Morgunblaðið - 11.03.1950, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.03.1950, Blaðsíða 9
Laugardagur 11. mars 1950. MORGVNBLABIÐ 9 >• A 8LENDIIHIGA * * Eftir ívar Guðmundsson. BARCELONA í mars: — Eftir- vænting ferðafólksins eykst nokkuð eftir því sem nær dreg- ur spönsku landamærunum. — Leiðin er seinfarin, gegnum fjöll og dali Pyreneafjalla. Ótal ,,Kambar“ slöngvast upp og nið -ur fjallahlíðarnar, en á báða bóga eru menn að vinnu á vín- ekrunum, sem klæða fjöllin, sumstaðar upp á topp. Verk- færin, sem þeir vinna með virð- ast frumstæð. Eftir nokkra stund er komið til landamæra- bæjarins franska, Le Perthus. Þar er talsverð bifreiðaumferð, þenna morgun og allir sem eru á leið til Spánar, fylla bensín- geyma sína Frakklandsmegin, því að bensín er bæði skammt- að og dýrt á Spáni. Talsvert er líka af sveitafólki í sunnudags- fötum, sem er að koma frá Spáni, eða fara þangað, og því verður nokkur töf hjá landa- mæravörðunum frönsku. .,Járníjaldið“ óverulegt Þegar komið er að landa- mærum einræðislands fer vart hjá því, að hugurinn reki til „járntjalda", svo mikið sem um slíkt er rætt nú á dögum. En brátt kemur í Ijós, að það tjald er ósýnilegt, ef það þá er til á þessum stað. Formsatriðin eru síst meiri ,en við önnur landamæri, hjá spönsku landa- mæravörðunum og það er greinilegt, að Spánverjar hafa ekkert á móti því að fá ferðamenn inn í landið sitt, enda hvetja þeir útlendinga til að koma og heimsækja landið. Tollskoðun farangurs er meira að segja nauðaóveruleg. En á- stæðan kann að vera sú 'sama hjer og yfirleitt við landamæri í Evrópu, að það er gott að ferð- ast með íslenskan passa. Það var aðeins lögreglufor- ínginn spánski, feitlaginn, en góðlyndur ‘náungi, miðaldra, sem helst minnti á kvikmynda- útgáfuna af landamæraverði í einræðislandi. En það var ekki nema útlitið og einkennisbún- íngurinn, er á reyndi. Þegar komið var í gegnum þenna hæga hreinsunareld við spönsku landamærin, varð ferðafólkið að sjá um sig sjálft og gat ekið hvert á land sem því sýndist, gjörsamlega eftir- litslaust og óáreitt. Sama landslag, en nýir siðir Furðulegt hvað hvít og rauð- máluð landamerkjaþverslá get- ur breytt miklu. Landslagið er það sama beggja vegna hins skrautlega málaða þverbita, en fljótt kemur í ljós, að landssiðir eru aðrir. Vínekrurnar eru að vísu eins. En jafnvel asnaeykin eru breytt. Aktýgin eru skrautlegri, eða hafa einu sinni verið það, þótt mörg þeirra sjeu orðin slit- in og hafi augsýnilega sjeð betri daga. Bílarnir eru fornfálegri yfirleitt Spánarmegin, en í Frakklandi. — Margir eru þeir með viðarkolaútbúnaði til að spara bensín. Karlarnir, sem fara með múlasna, asna, eða hestaeyki um þjóðveginn eru margir hverjir steinsofandi og JARNTJALDIÐ, SEIM EKKI SÁST - OG KAtPIMEIMSKAIM I BARCELOIMA Frá einni götunni í Barcelona, hinni heimsþekktu borg Kataloníu. það verður að þeyta bílhornið hvað þægilegt er að hafa um- duglega til að vekja þá, þegar komast þarf framhjá. Þetta er þá Spánn. Hinn róm- antíski, söguríki. Hjer býr hin blóðheita og oft óstýriláta þjóð, sem nýlega hefur átt í blóðugri borgarastyrjöld. Og þarna upp á hæðinni er kastalinn, sem myndin er af í landafræði Karls Finnbogasonar. Eða er það næsta hæð með samskonar kast -ala? Að minnsta kosti hefur Karli tekist að velja mynd frá ferðarlögregluna til að greiða úr umferðaröngþveitinu i stærri borgunum. „Viva Franco — Viva Jesus“ Hafi ferðamaðurinn ekki vit- að það fyr, þá kemst hann brátt að því, að á Spáni er einhver merkismaður, sem heitir Fran- co. Sumstaðar þar, sem þjóð- vegurinn liggur í gegnum trjá- göng hafa einhverjir yinir hans lagt á sig það ómak að skrifa Kataloníu, sem er einkennandi' stafina í nafni hans með stóru fyrir landslagið! Því að alltaf j letri, einn staf á hvert trje fyrir við og við ber landafræðimynd- ina fyrir augu! Hermönnum og lögreglu fjölgar Eitt af því fyrsta, sem ferða- sig. Þannig, að lesa má úr sex trjáa röð nafnið — FRANCO. — Og þetta er ekki gert einu sinni, heldur ber það fyrir augu aftur og aftur á nokkrum tugum trjáa í röð. Þetta útflúr þreytir augað maðurinn rekur augun í er hinn fyrst 1 stað’ Því að ósjálfrátt mikli sægur lögreglu- og her- j manna í hverju smáþorpi, sem farið er í gegn um og jafnvel á þjóðvegunum líka, einkum á krossgötum. í smábæjum, sem ekki geta haft meira en nokkur hundruð íbúa, eru lögregluþjón- ar með hvíta sólhjálma, sem stjórna umferðinni á nokkur hundruð metra fresti. Umferð, sem ekkert er, nema þá helst fornfálegir vagnar. Auk þessara lögregluþjóna eru í hverju þorpi ríkislögreglamg hún gætir einn- ig þjóðveganna. Ríkislögreglan skiftir sjer augsýnilega ekki af einkabílum, en oft má sjá, að hún stöðvar vörubíla og skoðar farm þeirra gaumgæfilega. í stærri bæjunum ber meira á umferðarlögreglu, ríkislög- reglu og hermönnum, svo að þegar komið er til Barcelona má segja, að þessir einkennis- klæddu menn sjeu „eins og mý á mykjuhaug“ og ættu þá les- endur þessara greinar að skilja hvað átt er við, svo oft, sem þessi samlíking er notuð í dag*- legu tali og skrifum á íslandi. En friðsömurh ferðamanni kemur þessi lögreglusægur stafar maður og kveður að. Þetta er eiginlega ósköp líkt og „Rinso“ auglýsingarnar, sem klínt var á kletta meðfram Suð urlandsbrautinni heima í gamla daga, en tekið var fyrir að lok- um af því að það þótti náttúru- spjöll. í þorpunum hafa vinir sama manns sumstaðar málað myndir af höfðingjanum á húsveggi og; Spánar og hefur á 20 árum vax- kona. Og svo er augsýnilega enn. Fátæktin á sjer margar or- sakir hjer eins og annarsstaðar. Suðurlandabúar eru margir vinnulatir menn og láta hverj- um degi nægja sína þjáningu. — Þjóðfjelagsskipulagið er kannske önnur ástæða fyrir fá- tæktinni. Skal þvi enginn dóm- ur á það lagður hve^ju er um að kenna hinn mikli sægur betlara og tötrum klædda lýðs, sem alstaðar verður á vegi manns í borgum og þorpum, einkum þó í stærri borgunum. En á hinn bóginn er mikill auður og velmegun. Ef til vill lítur þetta öðruvísi út í aug- um Norðurlandabúa en heima- manns og honum hættir við að gera of mikið úr misræminu í lífskjörum fólksins, af því að hann á því ekki að venjast, að þau sjeu svo greinileg sem hjer er. Sannkölluð verslunarborg Barcelona, hinn sögufrægi höfuðstaður Kataloníu er sann- kölluð verslunarborg. Borgin er miðstöð mesta iðnaðarhjeraðs skrifað undir „Viva Franco“ lifi Franco. — Á einu húsi íi manns bjuggu ið úr borg, þar sem 300,000 stórborg Barcelona tók jeg eftir því, að við hliðina á þessari upphróp- un, hafði einhver skrifað með hvítri krít „Viva Jesus“. — Hann á þá líka vini á Spáni. — Og það má raunar sjá á öðru, aðsókninni að kirkjunum, sem eru yfirfullar við hverja messu. „Fátæktin var mín fylgikona“ Spánverjar hafa verið auðug með nærri tveimur milljónum íbúa. Ýmsir óhjákvæmilegir örðugleikar