Morgunblaðið - 17.02.1950, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 17.02.1950, Blaðsíða 12
gnSÐURÚTLITIÐ. FAXAFLÓlt N'ORÐ - AUSTAN gola cða kaldi. Viðast ljettskýjað,__ ÍVAR Gaðmundsson skrifai' grein um njósnarann Fuchs á 7. síðu. __ 'j Heilsuverndarstöðin mið- uð við að bærinn vaxi EIÍíN af bæjarfulltrúum kommúnista, Ingi R. Helgason, sagði á bæjarstjórnarfundi í gær, að hann hefði heyrt að spara mætti einn þriðja af byggingarkostnaði hinnar nýju heilsuverndar- stöðvar með því að breyta útliti hússins. Hann gagnrýndi einn- íg, hve iangan tíma undirbúningurinn hefði tekið. — Borgar- stjóri kvað húsameistara bæjarins hafa gert teikningu af húsinu og hefði sú undirbúningsvinna tekið alllangan tíma. Hann áliti |5'G' ekki að'hægt væri að áfellast húsameistarann fyrir það þar setn hjer væri um stórhýsi að ræða. ----------------- Nýtísku snjéplógiir I»ETT.\ undarlega verkfæri, sem mynd þessi er af, er nýtísku snjóplógur, sem flugmálastjórnin hcfur keypt til nota á Reykja- víkurflugvelli. Fremst á plógnum eru hnífar er losa snjóinn, en síðan fer hann úr skúffu í gegnum rennur, en plógurinn spýr snjónum langt út frá sjer til beggja handa á pall vörubíla, ef vill, eða út fyrir akbrautina, sem hann ryður. Plógur þessi er keyptur í Baadaríkjunum fyrir Marshallfje. Plógurinn á að geta hreinsað braut, jafnlanga Austurstræti á nokkrum mín- útum. (Ljósm. Mbl. Ól. K. Magnúss.) Skautakeppni bæjarins á að fara fram á sunnudag Hundruð bæjarbúa á skaulum í gærkveldi STJÓRN Skautafjelags Reykjavíkur ákvað á fundi sínum í gærkvöldi, að skautakeppni Reykjavíkur skuli fram fara á Tjörninni á sunnudaginn kemur, svo fremi að þátttaka verði næg og veður leyfi. Eiga þeir, sem vilja taka þátt í móti þessu að láta skrá sig í dag. ♦—------------------ Samkomulag um fyrirkomulag hússins. Sigurður Sigurðsson taldi cnargt í þessu máli, sem mik- H!ar athugunar hefði þurft. Ó- víða væri um að ræða heilsu- verndarstöðvar, þar sem ætlun- >n væri að sameina svo að segja alla aÉarfrækslu heilbrigðismála aðra en þá, sem þundin væri við sjúkrahúsin. En það væri áfbrmað að gera hjer. Nefnd sú, se’rn undirbúið hefði byggingú Lússins hefði öll verið sammála tim fyrirkomulag þess. Hann kvað sig undra mjög þau um- inæli Inga R. Helgasonar að tvægt væri að spara % bygg- »«garkostnaðar-hússins með því að breyta útliti þess. Heilsu- verndarstöðin væri miðuð við )það að bærinn ætti eftir að VdXa, Þegar slíkar byggingar væru reistar mætti ekki aðeins líta á þarfir líðandj stundar, tieldur yrði að hafa framtiðina í huga. Það er sjónarmið okk- ar, sem að undirbúningi bessa tnáls höfum unnið, sagði Sigurð ur Sigurðsson. Ytra útlit húss- ios -v-æri-hins vegar að- sjálf- sögðu fyrst og fremst verk húsa nieistaranna. *.