Morgunblaðið - 17.03.1950, Síða 4

Morgunblaðið - 17.03.1950, Síða 4
4 IUORGVN BLAÐIÐ Föstudagur 17. mars 1950. Sönðskensisifuii Til liiesneSa í Gamla Bíé s.l EF Reykvíkingum hefði verið kunnugt um hver afburða söng- lýona frú Tii Niemela er, hefðu ekki svona mörg sæti verið auð í Gamla Bíó, er hún söng þar á þriðjudagskvöldið var. En fyrir það er ekki rjett að ásaka neinn. Tónleikar eru yfirleitt betur sóttir hjer en víðasthvar annarsstaðar. En menn eru orðnir því svo vanir að hrópað sje „úlfur, úlfur“, eða rjettara sagt „engill, engill“, þegar lista menn ber að garði, að margur er genginn af trúnni fyrir löngu, og situr heima við út- l’arpið sitt (þótt bölvað þyki) í stað þess að njóta góðrar, lifandi tónlistar, eins og raenn áttu nú kost á. En hjer eru á ferðinni ó - venjulegir gestir, þar sem þau hjónin eru Tii Niemelá og Pe- utti, Koskimies. Söngui’ frúar- innar er frábær, bæði raadbeit- ing hennar og túlkun öll. Rödd- in er ekki ýkja mikil, en fögur. Efnisskráin var og hin vandað- asta og söng frúin lög eftir Haydn, Schubert, Schumann (Frauenliebe und Leben), Edv. Grieg og Kilpinen, sem nú er meðal kunnustu tónskáldi Finna. — Verkunum voru hjer ekki einungis gerð góð skil, heldur birtust þau (og sum hef- ur maður þó heyrt þúsund sinn- um) eins og væru þau að skap- ast í meðferð þessarar lista- konu og þannig á það að vera um alla túlkandi list. Koskimies ljek á flygilinn. Og það er líkt um hann að segja. Finn og kultiveraður listamaður og eru þau hjónin samhent í listinni eins og framast má verða. Söngur frú Niemelá hreif mjög áheyrendur, sem endur- guldu henni með dynjandi lófa- taki. Þessi finnsku listahjón endurtaka söngskemmtun sína í kvöld í Gamla Bíó, og vænt- anlega fyrir fullu húsi. P. í. 76. dagur ártáns. , Næturlæknir er í læknavarðstof- ■ unni, simi 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki, simi 1330. Næturakstur annast Hreyfill, simi 6633. G Edda 59503177—III—2 I.O.O.F. 1=1313,178 Vt =9.0.111. R.M.R. — Föstud. 17.3,kl.20. —Mt Htb. Hallgi’ímskirkja Biblíulestur í kvöld kl. 8,30 —. Sr. Sigurjón Árnason. Hjónaefni S.l. laugardag opinberuðu trúlofun sina ungfrú Hólmfriður Gisladóttir, írá Seyðisfirði og Sigurður Guð- mundsson Sörlaskjóli 76, skipveni á m.s. Lagarfossi. Opinberað hafa tnilofun sina ung- frú Stella Ragnarsdóttir, Hverfisgötu 83 og Vilmundur Ingimarsson, Hof- teig 8. Á Hornafirði ' hefur sem víðar hjer á landi geng- ið influenzufaraldur, en ekki hefur veikin verið mjög útbreidd þar, og hafa bátar allir getað stundað róðra. Ummæli erlendra blaða um söng Tii IMiemela FINNSKU listahjónin sem nú gista Reykjavík halda síðustu söngskemmtun sina í Gamla Bíó í kvold kl. 7.15. Allir, sem hlust uðu á þessa ágætu listomenn sl. þriðjudag, luku upp einum rómi að þetta sje