Morgunblaðið - 23.03.1950, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 23. mg.rs 1950
MORQUNBLAÐIÐ
15
r F. U. K. — U.D,
í'unður í kvökí kl. 8.30.
Gíslason stud. theol. tatar. Ejölbjreytt
dagskrá. Un.gar stúlkur fjölmennið.
K. F. U. M.
Aðalfundur í kvöld kl. 8,30.
HjálpræSisherinn.
1 kvöld kl. 8,30 Almenn samkoma.
Kapt. Holmen og frú, Kapt. Moody-
Olsen og frú stjóma og tala. Söngur
og hljóðfærasláttur. Allir velkomnir.
Almenn samkoma
í kvöld kl. 8,30 é Bræðraborgar-
stíg 34. Allir velkomnir.
Filadelfia
Vitnisburðasamkoma í kvöld kl.
8.30. Allir velkomnir.
I. O. G. T.
Aðalfundur Þingstúku Reykjavík-
ni’ verður annað kvöld föstudagmn
24. mars og hefst kl. 8 e.li. stund-
víslega í Góðtemplarahúsinu. Venju-
leg aðalfundarstörf. Stigbeiðendur
jnæti kl. 8 með skilríki frá stúkum
sínum. —- Kjörbrjefum sje skilað til
Guðmundar Illugasonar ]).r. í fundar-
jbyrjun.
Þ.T.
Stúkan Freyja no. 218.
Fundur í kvöld kl. 8,30. Kosning
embættismanna. Framkvæmdanefnd
lumdæmisstúkunnar no. 1 heimsækir.
Fjelagar fjölmennið.
Æ.T.
St. Frón nr. 227.
Fundur í kvöld kl. 8,30 á Fiíkirkju
vegi 11. Inntaka nýliða. Kosning
embættismanna. Kosning fulltrún til
iÞingstúku. Ari Gíslason flytur er.ndi
im peningasmið á 19. öld.
Æ.T.
St. Andvari nr. 265.
Fundur í kvöld kl. 8,30. Nemendur
Menntaskólans koma í heimsókn.
Fundarefni:
J. Ávörp.
?!. Upplestur: Bjöm Sigurbjörnsson.
Samleikur á celló og pianó:
Pjetur Urbantschitsch og
Máni Sigurjónsson.
4. Bindindisþáttur, Indriði Indriðason
6. Upplestur: Sigvaldi Þorsteinsson,
6. Dans.
Fjelagar fjölmennið.
Æ.T.
ficatsp-Sala
Kaupum flöskur og glös
allar tegundir. Sækjum heim.
Sími 4714.
Breisigern-
ingar
HREINGERNINGAR
GuSni GuSmundsson
Sími 5572.
1327
4232.
amik
■ I ■ *::x»
Bestu hreingerningamenn bæjar-
ins fáið þið með þvi að hringja í sima
HreingerningastöSin Persó
Sími 80313. Vanir menn. Sköffum
allt. Pantið í tíma.
Kiddi, Beggi
HREINGERNINGAP.
Pantið í tíma.
Gunnar jónsson og
Guðmundur Hólm
Símar 80662 og 5133.
KKRAMlK — ein elsta grein listiðnaðar í öllinn álf
um — í jöfnum metum hjá menningarþjóðum hvar
sem er.
KERAMEIKOS — Það var nafnið á bæjarhluta í
Aþenu hinni fornu. Þar höfðu Ieirkerasmiðimir verk-
stofur sínar og þaðan er nafnið. Verk þeirra eru dáð
fram á þennan dag. —
KERAMIK — er enn þann dag í dag ein hinna
skemmtilegustu og göfugustu greina listiðnaðar.
þiAUGANES — þar er nú framleidd íslensk keramik,
fnörkuð einkennum yngstu listakynslóðarinnar.
LAUGANESLEIR — er mótaður af Gesti mynd.
þöggvara Þorgrímssyni.
LAUGANESLEÍR — er skreyttur og málaður af list-
málurunum frá Sigrúnu Guðjónsdóttur, Waistel og
Dolindu.
LANGANESLEIR — er þannig unninn og skreyttur
af listamönnum hins nýja tíma.
LAUGANESLEIR — er þessvegna kjörinn til tæki-
færisgjafa, vina á milli, er vilja vanda gjöf sína og
hafa hana sjerstæða.
LAUGANESLEIR — er lítið eitt dý«ari en önnur
keramik, en hann er líka sjerstæður, mótaður og
gkreyttur af listamönnum og hver gripur er sjer
um svip
LAUGANESLEIR — er seldur í verslun vorri. — Við
seljum enga aðra keramik.
FAGUR GRIPUR ER Æ TIL YNDIS
b n Slpunitsson
Sköri9ripoverzlun
E inbýliskús
eSa stór íbúð óskast. Útborgun kr. 200.000.00 eða eftir
samkomulagi. Tilboð mtrkt: „Nýtt — 539“ sendist Mbl.
fyrir sunnudag.
Siliur
Silfurborðbúnaður, Georg & 'Jensen (konungamunstrið)
fyrir 12 manns. 103 stykki, til sölu. Tilbcð sendist afgr.
blaðsins fyrir föstudagskvöld, merkt- „Georg & Jensen“
— 0557.
