Morgunblaðið - 23.03.1950, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.03.1950, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 23. mars 1950 MORGUNBLAÐIÐ 7 MIJ6VO ■kjJtlUHIJbs s p í VERSLUNARSKÝRSLÍfSÆ liggjá' óhréýfðar og nær alveg' legt aö.ger'á þeit'á 'upp" nu í ár. Hagstofu íslands, fyrir árið ’ nytjalausar. Á fjölda sveitabýla 1946, á bls. 18, er þetta tekið fram: „Fram að 1920, námu landbúnaðarvörur að meðaltali rúmlega Vs af útflutningsverð- magninu, en á árunum milli stríðanna rúmlega 1/10. í síð- asta stríði lækkaði hlutdeild þeirra í útflutningnum enn mik ið, en árið 1946 var hún tæp- lega 10%. Hjer er skortur á búsafurðum í skýrslu Landsb. 1948 segir, að það ár, hafi útflutningur numið alls 395,7 millj. króna. Þar af landbúnaðaraírirðir (aðallega gærur 16 millj.) aðeins fyrir 23,4 millj. Það ár er hið fyrsta, sem ekkert af kjötframleiðsl- unní er flutt út. — En af fram- leiðslu ársins 1947 voru flutt úr 932 tonn af kindakjöti. Árið 1928 er talið að slátrað hafi ver- ið alls í landinu um 400 þús. sauðfjár. Var kjötið af því fje, allt notað í landinu og varð ekki of mikið, auk alls stór- gripakjöst, sem skýrsíur vantar yfir. Innlend notkun á ull og skinnum fer líka ört vaxandi og sauðfje hefur fækkað vegna fjárpestanna. Allt miðar þetta til þess að útflutningsverslun með landbúnaðarvörur er að hverfa úr sögunni, eins og horf- ir. — En ekki er nóg með það. Um leið og hætt er að flytja kjötið út verður það of lítið til innan landsþarfa. Mun það berlega koma í ljós strax á þessu ári eða miklu meira en undanfarin ár, sem engin útflutningur hefur verið á þessari vöru. En eins og er, þá er vöntunin á annari landbúnaðarframleiðslu hjer miklu tilfinnanlegri. Við fram- leiðum um 75 millj. lítra af mjólk, sem gerir um 530 lítra á mann yfir árið. Þetta er allt of lítil mjólk. 800 lítrar á mann er ekki of mikið og yrði þó samt smjörskortur. Undanrennu sem ekki þyrfti til matar, má no.ta til allskonar iðnaðar. Sam kvæmt þessu vantar minnst 40 milljónir lítra upp á árlega framleiðslu nýmjðlkur í land inu, svo að sæmilega viðhlýt- andi sje Af garðávöxtum vantar um 100 þús- tunnur árlega meiri framleiðslu og yrði þó síst af mikið. Framleiðslan mun vera um 100 þúsund tunnur í með- al ári En fram er varla talin nema söluhæf vara og í skýrsl- um er framleiðslan ekki talin svona mikil. Á framleiðsluárinu 1947—1948 segir í skýrslu Landsbankans, voru fluttar inn 50,880 tunnur af kartöflum. Var þó mikill kartöfluskortur i landinu, sem skiljanlegt er. — 1000 eyðibýli Þessi vöntun horfir til hins al- varlgeasta ófarnaðar, sem nokkra þjóð getur hent. Skort- ur, vegna þess að fjöldi fólks i landinu vanrækir nauðsynleg störf, en auðsóttir möguleikar til að afla þessara fanga, eru ekki hagnýttir. Nýja Jarðamats bókin frá 1942 burðast méð um 1000 eyðibýli, sem orðið hafa til vantar framtdðarfólk. I þjett- býlinu, einkum í Reykjavík, er fólk í þúsundatali, sem ekkert hefur þar að gera. Ef þjóðin ó að haldast við í landinu, verður hún að reka landbúnaðinn í miklu stærri stíl. Hún þarf að láta framleiða nægilegt til eigin þarfa og sem allra mest á erlendan markað. Það er þjóðarinnar fyrsta og öruggasta leið til góðrar fjé~- hagslegrar afkomu. Landbúnaður öruggur Það er öruggt að eiga býli í sveit, það.er ekki áhættumikið að láta fjeð fitna í afrjettinni og selja það