fágætur og sjer- hverju blæbrigði ljóðs og lags .... sýnir mikla tónvídd, allt frá fegursta píanissímó til hinna sterkustu hátóna.... Hr. Kos- kimies, sem ljek blaðalaust á þíanóið, stóð sig ágæta vel.... — Alice Eversman11. Háskólafyrirlestur Prófessor dr. Ivo Lapenna frá há- skólanum í Zagreb í Júgóslavdu flyt- ur þriðjudaginn 21. mars kl. 8,15 e.h. í I. kennslustofu háskólans, fyrirlest- ur á Esperanto irm tilraunir þær, er gerðar eru til útbreiðslu Esperanto og til að koma á alþjóðamáli í viðskipt- um þjóða á milli, Próf. lapenrui er kennari i alþjóðarjetti við háskóla sinn, en er nú á ferðalagi um mörg lönd til útbreiðslu Esperanto. F.rindi hans verður túlkað á íslensku. Akfæri á þjóðvegum stæður tónlistarviðburður. Hjer skulu tilfærð nokkur ummæli listdómara um þau. Morgenposten 23. okt. 1949: „Finnska söngkonan Tii Nie- j malá kom, söng og sigraði. Hún ! bauð upp á langa, vandasama I söngskrá og gerði hverju verk- ' efni hin bestu skil með djúpri virðingu fyrir listinni. Það væri I freistandi að skrifa langt mál um hvert einstakt vöggúljóð. — ’Thorleif Eken.“ ★ Ekki þarf að efa að Reykvík- ingar f jölmenna á þessa síðustu söngskemmtun frú Niemelá og Koskiemies svo þau þurfi ekki eins og s.l. þriðjudag að flytja sína glæsilegu list fyrir hálfu húsi áheyrenda. Enda væri það ólíkt hinum fjölmenna hópi Reykvíkinga sem tónlist og söng list unna, að láta þetta sjerstaka tækifæri fram hjá sjer fara. samkvæmt upplýsiiigum frá skrif- stofu vegamálastjóra kl. 5 e.h. í gær: Leiðirnar frá Reykjavík austur í sveit ir eru allar færar. Brattabrekka í Dölum og Kerlingarskarð á Snæ- fellsnesi er fært, en FróSárheiSi ó- fær. Tekist liafði að ryðja Öxnadals- heiSi svo, að bílar póststjómarinnar komust yfir hana, en í gær var hríð- arveður fyrir norðan og því búist við að heiðin tepptist alveg aftur. Ef svo reynist munu póstbílamir aðeins fara til Sauðárkróks, en þaðan verður farið með bát til Siglufjarðar og Ak- ureyrar. ★ Daily News, Washington, 27. des. 1949: „Það kemur stundum raunar of sjaldan fyrir, að fram kemur ekta Ijóðsöngvari, sem fær , mann til þess að undrast það, hvað fengið getur sönggesti til að umbera meðalmensku hinna „stóru nafna“ ár eftir ár. Slík- ur söngvari er Tii Niemela.... sem valin hefur vrerið til þess að vera fyrsti tónlistamaður Evrópu, er gistir Ameríku í samræmi við áætlunina um lista mannaskipti milli Bandaríkj- anna og Evrópu. Það liggur nærri að líkja Miss Niemelá við Lotta Lehmann, eins og þeg ar hún var upp á sitt besta. Miss Niemelá syngur .vel, en hún hefur auk þess þá sjald- gæfu gáfu að geta lifað inn í lyndiseinkunn ljóða og lags. — Auk þess er hún kvenna hug- ljúfust og á því láni að fagna að vera gefin manni, sem er henni kær og næmur undir- leikari, Pentti Koskimies. — Milton Berliner“. Evening Star, Washington. 