Morgunblaðið - 11.03.1950, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.03.1950, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 11. mars 1950. Alflar leiðir, sem til greina lioma, skerða kjör almennings meira en gengislækkunarleiðin Haitastefnan skapar stöðuga útþenslu ríkisbóknsins Góðir stúdentar! Þessu erindi mínu maetti að efni til skipta í þrennt. Fyrst mun jeg ræða lítilsháttar þau vandamál í okkar atvinnu- og fjárhagslífi, sem nú kref jast úr- lausnar, að því búnu mun jeg ræða að nokkru þær leiðir, sem til greina koma og svo að síð- ustu koma að því að ræða þær tillögur, sem sjerstaklega eru til umræðu hjer í kvöld. 1 í hverju eru vandamálin fólgin? Það vandamál, sem er fyrst og- fremst til úrlausnar í okkar fjárhags- og atvinnulífi og nauðsynlegt er að leysa sem fyrst, er eins og kunnugt er f járhagsvandamál útvegsins. — Orsök þessa vandamáls er sú, að eins og kunnugt er, þá hefur framleiðslukostnaður hjer inn- anlands farið stöðugt hækkandi að undanförnu, en jafnframt því þá hefur gengi íslensku krón- unnar verið haldið óbreyttu og verðlag erlendis á sjávarafurð- um jafnvel farið lækkandi. Fyr- ir löngu er í rauninni svo kom- ið, að ein þýðingarmesta grein sjávarútvegsins, nefnilega báta- útvegurinn, hefur alls ekki get- að staðið undir sínum fram- leiðslukostnaði án styrks af hálfu þess opinbera, og nú er svo komið, að engin útflutn- ingsframleiðsla ber sig lengur, svo eitt eða annað verður að gera henni til hjálpar. Orsakir dýrtíðarinnar Um þetta mál held jeg að varla geti verið skiptar skoð- anir hvaða skoðanir sem menn annars kunna að hafa á þeim leiðum eða þeim úrræðum, sem hjer kæmu til greina. Jeg get ekki farið langt út í það hjer, að rekja orsakir dýrtíðarinnar, þó að það sje í sjálfu sjer þýð- ingarmikið undirstöðuatriði, að gera sjer nokkra grein fyrir þessu, því að til þess að lækna sjúkdóminn, ef svo mætti segja, þ áer auðvitað nauðsynlegt að þekkja eðli hans og orsakir. En í sem allra stystu máli þá ætla jeg að segja nokkur orð um það, hvernig mjer kemur þetta fyrir sjónir, og raunar hygg jeg, eins og jeg rnun nú færa nokkur dæmi til stuðnings, að um það atriði sje ekki ágreiningur á milli hagíræðinga. Orsök dýrtíðarinnar er sú, að fjárfesting og hallarekstur hef- ur að untianíörnu verið meiri en nemur sparifjármyndun og af- skriftum. Tii þess að gera dæm- ið einfaldara má sleppa halla- rekstrinum og afskriftunum og segja, að höfuðorsök dýrtiðar- innar sje sú, að fjárfestingin hefur verið meiri heldur en sparifjármyndunin. Það mætti kannske roeð tiltölulega ein- földu dæmi, sem að vísu er of einfalt tii þess að allt sje tekið þar með, gefa ofurlitla hug- mynd um þann hugsunarhátt, sem liggur þessu að baki. Við getum gert ráð fyrir því, iandsverslun hindrar ekki mi Ræða Ólafs Björnssonar prófessors á sfúd- enfafundinum í Listamannaskálanum að þjóðartekjurnar næmu 1200 milljónum króna. Þessar tekj- ur fá menn annað hvort úr neysluvöruframleiðslu, og und- ir neysluvöruframleiðslu heyrir þá t. d. framleiðsla landbúnað- arvara, innlends iðnaðarvarn- ings og raunverulega líka sá hluti útflutningsteknanna, sem varið er til kaupa á neysluvör- um, en hins vegar úr allskonar fjárfestingarframleiðslu, en und -ir hana heyra verklegar fram- kvæmdir af öllu tagi, ýmsar byggingar, hafnargerðir, og má svo lengi telja. Nú búum við í rauninni við áætlunarbúskap, þannig að í aðalatriðum þá eru það yfir- völdin, sem ákveða það, hvern- ig skipta skuli framleiðsluþátt- um þjóðfjelagsins á milli neyslu vöruframleiðslunnar og fjár- festingarstarfseminnar. Fjár- hagsráð ákveður það, hvað mörg hús megi byggja, hvað sje gefið af fjárfestingarleyfum, og þar fram eftir götunum. Sömu- leiðis ákveður f járhagsráð í stór -um dráttum, hvernig innflutn- ingnum eigi að skipta á milli neysluvöruinnflutnings og inn- flutnings á kapital- eða fjár- festingarvöru. Segjum nú að þessi yfirvöld mundu ákveða það, að neysluvörur skyldu framleiddar