Morgunblaðið - 23.03.1950, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 23.03.1950, Blaðsíða 12
12 MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 23. mars 1950 &t)acihó V k Til Strandakirkju B. J. 200, S. M. G. 50, áheit 50, G. P. 10, P. Þ. E. 100, N.N. 100, U. A. 42, X 100, S. Á. S. 10, M 50, sveitakona 50, Láa 20, N. N. 10, Þ. F 30, nýtt áh. Þ. G. 100, B. P. K 70 Sigrún, Ve. 50, Óli 5. kona í Gririda- vík 300. Ó. S. 20, Ó. G. 50, í brjefi 30,-S. S. 30, E. J. 5, N. N. 10, A H. J 50, N. N. 100, Jón Gunnarsson 25. Martha 3Ó, GuSrún Gunnarsd 50, E. E. gamalt áh. 200, Á. A. 100 M. B. 20, A. H. 30, N. N. 10 gamalt og nýtt 23, G. P. 10, N. Ó. 50, D. T. S. 250, Rúna og Helga 10, Þ. S. 50, .B. B. 105, ónefndúr 10. N. N. 10, A. og R. 100, N. N 20, S. 10, í brjefi 10, J. A. 50, Þráinn 10, Guðrúri 15, G. J. 50, G. Á. 30, Steinunn Ásmundsdó 1Ö, J. S S. 150, G. G. S. 10, gömul kona 15, gamalt áhrit 30, S. G. .25, H. B. 25, S Þ. 30, S. J. 15, H. P. 50, Guðbjörg 10, Itaberg 50, Á. K. 120, S. V. 10, E. S. 50j I. E. 120, Skuld 50, N. G. H. 30, N. N. 5, Olla 50,. S. J. 100, N. N. 25, I. Þ. 50, Lma .10, S. S. 15, gamalt og nýtt frá F.yrbekking 100, E. G. 10. B. H. 60, H. S. 10, R. 15, G. A. 25, í brjefi 25, J. J. gamalt áh. 5, I’. S. R. 50, N, N. Neskaupstað 100, Á. Ó. 10, Þorri 100, N. N. 100, gamalt áheit 25. 1. S. 50, N. N. 10, N. N. 11, gamalt áh. 5, A. I, 25, G. J. 50, H. Ó. 100, ónefnd 200, L. E. 25, Þ. V. S. 50, N. N. 50, G. K. 10, D. 50, J. R. gamalt 60, E. S. 15, ónefndur 200, N. N. 15, N. N. 10, ;E. Þ. 25, Jóhanna 20, U. S. 5, G; G. 50, ónefnd kona 20, J. B. 60, H B. 15, H. H. 20, N. N. 30, N N. '25, B. M. 50, kona í Hafnarf. 100, H. B. 100, Þ. J. 75, E. J. 1. 110, T. D. 30, Rúna 12, N. N. 5, G. E. • jBiskupstungum 5, G. S. gamalt og nýtt 20, S. N. 15, Auður 130, Ása " 35. ■ S. S. 50, E. S. K. 10, I. H. 10, G. E. 10, S. S. 60, H. S. 20, G. S. 10, gamalt áh R. Á. 150, A. O. Kaup- mannahöfn 7, E. B. 100, S. J. 30, gömul kona 25, kona á Eyrarbakka 5, I K. 100, H. 10, Lilla 10, Á. H. 20, Ó. O. 320, Jóhsnna gamalt og nýtt 100* H. H. 20, J. D. 10, H. S. 25, D. 10, gamalt áheit 20, V. K. 100, G. D. 10, Guðrún 30. TTtvarpið 8,30 Morgunútvarp. —• 9,10 Veður fregnir. 12,10—13,15 Hádegisút <arp. ,, 15,30—16,30 Miðdegisútvarp — (15,55 Veðurfregnir). 18,25 Veður- fregnir. 18,30 Dönskukennsla; II fl. ' *— 19,00 Enskukennsla; I. fl. 19,25 Þingfrjettir. — Tónleikar. 19,40 Les- ,in dagskrá rræstn viku. 19,45 Auglýs- ingar. 20,00 Frjettir. 20,25 Einsöngur Einnska söngkonan Tii Niemelá syng- - ur. — Við hljóðfærið: Pentti Koskim- > ies: 1) „Den unge piges viser“ eftir Palmgren: a) Til stævnemöde; b) 'Tidlig morgen; c) Juninat; d) Jeg synes jeg selv m.aa strále; e) Hjerte- sorg — 2) Finnsk þjóðlög: a) Somm arnatt; b) Poíska; c) Larkan; d) .Vaggsáng; e) Kom och ta din ring; f) En flickas viia. 20,45 Lestur forn- rita: Egils saga Skallagrímssonar (Einar Ól. Sveinsson prófesor). 