Morgunblaðið - 13.04.1950, Side 7

Morgunblaðið - 13.04.1950, Side 7
Fimmtudagur 13. api'íl ■1950 MORGVISHLAÐIt) ilr. Sigfús Blönda! — lyinningarorð jVerfeíall flugvjelaYÍrkja Ihefir ekfíi orsakað minnai SIGFÚS Benedikt Blöndal fædd ist að Hjallalandi í Vatnsdal 2- ckt. 1874. Foreldrar hons voru Björn Lúðvíksson Blöndal bóndi þar, síðar sundkennari í Reykjavík, sonarsonur Björns sýslumanns, sem fyrstur tók ættarnafnið Blöndal, og kona hans, Guðrun Sigfúsdóttir Jóns- sonar, prests að Undirfelli, dótt- urdóttir Björns sýslumanns. Sigfús settist í fyrsta bekk Jatínuskólans í Reykjavík haust ið 1886, tólf ára að aldri, og varð stúdent með fyrstu ein- kunn 1892. Einn af kennurum skólans var Björn M. Ólsen, síð sr rektor og prófessor, og tókst með þeim Sigfúsi vinátta, sem hjelst meðan báðir lifðu, Á skólaárum sínum kynntist Sig- fús Grími Thomsen og var oft gestur á heimili hans. Fræddi Grímur hann um grískar bók- menntir, og er síst ólíklega til getið, að samræður þeirra hafi átt nokkurn þátt í því að vekja áhuga Sigfúsar um þau efni. Þeim, sem kynntust Sigfúsi í skóla, varð rninnisstæð kurteisi hans og háttprýði í framkomu. Að loknu stúdentsprófi sigldi Sigfús til háskólans í Kaup- mannahöfn, las latínu með grísku og ensku að aukanáms- greinum og tók kandídatspróf með fyrstu einkunn í júnímán- uði 1898. Fyrstu kandídatsárin munu hafa verið honum erfið, og sagði hann síðar, að þá hefði hann fyrst vitað hvað er að vera fátækur, þó að hann hefði raun ar átt við fátækt að búa öll námsárin. Þó tókst hann á hend ur ferð til Engiands 1901 og sama ár varð hann aðstoðar- maður við konunglega bóka- safnið í Kaupmannahöfn. Var hann síðan starfsmaður þeirrar stofnunar til 65 ára aldurs, enda sóttist honum framabrautin greiðlega. Hann varð undirbóka vörður 1907, en bókavörður 1914, og keppti þá við hann um þann embættisframa Carl S. Petersen, síðar yfirbókavörður safnsins. Sjergrein Sigfúsar í bókavarðarstarfinu var skrá- setning bóka, og árum saman hafði hann á hendi stjórn skrá- setningar í hinni svonefndu er lendu deild bókasafnsins, en sú deild er mjög umfangsmikil. Núverandi ríkisbókavörður Dana, Svend Dahl, segir í minn- ingargrein um Sigfús, að fáir hafi þekkt svo náið sem hann flokkun gamalla bókaskráa, sem oft er flókin, eða haft svo fulkomlega á valdi sínu ksrfis- bundin hugtök og fræðiorð margvíslegra fræðigreina. Sigfús ritaði um skrásetningu og röðun bókasafna í hið bók- fræðilega safnrit Haandbog i bibliotekskundskab, en þar birt ust ritgerðir eftir þá bókasafns- menn Dana, sem fremstir töld- ust á því sviði. Árin 1911—13 var hann rit- stjóri að ársskrám konunglega bókasafnsins yfir erlendar bæk- ur sem bætast í dönsk ríkis- bókasöfn (Katalog over er- hvetvelser af nyeré udenlandsk litteratur ved statens offentlige biblioteker). í bókavarðarstarfi Sigfúsar kom að góðu haldi sá eiginleiki hans, er allir þektu, sem hon- um kynntust, að hann var mað- ur fjölfróðut og minnti á lærða Sigfús Biöndal. menn fyrri tíma, sem vildu láta sig allt mannlegt einhverju skipta, enda miðlaði hann öðr- um fúslega af þekkingu sinni. Þessa nutu starfsbræður hans, sem oft munu hafa leitað til hans í vafamálum, og ekki síður gestir safnsins, enda rómuðu þeir þekkingu hans og lipurð. Eftir lok síðustu styrjaldar var geysimikið skrásetningarverk unnið á vegum konunglega bóka safnsins, og