgur stjórnmálaflokkur,
skuli leika svo tveim skjöldum
í þessu máli, sem raun er á|. í
Tímanum er nú á hverjum
degi bókstaflega smjattað á
Birgir Kjaran.
húsnæðiseymdinni, alið á öfund
til þeirra, sem eru svo lánsam-
ir að búa í mannsæmandi húsa-
kynnum, og engin orð nógu Ijót
fundin til þess að lýsa „um-
hyggjuleysi“ Sjálfstæðismanna
fyrir braggafólkinu.
Það er mál fyrir sig, sem ekki
verður rakið hjer, að Fram-
sóknarmennirnir í bænum eru
margir betur hýstir og íburð-
armeir innanstokks, en annað
fólk, og ættu því að fara sjer
hægt um samanburðinn. Hitt
skiptir meira máli að athuga
afstöðu Framsóknar til íbúða-
bygginga í Reykjavík að und-
anförnu. Það vill svo til að jeg
hefi persónulega kunnugleika
á því máli, sökum þess að jeg
átti sem varamaður sæti í Fjár
hagsráði, þegar íbúðabyggingar
leyfunum var úthlutað til Reyk
víkinga.
Framsóknarmenn
fjandsamlegir íbúðabyggingum
í bænum.
Við Sjálfstæðismennirnir í
Fjárhagsráði stóðum þá í stöð-
ugri baráttu fyrir að reyna að
fá hlut Reykjavíkur, sem
rýmstan, vegna þess að hjer
vissum við neyðina mesta. —
Haldið þið að Framsóknarmenn
hafi veitt okkur liðsinni í þeirri
baráttu. Þvert á móti. Það voru
þeir, sem stöðugt stóðu á móti
allri aukningu á ibúðarbygg-
ingum í Reykjavík. Og það var
ekki bara í Fjárhagsráði sem
þeir deildu á okkur, sem vild-
um leysa íbúðarvandræði bæj-
arbúa. Þeir gerðu það líka á
opinberum vettvangi. Því að í
Tímanum ljetu þeir skammirn-
ar dynja á okkur fvrir þetta.
T. d. var aðalefnið í einum
af svartleiðurum þeirra, að
benda bændum landsins á, að
jeg hefði í Fjárhagsráði lýst yf-
ir þeirri fásinnu, að jeg teldi
nauðsynlegt, að hlutur Reykja-
víkur í íbúðarbyggingunum
væri sem rýmstur. Þá var ekki
verið að blekkja húsnæðislaust
fólk í Reykjavík, þá var haldið
lþróttamennirnir
eru þjóðarsómi.
Þá kem jeg að þriðja atrið-
inu, heilbrigðismálunum.
Jeg get verið fáorður um
þau, því að Sigurður Sigurðs-
son hefir þegar gert þeim mál-
um góð skil.
Hlutverk bæjarfjelagsins í
heilbrigðismálunum á fyrst og
fremst að vera að fyrirbyggja
vanheilsu. Hefir Heilsuvernd-
arstöðin, sem nú er í smíðum,
þar miklu hlutverki að gegna.
Annar þáttur þessarar starf-
semi og sem jeg vil sjerstaklega
benda á, eru iþróttamálin. —
íþróttirnar auka ekki aðeins
heilbrigði þjóðarinnar, heldur
eru þær og ein merkilegasta
uppeldisstofnun hennar, því að
þær rækta diængskap og fagra
framkomu, auk þess sem þær
stuðla að hollri frístundanotkun
æskulýðsins.
Sumir eru þeirrar skoðun-
ar, að heimurinn fari versnandi
og æskan verði stöðugt spillt-
ari.
Jeg er á þveröfugri skoðun.
Að mínum dómi er nú aS vaxa
upp í landinu þróttmeirs og
glæsilegri æskulýður en nokkru
sinni fyr í sögu þjóðarínnar, og
þetta vil jeg ekki hvað síst
þakka íþróttahreyfingunni. —
íþróttamennirnir hafa reynst
okkur þjóðarsómi, og það er
skylda bæjarfjelagsins að hlúa
að starfsemi þeirra sem best.
Reykjavík langstærsta
fjelagsmálastofnunin
hjer á landi.
Með öryggi á jeg við, að borg
ararnir eigi öruggt athvarf, þeg
ar þeir sökum elli, sjúkdóma,
örorku eða af öðrum ástæðum,
eru ekki sjálfbjarga og þurfa
aðstoðar við. Á þessu sviði hef-
ir Reykjavíkurbær margt gert,
þótt af eðlilegum ástæðum sje
enn ýmislegt ógert.
Er þá vert að geta þess, að
sumar nauðsynlegar fram-
kvæmdir á þessu sviði, hafa
tafist eða ekki enn verið fram-
kvæmdar, sökum þess að sam-
kvæmt lögum á það að vera
hlutverk ríkisins að fram-
kvæma þær, eins og t.d. elli-
heimilin, sem tryggingarstofn-
unin á að reisa, en ríkið hefir
hjer brugðist skyldu sinni.