*ra»
Tökiim hreingerningar. Pantið í
ííma. Sími 80367.
Signrjón og Pálmar
Tökum að okkur hreingemitigar.
Ennfremur að hvitta geymslur og
þvottahús. Sími 2150.
Arthúr og Ingjaldur.
^ HRENGERNINGAR
Pantið í tíma.
GuSni Djörnsson, sími 5571
Jón Benediktsson sínti 4967
t-a— 1 "t» ......... 1 M—
Ræstingastöðin
oími 81625 (Hreingemingar),
Haraldur Björnsson.
FjelagslíX
SkíSadeild K.R.
Þeir, sem óska eftir að dvelia í
skíðaskálum fjelagsins á Skálafelli og
í Hveradölum um páskann, eru beðn-
ir að mæta eða hringja á skrifstofu
K.R., Thorvaldsenstræti 6 (sími
81177) þriðjudaginn 28. þ.m. kl, 8,30
til 9,30 e.h. K.R.-ingar, sem keppa á
Skíðamóti Islands í Siglufirði, eru
heðnir að mæta á sama stað og
t.’ma.
Víkingar!
Meistara, I. og II. fl. Áríðandi fund
ur í kvöld kl. 8 í V.R. miðhæð.
Spilakvöld verður eftir fundinn og
munið þvi að taka með ykkur spil.
Stjórnin.
-‘•i!
MU1IIIIIII111111 Iiiiimimiimimtimiiiiiiiiiiimiiiimiii
Herra- og drengjavesti
ULLARVÖRUBÚÐIN
Langaveg 118.
mmiiiiiimimmiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiimiiiMiiiiiimiiij
immmtmmimmmiiimmiimiimiiimmmmmiiMiJ
BERGUR JÓNSSON
Málflutn ingsskrifstof a
Laugaveg 65, sírni 5833
IIIIIIIIIIIIIIIIIMMIIIIIMMIIIIIIIIIIIIUUIIIIUIIillliillUllllllI
Svéitarsjóður Patrekshrepps •• býÖUr » ú$ T^þúsunc
króna lán til byggingar nýrrar rafveitu fyrir Patreks-
fjarðarkauptún.
Lánið er með 6% ársvöxtum og greiðist upp með sem
næst jöfnum a|borgunum á 15 árum
Trygging fyrir láninu eru allar eignir rafveitunnar
og ábyrgð ríkissjóðs. Aðeins helmingur stofnkostnaðar
fyrirtækisins, er boðinn út með þessari lántöku.
Vaxtabrjefin eru í 5000, 1000 og 500 króna upphæð-
um. Brjefin eru seld á nafnverði og eru til sölu í LandsJ-
bankanum og Kauphöllinni í Reykjavík, og flestum'
sparisjóðum á Vestfjörðum.
Þetta eru vaxta-hæstu brjef, sem nú eru á boðstólum
og lánstíminn stuttur, og er því hagkvæmt fyrir fólk
að ávaxta fje í þessum brjefum.
Frestið því ekki að kaupa þessi brjef
Patreksfirði, 14. mars 1950
F. h. hreppsnefndar Patrekshrepps -
Asra. B. Olsen.
Oddviti Patrekshrepps.
Tilkynning
Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs hefir
ákveðið, að óheimilt sje að selja kringlur í stykkjatali
á hærra verði en sem samsvarar kr. 4.50 pr. kg.
Reykjavík, 22. mars 1950.
VERÐLAGSSTJÓRINN.
Móðir okkar
GEIRLAUG KRISTJÁNSDÓTTIR,
i/
Landakoti, Akranesi, sem andaðist 18. mars, verður
jarðsett laugardaginn 25. mars. Athöfnin hefst að heimili
hinnar látnu kl. 2.
Regína Einarsdóttir, Kristján E. Möller.
Jarðarför !
SIGRÍÐAR GUÐMUNDSDÓTTUR,
frá Kálfhaga, fer fram frá Eyrarbakkakirkju laugard.
25. þ. m. — Hefst með bæn frá Stóru-Háeyri kl. 1,30. —
Jarðað verður að Eyrarbakka.
Vandamenn.
Jarðarför hjartkærra'- móður minnar,
MARGRJETAR KRISTÓFERSDÓTTUR
frá Köldukinn
fer fram frá Fossvogskirkju á morgun (föstudag) kl.
1,30 e. h. og verður út /arpað frá athöfninni.
Kransar og blóm eru afbeðin, en þess i stað vinsam-
legast mælst til þess, að þeir, sem viija heiðra minningu
hinnar látnu. styrki Krabbameinsfjelagið. Minningar-
spjöld fást í Versl. Remedia, Austurstræti 6, og Skó-
versl. Jork, Laugaveg 26.
Baldur Pálmason.
Innilegar þakkir fyrir sýnda samúð við útför manns-
ins míns
PJETURS M. BJARNARSON
fyrrverandi kaupmanns.
Sophy Bjarnarson.
Hjartans þakkir fyrir sýnda samúð við fráfall og
jaiðarför
GRÍMS KRISTINS ÁRNASONAR,
frá Bakka.
Dýrleif Jónsdóttir. Leifur Grímsson,
Hrefna Kristjánsdóttir, Kolbeinn Grímsson.