Morgunblaðið - 11.03.1950, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 11.03.1950, Blaðsíða 15
Laiugardagur 11. mai'3:.1950. MORGVJS BLAÐIÐ 15. kiiuftspvrwúf i< lásiS í»r6lluiK. * Handknattleiksæfing i kvöld kl. 6—7 í íþróttahúsi Háskólans. íÞ :v Farfuglar Skíðaferð í Heiðaból. Farmiðar seldir í Bókabúðirmi Laugaveg 12. Sími 81544 VALUR 3. og 4. flokkur. Framhaldssagan og kvikmjmdasýning á morgun kl. 2,30. Frjálsíþrótlacleilil K.R. Skemmtifundur verður haldinn í kvöld kl. 8,30 síðd. í fjelagsheimili Vals að Hliðarenda. Stjórnii i. Armenningar Skíðaferðir i Jósefsdal um helgma. Farið verður á laugardag kl. 2 og kl. 7 og á sunnudagsmorgun kl. 8 og kl. 10. Farið frá Iþróttahúsinu við Lind- argötu. Farmiðar í Flellas og Köii'u- gerðinni. SkíSadeild Ármrnns. Skiðamót Reykjavíkur Brun og svig keppni fer frarn i Jósefsdal um helgina og hefst með bruni í C-flokkum kvenna og karla og drengjaflokki kl. 5 á laugardag, Á sunnudaginn verður keppt í öllum flokkum karla og kvenna í bruni og svigi eftir þvi sem veður og færi leyfir. Stjórn SkíSadeildar Ármanns Í.R. KolviSarhóll Skiðaferðir i dag kl. 2, 6 og 7 og á morgun kl. 8, 10 og 1. Farmiðar seldir við bílana hjá Varðarhúsinu. Stansað verður við Vatnsþró, Undia- (and og I.angholtsveg. Skiðakennsla í lag kl. 4—5. SkiSadeild l.B. SkíðaferSir í Skíðaskálann Laugardag kl. 2 og kl. 6. Sunnu- ,lag kl. 9 og kl. 10. Farið frá Ferða- skrifstofunni og auk þess frá I.ttlu »H«93»WWtSWílUí 4 # I , 1 tsölluirtiþeim, er syndu mjer vm- ■ ■■>■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■( idd |nig á xx á sjötugsafmaLJmu 9. þ.'W^— ,<|.uð laun^ySku^ oi áí 'v Marra J’ihfmnsdttítir, frá Sauðholti. Hjartans þakkir til allra, sem glöddu mig með heimsókn- ; ■ um, gjöfum og skeytum x 75 ára afmæli mmu 1. mars. — Guð blessi ykkur öll. ■ Snjólaug Nielsdóttir, Vesturgötu 28, Hafnarfirði. ; I. S. 1. II. K. R. R. I. B. R. tÍRSLIT — Ú8SLIT ! ■ ■ HandKnattleiksmeistaramóts íslands 1950 veiða ráðin t kvöld klukkan 8, að Hálogalandi er ; - ■ Valur keppir við Arrnann og Fram keppir við IŒ. Fram og Valur eru jöfn að stigatölu og baráttan ■ stendur um markatlluna. ; Mest spennandi keppni mótsins sem enginn má missa. : ■ Allir í Hálogaland í kvöld. — Ferðir frá Ferðaskrif- I stofunni. — ■ UM ^ftuJái^ | SkíSafjelag Reykjavikur. * ■ VALUR Skiðaferð í Valsskálann í dag kl. 0g 6. Farið frá Arnarhvoli. M'.ðar : eldir í Herrabúðinni. Nefndin. ■ ■ Stórt iðnaðarhúsnæði ! ■ til leigu í Austurbænum. M ■ ■ M inyrtingar Snyrtistofan Grundarstíg; 10 Tilboð merkt: ,,Iðnaðarhusnæði — 0361 *, sendist afgr. ■ Mor gunblaðsins. ■ a « Simi OllV. » Allt er lýtur að fegrun og snyrt- " igu Nota eingöngu I. flokks snyrti- . jrur og nýtísku taeki. ■ a X. O. G. T. Skrifstofuhúsnæði rnastúkan Diana nr. 54. Fundur á morgun kl. 10 f.h. a Frí- kjuvegi 11. Kosning fulltrúa til ígstúku. Vmis mál á dagskrá. íðandi að fjelagar fjölmenni. Gœslumenn. (60 ferm.) til leigu í Austurbænum. Tilboð meikt: „Skrifstofuhúsnæði — 0360“, sendist afgreiðslu Morgunblaðsins. Hreingern. — ingar Filadelfia HRF.INGERNINGAR Almenn samkoma kl. 8,30. Allir Guðni Guðmnndsson Sími 5572 velkomnir. uiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinniin Hreingerningamiðstöðin Símar 2355 — 2904 — hefur vana menn til