síðan á erlendan markað. Ef helmingur þjóðar- innar ætti búsetu í sveitum landsins, þá væri nóg framleitt af mjólk og garðmat til innan- iands þarfa og þá væri senni- lega töluvert meira en Vs af út- flutningsverðmagninu landbún- aðarafurðir. En svo að þannig væri komið atvinnuháttum í landinu, vant- ar í dag 30 þúsund manns inn á landbúnaðinn. En það er hæg ara sagt en gjört, að fá þessu þannig fyrir komið í fljótu bili. En stöðvum bara strax all- an fólksflutning úr sveitunum, í stóru bæina. Sá flutningur er orðinn þjóðarvoði af því að framleiðslan er allt of lítil og af fleiri ástæðum. Samtök gegn flóttanum úr sveitum Það verður nú þegar að mynda öflug samtök og f jelags- skap til sjós og sveita — slíkt má ekki láta sem vind um eyr- un þjóta — til þess að koma á svo miklum fólksflutningi úr höfuðborg landsins og stærstu kaupstöðum, sem mögulegt er og heim í sveitir landsins. Þar 4 bió«in fvrst oe fremst heima. Þar á hún sín uppeldisskilyrði í sambandi við hina gróandi jörð. Hagtíðindin, ágústhefti 1949, segir að í árslok 1948 hefði fólkið í Reykjavík talist 53,284 manns. Þá um leið töldust þar 93G verslanir og kom þá ein verslun á hver 57 höfuð í bæn- um. Þarna mætti fá margt fólk úl framleiðslunnar og á miklu fleiri sviðum þjóðlífsins er margt fólk, sem gerir tilveru sína þýðingarlausa, en afstöðu þjóðarinnar varhugaverða, af því að það stundar ekki fram- leiðslustörf. ipniui f/íaprnið 50% við framleiðslu- -♦ö"f Árbók ísafoldar 1948, birtir á blaðsíðu 204 skvrslu um skipt- Yngn bjóðarinnar eftir.atvinnu- vegum fyrir árin 1930 og 1940, -ins orr him var álitin að vera bá. Skýrslan telur að 1930 hafi 85.8% þjóðarinnar stundað ^andbúnað, en 16,7% fiskveið- ar. pNo 52.5 % blófSarinnar stað- ið að framleiðslunni. En 10 ár- um seinna, eða 1940 líta þessar tölur bannig út: 30.6% stunda landbúnað, en 15.P fiskveiðar, Og áminna rækilega fólkið urn það að flytja ekki frá fram- leiðslunni yfir í hjegómann. — Þegar það er vitað að með sum- um þjóðum standa allt að 80% landbúnað, er auðsætt í hvílíkar fjarstæður Islendingar eru komnir í avtinnuháttum, í dug- leysi við framleiðsluna. Aflabrögðin fara minnkandi Matthías Þórðarson, rithöf- undur, sem meðal annara mikils háttar ritstarfa, hefur samið bókina „Havets Rigdomme og deres Udnyttelse", segir þar scm hann fjallar um sjávarútveg- inn og framtíð hans: „Hinn auðugi stofn af skar- kola -og öðrum flatfisk-tegund- um, sem virtust óþrjótandi við íslandsstrendur, í upphafi þess- arar aldar, eru nú uppurnar svo að lítt sjer eftir. Þorskteg- undirnar rýrna um 3% árlega, sem svarar því að sú fiskteg- und minnki sem næst um 30% á 10 árum, en það þýðir, að eftir einn mannsaldur mun tæp lega svara kostnaði að stunda fiskveiðar á sama hátt og nú“. Þar næst ritar höf. um ýms- ar ráðstafanir og’framkvæmd- ir, sem gera þurfi til að vinna á móti þessari eyðileggingu. — Hjer er efalaust um stórmerki- legt mál að ræða, sem varðar margar þjóðir og ekki minnst íslendinga. Hverjar úrlausnir verða í þessu máli er raunar alveg ósjeð enn. En þetta er á- hyggjuefni fyrir hina mörgu í landinu, sem eingöngu trúa á sjóinn til fjárhagslegrar af- komu þjóðarinnar og halda að bjóðin geti ekkert haft á boð- stólum á erlendan markað nema sjávarafurðir. Jeg hefi heyrt talsmann Fiskiræktarf jelags Tslands segja, í útvarpsræðu, að framtíð þjóðarinnar væri á sjónum! Fiskiskipín eru bújarðirnar á sjónum, þær verður að staðsetja til aflafanga á alþjóðamiðum. Þær veita miklu minni öryggi í aflasæld, heldur en sveitabýl- in, sem staðsett eru í íslenskri gró.