Morgunblaðið - 17.03.1950, Qupperneq 12
12
MORGVNBLAÐIÐ
Föstudsgur 17. mars 1950.
— Helycopferinn
Frh. af bls. 11.
ekki verjandi, að hafna kaupum
á vjelinni.
Þetta hefðu tilraunirnar, sem
gerðar voru með vjelina hjer í
sumar sánnað. Enda þótt ekki
sje við því að búast að vjelin
geti verið þess umkomin að geta
veitt björgun frá sjó í verstu
veðrum, þá hafi helicoptervjelin
á ýmsum öðrum sviðum svo
mikla yfirburði yfir aðrar vjelar,
að full nauðsyn geti orðið fyrir
slíka vjel ef hægt er að tryggja
það, að hún verði starfrækt af
til þess færum mönnum“.
Að endingu vil jeg geta þess
að jeg átti tai við skipherrann
á olíUflutningaskipinu Clam, sem
strandaði hjer á dögunum og
aðra yfirmenn skips þessa og
spurði þá að því hvort það væri
ekki þeírra álit að hægt hefði
verið undir þeim veðurskilvrð-
um og öðium kringumstæðum
sem voru þegar olíuskipið slitn-
aði aftan úr dráttarskioinu að
koma dráttartaug á milli skip-
anna með helicopter, ef slíkt
flugtæki ht'fði verið við hend-
ina. Skipherrann og aðrir yfir-
menn skipsins tjáðu sig vera á
þeirri skoðtxn að slík björgun
hefði verið möguleg.
Með þökk fyrir birtinguna.
Lárus Eggertsson
björgunarfræðingur.
Nýr formaður aSomorkunefndar
— Mylía dauðans
Frh. af bls. 9
og ekki geri sjer ljóst, að at-
hyglisgáfa þeirra var lömuð og
snarræði sljóvgað. Greinarhöf.
segir, að 90 farist dagíega í
Bandaríkjunum í þessum slys-
um, eitt mannslíf á hverjum
16 minútum, allt að kenna
kæruleysi og glannahætti, sem
kalla mætti sjálfsmorðstilraun-
ir. Þannig malar þessi „mylla
dauðans“ jafnt og þjett. — Á
fjórum árum sópar hún burt
mannslífum jafnmörgum og ís-
lenska þjóðin er.
Slysunum hefur fjölgað á Is-
landi. Margir ökumenn aka
glannalega Margir brjóta öku-
reglur, sumir aka ölvaðir og
valda dauðaslysum. — Hvers
vegna allt þetta kæruleysi og
æði? Enginn getur sagt fyrir-
fram, hver verður fórnarlamb-
ið næst. Ber ekki öllum skylda
til að gæt^ hinnar fyllstu var-
úðar. „Kemst þótt hægt fari“
Látum ekki batnandi vegi og
hin góðu umferðartæki verða
að myllu dauðans.
Pjetur Sigurðsson.
Endurgreiðsla tolla á
Svíþjóðarbátum
Fje Slofnlánadeildarinner verði aukið
Frá umræðunum á Alþingi
FRUMVARPIÐ um endurgreiðslu tolla á Svíþjóðarhúsunum
svonefndu var til umræðu í Efri deild Alþingis í gær. Vai
frumvarpið komið frá fjárhagsnefnd.
ÞESSI mynd er af núverandi og fyrrverandi formönnum atom-
orkunefndar Bandaríkjanna. Hann heitir Sumner T. Pike (til
vinstri), sem nú stjórnar þessari mikilvægu nefnd. David E.
Lilienthal, fyrirrennari hans, er með honum.
Ræða ácheson um
Kínamálin
LONDON, 16. mars. — Dean
Acheson, utanríksráðh. Banda-
ríkjanna, hjelt ræðu í gær, þar
sem hann talaði um háska þann
er vofir yfir löndum Asíu vegna
ásóknar kommúnista. Kvað
ráðherrann Bandaríkin vilja
eiga vinsamleg skipti við Kína,
en kínverska þjóðin yrði að
vera vel á verði, að hún ekki
yrði teymd út í glæfraleg æv-
intýri utan síns lands.
