Morgunblaðið - 17.02.1950, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.02.1950, Blaðsíða 11
Föstudagur 17. febrúar 1950 MORGl) /V BLAÐÍÐ 11 Ffelagslíi Skíðiideild K. R. Skíðaferðir í Hveradali á laugar- dag kl. 2 og kl. 6. Á sunnudag kl. 9 og kl. 10. Farið frá Ferðaskrifstof- «unni. Farmiðar seldir á sama stað. SkíSadeild K. R. Vikingar — knattspyrnumemi. .Meistara- I. og II. fl. Æfing í kvöld kl. 9 í l.R.-húsinu. Þjálfarinn. VALUR Skiðaferð í Valsskála á laugardag kl. 7. Farið frá Arnarhvoli. Miðar séldir í Herrabúðinni. Nefndin. íþróttafjelag kvenna Skiðaferð á laugardag kl. 5,30. Farmiðar í Höddu f.h. sama dag. Söderin-skíðamótiS 'fer fram í Jósefsdal sunnudaginn 19. fehr. n.k. og hefst kl. 2 e.h. með stór-svigi kvenna og karla. Þar kepp :ir hinn sænski skíðakappi Erik Söder in í fyrsta sinn við bestu skiðamenn Reykjávíkur. Þetta verður mjög spennandi keppni. Farið verður frá (þróttahúsinu við Lindargötu á sunnu dag kl. 10 og kl. 12*4- Farmiðar við ibilana. — Ath. Það er aðeins hálf- tima gangur frá bílunum upp í dal- inn. Stjórn SkíSadeildar Ármanns. Ármenningar Skíðaferðir í Jósefsdal um helgina. Farið verður á föstudeg kl. 8, á laug ardag kl. 2 og kl. 7 og á sunnudag kl. 10 og 12*4. Farið verður frá íþróttahúsinu við Lindargötu. Far- niðar í Hellas. SkíSadeild Ármanns. SKÁT VR Stúlkur — piltar 15 ára og eldri. Skíðaferð ú morgun kl. 2 og kl. 6, Far niðar í Skátahúðinni í dag kl. 1—6 og 8—9. M gelnu tilefni Bókaverslun Guðmundar Gamalíelssonar (Bækur og ritföng h.f.); er flutt úr húsr.æði hr. Guðlítundar Gamalíelssonar, Lækj- argötu 6 A. Innan skamms mun verða auglýst hvur verslunin verð- ur opnuð aftur Bókaver^un Guðmundar Gamalíelssonar. (Bækur og ritföng h.f.). Sjj^i.6837. í. R. Aðalfundur Handkn attleiksdeildar- rnnar verður í Í.R.-húsinu fimmtud. 23. þ.m. kl. 9. Nefndin. Frjálsíþróttamenn í. R. Æfing kl. 7 í kvöld í Iþróttahúsi jHáskólans. — Fimlcikamenn Æfing i I.R.-húsinu kl. 8. i 'k.-ingar, eldri og yngri! Askriftarlistinn að árshátið fjelags 'ns, (sem haldin verður 24. þ.m.) liggur frammi hjá Magnúsi Baldvins ni Laugavegi 12 til 18. þ.m. Tíjt' M. F. R. tjlímuæfing i kvöld kl. 8 í iþrótta- al Miðbæjarharnaskólans. Stjórnin. Ný Helgaíellsbók LJÓÐ effir frú Halldóru B. Björnsson Það hefir lengi verið kunnugt ljóelsku fólki að frú Halldóra B. Björnsson ætti í fórum sínum æði mikið af fögrum og heillandi ljóðum. lýú hefir frúin fengið okkur ljóðin sín til þess að koma þeim fyrir almenningssjónir og hafa þau þegar vakið ó- skiftara athygli en venja er um ný kvæði. Þarf ekki ann- ifð en benda á ritdóma í blöð ^ unum undanfarna daga, þar sem svo fast er að orði kveðí^um þau að enginn ljóðvinur getur dregið það deginum lengur að kaupa bókina. Ljóð- in eru aðeins gefin út fyrir Ijóðvini í 450 tölusettum eintökum. Kaupið Ljóð frú Halldóru í dag á morgun getur það orðið of seint. ■JUUUUUUUi.lUlta Helgafell Hjartanlega þakka jeg öllum frændum mínum'og vin- um, sem heinrsóttu mig og færðu mjc-r gjafir og blóm, sendu mjer súnskeyti og sýndu mjer á arnan hátt vinsemd og kærleika á sextíu ára afmæli mínu hinn 13. jan. s. 1. Sjerstaklega þakka jeg kirkjukór Njarðvíkurkirkju fyr- ir hina miklu og höfðinglegu gjöf, sem hann færði mjer og jeg ásamt öllum öðrum gjöfum og vinarhótum mun minnast með mnilegasta