Morgunblaðið - 23.03.1950, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.03.1950, Blaðsíða 1
16 síðasr 37. árgangui 69. tbl. — Fimmtudagur 23 mars 1950. PrentsmiBja Morgunblaðsins í Belgíu virðist luusn deilumúlu lungt undun Eyskens hefir gefist upp við stjórnarmyndunina Carfon greifi ú* kaþófska flðkknum mun reyna. Einkaskcyti til Mbl. frá Reuter BRÚSSEL, 22. mars: — Eyskens forsætisráðherra fráfarandi stjórnar í Belgíu hefir'nú gefist upp við að mynda stjórn. Hefir Henry Carton greifa verið falið að reyna, en hann er og úr flokki kaþólskra, sem er stærsti flokkur landsins. .— Mun hann hefja viðræður við stjórnmálaleiðtoga á morgun — (fimmtudag). — Kommúnistur stoinuðu til ulls- herjurverkfulls ú Ítulíu í gær Yerkfal! þetfa missfi marks ,,H e k I a Gamall í hettunni & Greifinn hefir verið forsætis- ráðherra lacdsins áður og haft á hendi ýms önnur ráðherra- embætti síðan 1912. Hann kom fyrst á þing fyrir 56 árum. — Hann dvaldist í Belgíu á styrj- aldarárunum, og tóku Þjóð- verjar hann þá sem gisl um stundarsakir. Róið í konunginum Spaak, leiðtogi jafnaðar- manna, hefir skorað á Leopold að afsala sjer völdum í hendur syni sínum, Baudoin, en 'hann er aðeins 19 ára að aldri. Hins vegar vilja kommúnistar af- nema konungdæmið. Margir róa nú í konunginum, sumir vilja fá hann heim, ef þingið leyfir, en aðrir hvetja hann til að segja af sjer eins og Spaak. Verkamenn andmæla Margir verkamenn hafa þeg- ar eða ætla að leggja niður vinnu. M. a. munu jafnaðar- menn gangast fyrir hópgöng- um um helstu iðnaðarborgir landsins n. k. föstudag til að andmæla heimkomu Leopolds. Trffle Lie á fundi WASHINGTON, 22. mars: — Trygve Lie, aðalritari S. Þ., fór til utanríkisráðuneytis Banda- ríkjanna í dag, þar sem hann átti tal við ýmsa forvígismenn utanríkismálanna. Ekki vildi Lie láta neitt uppi um efni við- ræðnanna nje árangur. Seinna fór hann á fund Philips Jessups, sem er sjerstakur sendimaður Bandaríkjanna, en hann er ný- kominn heim úr ferðalagi um Austurlönd. — Reuter. Vinur Sialins og Tilos á ferðalagi Nú stefni ef lokið viðgerðinni á strandferðaskipsins Ileklu, er laskaðist í árrekstri hjer í höfninni. — Þessi mynd er tekin meðan viðgerð fór fram í Slippnum. m á Malakkaskaga Afríkuhöfðinginn óhæfur fi! að sfjórna LONDON, 22. mars: — Breska stjórnin gaf í dag skýrslu um mál Seretse Khama. — Maður þessi hefir mjög komið við heimsfrjettirnar undanfarið. — Hann er 27 ára að aldri, höfð- ingi Afríkuþjóðflokksins Bam- anguato og kvæntur breskri konu. Fyrir nokkru boðaði breska stjórnin hann á sinn furrd, síðan var honum tilkynnt að hann fengi ekki að fara til þjóðflokks síns aftur um fimm ára skeið. Segir í skýrslu stjórnarinn- ar, að nefnd sú, er rannsakaði mál Seretse Khama, hafi ein- róma samþykkt, að hann skyldi útlægur gerr fr'á þjóðflokkn- um, þar sem m. a- yrði að líta svo á, að kvonfang hans væri litið illu auga þar. — Reuter. LONDON, 22. mars: — Hinn 3. mars höfðu ofbeldismenn kom- múnista á Malakka drepið 266 manna og sært 196 undanfarna 3 mánuði. Af þeim, sem ljetu lífið þessa 3 mánuði, voru 11 BELGRAD, 22- mars: — John'breskir hermenn, 76 lögreglu- Rogge, sem er í flokki Wallace, menn, 135 Asíuborgarar og 4 kom hingað til Belgrad í dag í evrópskir borgarar. — Reuter. boði júgóslavnesku stjórnarinn ar. Rogge, sem nýlega sat á ráð stefnu í Moskvu, sagði frjetta- mönnum, að hann langaði til að sjá framfarir þær, sem orðið hefði í Júgóslavíu, með eigin augum. Rogge kvaðst vera þeirrar skoðunar, að dregið gæti til samkomulags með Stalin og Tito, en aðeins á þeim forsend- um, að um jafnrjetti væri að ræða. — Reuter. inn nrnður Ifei lifið, en nohkrir særð; Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. RÓM, 22. mars: — Verkalýðssamband það á Ítalíu, sem kom- múnistar ráða, boðaði til 12 stunda allsherjarverkfalls