Morgunblaðið - 17.02.1950, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.02.1950, Blaðsíða 8
8 MORGLNBLAÐIÐ Föstudagur 17. febrúar 1950 j Bifreiðastjórafjelagið HreyfiH*- m, a| CbM|I|A40I I Z ( VJ * li'iiliulu illlliuJ • I 7 1 I 3 I i * Átshátíd' * ■ • Bifrejðastjórafjelagsins Hreyfils verður haldin í Sjálf- ; stæðishúsinu a Öskudaginn, miðvikudaginn 22. febrúar : 1950 og hefst með borðhaldi kl. 6,30 e. h. ■ : Bláa stjarnan verður sýnd á árshátíðinni. ■ ■ ; Nánar auglýst á bifreiðstöðvumun. ■ ■ Skemmtinefndin. Hafnarfjörður ■ ; St. Daníelshev nr. 4. St. Morgunstjarnan nr. 11. ■ | hala sameiginlegt þorrablót : í G. T. HÍTSINU, laugardaginn 18. febrúar kl. 8 e.h. ■ • Þeir fjelagar sem taka vilja þátt í þessu, tilkynni þátt- ■ töku frá klukkan 6—10 í kvöld í G. T. húsinu og verða ■ : þar gefnar ailar nánari upplýsingar. : Nefndin. Reykhyltingar • Aðalfundur Reykhiltingafjelagsins í Reykjavík verður : haldinn í Aðalstræti 12, sunnudaginn 19. febrúar kl. 20,30. S DAGSKRÁ: ■ ; 1. Venjuleg aðalfundarstörf. ;; 2. Fjelagsmál. 3. Dans. ■ Stjórnin. Matreiðshi-nemi getur komist að nú þegav. MatarbúÖsst Ingólfsstræti 3 (Ekki svarað í síma). Bláa kápan í 50. sinn Sýningum Leikfjeiagsins senn lokið ÞEGAR Leikfjelag Reykjavík- ur rjeðist í að sýna óperettuna Bláu kápuna á s.l. hausti, var það m.a. með það fyrir augum, að hafa íburðarmikið og skemti legt viðfangsefni undir lokin eða um það bil, er Þjóðleikhús- ið tæki til starfa, og óhjákvæmi lega yrðu þáttaskil í starfi fje- lagsins. Dráttur hefur nú orðið á því að Þjóðleikhúsið opnaði og hefur sýningum fjelagsins því verið haldið áfram lengur en ráð var fyrir gert, enda hef- ur aðsóknin að Bláu kápunni verið með fádæmum góð. Nú mun samt sjeð fyrir, að sýn- ingum á hinni vinsælu óper- ettu sje senn lokið, og eru að- eins ráðgerðar örfáar sýningar í þessum mánuði. Á sunnudaginn kemur hefur fjelagið tvær sýningar á óper- ettunni, nónsýningu og kvöld- sýningu, og er hin fyrri 50. sýning á Bláu kápunni hjer í bænum. — Leikfjelagið hefur sýnt leikinn 26 sinnum í vetur, en Tónlistarfjelagið sýndi hann 24 sinnum veturinn 1938 og 7 sinnum að auki utan bæjarins. Hefur þá Bláa kápan tryggt sjer örugglega sæti sem önnur vinsælasta óperettan, sem hjer hefur verið sýnd, aðeins Nit- ouche er hærri að sýningar- tölu. Að svo stöddu hefur Leikfje lag Reykjavíkur ekki gert á- ætlun um þriðja leikritið í vet- ur. Verður nú nokkuð hlje á starfi fjelagsins, meðan loka- æfingar og annar undirbún- ingur undir opnun Þjóðleik- hússins fer fram_ •imuaiiiMiiiiiHiiuMMaaiHtmiiiHiiiiiillifl'JUJlllUU Tímantið Heiibrigf Ssf | Nýir áskrifendur geta enn ieng I : ið ritið frá byrjun. Aðeins 18 : j krónur árgangurinn. ILuði Kross fslands Thorvaldsensstræti 6. iiiiiiiiiiiiiiiiifiiiitiiiiiiiiiimi 111111111111111 <iu iiiiiiiiii Eiðar kommúnisla Frh. af bls. 7 Um sama leyti . fjekk dr. Fuchs* brjef frá föður sínum, sem skýrði honum svo.frá, að hann (faðir hans), væri á leið til hernámssvæðis .Rússa, þar sem hann ætti von á stöðu. ,,Jeg gat ekki fengið mig til að aftra föður mínum frá, að fara austur fyrir járntjald, þótt mjer væri kunnugt um, að hann var á móti ýmsu, sem þar fer fram. En þetta varð til þess, að jeg fór að gera mjer betur ljóst en áður hvað jeg sjálfur hafði aðhafst". Neitaði í fyrstu „Mig brast hugrekki til að taka af skarið sjálfur og þesS vegna tilkynnti jeg yfirvöld- unum, að faðir minn væri í þann veginn að flytja austur fyrir járntjald_ „Nokkrir mánuðir liðu og mjer varð ljóst að jeg myndi þurfa að yfirgefa Harwell (at- omvísindastöðina bresku). — Mjer var þá orðið