þakklæti meðan.jeg lifi. Guð blessi ykkur öll. Sigurgeir Guðmundsson, Akurgerði. Hjartans þakkir til alL a, sem glöddu okkur með heim- sóknum, gjöfum og skeytum á gullbrúðkaupsdegi okkar þann 23. des. s. 1. — Guo blessi ykkur öll. Hallfríður Sigtryggsdóttir, Bjarni Brynjólfsson, Bæjarstæði, Akranesi. Veghúsastíg 7 Löwgavegi 38 og 100. Bækur og ritföng, Austurstræti 1 og Laugavegi 39 Glímuœfiiig í kvöld kl. 9 í Mið- ' ' æjarskólanum. Mætið vel. Nefndin. ■ m Kafmagnsþvottapottar Hreingern- j i i úr riðfríu stáli fyrirliggjandi. ■ ingar HREINGERNINGAR Snowkre.num. Pantið í tíma. Gunnar og Guðmundur Hólm Sími 5133 og 80662 S)tálumlií&lr h.fi. \ Vesturgötu 3 — Sími 1467 ■ ■ ■ ' Hreingerningastöðin Flix Simi 81091. — Hreingemingar í Teykjavík og nagrenni. ■ jr • Tökum hreingernlngar og glugga- hreinsun. Hringið í síma 1323, 4232. MJOLKUROSTUR I ■ frá Mjólkursamlagi Borgfirðinga ; ■ ■ ávallt fyrirliggjandi. JJy^ert -JJristjwadgon (Jo. h.f. [ ■ Vinna Laugarncshverfi og nágrenni. Viðgerðir á allskonar gúmmiskó- fatiiaði. Fljótt og vel af hendi leystar , á Hrísateig 3 (skúrinn). m Kaup-Sala GÓLFTEPPI Saupum notuð gólfteppi. Staðgreiðsla. Húsgagnaskálinn Njálsgötu 112. Simi 81570. Kjupum flöskur ollar tegundir. Sækjum .heirn. VENUS, sími 4714. m, Samkomur FILADELFIA Vakningasamkoma i kvöld kl. 8,30. Allir velko.nnir. Guðspekifjelagið Reykjavíkurstúkufundur föstudag- inn 17. febr. kl. 8,30 síðdegis. Hall- grimur Jónsson talar. Einsöngur. — Fundurinn hefst stundvislega. Topoð Rauð plastik telputaska fundin í- Kirkjutorgi 6. 'UiiiiiiiiitiiiniittoioMMiMMMiittimniiimiiiiiiiitiiiiiiUi RAGNAR JÓNSSON, hcestarjettarlögmdSur. Laugaveg 8, sími 7752. Lögfraeðistörf og eignaumsýsla. ■umiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiMiiiiiMiiiiiiiiniiiiif Aluminium ■ ■ þakplötur ■ ■ ' ; niðurfallsrör, þakrennur og saum útvegum við frá I Richard Thomas & Baldwins Lth., Englari.’i með stuttum fyrirvara Verð á báru-alúminíum plötum vorum, er líkt og á : ■ ■ þakjárni, en endingin margföld. ■ Þolii’ sjávarloft — Ekkert viðhaid. ; KristjáRSson H.? : 2. Austurstræti 12 — Reykjavík — Sími 2800. BRYNJOLFUR ÞORLAKSSON fyrverandi söngstjóri og organleikari við Dómkirkjuna í Reykjavík, andaðist að heimili sínu, Eiríksgötu 15 í'gær 16. þ. m. — Jarðarförin auglýst síðar. F. h. aðstandenda Kristín Brynjólfsdéttir. Innilegustu þakkir sendum við öllum þeim, sen. vottuðu okkur samúð sina vegna fráfalls SIGURLAR ÁGÚSTS GUÐMUNDSSONAR. Gíslína Sigurðardóttir, Bára Sigurðardóttir, Sigurgísli Sigurðsso»i, Ragnliildur Guðmundsdóttir, Sig. Gunnar Sigurðsson. Innilegar þakkir færum við öllum, er auðsýndu okkur samúð og hjálp við andlát og jarðarför dóttur okkar, MARGRJETAR, er ljest 12. janúar s.l. — Ennig þökkum við þeim mörgu, sem reyndust henni sannir vinir í hennar löngu veikind- um. — Guð blessi ykkur öll. Helga og Sigurjón, Kópareykj-’m. mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmMmeummmmm ">hmmí Innilega þökkum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð við fráfall og jarðarför föður okkaf og tengda- föður JÓHANNESAR JÓHANNESSONAR frv. bæjarfógta. Elín Jóhannesdóttir, Bcrgsveinn Ólafsson, Anna og Haraldur Johannessen, Stefanía Guðjónsdóttir, Lárus Jóhannesson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.