Morgunblaðið - 17.02.1950, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 17.02.1950, Blaðsíða 10
10 MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 17. febrúar 1950 •itiiimiiiiiiiiiiniii Framhaldssagan 39 llllllllllllllllllllllllllll|||||>|'||■>>>>>■■■■>■|■||"|,M|||,,,,,|,,,l,l,,,,,,l,,,,,,l,,,,ll,,ll,,l,,llll,ll,l,,,,il ; ASTIONS- = ! Eítir Margaret Ferguson =, llllll•IIIIIHII»HIIIII|lllll•l••*ll•Hl•lll•llll•IIH•ll•llllllllll•ll•»ll||l|**|•**l|•l•••*•,l,,*,,*IM,,,,,,,,•,l,,,,l lllllllllllllfllllCIVIIIIIIIIIIIIIIIIIVIItltlllflltlVIIIVIIIIIIIIIIIIIIllllfllllll sína að reka til þess, að hún hafði hlotið dálítið harðhenta meðferð hjá.Sheridu einu sinni eða tvisvar. En samt sem áður gat Sherida ekki að því gert að henni stoð stundum stuggur af Christine. Það var eitthvað inni lokað og leyndardómsfullt stundum í svip hennar og augu hennar g ítu orðið stingandi og hvöss. Það var eins og geðbrigði hennar -■'æiu ekki eins yfir- borðslegsr eins og venjulega var hjá stúlkum á skólaaldri, heldur æ tu þau sjer dýpri ræt ur, eins cg hjá fullorðnum. Það hlaut húr. a‘<> hafa erft frá móð- ur sinni, því að Mallory gat sannarlega ekki verði þess megnugur að hata neitt eða neinn, en það gat Christine. Þær sá'.u brjár yfir kaffiboll- unum inr i í dagstofu Leah. Sam talið gek1 s’irðlega. Cicely taut aði eitthvað um það að hún þyrfti að Ijúka við eitthvað í garðinurr ireima, sem lengi hafði verið vanrækt og fór út ásamt Chrístine. Leah og frú Brastock sá'u einar eftir. Leah sat og reykt’ sígarettu og horfði hugsandi fiám fyrir sig. Frú Brastock iðaði eyrðarleysislega í sætinu og reyndi að fytja upp á umræðuefninu. Leah sagði ekkert, svo að hún varð sjálf að byrja. „Jeg von;. að þú sjert ekki gröm Cicely fyrir það sem hún sagði, Lerh. Hún fór náttúrléga klaufalega ið þessu, en hún vildi þje aðeins vel og ætlaði aðeins að vara þig við á vin- samlegar hitt“. „Vara mig við hverju?“ „Já, jeg .-etlaði að segja þjer það sjálf ef hún hefði ekki ver ið á undan Þessir fundir, sem Mallory or alltaf að þjóta á .. hefurðu ekki tekið eftir því sjálf, hvrð bað hittist oft svo- leiðis á, ac þeir eru einmitt sama dagin I og Sherida á frí, og fer eikhvað ein, annaðhvort með áætíunwbílnum eða gang- andi? Þú h.ýtur að hafa tekið eftir því, Leah“. Það vr ’ uins og það hefði dregið lítið eitt úr birtunni og blíður sjrvarniðurinn frá strönd inni var naistum dáinn út. — Leah kvoikti í annarri sígar- ettu með logandi stubbnum af hinni og svaraði sömu rólegu og hljóm’ausu röddinni: „Já, þú ert ekki eina mann- eskjan með augu í höfðinu, Mabel, og þ,ið eru fleiri en Cice ly, sem ski.ja undirstöðuatriði hinnar mannlegU náttúru. Þið þurftuð hvcrugar að búa svona vandlega ura frjettirnar“. „Áttu við .... áttu við að þjer sje Ijóst. hvað það er, sem á sjer stað“. Frú Brastock leit á hana stórjm, litlausum aug- um. „En h”ersvegna . . hvers vegna ge-ir þú ekkert við því?“ „Útský-ði Cicely það ekki nógu greinilega úti áðan, þeg- nr hún sagöi að Mallory væri á „hættu’ .:um aldri“? — Ef Cicely getur horft á hlutina berum augum, þá get jeg það líka. Jeg veit hvað hún átti við“, „En, Lealt, það er óhugsandi! JEtlarðu eð segja mjer, að þú Vitir allt U'.n þetta og að þú ætlir hreint ekkert að geri við því?