fyrir verðmæti, sem næmi 700 millj. króna, en fjárfesting skyldi nema 500 millj. þannig að þessum 1200 millj., sem þjóðartekjurnar nema, er skipt þannig, að 700 millj. skapast í neysluvörufram -leiðslunni en 500 millj. í fjár- festingarstarfseminni. Annað atriði er það, sem f jár- festingaryfirvöldin ráða — Fýrri hiuti — hagfræðingarnir f jórir, sem stóð -um að hagfræðingaálitinu; að tilhlutan prófessors Magnúsar Jónssonar, formanns Fjárhags- Þegar launþegarnir sjá, að pen- ráðs, haustið 1948. Þar er rakið ingar þeirra hrökkva skemmra fræðilega og all ítarlega, að en þeir höfðu ætlað að afkoma orsakir dýrtíðarinnar sjeu ein- þeirra versnar, þá vilja þeir fá ’ mitt þær, að fjárfestingin sje hækkað kaup. meiri heldur en sparifjármynd- unin. Sömuleiðis var í þessu áliti vakin sjerstök athygli á því, að ófremdarástandið í versl unarmálunum, vöruskorturinn, hinn mikli rnilliliðagróði o. s. frv. ætti rót sína að rekja til Nauðsynlegt að samræma f járfestingu og sparif jármyndun Að síðustu má svo benda á það, að ef halda á sömu fjár- þessa. festingarstarfseminni uppi, og I , * .„. ... , Þo að jeg nefni okkur fjora það sparif je, sem bonkunum I, ö J , , , , . . ... , , . í þessu sambandi, þa held jeg, berst, er ekki nog til þess, þa , ■ ,,•*,*,* * , . ... „ ,. , , . að það þurfi ekki ao skoða það verður þessari fjarfestmgu ekki , ^ , sem hernaðarleyndarmal leng- haldið afram, nema með aukn- b „ . , ur, að höfundunnn var raun- um utlanum og nymyndun i ’ tekna, þannig að þetta leiðir þá lVerU ega ^ 1ne"a(ann> það til þess, að þjóðartekjurnar ivar101135 Haralz ^æðmgur. i i , , , , * jVið himr geroum ekkert annað hækka 1 næstu umferð og svo ! ^ lr i, , t 11 • .. . . en að lesa þetta yfir, gera koll af kolli. Þetta misræmi , ... • it , .. . . kannske einhverjar smábreyt- milli fjarfestingannnar og span . , , , _, J n-r , . ... . mgar a þvi, lana okkar góða -fjarmyndunarmnar er orsokin * ... 'i . . .. , nafn undir það og hirða fyrir til sihækkandi verðlags og auk- , ^ , ,7, ,, . |það litilfjorlega þoknun og þar mnar dyrtiðar. . l „ . ..A 6 t , ,, , , 'íram eftir gotunum. En einmitt I sjalfu sjer er þetta kannske ;, , _ 'i þessu aliti koma skyrt fram sem það er nu þanmg, að borgar A ÖXvVil ^ einfaldur hlutur, en ef til vill ' _ y drmr t .d. oska eftir þvi, að; þessi grundvallaratriði, kaupa neysluvörur fyrir 1000 er Það nu fyrst 0§ fremst skort' millj., en spara aðeins 200 millj. ur skilnings á þessu, sem er þá sjáum við, að eftirspurnin ein aðalorsök þess, hve lítinn eftir neysluvörunum nemur árangur hinar svokólluðu dýr- 1000 millj., en kostnaðarverð tíðarráðstafanir sem hingað til þess sem er á boðstólum af,hafa verið gerðar> hafa borið' þeim, er aðeins 700 millj. króna Það má kannske leggja okkur virði. Hjer er því um mismun að ræða, þannig að eftirspurn er meiri heldur en framboð, sem nemur 300 millj króna. Þetta myndi svo leiða til þess, að neysluvörurnar hækkuðu í verði, þær verða seldar á 1000 þús. millj. króna og mismunur- inn á söluverði þeirra og því, sem kostaði að framleiða þær, kemur þá til að renna sem gróði til framleiðenda þessara vara. hagfræðingunum það til lasts, að við höfum ekki nægilega snemma vakið athygli á þessu. Ef rakin er forsaga þessa máls, eða þær hugmyndir, sem fram hafa komið um þetta frá hag- fræðingum, þá tel jeg að í fyrsta skipti hafi verið vakin athygli á þessu í hagfræðingaálitinu frá 1946. Þó að ekki sje langt út í það farið þar, er þó skýrt tekið þess að skapa verð-bólgutil- hneigingu. Nú er það að vísu þannig, að þessi gróðamyndun í neysluvöruframleiðslunni ger- ir tekjuskiptinguna ójafna, og ekki myndi þetta þá sennilega leiða yfir, en það er, hvernig borg- til þess, að það yrði sparað ararnir skipta tekjum sínum á nokkru meira heldur en áður, milli þess, sem þeir verja til svo að neysluvöruframleiðend- neysluvörukaupa og þess sem ur myndu leggja eitthvað af þeir spara, því að ef sjeð er burt þessum gróða