Morgunblaðið - 19.01.1950, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 19. jan. 1950
MORGUNBLAÐÍÐ
5
Ræða Sigurðar Sigurðssonar
Frh. af bls 2.
Stefnuskrá
Sjálfstæðisflokksins
Eftir nokkra daga mun koma
Öt stefnuskrá Sjálfstæðisflokks-
ins fyrir næsta kjörtímabil. Er
J>ar tekið fram, að flokkurinn
muni beita sjer fyrir eftirfar-
sndi framkvæmdum á sviði
heilbrigðismála hjer í bæn-
um:
1. Að bæjarsjúkrahúsinu
verði komið upp svo fljótt, seni
^uðið er, og öllum framkvæmd
Um hraðað.
Þangað til bæjarsjúkrahúsið
tekur til starfa vill flokkurinn
beita sjer fyrir því,
a) að aukið verði við sjúkra-
Fúm Landakotsspítala, eftir þvi
jEem húsnæði þar leyfir,
b) að athugað verði, hvort
heppilegt þyki að byggja við
Hvítabandið,
c) að efsta hæð Landspítalans
yerði tekin til afnota fyrir sjúkl
ínga,
d) að ráðist verði í aðrar þær
ÍBðgerðir, sem hentugar þykja,
til þess að bæta úr sjúkrarúma
þkortinum í bænum.
2. Að nýtt Farsóttahús verði
foyggt, annað hvort í sambandi
yið sóttvarnahús ríkisins, eða
þem sjerstök stofnun.
3. Að byggingu heilsuvei'nd-
BrstÖðvarinnar, sem byrjað er
'Ó, verði hraðað svo sem unnt
er.
4. Að hraðað verði byggingu
hjúkrunarkvennaskóla ríkisns.
Allir þessir liðir skýra sig
Bjálfir, þó skal það tekið fram.
áð atriði þau, sem merkt eru
með bókstöfum undir fyrsta lið
eru aðgerðir, sem fljótlegt væri
að framkvæma og bættu því úr
brýnustu þörf meðan á bygg-
íngu bæjarsjúkrahússins stæði.
Hjúkrunarkvennaskóli
Bygging hjúkrunarkvenna-
bkóla sem nefnd er undir 4.
íið, er bráðnauðsynleg. Sem
ctendur búa hjúkrunarnemar
Landsspítalans á efstu hæð
jsjúkrahússins, sem auðvelt
.væri að taka til afnota fyrir
þjúklinga, ef húsnæði fengist
fyrir hjúkrunarnema og kensJu
þeirra. Sjálfstæðismenn í bæjar
gtjórn líta svo á, að hjúkrunar-
kvennaskóli ríkiisns skuli reist
!Ur af því en hinsvegar verði
bærinn að byggja sjerstaklega
fyrir þá hjúkrunarnema, sem
koma til með að starfa við hið
nýja bæjarsjúkrahús og njóta
.væntanlega verklegrar kennslu
þar. En þar sem skortur hjúkr-
.tmarkvenna er nú tilfinnanleg-
.Ur og hjúkrunarnemar Lands-
þpítalans búa í húsnæði, sem
annars mætti nota fyrir sjúkl-
Snga, er ekki nema eðlilegt og
þjálfsagt að bærinn greiði fyiir
því að lausn fáist sem fyrst á
húsnæðisvandræðum Hjúkrun-
srkvennaskóla ríkisins.
f
iAdeilur og stóryrði
Jeg get eigi skilist svo við
þetta málefni, að eigi sje með
fáum orðum getið nokkurra
timmæla andstæðinga blaða
Bjálfstæðisflokksins undanfar-
&ndi daga um sjúkrahúsmálefni
Ibæjarins. Flest eru þau full af
adeilum og stóryrðum utan um
þann sannleikskjarna, sem allir
flokkar hafa viðurkennt, sjúkra
rúmaskortinn hjer í bænum,
sem reynt hefur verið að ráða
bót á og reynt er nú áfram.
Það er t. d. fullyrt, að Sjálf-
stæðisflokkurinn hafi lofað bæj
arsjúkrahúsi fyrir síðustu kosn
ingar. Slíkt er tilhæfulaust. —
Tillagan um það var flutt á
bæjarstjórnarfundi þ. 7. ok.t.