hreingerninga. Akkorð eða tímavinna. HRFÍiSGERMNGAR Magnús Guðmundsson Simi 5572. HRENGERNINGAR Pantið í tíma. Guðni Björnsson, sími 5571 Jón Benediktsson sími 4967 Hreingerningastöðin Simi 80286. — Hefur ávallt vana menn til hreingeminga. Árni og Þórarinn IIREINGEBNINGAR Pantið í tíma. Gunnar Jónsson og Guðm. Hóím. Sími 5133 — 80662. Kaup-Sala Umboðsmaður — Plastie-vörur Stórt danskt fyrirtæki, sem fram- leiðir plastic-vörur (diska, bolla, bakka o.fl.) óskar eftir sambandi við duglegan umboðsmann, sem er fær um að selja mikið í einu til notenda svo sem. útgeiðar, sjúkrahúsa, mat- söluhúsa o.fl. Varan hefir marga kosti fram yfir steintau. Nánari uppl. fást hjá Scan—Sellers Krystalgade 3. — Köbenhavn K. Ræstingastöðin sími 81625 (Hreingerningar). Kristján Guðmundsson og Haraldur Björnsson. Til bakara og brauðsöluliúsa. Kunnugur, vellátinn og viðmóts- þýður umboðsmaður óskast. Auðselj- anlegar vörur. Mikið í aðra hönd. Svar merkt: B. 4653 sendist Wolffs Bov, Köbenhavn K. Kjupum flöskur lllar tegundir. Sækjum heiru. YENUS, sínii 4714. RAGNAR JÓNSSON, hœstarjeltarlögmáSur. Laugaveg 8, simi 7752. Lögfræðistörf og eignaumsýsla. $ $ ét ^ _ xf 1200 mMFi ÖfnSraBprtilSsölú. — Upplýsingar, gefur Guðmundur Pjetursson útgerðarmuður, Akureyri. Til viðtals að Hótel Borg til 15. mars. Raksturinn verður þægilegri ef þjer notið PALMOLIVE 5-stjörnu rakkrem- Yður til ánægju, inniheldur það gnægð aí rakaþrunginni olivu-olíu froðu, og uppfyllir öll skilyrði rakkrems. Minnist ennfremur, að Palmolive rak- krem er jafn milt við við- kvæma húð og það er miskun- arlaust við hörðustu skegg- brodda. Því það: ■if margfaldust 250 sinnum í rjóniamjúka froðu. mvkir hörðustu skegg- brodda á augabragði varir rakaþrungið í amk. 10 mínútur beldur liverju hári upp- rjettu nieð milj. örsmárra loftbólna •ÁT inniheldur olivu-olíu, er varnar sárindum við rakstur. uaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiuiMiiiiiiiiuiiiui IIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII) NY7T* $£7RA/ ílild*Flokup Móðir mín, tengdamóðir og amma H JÁLMRÚN HJÁLMARSDÓTTIR, Bræðraborgarstig 38, andaðist 9. mars. - Gísli J. Sigurðsson, Svana Eyjólfsdóttir og börn. Móðir mín og tengdamóðir, INGIBJÖRG L. ÁSMUNDSDÓTTIR, ljest af slysföium þann 9. þessa mánaðar. Jóna HjálmarsdóttiL Ásmundur Friðriksson. Eiginmaður minn GUÐNI FGILSSON, múrari ljest að heimúi sínu, Ránargötu 26, að morgni hins 10. þ.m. Fyrr: hönd vandamanna. Sigríður Finnsdóttir. Maðurinn mir.n GRÍMUR KRISTINN ÁRNASON frá Bakka andaðist 9 þ. m„ að heimili sínu Freyjugötu 44. Dýrleif Jónsdóttir. Sonur minn JÓNAS ÁGÚST TÓMASSON drukknaði á vjelbátnum Jóni Magnússyni frá Hafnar- firði, 4. þessa mánaðar. Ingibjörg Gissurardóttir Norðarbraut 3. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður og tengdamóður okkar, GUÐRÚNAR EYJÓLFSDÓTTUR. Sigurður Þorsteinsson. Soffía Sigurðardóttir. Hjartans þakklæti vottum við sveitungum, vinum og' öllum þeim, fjær og nær, sem veittu okkur ómetanlega hjálp og samúð með skeytum, krönsum. blómum og hlýj- um kveðjum, við andlát. og jarðarför JÓHANNESAR ÓLAFSSONAR, kennaia, frá Svínhóli Eiginkona, börn og tengdsbörn. Illllllllll llllllIII111111111111111111IIIllllMlllllllllllllllllllllll

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.