Morgunblaðið - 11.03.1950, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.03.1950, Blaðsíða 5
Laugardagur 11. mars 1950. MORGVTSBLAÐIÐ 5 tauðaslysið á Hring3sraut| fanasl ppiýstist árdegis i gæ: Maðurínn, sem ók bíinum gaf sig fram. DAITÐASLYSIÐ, er varð á .Hringbrautinni í fyrrakvöld skammt sunnan Kennaraskólans, er nú upplýst. Maðurinn, sem ók bíl peim, er varð Ingibjörgu L. Ásmundsdóttur saumakonu að toana, gaf sig fram við lögregluna um klukkan átta í gærmorg- un. — Rjett í þann mund, hafði lögreglan fengið frjettir af feílnum, en hann stóð bak við skúr vestur í Skjólahverfi. Maðurinn var drukkinn, er ** hann ók bíl sínum á Ingibjörgu og ók í burtu án þess að skeyta íiokkuð um áreksturinn. Mað- ur þessi er Björn Pálsson bók- haldari, Miklubraut 68, giftuv. Enskur bíll Strax eftir að rannsóknarlög reglan hafði fengið mál þetta i hendur, voru gerðar marg- háttaðar athuganir á staðnum. har íundust t. d. glerbrot úr iramljósi. Eftir að glerin höfðu verið sett saman, eins og hægt var, lá það fyrir að glerið var úr vinstra framljósi og einnig það, að bíllinn væri enskur. Leitað alla nóttina Um nóttina var svo hafin lögregluleit að enskum bíl, með brotið gler í vinstra framljósi. 1 gærmorgun um kl. átta, fékk lögreglan vitneskju um, að bíll þessi, er hjer um ræðir, stæði bak við skúr vestur í Skjóla- hverfi. Alveg um sama leyti gaf Björn Pálsson sig fram við logregJuna. Við drykkju Björn Pálsson skýrði frá því við yfirheyrslu í gær, að hann hefði þetta kvöld setið við vínörykkju hjá kunningja sín- um sem býr vestur í Skjóla- hverfi. Þaðan mun Björn hafa farið klukkan að ganga tíu, í bíl sinum Morris 10, R-5947. Framrúðan brotnaði Hann ók austur Hringbraut- ína og segist muna er bíll hans( rakst á ,,eitthvað“. Við árekst- urinri brotnaði framrúðan og glerbrotin úr henni fjellu yfir hann þar sem hann sat undir stýri bílsins. Ekki skeytti hann þessu frekar og ók áfram leið- ar sinnar. Eftir áreksturinn segir hann íveim kunningjum sínum frá því að hann hefði ekið bíl sín- um á eitthvað á Hringbraut- inni. Báðir þessir menn gáfu í’annsóknarlögreglunni skýrslu i gær, og staðfestu þeir það að Björri hefði sagt þeim frá þessu. Komu á slysstaðinn Við hús annars þessara manna, þess er býr í Skjóla- hveríi, skyldi Björn bílinn sinn eftir bak við skúr sem við hús- :ið er, eftir eigin ósk. Hinn mað- 'urinn fór með honum þaðan heim í leigubíl. Á leiðinni fóru þeir þar um er slysið hafði orð- :ið og spurðu tíðindi þau, sem gerst höfðu þar. Maður sá er ,'njer um ræðir skýrði rannsókn arlögreglunni svo frá í gær, að aður en hann hafi skilið við Björn, hafi hann sagt við sig eitthvað á þessa leið: Það get- tir varla verið að jeg hafi or- sakað þetta, og átti við slysið og bætti síðan við: Sje svo, fer jeg strax í fyrramálið niður eft ir og gef mig fram, því undir slíku get jeg ekki legið. Gefur sig frant Snemma í gærmorgun, um kl. 8,30 kom Björn niður á Lækjartorg og keypti þar Morgunblaðið og las þar frjett ina um slysið. Fór hann beina leið vestur til kunningja síns, er hann hafði skilið b:I sinn eftir hjá. Ræddi hann málið við kunningja sinn og sagði hon- um, að hann myndi gefa sig fram við yfirvöldin og hvatti kunningi hans hann til þess. — Litlu síðar gaf Björn Pálsson sig fram við lögregluna. Finnsk lisfahjón. Tíi Niemela og Peuili Koskimies halda hljémleika í Rvík HINGAÐ eru komin til lands- ins finnsku