1948. Þá er það staðhæft, að
sjúkrahúsmálefnin sjeu nú á
sama stigi og 1946. Það er stað-
reynd, að unnið hefur verið að
undirbúningi byggingar bæjar-
sjúkrahússins nú á annað ár og
fjárhagsgrundvöllurinn fenginn
til framkvæmdanna. Þá hefur
því verið haldið fram, að sjúkra
húsinu sje nú lofað fyrir 1952.
Einnig þetta er rangt. Því hef-
ur verið lofað, að framkvæmd-
um öllum verði hraðað, svo sem
auðið er. Sem dæmi upp á það
eymdarástand, er hjer ríki í
þessum efnum, þá er þess get-
ið, að börnum með mismunandi
sjúkdóma sje hrúgað saman í
smáherbergi sjúkrahúsanna. —
Þrátt fyrir það, þó jeg haf,
unnið lengi á sjúkrahúsum og
meðal annars barnasjúkrahús-
um, þekki jeg ekki þess dæmi
að börn sjeu greind eingöngu
eftir sjúkdómum á stofur
sjúkrahúsanna, nema um far-
sóttir sje að ræða eða aðra
smitandi sjúkdóma.
Þá hefur verið langt gengið í
því að bera sjúkrahúsakost ann
arra bæjarfjelaga saman við
Reykjavík, án þess að nokkuð
tillit væri tekið til þeirrar sjc-r
stöku aðstæðna, sem Reykjavík
hefur, þar sem bæði ríkis og
einkasjúkrahús eru fyrir hendi.
Hefur þessi samanburður geng-
ið svo langt, að flestir, sem
andstæðingablöðin lesa, mega
ætla, að hinar nýju sjúkrahúss-
byggingar .á Akureyri, Akranesi
og í Keflavík sjeu þegar teknar
til starfa. Svo er þó eigi, því
miður, og er sums staðar all-
langt í land. Sem dæmi upp á
sanngirni þessa samanburðaL
skal meðal annars nefnt, að því
hefur verið haldið fram, að til
þess að standa jafnfætis Akur-
eyringum árið 1872, ætti
Reykjavíkurbær að eiga 560
rúma sjúkrahús. Húsið, sem
Akureyrarbæ var gefið 1872,
rúmaði '8 sjúklinga, en þá var
íbúatalan þar milli 300 og 400
og eigi önnur sjúkrahús til í
Norðlendingafjórðungi. Aft.ur
á móti hefur því ekki verið hald
ið fram, að bæjarsjúkrahús
vantaði í Hafnarfirði og Stykk-
hólmi, en á báðum þessuin
stöðum eru rekin all stór einka
sjúkrahús. Ef farið væri eftir
kröfum blaðanna í þessu efni
og bæjarsjúkrahús byggt, sem
samsvaraði því, sem best er hjá
öðrum bæjarfjelögum hjerlend-
is, þar sem ekki eru rekin önn
ur sjúkrahús, þá er hætt við
að gagnrýninni yrði beint að
óhæfilegri fjármálastjórn „í-
haldsins11 í Keykjavík, þar sem
ekkert tillit væri tekið til þeirra
sjúkrahúsa, sem fyrir væru í
bænum, en lagður þannig þung
ur skattur á bæjarbúa að ó
þörfu.
Slík gagnrýni sem þessi er
neikvæð og naumast svara
verð.
Tveir bændur slasast
er dráttarvjel hvoliir
Á ÞRIÐJUDAGSMORGUN vildi það slys til austur í Vopnafirði
að dráttarvjel hvolfdi, er á voru þrír bændur. Tveir þeirra stór-
slösuðust og voru þeir fluttir til Akureyrar í sjúkrahús.
Bændur þessir eru Páll Metu*’
salemsson að Refstað, Sæmund
ur Grímsson, Egilsstöðum og
Björn Metusalemsson að Svína
brekku. Þeir eru bræður Björn
og Páll og ók Páll dráttarvjel-
inni, sem er af Ferguson-gerð.
Þeir Sæmundur og Björn sátu
á vjelinni fyrir aftan Pál.
Rann stjórnlaus út af
veginum.
