Morgunblaðið - 17.03.1950, Side 1

Morgunblaðið - 17.03.1950, Side 1
16 síður 37. árgangui 64. tbl. — Föstudagur 17 mars 1950. Prentsmiöja Morgunblaðsins Halastjarnan setti nýtt nset í gær ÞESSI mynd er af halastjörnunni (de Havilland Comet). Hún er fyrsta farþegaflugvjelin, sem knúin er þrýstilofti. í gær setti iluga af þessari gerð hraðamet á flugleiðinni London-Róm, scm cr 950 mílur. Til Rómar flaug hún í gærmorgun á 2 klst., 2 mín. eða með 450 mílna hraða á klst. Síðdegis flaug liún til baka á 2 klst., 4 mín. eða nál. 448 mílur á klst. Gamla meíið á þessari flug- leið var sett í maí í fyrra. Þá flaug orrustufluga spölinn á 2 klst., 31 mín. Líklegt þykir, að hala- Nonðsynlegt að skupa varnarlínu í Evrépu, sem spornaði við Srek- ari yfirgangi Bússa Umræður um landvamamál é þingi Brefa Einkaskeyti til Mbi. frá Reuter. LONDON, 16. mars. — í dag fóru fram í breska þmginu al- mennar umræður um landvarnamál. Meðal þeirra, sem til máls tóku voru landvarnaráðherrann og Churchill. — Komst Churchill m.a. svo að orði, að það væri í senn mikilvægt og bráðnauðsynlegt að skapa hervarnarlínu í Evrópu, er stefnt skyldi gegn frekari innrás Rússa og hjáríkja þeirra í álfunni. etjarnan verði tekin í notkun til farþegaflugs ekki síðar en 1952. Leopold tekur ekki við konungdósni nema með somþykki þings Óráðið, hvenær það fær nrtáiið tii meðferðar Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. BRÚSSEL, 16. mars. — í morgun fóru til fundar við Leopold konung 4 menn úr frjálslynda flokknum, 2 ráðherrar, leiðtogi flokksins og einn öldungadeildarþingmaður. Áður hafði for- ssétisráðherrann, Eyskens, rætt við konung um framtíð hans og þá væntanlega í ljósi þjóðaratkvæðagreiðslunnar, sem fram fór á sunnudag. Síðdegis í dag gaf konungurinn út tilkynningu þess efnis, að hann mundi hlíta úrskurði þingsins um framtíð sípa. Hlltir úrskurði þingsins. K 1 tilkynningunni, sem gefin var út frá skrifstofu konungs, segir, að hann telji það skyldu sína að hverfa heim, ef þingið kveður hann til þess. Hins veg- ar'muni hann segja af sjer kon- ungdómi, ef þinginu sýnist svo, og vilji hann með því koma í veg fyrir óeirðir og sundur- þykkju í landinu. Fær líklega meiríhluta. Sameinað þing sker úr um framtíð konungs, og eru allar horfur á, að atkvæði muni falla honum þar í vil. í öldungadeild inni hefur kristilegi lýðræðis- flokkurinn hreinan meirihluta, en vantar 2 þingmenn til þess í fulltrúadeildinni, en sá flokk- ur er einmitt einhuga með aft- urhvarfi Leopolds. Munu og ýmsir þingmenn frjálslynda flokksins greiða konunginum atkvæði í vil. Jafnaðarmenn andvígir. Jafnaðarmenn, sem eru ann- ar stærsti flokkurinn, brugðu skjótt við. Gaf framkvæmda- ráðið út tilkynningu, þar se:n komist er svo að orði, að flokk- urinn muni efla andspyrnuna gegn því, að Leopold hverfi aftur til ríkis. Hann kaslaði sprengjunni á ríkis- þinghúsið í Helsing- fors HELSINGFORS, 16. mars. — Finnska lögreglan hefur skýrt frá því, að maður sá, er hand- tekinn var og grunaður um að hafa varpað sprengju að þing- húsinu í Helsingfors hinn 14. febrúar s.l., hafi nú játað. Mað- ur þessi heitir Gustaf Ekroos, er hagfræðingur, 30 ára að aldri. Komst lögreglan svo að orði, að maður þessi v ,,bæri kala til þjóðfjelagsins". Áftu þeir sök á strandi orrusfu- Éipsins! NORFOLK, Virgina, 16. mars. — Eins og menn mun reka minni til strandaði stærsta or- ustuskip heims, Missouri, í Chesapeakeflóa hinn 17. jan. sl. Hefur nú verið fyrirskipað, að nokkrir yfirmenn skipsins verið dregnir fyrir heirjett, en ekki verða kæruatriði birt fyrr en herrjetturinn