6. jan. 1950: „.... Hún beitir rödd sinni af mikilli kunnáttu og nær II1<IIIIIMHIMIIIIMHIIIIIMI<<MIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIHMIIHI Peningamenn athugið ( 15000 kr. lán óskast gegn góðri | trjggingu í nýju húsi i Hafn- i arfirði. Þeir sem vildu sinna i þessu, leggi nöfn sín og heimilis i fang inn á afgr. Mbl. fyrir 25. í mars, merkt: „G. G. — 439“ i I<<<III<<<<<<I<<<<<H<I<<<<<<<< <!<<<<<< <»<<<<<<M<<IH1<<<<<<t<!<t IIHIMIIMtHMMHtMIMIMMMHMHMMMIMMMIIMHMMMtMHII i Ungan mann í fastri stöðu hjá | : ríkinu þarf að fá leigt | 1-2 herb. og eldhús 1 i um næstu mánaðarmót. Tveunt i : fullorðið í heimili. Þeir, sem : I vildu sinna þessu, sendi nöfn : 1 sin á afgr. Mbl. merkt: „442“. i MMMMMMIMIIIIMIMIIIHIIHtMHIIMIIMMMIMMMIIMIIIMMMI IIKHIIIHHIilNIKWIIIHMMICHIIMMIIMIMIMHHIMMHMHC 2 » Hreingerninga- miðsföðin Símar 2355 — 290-4 | Vanir menn i hreingemingar. i : Akkorð eða tímavinna. Þeir sem i i óska eftir að fá- hreingem í akk- 5 | orði í vor, ibúðir eða stærri i : verk, tali við okkur sem fyrst : Berklavöm Munið skemmtifund berklavamar að Röðli i kvöld kl. 8,30. Til bóndans í Goðdal Kona úr Eyjum 50, ónefndur 30. Fimm mínútna krossgáta f1 n » i» r~r SKÝRINGAR Láj’jett: — 1 öðlist —• 7 undirstaða — 8 hvildi — 9 hrópa — 11 forsetn- ing — 12 reykja — 14 afkvæmanna — 15 tryggir. Lóörjett:--1 í tafli — 2 fugl —? 3 fangamark — 4 tangi — 5 hreyfast — 6 hættir við — 10 espa — 12 for- skeyti— 13 sproti. Lausn gíðustu krogggátu: Lárjeti: — 1 Drangey — 7 rá5 —• 8 afl — 9 ek — 11 af — 12 gró — 14 agnúann — 15 fráir. Lóörjetí: — 1 drekar — 2 rák —■ 3 að — 4 G.A. — 5 efa — 6 ylfing — 10 frú — 12 gnýr — 13 óaðL Heillaráð. Þessi l>akki cr úr stáli og nær nákvæmlega jfir eldhúsva.skinn. svo að þegar húsinóðirin liefir heimboð eðu þarf á meira rúnii, cn venjulegu að halda á eldl ús- horðinu, er liann til mikiMar hjálpar. Einnig ef svo illa ste, d- ur á, að hún má ekki vera nð þvo up og þarf að geyina ólirein niatarílát til morgundagsins, getur hún sett þau í vaskinn og lagt hukk ann yfir, og eldhúsið lítur jafry vel út. Útvarpið 8.30 Morgunútvarp. — 9,10 Veður- fregnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15,30—16,30 Miðdegisútvarp. —• (15,55 Veðurfregnir). 18,25 Veður- fregnir. 18,30 Islenskukennsla; I. fl. — 19,00 Þýskukennsla; II. fl. 19,25 Þingfrjettir. — Tónleikar 19 45 Aug • lýsingar. 20,00 Frjettir. 20,30 Útvarps sagan: „Jón Arason" eftir Gunnai' Gunnarsson; XVIII. (höfundur les). 21,00 Tónleikar: .Fiðlusónata nr. 2 op. 31 eftir Rubbra (plötur). 21.15 Frá útlöndum (Jón Magnússon írjetta stjóri). 21,30 Islensk tónlist: Guð- mundur Jónsson syngur lög eitir Skúla Halldórsson. 21,45 Spumingar og svör um íslenskt mál (Bjarni Vil- hjálmsson). 