Bændurnir voru á leið til
kauptúnsins og áttu eftir um
kílómeters leið, er dráttarvjel-
in rann út af veginum, sem var
mjög svellaður. — Mennirnir
munu ekki hafa losnað við vjel
ina og munu Sæmundur að
Egilsstöðum og Páll að Refsstað
báðir hafa orðið undir vjelinni,
því báðir stórslösuðust þeir. Var
Páll einkum slasaður um
mjaðmir, en Sæmundur á baki
og síðu. Þar sem dráttarvjelin
kom niður er all-grýtt.
Björn geiir aðvart.
Engir sáu er slys þetta varð.
Björn Metusalemsson, er slapp
ómeiddur gekk til kauptúnsins
og gerði þar aðvart um slysið.
Brugðu menn þar skjótt við og
sóttu hina slösuðu menn.
Fiuttir til Akureyrar.
Um kl. 9,30 um morguninn
hafði verið búið um þá í köss-
um. Kom þá vitaskipið Her-
móður inn á Vopnaijörð og tók
mennina báða og flutti til Akur
eyrar, en þangað kom skipið í
fyrrinótt.
Páll Metusalemsson og Sæ-
mundur Grimsson eru báðir um
fimmtugt. Voru þeir illa haldn
ir er þeir voru futtir út í vita-
skipið.
— „IJrræði44 kommúnisla
99
Frh. af bls. 1.
stofnuninni fyrir hinum er-
lenda kostnaði. En kommún-
istar hafa hamast gegn þátt-
töku okkar í efnahagssam-
vinnu Evrópuþjóðanna á
grundvelli Marshalllaganna
og þar með gegn þeirri stór-
felldu atvinnuaukningu, sem
leiðir af byggingu hins mikla
raforkuvers. Ef þeir hefðu
mátt ráða yrði engin Sogs-
virkjun framkvæmd hjer á
næstu árum.
Vilja banna einstakling-
unum að byggja yfir sig
I einu stærsta hagsmunamáli
Reykvíkinga, húsnæðismálun-
um, hefui úrræðaleysi. flátt-
skapur og skemmdarstarfsemi
kommúnista komið hvað best í
ljós. Langstærsta átakið til þess
að bæta úr húsnæðisvandræð-
unum eru byggir.'gáíramkvæmd
ir einstaklinga. Sjálfstæðis-
menn hafa sýnt í verki að þeir
vilja hjálpa efnalitlum einstak-
lingum af stað með því að
steypa upp fyrir þá húsin. Síð-
an taka þeir við og fullgera
byggingarnar og eignast. þær.
En hvað vilja kommúnist-
ar gera?
Það á að banna einstakling
unum að byggja. Það er
þeirra stefna. Svo langt er
gengið að „fulltrúi æskunn-
ar“ á lista kommúnista, Ingi
R. Helgason, lýsir því vfir í
Þjóðviljanum fyrir skömrmi
að leggja verði blátt bann við
því að einstaklingar fái að
byggja yfir sig. Allir eiga að
búa í leiguíbúðum eða vera
húsnæðislausir ella.
Þessi kenning „æskulýðs-
fulltrúa“ kommúnista er
háskaleg skemmdarstarfsemi
í húsnæðismáiunum og hlyti
að leiða til þess, ef fram-
kvæmd yrði, að ónotað yrði
með öllu hið mikla framtak
efnaíítilla einstaklinga, sem
vilja leggja fram sína eigin
vinnu til þess að komast yfir
eigin íbúðir.
Heimtuðu leigu fyrir
braggana
I þessu sambandi má
einnig minnast þess að komm
únistar eru þeir einu, sem
lögðu til að fólkið, sem út úr
neyð verðiir að bvia í brögg-
um. yrði látið borga leigu fyr
ir þetta ófullkomna og lje-
lega húsnæði. Sjáífstæðis-
menn tóku slíkt ekki í mí|t
og var svi firra kommúni-ía:
þar með kveðin niður.
Vildu nota sama fjeð tvi&var
Það ber einnig ráðslagi komm
únista gott vitni er þeir heimt-;
uðu að sama fjárveitingin yiði;
bæði notuð til útlánastarfsemi'
og til bæjarbygginganna!! Ef
að því ráði hefði verið hoiíið
að verja þessu fje til útlána-
hefðu byggingarnar við .Bú- ‘
staðaveg stöðvast fyrir aðgerðirj
kommúnista Þannig er allt á
sömu bókina lært hjá þessum
óraunsæju æsingasnápum.