gera vart við sig í borg, sem hefur stækkað svo ört. T.d. rafmagns- og vatns- skortur. En Barcelona er líka verslun- arborg í þeirri merkingu, að þar virðist hver og einn einasti mað -ur hafa eitthvað að selja og það svo, að maður undrast er að morgu leyti heillandi, þaf sem hver æpir í kapp við ann- an. Konur selja blöð, happdraett -ismiða og amerískar sígarett- ur á „svörtum markaði“ og fara ekki leynt með. — Hvítar mýs, skrautlegir smáfuglar, blóm, en luxusvörur í búðunum. Allt frá spönskum minjagrip- um upp í nýtísku ísskápa, þvottavjelar og luxusbíla, model 1951 (sem þó er frekar til sýnis en sölu). — Mesta furða hvað ókunnugir geta van- __ ist því fljótt, að hætta að taka eftir öllum þessum látum og láta ekki ginnast af heillandi tilboðum. \ Merki borgarastyrjaldarinnar Merki borgarastyrjaldarinn- ar má einkum sjá á öx’5'rkjun- um, sem víða eru á ferli. Til- tölulega ungir menn, sem orðið hafa öryrkjar. Sumir hafa feng- ið sjer söluvagna og hafa ko ! sjer fyrir á góðum stað i ,,Römblum“, „Cöllum“ > g „Rondum“, eins og göturn: r heita hjer. Aðrir fara um göturnar handalausir, eða á hækjum cg gerfifótum. í Barcelona verður þó ek i sjeð nú nein merki styrjaldar- tjóns á mannvirkjum. En það fellur þunglyndisblæja yí:r augnaráð hvei’s einasta Spán- verja, þegar minnst er á borc;- arastjrrjöldina. Steiktur saltfiskur með grærxum baunum Það hvai’flar að mjer, þegar jeg er að skrifa þessar línur, að nóg sje komið um saltfiskhjal í þeim ferðapistlum, sem sendrr hafa verið heirh. En það er eins og hann verði alstaðar á vegi manns, hvar sem fai’ið er hjer í Suðurlöndum. Að sjálfsögðu átti jeg von i honum á Spáni og varð ekki fyrir vonbrigðum. í hvert sinn er talið barst að þjóðerni okkar, á Spáni, var. minnst á íslenska saltfiskinn. Hvort ekki væii bráðlega von á honum aftur á markaðinn? Allir virtust vita, að undirritaður hefði verið við’- skptasamnngur milli Spánar og Islands nýlega og hver og ein r einasti maður kannaðist við ís- lenskan saltfisk. Og svo var það einn daginn, að í veitingastað var borinn fyrir okkur saltfiskur. Senni- lega hefur sá ekki verið ættað- ur af Halamiðum, eða Eldeyjar- banka. En hann bragðaðist vel fj'rir það. Og hann var borinn fram steiktur, með grænurn baunum og ágætri sósu. Eng- inn þrælamatur það. þjóð. Það vitum við af sögunni hverjir eru eftir til að kaupa. og sjáum af þeim stórkostlegu og miklu byggingum og mann- virkjum í landinu. Stórhuga hafa þeir verið og listrænir. Þótt farið sje um borgina þvera og endilanga er varla hús, þar sem ekki er verslun og auk þess er götusala á hverju En löngum hefur það loðað götuhorni og raunar víðar, en við, að mikill hluti spönsku sölutorg þar að auki víða um þjóðarinnar hefur getað tekið borgina. undir með þjóðskáldinu, aðj Ekki er því að neita, að kaup- ekki við, að öðru leyti en því, fátæktin hafi verið þeirra fylgi- | mennskan á Rambla del Centro Vinaleg þjóð og hjálpsöm Spánverjar eru einstaklega vinaleg þjóð og hjálpsöm. —• Spánska kurteisin er heims- fræg og þótt kurteisin spánska þyki nokkuð yfirborðskennd, þá er greiðvikni Spánverjum í blóð borin. Væi’i hægt að nefna mörg dæmi um það af eigin reynslu, eftir aðeins örfárrr daga dvöl í .landinu. Hægt;væri að segja frá litlu stúlkunni, sei a bauð sameiginleg afnot regr - hlífar sinnar, er rigningarski. r Framhald á bls. H

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.