var Sigfús kvadd- ur þar til aðstoðar, þó að hann hefði fyrir mörgum árum fengið lausn frá embætti sínu við safn- ið. — Hann fjekk lausn frá bóka- varðarembætti 1939. Hann var lektor í íslensku við Kaup- mannahafnarháskóla 1931—46. Jafníramt embætti sínu vann Sigfús að fræðimennsku og rit störfum í íslenskum efnum. Á vegum Hafnardeiidar Bók- menntafjelagsins gaf hann út tvö rit frá 17. öld, sem einstæð mega telpjast hvort í sinni grein, ævisögu Jóns Ólafssonar Indíafara (1908—09) og Pislar- sögu síra Jóns Magnússonar (1914). Áður hafði Sigfús þýtt ævi- sögu Jóns Inldíafara á dönsku, og birtist sú þýðing í ritsafn inu Memoirer og breve 1905— 07. Síðar var bókin þýdd á ensku af Miss B. S. Philpotts, en í formála þakkar þýðandinn Sigfúsi Blöndal mikla hjálp. Arið 1912 gaf Sigfús út Odys- seifskviðu með breytingum sem Sveinbjörn Egilsson hafði gert á prentuðum texta sínum og lát ið eftir sig í handriti, en út- gáfu Blöndals kostaði hinn breski íslandsvinur og fræði- maður próf. W. P. Ker. Sigfús bjó undir prentun aðra útgáfu af kvæðum Jóns Thoroddsens (1919) og reit for- mála fyrir fjórðu útgáfu af Pilti og stúlku (1923)). I erlend tímarit, einkum nor ræn, reit Sigfús fjölda fræðandi greina um efni úr sögu og bók- menntum íslands, og nokkrar þeirra birti hann einnig í bók sinni Islandske kulturbilleder (1924). Ásamt Sigurði lektor Sigtryggssyni gaf hann út bók- ina Myndir úr menningarsögu íslands á liðnum öldum, 1929 og hefir hún vefið þýdd dönsku, ensku og þýsku. En langmesta verk Sigfúsar, enda stórvirki, sem iengi mun minnst verða, er hin íslensk- danska orðabók, sem hann hóf að vinna að 1903 og prentuð var á árunum 1921— 24. Fvrir hana sæmdi háskóli Islands Sigfús nafnbót heiðurs- doktors 1924. Hjer er um svo mikið verk að ræða, að gjör- samlega mundi ofviða einum manni, sem bundin var í em- bætti við kröfuharða stofnun, enda naut Sigfús aðstoðar ý- missa góðra manna, einkum fyrri konu sinnar, dr. Bjargar Þorláksdóttur, sem veitti hon- um hjálp við fleiri ritstörf hans, Jóns yfirkennara Ófeigs- sonar og hins danska málfræð- ings Holgers Wiehe, sem um skeið var sendikennari hjer við háskólann. Eitt af mestu hugðarefnum Sígfúsar Blöndals var saga Væringja í Miklagarði, og sneri hann sjer að því af alefli eftir að hann fjekk lausn frá bóka- varðarembætti, en áður hafði hann ferðast til Grikklands og Konstantinopel til þess að kynnast stöðum þeim, sem tengdir eru sögu Væringja. Því miður entist honum ekki aldur til að birta árangur þeirra rann- sókna í prenti, en hann ljet eft- ir sig í handriíi bók um Vær- ingja, sem mun mega teljast íullsamin. Ásamt frk Ingeborg Stemann gaf hann út danska kennslubók í íslensku (Praktisk lærebog i islandsk nutidssprog 1943) og átti síðari kona hans, Hildur f. Arpi, góðan þátt í þeirri bók. Endurminningar ljet Sigfús eftir sig óprentaðar. Þegar í æsku lagði Sigfús Blöndal stund á Ijóðagerð, og hjelt hann því áfram til ævi- loka. Á stúdentsárum sínum þýddi hann úr grísku leikritið Bakkynjurnar eftir EuripideS, og mátti það heita í mikið ráð- ist, því að sá ljóðleikur er eitt af höfuðverkum hins forngriska snillings. Þýðing Sigfúsar kom á prent 1923. Hann birti einnig Ijóðaþýðingar úr forngrísku í bókinni Árnýju, sem íslenskir stúdentar í Kaupmannahöfn gáfu út 1901 og mun hafa átt að verða byrjun á tímariti, en ekki varð úr framhaldi. Tvær