Gjarnan megum við vera
minnugir þess, þegar kvartað
er undan, að eitt og annað vanti
á þessu sviði, að þrátt fyrir
það er Rvík langstærsta f jelags-
málastofnunin hjer á landi og
uppi gömlu iðjunni að ala á ill- j ver árlega á annan tug miljóna
indum og úlfúð milli fólks í til þess að tryggja öryggi borg-
dreifbýlinu og Reykvíkinga. ara sinna.
Fyrir þessi óheilindi, eiga
Reykvíkingar að refsa Fram-
sóknarmönnUm við bæjarstjórn
arkosningarnar.
Húsnæðismálin eru engin hje
gómamál, sem óvönduðum lýð-
skrumurum á að leyfast að nota
sem kosningablekkingar. Hús-
næðismálin eru mjög alvarlegt
Jafnrjetti úthverfanna.
Þá kem jeg að síðasta atrið-
inu jafnrjettinu.
Með því á jeg við, að jeg tel
það eitt af hlutverkum bæjar-
fjelagsins að jafna aðstöðu borg
aranna, hvar svo sem þeir búa
í bænum.
Vegna hins öra aðstreymis
hefir byggð bæjarins þanist út
á skömmum tíma; nýjar götur
verið lagðar og heil ný bæjar-
hverfi myndast, sem ekki vcru
til fyrir nokkrum árum.
Bæjaryfirvöldin hafa gert; ítt
til þess að aðstoða við þessa :oý-
byggingu, lagt götur, holræsi,
vatn, rafmagn o. s. frv. Aí eðli-
legum ástæðum hafa hin :nyj«
hverfi þó ekki enn öll söirvn
þægindin og gamli bærinn, því
ekki er hægt að gera allt í
einu. Það er því framtíðarverk
efnið að borgarar úthverfairan»
verði sömu þæginda aðnjótawdi-
og þeir sem í eldri hverfum fcúa.
Musteri eða mannabústaðir.
Það, sem jeg hefi talið hjer
upp, eru engin kosningaloforð,
heldur aðeins upptalning h
nokkrum aðkallandi verkefn-
um, sem úrlausnar bíða á kom-
andi árum. Einhverjum kaníi
að finnast sitt hvað of eða varv
í þessari upptalningu minni. —
Menn munu t. d. segja: Við þu.ff
um ráðhús, æskulýðshöll, stey þt,
ar götur o. s. frv.
Þeim vil jeg Svara: Við þurf-
um að eignast ráðhús og' flei.fl
veglegar byggingar með turn-
um og skrauti. En þegar tírn-
arnir eru erfiðir og við eigmn
að velja milli slíkra mustera
og mannabústaða, þá vel jeg
mannabústaðina.
Framsóknarmenn vilja
byggja tugthús, en við Sjálf-
stæðismenn teljum nauðsyn-
legra að byggja mannsæmandi
íbúðir, sem hindra það. að meao
lendi í tugthúsi.
Borgararnir ráða.
Öll kosningarlofórð eru til-
gangslaus nema þau, sem fólk-
ið lofar sjálfu sjer, þvi 'hver
einasta krafa um framfarir og
umbætur, sem borgararnlr
gera, er krafa til þeirra sjálfra,
því að þeir bera gjöldin. Þetl>»
ættu menn að hafa hugfast, því
það er því miður alltof algengt,
að þeir, sem mestar kröfumár
gera, kveina hæst yfir útsvör-
unum.
Hvað mikið verður íram-
kvæmt og hve ört, er því *á
valdi borgaranna og undir 'þ'tí
komið, hverja þeir velja sjer
til forustu og hversu miklar
fórnir þeir vilja færa.
Eins og gengur og gerist ; í
frjálsu þjóðfjelagi, þar seta
gagnrýnin er ekki líflátssök,
eru sumir menn óánægðir mdð'
ýmislegt sem bæjarstjórnm
hefir gert eða látið ógert. "Vfð
því er ekkert að segja. Það er
eðlilegt, því að verk bæjar-
stjórnarinnar eru ekki alfutV
komin frekar en önnur mann-
anna verk. Að sumu leyti er ó-
ánægja til góðs, því að hún
vekur gagnrýni og gagnrýmn
skapar framfarir.
Það, sem máli skiptir er,
hvers eðlis óánægjan er. Skap-
vonskuleg óánægja út í allt og
alla sem hafnar í fýldum klíteU
skap og finnur fullnægingu í
því að sitja heima við kosn-
ingar, er niðurrifsafl í þjóð-
f jelaginu, setn gerir aðeins
bölvun, og kemur engu göðu
til leiðar. En sú óánægja sem
Framh. á bls. 12,