Stærsta yfirboðið
I þessu endemis úrræða- og
umkomuleysi sínu grípa konrm
únistar til þess að „slá upp“
fáránlegum yfirboðum. Nú bjóð
ast þeir til að byggja þau feikn
af íbúðurn að bygging þeirra
myndi gleypa nær allan gja'Jd-
eyri landsmanna á næstu ár-
um og ekkert verða eftir af
honum til þess að fæða og klæða
fólkið fyrir. Þessir sömu lodd-
arar kóma svo og hneykslasí yf
ir skorti á neysiuvörum, mat-
vælum, klæðnaði og búsáhöid-
um!!
Hvernig líst fólki á þennan
skrípaleik? Hver treystir ’Jof-
orðum slíkra gasprara? Ekki
einn einasti maður með heil-
brigða skyns§mi og dómgreind.
Svo gjörsamlega hafa komm-
únistar afhjúpað fíflskap sinn
og yfirborðshátt. Þeim getur
enginn treyst til þess að leysa
þau vandkvæði, sem við er að
etja, hvorki í húsnæðismálum
nje nokkru öðru máli.
Reykvíkingar kjósa
raunhæfar framkvæmdii-
Reykvíkingar kjósa ekki
skrum og yfirboð komrmínn-
ista. Þeir kjósa hina rawn-
hæfu umbótastefnu SjáSf-
stæðisflokksins. Þeir vita ;h1
kommúnistar eru hvorki
„parat“ með lirræði ■ atvinna
málum nje öðrum málunm.
Þeim er ljóst að ef þeim er
einskis að vænta annars en
hringlandaháttar og úrræða-
leysis. Þessvegna mun al-
menningur í Reykja\:ík-
tryggja Sjálfstæðisflokknum
úrslitasigur í bæjarstjórnar-
1 kosningunum þann 29. ja:n.
næstkomandi.
Um 30 sýitingar á
Mýrarkohslelpunni
SÆNSKA kvikmyndin, Mýrar-
kotsstelpan sem Austurbæjar-
bíó hefur sýnt undaníarið og
var nýársmynd þess, hefur ver-
ið sótt svo vel, að nú hafa ver-
ið hafðar 30 sýningar á mynd-
inni, og er hún nú í tölu þeirra
mynda sem mesta aðsókn hafa
haft. Enga mvnd hefur Austur-
bæjarbíó sýnt jaínoft sem þessa.
I gær auglýsti Austurbæjar-
bíó, að myndin yrði þá sýnd
í síðasta sinn. Miðar allir seld-
ust upp á ikammn stundu. sem
fyrri daginn. í kvöld verður
allra síðustu sýningar á mynd-
inni og vcrða þær þá tvær.
Hjálparstöð fyrir
áfengissjúklinga
BÆJARRÁÐ samþykkti á fundi sínum í gær tillögu frá borg-
arstjóra um kaup á húsinu Valhöll við Suðurgötu, til þess að
koma þar upp hjálpar- og lækningastöð fyrir áfengissjúklinga.
Fyrir skömmu barst borgar-'
stjóra brjef frá áfengisvarnar-
nefnd kvenna í Reykjavík og
Hafnarfirði, Stórstúku íslands, j
áfengisvarnarnefnd Reykjavik- (
ur og samvinnunefnd bindind-
ismanna, þar sem þess var ósk-
að að bærinn leitaði eftir kaup-
um á Valhöll í þessu skyni. —
Hefur Alfreð Gíslason læknir,!
sem manna mest hefur starfað
að umbótum í áfengismálunum,
gert um það tillögu, að slíkri
stofnun verði komið á íót,. og
telur hann Valhöll henta vel til
þeirrar starfsemi.
Borgarstjóri Ijet þegar hefja
viðræður við eigepdur hússins,
ljet fram fara skoðunargerö á
því, og hafði samráð við lækna
um málið, einkum Alfreð' G ísla
son.
Að athugunum þessum )okn-
um, lagði borgarstjóri fram til-
lögu þá, sem áður var getið og
bæjarráð samþykkti í gær.