■ teiðiniegur ávani verkfræðinga og arkiiekta SIGFÚS Sigurhjartarson deildi ♦Hjög h'aiðlega á verkfræðinga <jg arkitekta á bæjarstjórnar- fundi: í gær fyrir það, hversu • körmulega þeir vönduðu til á- ætlana sinna um kostnað við ýms^r byggingar. Væri það orð -ið að leiðinlegum.vana þessara ♦fianna. sem rauna-r líktist mest éstríðu að sýna allar áætlanir oins lágar og frekast væri unnt. Hallgrímur Benediktsson benti á að á slíkum verðbreyt- ingatímum sem verið hefðu und anfarin ái væri þessum mönn- um nokkur vorkunn þó að á- setlunum þeirra geigaði nokk- uð Stórfelldar breytingar hefðu árlega orðið á vznnulaunum og verði á bygginga.efni og vjelum til margskonar framkvæmda. Væri .það að sjálfsögðu megin- orsökin fyrir því að ýmsar Eostnaðaráætlanir hefðu ekki ataðist. Borgarstjóri varpaði þeirri r.purningu fram, hvort Sigfús vildi ekki flytja tillögu um að rllar áætlanir skyldu standast, I vernig sem allt veltist. Ekki \ i’di Sigfús ."era það og fjell talið þar með niður. Mæli með byggingu blaðsöluskýla og sölulurna BORGARSTJÓRI skýrði frá því á faæjarstjórnarfundi í gær að bæjarráð hefði í haust á- kveðið að leita álits samvinnu- nefndar um skipulagsmál um byggingu blaðsöluskýla og biaðsöluturna víðsvegar um bæinn. Oft hefði verið rætt um þessi rhál óg 'Lækjartorg hefði oft komið til greina, sem einn þeirra staða, er slík skýli yrðu leyfð á. Mikill fjöldi umsókna lægi fyrir um - leyfi til að byggja söluturna. Samvinnunefndin hefði nú mælt með að leyfa byggingu blaðsöluskýla og söluturna á 10 stöðum í bænum. — Hefði bæjaráð rætt tillögur hennar, en ákvörðun hefði verið frest- að. — Börnunum hjálpað víða um heim KAUPMANNAHÖFN. — Barna hjálparsjóður S.Þ; hefir um nokkurra mánaða skeið verið að verki í nýjasta ríki heims, Indonesíu. Mikið af þurrmjólk og C-fjöréfni, hefir verið út- hlutað með þjóðinnþ í mörg- um hjeruðum ermbörnin þungt haldin af kynferðissjúkdómum og er nú farið að senda peni- cillin loftleiðis til landsins með vissu millibili. Reynslan sýnir, að börnin verða læknuð af þess úm hvimleiðu sjúkdómum að- eins með einni sprautu. Næst mun sjóðurinn snúa sjer að Kóreu. Adenauer ræðir við hernámsyfirvöldin BONN, 16. febrúar. — Dr. Kon- rad Adenauer, forsætisráðherra V-Þýskalands átti í kvöld fund með hernámsstjórum Vestur- veldanna. Auk forsætisráðherr- ans sátu 5 aðrir ráðherrar fund inn, svo og Wilhelm Vocke, for- seti þýska ríkisbankans. Blúcher varaforsætisráðherra kom með flúgvjel til Frankfijrt í dag frá Bandaríkjunum. Flýtti hann sjer sem mest hann mátti á fund þennan. — Reuter. Skautasvell er nú allgott á Tjörninni, óvenju jafnsljett yf- ir hana ulla, að heita má. Hundruð bæjarbúa á skautum. í Góða veðrinu í gærkveldi, voru hundruð bæjarbúa á skaut um á Tjörninni, enda hefur Skautafjelag Reykjavíkur bætt mjög aðstöðu. fólks til að iðka þessa fögru og skemmtilegu íþrótt. Fjelagið hefur komið upp skó og klæðageymslu fyrir skautafólkið 1 skúr skammt frá slökkvistöðinni. Virðist með því vera bætt úr mjög aðkallandi máli. Settir hafa verið upp bekkir á svellið fyrir fólk að setjast á þegar það skiptir um skó. Þá má ekki gleyma því, að Ijóskastarar hafa verið settir upp til að lýsa upp skautasvell- ið og loks magnari fyrir músik- ina. Keppt í þrem vegalengdum. I skautakeppninni á sunnu- daginn, verður keppt í skauta- hlaupi á þrem vegalengdum. 