22,00 Frjettir og veður- fregnir. -—■ 22,10 Passiusálmar. 22,20 Vinsæl lög (plötur). 22,45 Dagskrár- lok. Erlendar útvarpsstöðvar Noregur. Bylgjulengdir: 19 — 2S — 31,22 — -»1 m. — Frjettir kl, 06.06 — 11,00 12,00 - 17.07. Auk þess m. a.: Kl. 15,05 Síðdegis- hljómleikar. Kl. 15,45 Bókmenntir. Kl. 19,40 Salonghljómsveit leikur. Kl. 20,30 Filh. hlj. leikur lög eftir Hindemith og Liszt. Svíþjóð. Bylgjulengdir: 1588 og 28,5 m. Frjettir kl. t8 og 31,15. Auk þess m. a.: Kl. 16,00 Síðdcgis- hljómleikar. Kl. 19,05 Kabarethljóm- sveit leikur. Kl. 20,30 Grammófón- tónleikar.. Danmörk. Bylgjulengdir: 1250 og 31,51 m. — Frjettir kl 17,46 og Skipafrjettir Eimskip • Brúarfoss fer frá Reykjavík í dag til Lysekil, Gautaborgar og Kaup- mannahafnar. Dettifoss er í Hull, fer þ^ðan til Leith og Reykjavíkur Fjall foss fór frá Húsavík 14. mars til Menstad i Noregi. Goðafoss fór frá Rey’kjavik til Akraness og Keflavíkur í gærmorgun. Lagarfoss fór frá Reykjavik 13. mars til New York. Selfoss er í Reykjavik. Tröllafoss er væntanlegur til Reykjavíkur í dag. Vatnajökull fór frá Norðfirði 11. mars til Hollands og Palestíou. kl. 2UX). Auk þess m. a.: Kl. 17,40 Dönsk lög. Kl. 18.10 „Salamöndrustríðið'1 leikrit eftir Hans Rude. Kl. 20.15 Jeanne d’Arc. (ÍSWJEL j I fyrir kæliklefa ha. ril sölu. S : Tilboð merkt: „V3 hestafl — j; i 454“, sendist afgr. Mbl fyrir | É 25. þ.m. § E. & Z.: Foldin er á leið til Hollands með frosinn fisk. Lingestroom er í Fær- eyjum. Ríkisskip ; Hekla er í Reykjavík. Esja yar væntanleg til Akureyrar í gærkvöld. Herðubreið á að fara frá Reykjavík i dag austur um land til Bakkafjarð- ar. Skjaldbreið er á Breiðafirði. Þyr- ill er á leið frá Norðfirði til Reykja- víkur. Ármann á að fara frá Reykja- vik síðdegis í dag til Vestmannaeyja. S. I. S.: Amarfell er í New Y'ork. Hvassa- fell lestar fisk fyrir norðan. Eimskipaf jelag Reykjavíkur Katla fór frá Bergen á ’niðviku- dagskvöld áleiðis til Sölvesborg. jXSVJELl | fyrir kæliklefa (4 ha. til sölu. I : Tilboð merkt: „(4 hestafl — j: 1 455“, sendist afgr. Mbl fyrir 'i I 25. þ.m. (ÍSVJEL | ásamt 20 þús. formum ug skíf- | um til sölu. Skipti á sendiferða- | bíl geta komið til greina. Til- f boð merkt: „Isvjel — 452“, : sendist afgr. Mbl. fyrir 25 þ.m. IIHHIMHt IIIItllllllllllHlllllltlHtlHHHMItillllllllllttttlllI M Arshátíð Hestamannafjelagsins FAKS verður í Tjarnarcafe, laug- í ardaginn 18 mars og hcfst með borðhaldi kl. 7 síðd. Aðgöngumiðar seldir hjá Friðjóni Sigurðssyni, skósmið, * Aðalstræti 6, og Birgi Kristjánssyni, járnsmið. ■ SKEMMTINEFNDIN. S ; K. F. U. M : * » I KVIKMYND t » j frá vetrar og sumarstarfi K.F.U.M. verður sýnd í kvöld j | klukkan 8,30 í húsi K. F U; M. og K við Amtmannsstíg. • Öllum heimill aðgangUr. ■

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.