— Reuter.
Þjóðemissinnar
harma érásirnar
LONDON 16 mars — Banda-
ríkjastjórn hefir fyrir nokkru
andmælt því við stjórn þjóð-
ernissinna á Formósa. að við
hefir þóít brenna, að flugvjel-
ar hennar vnni spjöll á Banda-
rikjaskipum og öðrum banda-
rískum eignum í Kína. Nú hef-
ir stjórnin á Formósa gefið út
tilkynningu vegna orðsending-
ar þessarar, þar sem það er
harmað, að til þessara atburða
skuli hafa dregið. — Reuter.
Chiang Kai shek yfir-
maður þjóðernis-
sinnahers
TAIPEH, 16. mars. — Chiang
Kai shek tók í dag við yfir-
stjórn alls hers kínverskra þjóð
ernissinna. Cheng Chen hafði
herstjórnina á hendi, uns hann
tók við embætti forsætisráð-
herra í þessari viku. Þessar
breytingar eru gerðar í því
skyni að efla stjórnina og herða
styrjöldina. Fleiri breytingar
fara og fram á herstjórn og rík-
isstjórn. — Reuter.
bæitinu í Vestur-
Þýskalandi
LONDON. 16 mars — Robert-
son hernámsstjóri Breta í V.-
Þýskalandi mun láta af því
starfi innan skamms, sennilega
í júní. Tekur hann við æðsta
starfi breska hersins í löndun-
um fyrir botni Miðjarðarhafs.
Keisarinn í Persíu
ér komínn heim
LONDON, 16. mars — Að_und-
anförnu hefir keisarinn í
Persíu verið í heimsókn í Pak-
istan eða um hálfsmánaðar-
skeið. Var honum hvarvetna
vel tekið og Iætur vel affSrð-
inni, en nú er hann kominn
heim í ríki sitt.
I ræðu sem keisarinn hjelt
í gær, komst hann svo að orði,
að frá örófa alda hefði verið
vináttutengsl með þessum
tveimur ríkjum. — Reuter.
Taliðr að Tsaldaris missi
tæfi í sfjórn
AÞENA, 13. mars — Páll
Grikkjakonungur hefur undan-
farið kvatt foringja þjóðflokks-
ins, frjálslyndra, óháðra frjáls-
lyndra og sósíaldemókrata á
sinn fund og rætt við þá um
stjórnarmyndun með þátttöku
allra þessarra flokka. Þrír síð-
astnefndu flokkarnir hafa lýst
því yfir, að þeir sjeu viljugir
til að mynda samsteypustjórn
með meirihluta þingsins að
baki, ef konungur feli þeim það.
Ef úr því yrði væri völdum
Tsaldaris foringja þjóðflokks-
ins lokið að minnsta kosti í bili.
— ísland fyrr...
Frh. af bls. 6
lesari um dulræn efni, enda
sjálfur miðill
Það er mikilsvert fyrir smá-
þjóð, eins og íslendingar eru,
að fá á heimsmálunum skemti-
legar og greinagóðar lýsingar á
landi sínu og þjóð, og ber því
að þakka höfundi fyrir þessa
bók og þeim íslensku vinum
hans, sem gerðu hana mögulega
með aðstoð sinni og hjálpsemi
við hann. Bókin er fjörlega rit-
uð, í blaðamannastíl og skemti-
leg aflestrar
Jakob Jóh. Smári.
giumiiiMiiiHiiiimi iiiimiiiiiiimimimimi»imiuiiiiimiiiiiiiiiiimii*iimMiimiiiiiiiiiiiiiiiimimmimiiii»imiiiiiiiiliiiliiiiiiiiiiiiiiiiliimiiili«miiimm»mimimiiiiimimiiimiii«imiiiiiiiiiliuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiirHf,5
Markíis & & & Eftir Ed Dodd
SjiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiKiiiiiiiii
THIS HEPO OF BISCM !S
MAtNTAiNED BY T'-iE U. S.
PARK SERVICE, MR. CAUIOL'N
mmiimiiiimimmimmmiiimiiimimiimimmiimmii*
: — Þessi vísundahjörð er frið-
iuð og þjóógarðanefndin kostar
eftirlit með henni.
— Það eru stórkostlegar — Hvað er þetta. Þessi stóri,
skepnur þessir vísundar. Mig gamli vísundur eltir kálfinn á
hefur alltaf langað að reyna að röndum. Jeg held bara að
veiða einn vísund. j hann ætli að drepa hann.
•— Það er rjett. Jeg ætti að
ríða niður eftir og kenna hon-
um betri siði.
^Fjárhagsnefnd ósammála
Var nefndin ósammála um ai
greiðslu þess. 2 minnihluti, Þor-
steinn Þorsteinsson, lagðisí
gegn frv. m.a. af þeim sökun,
að hjer væri um að ræða toll
sem hefði átt að greðast ríkis1
sjóði fyrir allt að 6 árum, sve
að óheyrt væri að svo langv
hefði verið seilst aftur í tím-
ann til endurgreiðslu úr ríkis-
sjóði. í öðru lagi væri söluverð-
mæti sænsku húsanna nú langl
yfir kostnaðarverði, svo að eig
endur þeirra hefðu stórun
hagnast á byggingu þeirra.
Arðar kröfur koma á eftir
Gísli Jónsson benti einníg a
það, að aðrar kröfur hlytu ab'
fylgja í kjölfar þessarar, ef fry.
yrði að lögum. T.d. sæi harm
sig þá knúinn til að bera fram
tillögu um, að innflutr.ingstol -
urinn af Svíþjóðarbátunum
yrði endurgreiddur, en ha::.n
næmi nokkru á aðra milyón
og fleiri rjettmætum kröfúm
en þeirri, sem hjer um ræúir,
yrði þingið þá að ganga at en
samtals næmu þær milljó .um
króna. Umræðunni varð _-kki
lokið og var frestað.
H
Fje stofnlánadeildarinnar
verði aukið
Á fundi í neðri deild Alþingis
í gær fylgdi viðskiptamálaráð-
herra, Björn Ólafsson, úr hlaði
frumvarpi þess efnis, að e:.dur-
greiðslur lána til stofnlán; aeild
arinnar skuli fyrst um sinn
ekki renna til seðlabankans,
eins og ákveðið var í lcgum
um deildina, heldur skuli þáö
notað til lánveitinga til þtl.ra
fyrirtækja, sem ríkissjóður i ef-
ur orðið að útvega lán til brvö',
birgða.
Sigurður Bjarnason ben i,
einnig á nauðsyr. þess, að hlut-
ur þeirra aðila, sem með öllu.
hefðu verið afsKiptir við lán-
veitingar frá stofnlánadeild-
inni, þrátt fyrir skýlaus loforð'
um hin hagstæðu lán, yrði rjett
-ur. Kvaðst hann vænta þess„
að mál þetta yrði tekið til vel-
viljaðrar athugunar í nefnd.
Nýr; þingmoður.
Á fundi í sameinuðu þingi.i
gær lá fyrir brjef frá Páji
Zophoniassyni, þar sem hann
tjáir sig ekki geta sinnt þing-
störfum næstu vikur og fer þess
á leit, að 2. varamaður, Sig-
urður Vilhjálmsson, taki sæti.
sitt. Var kiörbrjef Sigurðár
samþ. samhljóða
IIIIIMIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIItlllllHIIIIIIII lllllllll H íllll I lllll*l(~
| Fallegur
I Fermingarkjóilt
1 til sölu. Uppl. á Þórsgötu i7, j
§■ 2. hæð. f
m
iTiiiriHii tn iiHiniiiiiiiiiniium 1111111111111111111111110111101