21,10 Tónleikar. (plötur). 21,15 Dagskrá Kvenrjettindafjelags Islands. — Er- indi: Hjátrú og hindurvitni varðandi nýfædd börn (Helga Níelsdóttir ljós- móðir). 21,40 Tónleikar (plötur). 21,45 Þýtt og endursagt (lÓafur iFið riksson). 22,00 Frjettir og veðurfregn jir. — 22,10 Passíusálmar. 22,20 Sin- fónískir tónleikar (plötur); a) Kon- sert i D-dúr fyrir hljómsveit eftir Karl Philipp Emanuel Bach. b) Sin- fónía nr. 1 í c-moll eftir Brahms. 23,15 Dagskrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar Noregur. Bylgjulengdir: 19 — 21 — 31,22 — tl m. — Frjettir kl 06,06 — ll,00 12,00 — 17,07. Auk þess m. a.: Kl. 15,10 Síðdegis- hljómleikar. Kl. 16,25 Hörpuhljóm- leikar. Kl. 17,35 Harmonika og gítar. Kl. 18,05 Symfóniuhljómsveit Þránd heims leikur. Kl. 18,50 Leikrit. Kl. 20,30 Utvarpshljómsveitin leikur. SvíþjóS. Bylgjulengchr: 1588 oí 28,5 m. Frjettir kl. 18 og 21,15. Auk þess m. a.: Kl. 16,05 Grammó- fónhljómleikar. Kl. 18,35 Fræg tón- skáld. Kl. 20,30 Bókmenntagildi Gamla testamentisins. England. Bylgjulengdir: 232. 224. 293, 49,67, 31,01, 25,68 m. — Frjettir: kl. 2, 3, 5, 6, 10 12, 16, 17, 19, 22, 24. Auk þess m. a.: Kl. 17,30 Utvarps leikur. Kl. 10,15 Hljómleikar. Kl. 20,00 Óskalög. Kl. 20,30 1 hrein- skilni sagt. Kl. 20,45 Kvartett. Fjögur fljúgandi vírki iil Bretfands LONDON, 22. mars: — í dag komu til Bretlands frá Banda- ríkjunum 4 þeirra fljúgandi virkja, sem þangað verða send vegna samningsins um hernað- araðstoð. Samningurinn um hernaðar- aðstoð var undirritaður í janú- ar s.I. Eru aðilar hans Banda- ríkin annarsvegar og ýmis At- lantshafsríkjanna, þeirra sem í Evrópu eru, hinsvegar. Samkvæmt samningnum eiga Bretar m. a. að fá 70 fljúgandi virki eins og þau, sem komu til Bretlands í dag. Fyrst um sinn munu áhafnir virkjanna, þeir sem frá Banda- ríkjunum komu, dveljast í Bret landi til að kenna mönnum úr breska flughernum meðferð virkjanna og stjórn. — Reuter. Anenal í úrslitum bikarkeppninnar LONDON, 22. mars: — Leikur Chelsea og Arsenal í undanúr- slitunum í bikar-keppninni bresku lauk í dag með sigri Arsenal. Þetta er í fimmta sinn, sem Arsenal kemst í úrslit bik- arkeppninnar. Liðin voru jöfn eftir venju- legan leiktíma, en í fyrri hálf- leik framlengingarinnar tókst Freddy Cox, hægri innherja Arsenal, að skora. Fögnuður á- hangenda Arsenal var svo mik- ill, að þeir ruku inn á völlinn og vildu allir faðma Cox að sjer. Þegar lögreglan hafði rutt völlinn, hjelt leikurinn áfram. Chelsea gerði ákafa sókn, en vörn Arsenal tókst að verja mark sitt. Er leikurinn var á enda þustu áhorfendur öðru sinni inn á völlinn og flyktust um leik- mennina. Komust þeir ekki inn í búningsklefann nema með aðstoð lögreglunnar. Everton og Liverpool eru í hinum undanúrslitunum. Ar- senal mun mæta því fjelagi, sem þar sigrar, í úrslitunum. Salmagnea Hansdoftlr 80 ára BEST Æ& AUGLYSA ® MomumiAÐim FRÚ Salmagnea Hansdóttir, verður áttræð í dag. Sveitakonan berst við þúsund þrautir þolir marga kvöl á lífsins tíð. Hún á einnig sínar björtu brautir með brosi gengur út í dagsins stríð. Best hún kann að meta vorsins veldi með viljans þrótti knýr fram starf og þor. Græðir allra kvöl með kærleiks eldi kveikir nýja von við sjerhvert spor. Þú, sem klifað hefir brattar brautir best því fyndir orðum þessum mál. Sem dáðrökk hefir unnið allar þrautir. íslensk bóndakona af lífi og sál. Heill þjer, Salmagnea, á sigurdegi, sómi lands er móður hjartað blítt. Hamingjan þjer opni æðri vegi æfi kveld þitt veri bjart og hlítt. Eftir M. P. Berg. Helga lllugadóttlr Frh. af bls. 6 Jeg leyfi mjer hjer að færa henni þakkir þriggja ætt- liða fryir trausta tryggð og langa fylgd á lífsins leið og í nafni syst kina minna og mín vil jeg segja þetta: Hjartans Helga okkar! Þú átt ást okkar allra og virð- ing. Við minnumst þín ávallt með innilegri þökk. Minnumst þín og metum fyrir svo margt og mikið, sem hugurinn geymir, en ei verður þakkað með orðum. Þú fylgdist með hverju fótspori okkar í æsku, auðgaðir líf okkar og komst okkur 1 ömmu stað. Þú sagðir okkur sögur og kvæði á daginn, en svæfðir okk- ur með þulum og versum á kvöldin. Þú hefur tekið ríkan þátt í gleði okkar og sorgum svo að við gátum varla hugsað okkur heim- inn án þín. En svo þegar leiðir hafa skilið, þá hafa bænir þínar og blessun- aróskir ávallt fylgt okkur hvert, sem við hjeldum. Umhyggja þín og vakandi á- hugi fyrir okkur hefur þannig haldist alla tíð. En þó að við höfum tvístrast og orðið að kveðja þig oft, þá er það víst, að þú átt alltaf þau sterku ítök í huga okkar, sem þú skapaðir sjálf frá upphafi af auð- legð hjarta þíns. Blessuð sjertu fyrir allt þetta. Jens Ó. P. Pálsson. | Góð gleraugu eru fyrir öllu. í Afgreiðum flest gleraugnarecept 1 og gerum yi.ð gleraugu. 1 Augun þjer hvilið með gler- | augu frá T Ý L I H. F. Austurstræti 20. tiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiitiiiiiiiiinJ Kauphöllin er miðstcð yerðbrjefaviðskift- anna. Sinu 1710. tiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiMiniiiiiimiiiaiimiini* mmiiiHiiiiiiiiiiiiimi.iiiiiiiiimiiimiiimiiiiimiiimmiiiiiiimiimmiiiiiiiiMiiiMMiiiimimiiimiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiHiniiiiiiiiiiiMniiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiimiiiiiiiiiinniinnniinninMiminmMMniuniiiiiiMiMiiiiiiMiiiiiiM®# Markús & Eftir Ed Dodd p||iimiiiiiiiiiiiiiiiiiimMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiii 'V' ^ " HELLO, i TRAIL...X SAW VOU PUT A i CRIAAP IN THAT OLD BULL.. N/CE GO/NG/ imiiiiimimmmiiiiimiimmmiimiiiiiimmiiiiiiimmní Sigurður eftirliismaður kem- ur til þeirra: — Sæll vertu Markús. Jeg sá að þú skelltir gamla nautinu. Það var ágæít. Það var víst að ofsækja kálfana. — Já, hann var nærri því bú- inn að drepa einn kálfinn. — Ekki er það gott. Held, að það sje fjögur