í dag i því skyni að andmæla öryggistilskipun stjórnarinnar. Tilskip- un þess kveður á um takmarkanir á æsingafundum og um bann við útkomu blaða, ef þau fara mjög ófriðsamlega m. m. Til nokk- urra árekstra kom milli verkfallsmanna og lögregiu, og voru þúsundir mann teknar höndum í Róm. Voru Egypiar að LONDON, 22. mars: — Frá því er sagt í Kairoblatiinu A1 Misri, að Egyptar hafi tjáð sig reiðu- búna að ræða deilumál sín við Breta. Segir í blaðinu, að sendi herra Egypta í Bretlandi hafi afhent Bevin orðsendingu, þar sem farið sje fram á, að Bretar verði á burt af Suezsvæðinu og sameiningu Egyptalands og Sudan. — Reuter. Sambúð Indlands og Tibets. NÝJU-DELHI — Nýlega hafa æðstu menn Tibets, ríkisstjórinn og Dalai Lama, sent boð til stjórnar Indlandsforseta, Rajen- dra Prasad, þar sem þess er ósk- að, að löndin bindist nánari tengslum í framtíðinni. Sundurþykkja Sýr- lands ofl Libanon GENF, 22. mars: — Þjóðir þær, sem aðild eiga að tollskrár og verslunarsamningnum, sem undirritaður var í Genf 1947, hafa ekki fengið neinar upplýs- ingar frá Sýrlandi og Lebanon um deilu þá, sem nú stendur milli þessara landa um tolla- mál. Þjóðir þær, sem undirrit- uðu samninginn, sitja nú á pakistan, Seylon og Burma. fundi í Genf. Lebanon og Sýr- land hafa ekki sent fulltrúa á ráðstefnuna. — Reuter. Miskunnarlaus heims veldissfefnn Rússn Ummæli bresks sfjómmálsmðnns. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. LONDON, 22. mars: — Kenneth Younger, aðstoðarutanríkisráð- ‘Tierra Breta, hjelt ræðu í dag þar sem hann deildi hastarlega á Rússa og stefnu þeirra í utanríkismálum. Kvað hann þá reka miskunnarlausa heimsveldisstefnu sem fengi ekki samrímst hugsunarhætti 20. aldarinnar. Kverkatak Rússa „Gráðug hönd Moskvu“ hef- j ir tekið þjóðir SA-Asíu og ná- lægari Austurlanda kverkataki. Stefna Breta í þessum sömu löndum er þrunginn þeirri gagn kvæmu virðingu, sem einkennt hefir stefnu þeirra í Indlandi, íhlutun í mál manna „Við höfum nú lagt gömlu heimsveldisstefnuna til hliðar“, sagði Younger. „Rússar hafa aftur á móti hert róðurinn fyr- ir heimsveldisstefnu sinni, til eflingar henni í A.-Evrópu og Asíu. Það er eins og þeir geri sjer þess ekki fulla grein, að þjóðir þessar hafi rjett til að jafna deilw sínar að eigin ósk“. Verkfallinu lauk klukkan 16 eftir ísl tíma, hafci það verið allvíðtækt og valdiS nokkrum óeirðum. Missti marks Formælandi stjórnarinnar ljet svo um mælt í kvöld, að lögregluliðið hefði með sam- heldni sinni ásamt herliði gert að engu aðalmarkmið verkfalls ins — að menn biðu tjón á lífi og limum. Vorsókn kommún- ista á Ítalíu mun fara út um þúfur, engu síður en í Frakk- landi. Óp og háreisti í Jjingmu í kvöld gerðu þingmenn kom múnista og stjóinaiinnar hróp hverir að öðium í þinginu, er formælandi vinscrimanna bar á stjórnina, að hún bæri ábyrgð á, að lögreglan skaut á tvo at- vinnulausa bændur í Lentella í fyrri nótt, en af þeim sökum var svo bráður bujur undinn að verkfallinu sem raun varð á. Hugkvæmir lögrcglumenn Þegar skyggja tók, drógust margir þeirra verkíallsmanna, sem teknir höfðu vcrið hönd- um, inn í Róm. Hafði lögreglan. ekið þeim út fyrir borgina og sleppt þeim þar. Urðu þeir svo að arka 16 km til horgarinnar. Voru menn þessir teknir hönd- um fyrr í dag. er þúsundir verk fallsmanna reyndu að brjótast gegnum fylkingar lögreglunnar. Einnig dældi lögreglan lit- vatni á óeirðarst ggma, svo að þeir mættu þekkjast á eftir. — Vildi svo illa .til að litvatnið merkti líka flokk pílagríma, er átti sjer einskis ills von. Einn maður látinn í Parma kom til átaka milli lögreglu og verkfallsmanna eins og annarsstaðar. Af þeim. sökum ljest atvinnulaus land- búnaðarverkamaður í sjúkra- húsi í kvöld. Var þetta þrem stundum eftir lok ailsherjar- Frh. á bls. 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.