kemur saman. Þjéðverjar fá aðild að aíþjóðahveifisamn- ingnum LONDON, 16. mars. -r- Alheims hveitiráðið, sem setið hefur á rökstólum undanfarna daga, hefur samþykkt, að þjóðverjar skuli fá aðild að alþjóðlega hveitisamningnum, en þeir höfðu sótt um það. Frestað var að veita Japönum samskonar rjett. •— Reuter. Ofheldismenn enn að verki f Eríireu ASMARA, 16. mars — 25 manna ofbeldisflokkur Shifta- manna rjeðist í nótt á gull- námu, sem er 25 kílómetra sunnan Asmara. Námu þessa á formaður Ítalíu-Eritreu fjelags -ins, en hann er eindreginn sjálfstjórnarmaður. Óaldaflokk urinn kveikti í og brenndi mannvirki að verðmæti 17,000 sterlingspunda. — Leiðtogi flokksins segir, að þeir hafi sent sig. sem eru æðri en Shiftamenn Þessir Shiftamenn áttu sök á óspektum. er voru í Eritreu fyrir skömmu, og kostuðu þær m. a. fjölda manns lífið. —Reuter. Syngur ekki framar í baðherberginu. BARRE, Bandaríkjunum. —* Mað -ur nokkur frá Boston, sem flutt- ist hingað til borgarinnar, komst að raun um, að sjónvarpstækið hans gekk ekki nema á einura stað í húsinu — í baðherberginu. Hann kom því þar fyrir. „IMú er eins og hundur hund hitfi á tófugreni44 Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. LOS ANGELOS, 16. mars. — Ingrid Bergman hefur höfðað mál gegn fyrrverandi eiginmanni sínum, Hollywood-læknin- um Peter Lindström, þar sem hún krefst þess, að hann sje skyldaður til að selja af hendi 11 ára gamla dóttur þeirra. ■i ... I.... ini'i MiiiB'w wiimm i Mikil verðmæti Leikkonan krefst og skila á 154,000 dala, sem hún fjekk greidda fyrir hlutverk sitt í myndinni Strombóli, en Lind- ström hefur þá undir höndum. Þá krefst hún skila á sveitasetri einu, þremur bifreiðum, gim- steinum, loðfeldum, rjetti til líf tyrggingar (20000 dala virði), ríkisskuldabrjefum o. fl. — ,,Kona, sem fer frá manni sín- um og ætlar ekki að hverfa til hans aftur, verður að hafa rjett tií að eiga sína eigin muni“, segir Bergman. Viðurkennir ekki skilnaðinn Hún heldur því fram, að Lindström hafi hótað að selja eignir hennar. — Hjónunum hefur verið veittur skilnaður að mexikönskum lögum, en Lindström vill ekki viðurkenna hann. ^Hið raunhæfa skjól. Churchill sagði, að þessi varnarlína yrði ekki varin án beinnar þátttöku Þjóðverja. „Farið ekki í grafgötur um, að við eigum ekkert annað raun- hæft skjól gegn bráðum bana en kjarnorkusprengjuna, en. hún er sem betur fer í eigu Bandaríkjanna“. Varnaráæílun Allants- hafsríkjanna. Þessi gamli stríðsjöfur sagði, að til að varnaráætlun Atlants- hafsríkjanna næði fram að ganga þyrfti bein aðstoð V,- Þýskalands að koma til. Þýskaland berskjaldað. „Við getum enga tryggingu veitt fyrir því, að Rússar eða hjáríkin ráðist ekki inn í Þýska -land og leggi það undir sig. Landið er í svip vopnlaust og getur ekki iagt fram ncinn her- afla til að verja austurlanda- mæri sín. 740 milljón punda fjárveiting. Hinn nýi landvarnaráðherra lagði til í ræðu sinni. að veitt- ar yrðu 740 milljónir sterlings- punda til landvarna á næsta fjárhagsári til að Bretar gæti lagt fram sinn hlut í varna- kerfi Atlantshafsrikjanna. — Churchill, sem næstur talaði á eftir honum. vildi að þau mál væri rædd á lokuðum þing- fundi. Margir ijstu !ífið í óeirSunum NÝJU DELHI, 16. mars — Frá því er skýrt í dag, að nýjustu upplýsingar bendi til. að þeirra sem ljetu lífið í óeirðunum í Bengal, sje miklu hærri en 3500 eins og tilkynnt hafði verið áður. Sagt er, að nál. 660 Hindúar hafi fallið á nokkru svæði með- fram járnbraútarlírtunni í grennd við landamæri V,- Bengal. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.