“ Blíðusvipurinn hvarf skyndi lega af andliti Leah og hún varð harðneskjuleg og augun djúp og dimm. Hún hjelt á sígarett- unni í máttlausri hendinni, eins og hún væri búin að gleyma henni og starði út á sjóinn. „Það er eitt, sem þú verður að muna, Mabel“, sagði hún. „Mjer þykir vænt um Mallory .... og það er aðalatriðið fyrir mjer. Mjer þykir nógu mikið vænt um hann til þess að geta líka skilið hans sjónarmið eins og mín eigin Jeg vil lifa hjer áfram sem eiginkona hans. Jeg vil halda fast í það, sem mjer ennþá ber, og jeg er nógu skyn söm til að vita, að það get jeg ekki nema með vissum skilmál um“. „Skilmálum?” „Skilmálum, sem hann set- ur“. Hún drap í sígarettunni í öskubakkanum. „Þeir eru aldrei foromaðir í orð af hvor- ugu okkar, en þeir eru til samt sem áður, og við vitum það bæði jafnvel og þeir stæðu skrif aðir svart á hvítu. Skilmálarn- ir eru þeir, að jeg verð að vera skynsöm og þolinmóð, að jeg verði að líta á málin frá hans hlið, og að jeg verði að gera mjer vel ljóst, hvað jeg sjálf er .... þrír fjórðu af venju- legri eiginkonu .... eða tæp- lega það“. Leah hvorki roðnaði nje föln aði, en frú Brastock var orðin undarlega gulgræn í framan. „En þetta er hræðilegt, Leah. Þú ert lögleg eiginkona hans, og þú átt ekki að sætta þig við .... við ....“. „Hann hefir lofað mjer alger lega sjálfri um það, hvort jeg ætli mjer að sætta mig við það eða ekki, og jeg sje ekki að þetta komi öðrum við“. „Það kemur vinum þínum við, að þú sjert smánuð á þenn- an hátt, og það á þínu eigin heimili. Jeg hefði aldrei trúað neinu slíku um Mallory, nema af því að jeg heyri það með mín um eigin eyrum Ef þú værir í hans sporum og hann í þín- um, þá hefði hann ekki vænst þessa af þjer“. „Hann hefir alltaf verið mjer mjög góður .... nema að þessu eina leyti“, sagði Leah. „Og jeg hefi enga þolinmæði með fólki sem er að býsnast yfir því að það skuli ekki gilda sömu lög fyrir karla og konur. Það væri jafn skynsamlegt að setja sig upp á móti því að nokkur mismunur væri á lögum Eng- Iendinga og Zulu-negra. Það verða að gilda sitt hver lög, því að þeir eru önnur tegund“. Gulgræni liturinn var horf- inn af andliti frú Brastock. — Forvitnin hafði náð yfirhönd- inni. „Jeg skil ekki hvernig nokkur manneskja getur verið svona stórhuga, eins og þú. En svo að við sleppum Mallory, Leah, hvað segirðu þá um Sheridu? Hvaða manntegund er hún, sem treður sjer hjer inn á heim ilið og hagar sjer svona?“ „Það snertir mig sáralítið, hverskonar manntegund hún er. Jeg hefi engan persónuleg- an áhuga fyrir henni. Mallory hefir verið ljettari í skapi og ánægðari þessar síðustu viktfr, en hann hefir lengi verið, og jég er þakklát fyrir það_ Já, jegær. innilega þakklát, Mabel og það þýðir ekkert að fara að brýna fyrir mjer sjálfsvirðingu og stolti. Jeg er hrædd um að und- irstöðuatriðin í tilfinningalífi mínu sjeu alls ekki háleit eða göfug. Jeg vil að Mallory sje hamingjusamur og mjer er sama hver ástæðan er fyrir þyí, að hann er hamingjusamur". Hún strauk hárlokk frá enninu. „Og mundu það, Mabel, að jeg legg heiður þinn í veð fyrir því, að þú segir engum eitt orS af þessu, sem jeg hefi sagt þjer og gefur ekki einu sinni neitt í skyn. Jeg vil ekki að þú lítir á Sheridu eða Mallory méð postullegum vandlætingarsviþ. Ef jeg get sætt mig við þetta á skynsamlegan hátt, þá er ekki til of mikils mælst að kunn- ingjarnir geti það“. _ „Jeg veit ekki, hvað jeg á að segja“, tautaði frú Brastock vandræðalega. „Þetta hefir ver- ið mjer svo hræðilegt áfall áð heyra að Malory....