500, 1500 og 5000 metra. Óvíst er um þátttöku, en þess er að vænta, að sem flestir taki þátt í keppninni og eru þeir beðnir að gefa sig fram í síma F ei ðaskrif stof unnar. Lán til Burma Karachi, 16. febr. — Pakistan hefir fallist á að veita stjórninni í Burma lán að upphæð hálf milljón punda. Eidur í kennarasloiu Sjómannaskólans í GÆRKVÖLDI um klukkan hálf sex varð þess vart í Sjó- mannaskólaniim, að mikill eld- ur logaði í kennarastofu skól- ans, sem er á annari hæð. Slökkviliðinu var þegar gert aðvart og kom það skömmu slðar á vettvang. Var þá mjög mikill eldur í þiljum stc'unn- ar, en kolsvartan reyk lagði út á ganginn fyrir framan kcnnara stofuna. Eftir nokkra stund hafði slökkviliðinu tekist að j ráða niðurlögum eldsins, en | all-verulegar skemdir voru þá orðnar á kennarastofunni. Hús- gögn voru óskemd af eldinum að mestu. Á ganginum urðu skemdir af völdum íeyksins. Óvíst er um eldsupptök. Tveir sækja um Akranes ÞEGAR umsóknarfrestur var! útrunninn um bæjarstjórastarf- ið á Akranesi höfðu tvær um- sóknir borist um það. Voru þær frá Jóni Guðjónssyni íyrrver- andi bæjarstjóra á Isafirði og 1 Sveini Sveinssyni fuiltrúa í i menntamálaráðuneytinu. I SÍLD VEIDIST í SEYÐSSFIRDI FRJETTARITARI Mbl. á Seyð- isfirði símaði í gær, að sídl isfirði símaði í gær, að síldl Þórir Danielsson á netin, sem voru tvö. Lagði hann þau ’nnst í Seyðisfjarðarhöfn við svo- nefndar Leirur að kvöldi mið- vikudags. í gær um klukkan tvö, vitjaði Þórir netja sinna og var niikið af millisíld í þeim og töluvert af hafsíld hafði ánetj- ast, en netin voru fyrir milli- síldarstærð. Síldin úr þessum tveim net- um var í heila tunnu. Hóíelmálið úr il BENEDIKT GRÖNDAL spurð- ist fyrir um það á bæjarstjórn- arfundi í gær, hvort úthlutun, lóðarinna. við Tjarnarendann til Hallveigarstaða kæmi ekki í bága við fyrirætlanirnar um að byggja þar hótel. Borgar- stjóri kvaðýmsa staði hafa kom ið til mála fyrir umrætt gisti- hús. Að sjálfsögðu kæmi lóð- in við Tjarnarendann ekki til mála fyrii það eftir að henns hefði verið úthlutað til annara, Hótelmálið hefði annars að mestu verið í höndum fyrrver- andi samgöngumálaráðherra, Emils Jónssonar. Hvaðst borg- arstjóri lítil afskipti hafa haft af því síðan hann varð borgar- stjóri. Málið ekki lengur á dagskrá. Hallgrímur Benediktsson. sem á sæti í átjórn Eimskipaíjelags íslands, kvað stjórn Eimskipa- fjelagsins líta svo á að þetta mál væri úr sögunni í bili en eins og kiinnugt er hefði verið rætt um að fjelagið tæki þátt í byggingu hótelsins að einum þriðja hluta á móti ríkinu og Reykjavíkurbæ. Það hefði kom ið í ljós að kostnaðurinn við byggingu gisf’húss af hentugri stærð hefði orðið okkur ofviða. r*vf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.