fyrir, sem myndi frá sköttum og öðru slíku, má íj þá þýða það, að þeir eignuðust aðalatriðum segja, að borgar- í þau framleiðslutæki, sem fram- fram, að enda þótt áhugi væri Á ýmsan hátt verður þetta til þá rnikill fyrir fjárfestingu af ýmsu tagi, sem almennt var nefnt nýsköpun, þá gæti orðið of mikið af því góða. Tillögurn- ar um stofnun fjárhagsráðs mið -uðu fyrst og fremst að því að setja hjer einhver takmörk. Það má kannske deila um það hvort arnir kaupi annað hvort neyslu- vörur og þjónustu fyrir sína peninga eða þá, að þeir leggja leidd eru, eða eignuðust kröfur, sem því svarar, og alltaf hlýtur það að vera þannig, þó að mis- þá fyrir. Ef það væri nú þannig,' ræmi sje kannske á milli fyrir- miðað við það sem við sögð- j ætlana um sparnað og fjárfest- um, að neysluvöruframleiðslan | ingu, að eftir á þá hlýtur þetta næmi 700 millj. og fjárfesting- j alltaf að verða jafnt hvað öðru. arframleiðslan 500 millj., að borgararnir skiptu tekjum sín- um milli neyslu og sparnaðar í nákvæmlega sama hlutfalli, þannig að þeir keyptu neyslu- vörur fyrir 700 millj. króna, en spöruðu 500 millj., þá væri það, sem kalla má peningalegt jafn- vægi, það væri ekki tilhneiging til verðhækkana og atvinna gæti verið nokkurn veginn nægi -leg fyrir alla o. s. frv. En ef En þetta leiðir einnig til verð- hækkana á annan hátt. Þessi mikli gróði í neysluvörufram- leiðslunni mundi leiða til þess, að framleiðendur þar mundu vilja auka framleiðslu sína, svo þeir mundu bjóða í framleiðslu- þætti, sem væru nötaðir í fjár- festingarframleiðslunni. í þriðja lagi, og það er kannske aðal- þetta hafi verið heppilegasta mönnum hafa seinna orðið Ijós. Mætti lesa upp úr því örfáar setningar. Þar stendur svo: „Vegna sí- felldrar óvissu um framtíðar- horfur, væntanlegan innflutn- ing og efnisútvegun, er miklu vinnuafli haldið lítt virku eða óvirku bæði í iðnaði og við byggingar. Fyrirtæki, sem kost- að hafa stórfje, geta ef til vili ekki starfað að fullu vegna skorts á útbúnaði, er ef til vill kostar ekki nema lítið f je. Mik- ill fjöldi manna eyðir tíma sín- um mestmegnis í efnisnöp og sífellt stapp við innflutnings-, skömmtunar- og fjárfestingar- yfii-völd. Oft er hjer um fag- lært, dýrt vinnuafl að ræða. Þetta á ekki einungis við hið eiginlega atvinnulíf, heldur einnig við heimilin. — S'ífellt meira af tíma húsmæðranna fer í leit og bið, og þetta nær einn- ig til heimilisfeðranna, og það bitnar aftur á móti að nokkru á atvinnu þeirra. Á hinn bóg- ráðstöfunin, en það sem fyrir inn þenst innflutnings-, skömmt vakti, var fyrst og fremst þetta, að setja því einhver takmörk, hvað ráðist yrði í mikla fjár- festingu. Það næsta sem skrifað hefur verið um þetta af hag- íræðingum, voru nokkrar grein -ar, sem jeg skrifaði í Morgun- blaðið vorið 1948, Allt var það þó lauslegt., eins og eðlilegt er í slíkum blaðagreinum, en þar gerði jeg nokkra grein fyrir því, að ein af aðalorsökum hinn -ar vaxandi dýrtíöar væri sú, að fjárfestingin væri meiri held ur en gjaldeyrisgeta þjóðarinn- ar og sparnaðargeta leyfði. Hagfræðingaálitið frá 194S -unar- og hömlukerfi ríkisins stöðugt út og dregur til sín æ meira vinnuafl úr öðrum grein- um. Þá þróun má frá þjóðhags- legu sjónarmiði telja til af- kastarýrnunar,“ Sumir mundu kannske ætla, að ef höfundanna að þessu hefði ekki verið getið, að þetta hefði getað staðið í grein í „Frjáls verslun“ eftir t. d. Eggert Krist- jánsson eða einhvern kaupsýslu -mann annan þekktan, en þetta stóð raunar í álitsgerð okkar fjórmenninganna. Á síðastliðnu sumri, þegar dr. Benjamín Eiríksson var hjer á vegum þáverandi ríkisstjórnar, Það ítarlegasta, sem fram þá kom greinargerð fyrir þessu hefur komið um þessi efni fyrir atriðið, þá hlýtur þetta að leiða Benjamín, ef svo mætti segja, til krafna um hækkað kaup.var álitsgerð, sem við sömdum, miklu betur undirbyggð tölu- lega heldur en áður hafði verið. Frh. á bls. 7

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.