listahjónin Tii Nie- melá og Peutti Koskimies. Frúin er talin ein af færustu söngkonum Finna og maður hennar, Koskimies, er mjög kunnur píanóleikari. Hjónin komu í bæinn í nótt og munu einungis verða hjer tæpa viku, vegna þess að frú Niemelá á að syngja á konsert í Helsing- fors í byrjun apríl. Hingað komu þau frá Ameríku, en þar hafa þau verið á hljómleikaferð undanfarið og áður en þau fóru þangað, hjeldu þau hljómleika í London og Skandínavíu og fengu góða dóma. Fyrsti konsert þeirra verður á þriðjudaginn kemur í Gamla- Bíó kl. 7,15 og verður hann ef til vill sá eini, en þó mun verða reynt að hafa annan konsert, ef tími vinnst til. Á söngskrá eru lög eftir Schumann, Frau- enliebe und Leben, lög eftir Schubert, Grieg og Haydn og finnska tónskáldið Y. Kilpin- en. Frú Niemelá og Peutti Koski- mies hafa mikinn áhuga á íslandi og lengi langað til að koma hingað. Hafa þau lesið bækur eftir Kristmann Guð- mundsson og Halldór Kiljan Laxness og dá þá mjög. Unnið að myndun sljómar í Grikklandi AÞENA, 10. mars. — Enn er unnið að myndun miðflokka- stjórnar í Grikldandi. Sátu leið- togar þriggja flokka á fundi í dag og reyndu að skapa sam- starfsgrundvöll. Mun hafa ver- ið við nokkurn vanda að eiga. Dregið í Happdrætli, Héskó! Á heræfingum „falla“ jafnan einhverjir hermenn í ímynd- uðum orustum. En þeim líkar þetta ágætlega, því þá eru þeir úr leik og hafa tíma til að gefa sig að skemmtilegri störfum en æfingunum. Á myndinni sjást nokkrir „dauðir“ danskir her- menn, sem tóku þátt í vetrarheræfingum á Fjóni. iikil eg öflug sfirfsemi íeykjðvíkur Axel Konráten endurkosinn form, fjelagsins. AÐALFUNDUR íþróttafjelags Reykjavíkur var haldinn í Fje- lagsheimili V. R. s. 1. miðvikudag. Formaður fjelagsins, Axel Konráðsson, setti fundinn, en fundarstjóri var kosinn Steindór Björnsson frá Gröf. Mikið íþróttastarf í skýrslu fráfarandi stjórn- ar kom greinilega fram hin mikla starfsemi fjelagsins á s.l. ári. íþróttamenn 1. R. í öllum flokkum hafa æft vel og náð góðum árangri, sumir frábær- um Mikið af unglingum hafa einnig gengið í fjelagið og haf- ið þar æfingar. íþróttastarfsem in hefir þannig eflst mjög. Í.R.-húsið endurbætt Á árinu hefir gagngerð við- gerð farið fram á ÍR-húsinu við Túngötu og eru salarkynni þar nú hin vistlegustu. Einnig hef- ir mikið verið unnið að endur- bótum Kolviðarhóls, sem er í eigu fjelagsins. íþróttasvæði í Vatnsmýrinni Næsta stóra verlcefni ÍR verð ur vinna á íþróttasvæði því, er bærinn hefir úthlutað fjelaginu í Vatnsmýrinni.' Verður það mikil og kostnaðarsöm fram- kvæmd. Reikningar Reikningar fjelagsins og deilda þess voru lesnir upp og sam- þykktir og ennfremur rekstrar- reikningur Kolviðarhóls. Stjórn og nefndir Axel Konráðsson var endur- kosinn formaður fjelagsins, en með honum í stjórn: Ragnar Þorsteinsson, Atli Steinarsson, Gísli Ásmundsson, Ingólfur Steinsson, .Jónas Gunnarsson og Þorbjörn Guðmundsson. í vara- stjórn: Helgi Jónasson .og Jón Fr. Björnsson. í rekstrarnefnd Kolviðarhóls voru kosnir: Sigurður Sigurðs- son, Gísli Kristjánsson, Ragnar Þorsteinsson, Þórarinn Gunnars son, Grímur Sveinsson, og til vara: Grjetar Árnason og Valdi mar Örnólfsson. í húsbyggingarsjóðsnefnd voru kosnir: Þorsteinn Sch. Thorsteinsson, Magnús Þor- geirsson, Ingólfur B. Guðmunds son, Gunnar Einarsson og Har- aldur Jóhannesson. Endurskoðendur voru kosn- ir: Benedikt G. Waage og Gunn ar Einarsson