ljóst, að jeg lá undir grun um, að hafa Ijóstrað upp atomleyndarmál- um í New York. í fyrstu neit- aði jeg samt öllum ákærum. En jeg sá líka, að ef jeg hyrfi frá Harwell, færi ekki hjá því, að af því hlytist tjón fyrir vísindastofnunina og það verk, sem mjer þótti vænt um. — Einnig myndi falla grunur á vini mína og samverkamenn í Harwell, sem mjer þótti einnig vænt um og sem hjeldu að jeg væri vinur þeirra. Jeg skildi þá, að til eru sið ferðisreglur, sem menn geta ekki gengið framhjá í líf- inu“. Sá að fólkið var hamingju- samt í Bretlandi Lokaorðin í játningu dr. Fuchs eru á þessa leið, eins og þau voru lesin upp í rjettin- um í Bow Street. „Áður en jeg fjekk stöðuna við atomrannsóknirnar bresku umgekkst jeg að mestu leyti vinstri sinnaða menn, eða menn, sem höfðu þesskonar 1 íf sskoðanir. „En eftir að jeg fór að vinna í Harwell kynntist jeg fólki af öllum stjettum og með hinar ólikustu stjórnmálaskoðanir. Hjá þessu fólki mörgu kynnt- ist jeg festu, sem gerði þeim kleift að lifa heiðarlegu lífi, „Þetta fólk var hamingju- samt og hjá mjer fóru að vakna efasemdir um ágæti kommún- ismans“. Allt ber að sama brunni Rjettarhöldunum yfir di'. Fuchs hefur verið frestað um nokkra daga, en njósnamál þetta hefur verið umtalsefni dagsins hjer í London svo að jafnvel kosningabaráttan hefur horfið í skuggan um hríð. Blöðin í London benda á, að allt beri að sama brunni méð kommúnista. Þeim sje ekki í einu nje neinu treystandi. — Jafnvel fluggáfaðir menn og að upplagi heiðarlegir, falli fyrir því eitri, sem kommún- isminn spýti í sálir þeirra. Og á meðan kommúnisti sje í trún aðarstöðu í lýðræðislandi sje hætta á ferðum, því þeir — sitji allir á svikráðum við allt, nema sitt andlega föðurland — Rússland. — Meðal annara orða Frh. af bls. 6 ráðstöfunarir.nar, enda þótt til smávægilegra árekstra kæmi í Tamsui, sem er nokkurn spöl frá höfuðborg eyjarinnar, Tai- peh. • • TRUMAN FÓR VERR AÐ RÁÐI SÍNU Það var langtum þyngra högg, sem Truman greiddi þjóð ernissinnunum en Bretar, er hann lýsti því yfir, að Banda- ríkin mundu ekki veita neina hernaðaraðstoð við vörn For- mosu. Þess hafði þó verið vænst í lengstu lög, að hjálp Bandaríkjanna væri á næstu grösum. Skjalataska tapaðist í Stakkholti eða á Laugaveginum. Finr.andi er vinsamlega beðinn að gera aðvart í síma 4483 eða v Mjölnis holt 12. — Fundarlaun. Ford-vjel Ný eða nýlcg Ford-vjel 10 hestafla, óskast til kaups. Upplýsingar gefur ALFREÐ GUÐMUNDSSON Áhaldahúsi bæjarins. Skúlatúni 1. ■■Miiiiiiiiiinii M&rkúa IIBfMIMIIIIMIIilHIMIflMlfMMMIIIIIIMMIIIIIIMIMMIMIIIMMIIIMV £ Gftir Ed Dodd — Jeg ætla að læðast að henni Sirrí og vita hvernig henni verður við, þegar hún sjer mig allt í einu. — Þú verður hjer kyrr, Andi. Nú ætla jeg einn að fara að tala við hana Sirri. mih*: .iiSS* ILw .MjÚ ÚtíítiiiJUi ittÖA U Og Markús læðist af stað í áttina til kvenverunnar, sem situr frammi á bakkanum. — Vinnudeilwr í Daisi”«rkw "•h hls. 1 að lítið útlit sje fyrir samkomu lagi_ Verkamenn krefjast þess, að orlofsfje verði hækkað, vinnutími styttur og að al- mennri launahækkun verði komið í framkvæmd. En ólík- legt er talið, að atvinnurekend ur geti failist á annað en launa hækkun til handa þeim, sem lægst eru launaðir, og muni vísa öðrum kröfum á bug, með skírskotun til samkeppnis- hæfni landsins á erlendum markaði. Er kaupandi | að bil, 3ja til 4ra tonna Ford ' : cða Clievrolet. Eldii móflel en i ’46 kemur ekki til greina. Til- ! : boð sendist blaðinu fyrir mið- : vikutiag raerkt: „Vörubíll — 41“.' iiniuiiti)imiiMi|iiiuiii iMfiiiiiiiimi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.