ðurmold. Þessar sjávarbú jarðir eru keyptar dýru verði frá útlandinu og endast stutta stund. En sveitabýlin eru á yfir ráðasvæði þjóðarinnar og var; meðan heimurinn stendur. Þjóðin þyrfti að selja eitt- hvað töluvert af þeim ótryggu sjávarjorðum, sem hún á og breyta þeim í sveitabýli, föst- um í íslenskri mold. Þess er getið hjer að framan að á árunum frá 1900 til 1920 var rúmlega % útflutningsverð- mætisins landbúnaðarafurðir. En nú er að verða stórþurð á þessu hnossgæti til innlendra þarfa. Sannarlega þyrfti þjóðin að vera komin til baka á árið 1920 og halda sig þá við skynsam- legri stefnu i starfsháttum og atvinnulífi. Frh. af bls 5. | þjóðar, sem á við jafn mikla kostnaðarverði meðalstórra er- lendra íiskiskipa. 1 fjárhagsörðugleika að stríða og Þjóðverjar. ef líkJegt væri ekki Slysahætta á rafmagnsveið- um verður ekki mikil, enda verður áhald og útbúnaður vel einangraður um borð og straum -styrkurinn er svo lítill í ná- lægð skipdns, að hans gætir ekki. Auk þess verða að sjálf- sögðu öryggisrofar á þilfarinu. Fundur vísindamanna Vísindamennirnir mættu í fyrstu vant.rú og andspvrnu, en loks var farið að gefa tilraun- um þeirra gaum og svo var h&idinn fundur : Iiamborg, 8. júlí 1949 Þar voru mættir meðal annarra helstu lífeðlis- fræðingar háskólans í Ham- borg, þeir prófessorarnir Mond cg Lucknar dr. Denzer, sjer- fræðingur i rafmagnsveiðum í fersku vatni, eðlisfræðingurinn dr. Kollath og ennfremur vís- indamenn frá hafrannsókna- stofunni í Hamborg. Þar voru einnig viðstaddir vísindamenn frá fiskiveiðastofnuninni í Ham -borg, m. a forstjórarnir, dr. Meyer og Schnalíenbeck, próf. Á fundi þessum reifuðu mál- ið þeir dr Meyer, Peglow, verk -fræðingur, og dr. Kreutzer. Á fundinum urðu miklar og ítar- legar umra.-ður, og voru vísinda -mennirnir á einu máli um, að hjer væri á ferðinni aðferð sem gefa bæri fullan gaum, enda þótt mörgum kynni að verða' það á að cjá ekki fyrir alla þá möguleika sem hún gæti haft í för með sjer. Ur umræðunum má tilfæra, að Mond, prófessor, lýsti yfir, að hann væri á sama máli og dr. Kreutzer að lífeðlísfræði- legur grundvöllur aðferðarinn- ar væri rjettur. Dr. Denzer á- leit einnig, að hægt væri að hafa lífeðlisfræðileg áhrif á fiska í sjó og studdist þar við reynslu af rafmagnsveiðum í fersku vatni. Eðlisfræðingur- inn dr. Kollath og vísinda- mennirnir frá hafrannsókna- stofnuninni voru þeirrar skoð- unar, að tæknilega væri fram- kvæmanlegt að veiða fiska í sjó. Sameiginlegt álit fundar- manna var að sjálfsagt væri að halda tilraununum áfram og styrkja uppfinningamennina til bess. Merkilegar tilraunir Til frekari stuðnings því, að hjer sje ekki um eintóma hug aróra að ræða, má geta þess, að bandarísku hernámsyfirvöldin í Bremen greiddu fyrir upp- finningamönnunum með því að láta þá fá 130 smálesta skip til afnota við tilraunirnar. Siem ens raftækjasmiðjurnar hafa tekið að sjer að gera tilrauna- áhaldið ókeypis úr garði fyrir þá gegn því að íá framleiðslu- rjett rafmagnstækjanna í Þýska -landi í sínar hendur, og þær eyða tugum þúsunda ríkis marka og miklum vinnutíma sjerfræðinga til útreiknipga og smíði áhalda Sambandsstjórn in þýska