og Kolbeinn Jó- hannsson til vara. 15000 kr.: 18368 5000 krónur: 4001 2000 krónur: Sveif Keiga Krsstjáns- sonar cfsf í bridgekeppn- inni í Hafnarfirði Á MEISTARAMÓTI Bridgefje- lags Hafnarfjarðar hafa nú ver- ið spilaðar 3 umferðir af 5. — Önnur umferð var spiluð fyrra miðvikudag. Fóru leikar þá svo, að sveit Eysteins Einarssonar vann sveit Árna Þorvaldssonar, sveit Ólafs Guðmundssonar v. sveit Jóns Einarssonar og sveit Helga Kristjánssonar vann sveit Jóns Guðmundssonar. Urslit 3. umferðarinnar, en hún var spiluð í Sjálfstæðishús- inu á miðvikudagskvöld, urðu þau, að sveit Árna Þorvalds- sonar vann sveit Jóns Einars- sonar, sveit Helga Kristjáns- sonar vann sveit Eysteins Ein- arssonar og sveit Jóns Guð- mundssonar vann sveit Ólafs Guðmundssonar. Eftir þessar þrjár umferðir eru stig sveitanna þannig, að efst er sveit Helga Kristjáns- sonar með 5 stig. I 2. og 3. sæti eru sveitir Jóns Guðmundsson- ar og Eysteins Einarssonar, með 4 stig. Fjórða cr sveit Árna Þor- valdssonar með 3 stig. Fimmta sveit Ólafs Guðmundssonar með 2 stig. Sveit Jóns Einarssonar hefir ekkert stig'. Fjórða umferð keppninnar verður spiluð n.k. miðvikudags kvöld og hefst kl. 8. 6511 6729 10719 5 1000 krónur: 2599 5811 7886 8863 9524 11270 11931 14119 14326 1523(j 16199 21201 ( 500 krónur: 1 i 642 747 4024 4101 412á 7633 9439 9872 11292 12693 13891 15255 15882 17746 21139 22782 23163 2 [ 320 krónur: f 280 465 497 504 1228 1293 2215 2407 2452 2679 3131 3172 3227 3646 3777 4119 4351 5371 5374 540» 5683 6003 6015 6195 6587 6711 6745 7134 7324 7873 7967 8135 8189 8480 8975 9064 9704 10054 10350 1049() 10553 10700 10934 11056 11159 11229 11231 12107 12158 12183 12320 12686 13170 13201 13438 13896 14292 14490 14776 15023 15242 15275 15755 15794 15985 16425 16433 16940 16981 17057 17310 17370 17518 17520 17707 17855 18091 18347 18825 18861 18987 19085 19157 19780 20193 20384 20912 20997 21326 21591 22059 22120 22138 22323 22371 22799 23119 24172 24186 24750 Kr. 200.00: 19 86 117 388 397 459 737 1032 1084 1262 1310 1334 1468 1628 1681. 1830 2117 2169 2242 2274 2281 2459 2570 2637 2706 2810 2814 2890 3037 3067 3376 3381 3393 3509 3632 3773 3814 4045 4046 4055 4268 4304 4319 4390 4624 4657 4725 4750 4777 4793 4873 5025 5029 5357 5431 5520 5605 5625 5733 5787 5993 6000 6028 6158 6221 6352 6581 6594 6652 6737 6931 6934 6983 7087 7146 7216 7271 7376 7443 7447 7584 7646 7746 7795 7822 7989 8148 8208 8231 8382. 8444 8462 8682 8724 8823 8912 9160 9326 9444 9461 9544 9545 9586 9668 9864 10638 10672 10739 10876 10980 10982 11010 11049 11070 11093 11094 11099 11200 11280 11329 11381 11515 11518 11913 11015 11927 12229 12361 12534 12621 12935 12956 12979 13024 13255 ‘ 13329 13447 13448 13458 13552, i 13618 13681 14071 14167 14222 j14260 14322 14439 14679 14694 |14788 14884 14900 14940 14941 ;14947 15018 15194 15291 15350 í15487 15502 15549 15765 15789 j15840 15904 15963 16220 16243 116268 16308 16435 16450 16478 16615 16747 16750 16754 16859 ,16905 16968 16980 17123 173.05 17314 17339 17460 17546 17613 ,17706 17812 17825 18001 18057 18104 18166 18210 18235 18384. 18460 18517 18554 18667 18692, 18719 18806 18880 18124 19174 19212 19486 19520 19733 19866 19953 20151 20168 20187 20234 .20333 20394 20471 20520 20782. '20783 20939 21122 21218 21225 21278 21571 21575 21639 21"01i Frh. á bls. 12,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.