“. „Varla getur það hafa verið' óvænt áfall, úr því að þú ætl- aðir sjálf, að fræða mig um þetta á viðeigandi og varfærn- islegan hátt. Láttu mig fá þettá' röndótta stykki þarna. Jeg skaj- klippa það niður svo að það verði mátulega stórt og svo skulum við tala um eitthvað annað. Hvað ætlar Cicely að- vera lengi hjá því núna?“ Hvorug þeirra heyrði, þegár Christine stóð á fætur af grass blettinum, fyrir framan glugg- ana á stofu Leah. Hún læddisí hljóðlega burt. stirð í hreyf- ingum, og náföl í framan. „Það er þá þessvegna sem jeg hefi alltaf hatað hana“-f hugsaði hún. „Jeg hataði hana allt frá því fyrst jeg sá hana, svo að mjer varð næstum ór glatt. Jeg vildi að jeg gæti kast^-C að upp .... en jeg mundi ekki hætta að hata hana fyrir það1- .... það er það versta ... ., óý hvað jeg hata hana....“. Sem ný ; é&M 3 Karlmannsföf tíl sölu miðalaust. Upþl. Berg- i. þórugötu 14 (miðhæð) eftir kl. 1 í dag. iiiiiiiiiiiimitiitttiiiiiiiiiiiiitttiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii|iiiii,,ii {Bíll til sölu ; Góður 5 manna bíll til sölu. |. I Skipti ó sendiferðabil koma til | : greina. Til sýnis á Óðinstoigi s* | kl. 3 í dag. 1 3 Í ■ 3- : EASY er besta þvottavjelin. tCllllll|lllllllll|ll3 3l|||||ltlMM(<a«IMrlllllllllllllll| lllllll■lllllllll■•lllll■■••l■•llm••■•••••l••l••vl••••■u•l■lll■lll»' EIIVAR ÁSMUNDSSON hœMarjettarlögmáSur Skrifatofa: ' Tjarnargötu 10. — Sítni 5407 1 - lllll••llllllllllll••lll•MU•M•l••UI••IIIUIIIIIIIIIII•lllllllllll■ '~r. Sjerstæður bókmenntaviðburður í dag kerauí i bókaverslanir hið heimsfræga leikrit, Holbergs ,,Jó- hannes von Háksen“. Leikritið vár þýtt á íslensku og staðfært fyrir meira en heilli öld af hinum merka íslandsvini Rasmus Kristjan Rask. Hann lauk þó aldrei þýðingunni og hefir Jón Helgason prófessor í Kaup- mannahöfn lokið henni. Hjer er fyrir margra hluta sakir um merkilegan bók menntaviðburð að ræða. Leikritið er staðfært að nokkru leyti. nöfn öll ís- lensk og ádeilu skáldsins snúið upp á Reykvíkinga, sem flestir voru ekki uppá marga fiska þá, danskir kaup- sýslumenn óðu hjer uppi og fíflin eltu þá og slettu dönsku. Hjer er um merga þjóðlífsmynd að ræða og mun leikritið áreiðanlega fljótlega verða leikið víðsvegar um land. — Jón Helgason prófessoi ritar formála og skýringar. •— Leikritið er aðeins gefið út í 250 tölusettum eintökum. Leikfjelög úti á landi ættu að síma.okkur pantanir sín- "ar, því án efa selst leikritið strax upp Út af rjetti til þess að leika von Háksen ber að snúa sjer til okkar. HELGAFELL Veghúsastíg 7 Laugavegi 38 og 100. Bækur og ritföng, Austurstræti 1 og Laugavegi 39 Verslunar- atvinna Reglusaman og ábyggilegan afgreiðslumann vant- ar í verslun í Reykjavík. — Umsóknir með nau- synlegum upplýsingum, sendist blaðinu, merkt: „Verslunaratvinna“ •— 0033. Vantar kvennmann til gólfþvotta og fleira. Ingólfs apótek Ræstíngakonu vantar okkur. Raftækjaverslun Júlíusar Björnssonar. Hús í suðausturbænum með a. m. k. tveimur 4—5 herbergja íbúðum óskast til kaups. Einnig gæti komið til mála að kaupa hús í bygg- ingu. Útborguti getur faiið eftir ósk seljanda. Tilboð send- ist í pósthólf G75 fyrir 19. þ. m.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.