eða fimm naut, sem eru svona úrill og hafa allt á hornum sjer. — Við verður að losa okkur við þau á einhvern hátt, til þess að bjarga kálfunum. Síðar þegar Markús og Rögn- valdur ríða heimleiðis. — Jeg sje ekki betur en að starf ykkar Davíðs sje mjög merkilegt. Mjer væri það heið- ur, ef jeg mætti styrkja ykkur á einhvern hátt. — Þakka Þjer fyrir, Rögn- valdur. - Hljóml©ikar Framh. af bls. 9. legastur í starfi sínu, enda skemmtilegur kynnir, sem læt- ur ósvikna brandara fjúka. Um hljómleikana í heild, er það að segja, að þeir voru frá hendi þeirra, sem að þeim stóðu og þeirra, er fram komu á þeim, vafalaust þeir bestu sinnar tegundar, sem fram hafa farið hjer í Reykjavík. En þc- setti það óafmáanlegan blett é þá, að nokkrir áheyrendur voru áberandi undir áhrifum áfeng- is, og eyðilögðu beinlínis mef framkomu sinni, góða skemmt- un fyrir mörgum viðstöddum. - Sigurður kvaddur, Frh. af bls. 5. að hún liggur til grundvallav verki skáldsins, að jeg hafi engv logið í Smiðs sögu um vinnu- brögð skáldsins, sníðssöguna og; hleypidómarahausinn. sem kon. svo ónáttúrulega og ósjálfrátí við Sigurð bónda, að það minnL • á bergmálið í Ásbyrgi. — Uita Snjólf Grundskáld geri jeg ekk.t ráð fyrir að Sigurður vilji neití; fræðast af mjer, en það var Grundar-veisluskáldið, sera ljet hann vera heimilisprest ú Grund og hetjuna með sleggj- una, en vissi þó, að hann heí; 1 ort lofkvæðið um Smið hin - stjóra. Svo má Sigurður ni :a ályktunargáfu sína, hlutla- sí af mjer, um mig og' mín vt:.k, eins og honum sýnist Benedikt Gíslasoi, frá Hofteig Lifið fil baka - - Frh. af hls. 7 landbúnaðurinn — með sínu órjúfanlega starfi og öflum —• er traustur og þjóðhollur og að hann skipar öndvegi í atv. ,.nu- málum þjóðarinnar. Þá :.nur,t Kiljan finnast gott dilkak. utið, sem hann telur óætan óþ\' .rra, þá mun engin segja að lam lúrt aðurinn sje stórhættulegur : yr- ir þjóðina, eins og einn „I. ö • andi maður“ hjer hefur lí '6 sjer um munn fara. Þá mu. u sigrar þeir, sem forkólfar laui, >. mannastjettanna guma mest ai: snúast í ósigur fyrir þá sjálfa, ef t.d. 30% grunnkaupshækkun in 1942 orsakar atvinnustöðvun. og fjárhagshrun. En hvað senr. því líður, þá er jafnrjetti þegn- anna það, sem þarf að vera, er, því verður best komið við £ framleðislustarfi, á eigin á- byrgð. En gott væri fyrir þjóð- ina, þá spilaborgin hrynur, að vera aftur komin til baka á árið 1920, þegar rúmlega % af verð- mæti útflutningsins var land- búnaðarafurðir og geta þá, með vaxandi krafti haldið áfram. affi auka þann útflutning og herða. sig að rækta jörðina og búa og koma sjer sjálfri í skilning um. það, að aldrei minna en helm- ingur hennar verður að stunda landbúnað, svo að jafnvægi komist á í atvinnuháttum og hún hafi sjálf nóg að bíta og brenna. Þetta er sannleikur, sem aldrei mun láta að sjer hæða. 10. mars 1950. Jón H. Þorbergsson,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.