hefur vegna tilmæla og meðmæla vísindamanna sem trausta trú hafa á þessu Þegar hrynur hjer spilaborg- in, sem reist er á „dýrtíðarverð- lagi“ og „hálifnaði“ í landinu eða 46.5 af þjóðinni, sem standa °S fólkið verður aftur að hverfaj tæki, veitt uppfinningamönn- að framlciðslunni tll 'ðs og til ábyrgra framleiðslustarfa, j unum 60,000 ríkismarka styrk lands. Enn hefur þessi hlut- j þá mun reynsian, sem jafnan • þess ag halda áfram með aðallega siðan 1900. Stórar víð- j fallstala lækkað undanfarin 10 . er ólygnust, sýna berlega hvað Ailraunirnar Slíkt mundi alls áttur vel ræktanlegs lands ár og er fróðlegt og nauðsyn- Framh. á bls. 12 ekki hafa verið gert meðal talið að takast mætti að veiða fisk í sjó á þennan frumlega hátt. Loks má geta þess. að við ýmsar líffræðilegar tilraunir fá þeir að hafa bækistöð sína endurgjaldslaust á fiskiveiða- stofnuninni í Hamborg. Við þurfum að byrja sem fyrst Af framangreindu er Ijóst, að aðferð þessi er framkvæman- leg að áliti visindamanna. Hitt er svo annað mál að allt tek- ur sinn tíma og akki er öruggt, að fyrsta tilraunin heppnist þegar. Veikfræðingurinn, sem fann upp rafskutulinn, vann t. d. árum saman að endurbótuna á honum. Þeir dr. Kreutzer og Peglow eru þeear búnir að vinna alilengi að þessu áljuga- máli sínu Nú er verið að breyta skipinu og búa út rafmagns- áhaldið og gert er róð fyrir að í júní megi hefja tilraunirnar á fiskimiðum. Fyrir okkur Is- lendinga væri sjerstaklega. mikilsvert að tilraunir með þetta tæki yrðu gerðar hjer heirna, svo áð við gætum sem fyrst kyr.nst aðferðinni og lært að beita tækjunum. Við það á- ynnist einnig að útbúnaðurinri yrði sniðirm eftir íálenskum sjávarskilyrðum og tillögur fengjust jafnframt um. á hvern hátt mætti koma þeim sem hag- anlegast og ódýrast fyrir í skip -um af hinni íslensku fiski- bátagerð. Einsætt er, að heppi- legast væri að hafa hraðan á, oví að aðrar þjóðir, t. d. Portú- ^alar, viljo fá visindamermina til að gera tilraunir hjá sjer. Islen.skum fiskimönnum mundi þá verða gefinr. kostur á að kaupa tækin á undan öðrum. Ákjósanleg skilyrði hjer Aðstæður til slíkra tilrauna eru sjerlega heppilegar hjer við land. Hjer eru bæði stórhveli og smáhveli stórir fiskar og smáfiskar. botnfiskar og upp- sjávarfiskar hópgengar og dreifgengar tegundir. Ennfrem ur er hjer um fyrirbrigði að ræða, sem óvíða þekkist annars staðar, fiskivöður í yfirborði sjávar, en auðvitað er auðveld- ara að sjá á þeim en djúpfisk- um, hvaða áhrif rafmagnið hef- ur á fiskana Hjer við land er líka mikið misdýpi bæði grunn -sævi og djúpir álar. Sjór er hjer með mismunandi hita og seltu en það hvort tveggja hef- tír áhrif á nothæfni raímagns- áhaldsins. Varla verður dregið í efa, að okkur beri að afla þessara tækja eins fljótt og auðið er og leitast við að ganga úr skugga um, hvort við getum ekki bætt afkomu okkar með þeim. Ef þau reynast eins og vonir standa til, munu þau valda gjörbyltingu I fiskveiðum og ef við erum í fararbroddi að taka upp notk- un þeirra, getum við safnað miklum auði á fáum árum. Senn mun þá líða að því, að tekið verður til alþjóðlegra ráðstafana til þess að takmarka fiskveiðar, og þá er ekki loku fyrir það skotið, að þeir standi best að vígi sem flest eiga tæk- in eða me.st hafa aflað, lil áð fá háa hlutfallstölu af levfðu aflamagni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.