ljóðabækur birti iSgfús á prenti, Drottninguna í Algeirsborg og önnur kvæði 1917 og Sunnan yfir sæ 1949. Eru í þeim bæði frumort kvæði og þýdd, m. a. úr rússnesku, og veit jeg ekki til að nokkur íslendingur ann- ar hafi þýtt kvæði beint úr því máli. Sigfús Blöndal var alla ævi f jelagslyndur maður og lagði ó- trauður fram krafta sína í fje- lögum, sem unnu að málefnum, er honum voru kær. Hann átti sæti í stjórnum fjelaga þeirra, er íslenskir fræðimenn í Kaup- mannahöfn höfðu með sjer. Hafnardeild Hins íslenska bók- menntafjelags og síðar Fræða- fjelagsins. Hann var einn af stofnendum Fjelags íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn og góður fjelagsmaður til æviloka. Mikið áhugamál hans var samvinna og sem mest menn- ingartengsl Norðurlandaþjóða. Tók hann mikinn þát't í norræn um stúdentafjelagsskap, var í aðalstjóm norræna Stúdenta- sambandsins 1915—22, sat oít norræn stúdentamót og flutti þar erindi. Hann var í ritnefnd tímarits- ins Det nyé Nord méðan það kom út (1919—24). Árin 1935 —38 var hann í ritnefnd þýska 5ry§gi íslenskra flygvjela tímaritsins Nordische Rund- ■ VEGNA urnmæla eins dagblað- schau, sem vann að því áð ^ anna í dag varðandi öryggi kynna norrænar menntir og ( hinna islensku fiugvjeia á með- menningu utan Norðurlanda. |an á verkfalli flugvjelavirkja Það lá í eðlisfari Sigfúsar stendur vildum vjer vinsamleg- Blöndals, að honum var tamara að líta á mál frá ýmsum hliðum en taka einhliða afstöðu. Komst ast biðja yður að birta eftirfar- andi: , Um áramótin, er vitað var aðl til verkfalls hjá stúdenta, þó að hann liti e. t. v. |,, „ . , . , ., . ,, j flugvjelavirkjuTn beggja flug- hann hjá árekstrum við yns?ri'komið hefði að sumu leyti öðruvísi en þeir á samband íslands við Dan- mörku og ætti lengst af erfitt með að sætta sig við fullan skilnað. En honurn var fyrir j* mestu, að ísland slitnaði ekki úr tengslum við Norðurlönd, hvernig sem færi um konungs- samband þess við Danmörku j fjelaganna. og að það væri ætlun flugfjelaganna að halda I flugferðum áfram að einhvéi'ju' leyti. þótt yfirflugvjelvirkjarn- ir einir ynnu áfram við eftir- lit og viðhald flugvjelanna, átti Loftferðaeftirlit'ið tal við yfir- menn þessa og spurðist fyrir Síðastliðið sumar var Sigfús um' hverniS ^eir hugsuðu sjer; hjer á landi ásamt konu sinni, , íramhv æmd þessara mála á og ferðuðust þau nokkuð um: me3an á vérkfaHinu stæði. — landið. Dvöldu þau hjer fram Köm Það ótvírætt í ljós að þeir á haust og flutti Sigfús háskóla- j höfðu ■«ert sJer f5'llsíu Sreiri fyrirlestra um Væringja. Þegar . fyrir- aó þeir gætu aðeins ann- hann fyllti 75 ára var honum að óaglegu eftirliti fárra flug- baldið fjölmennt samsæti í v.íeia °S aðeins innt af hendi Reykjavík, og fannst það á, 'að smávægilegar viðgerðir, og margur bar hlýjan hug til af- . íafnve! að þessar fáu flugvjel- mælisbarnsins. Nokkuru eftir ar yröu að fljúga á víxl. til að hann kom heim til sin tók Þess hægt væri að yfirlíta hann að kenna mikillar van- nðrar flugvjelar a meðan. Jafn- heilsu, og andaðist að heimili framt var Mr. R.T. Wall, sem sínu í Hörsholm á Norður-Sjá- nú starfar á vegum Loftferða- landi 19. í'. m. jeftirlitsihs. sem skoðunarmað- Sigfús var tvíkvæntur. Fyrri ur flugvjela og fiugvjela- konu sinni, Björgu Caritas Þor- hreyfla, skýrt frá öllum mála- láksdóttur, systur Jóns Þor- vöxtum og honum falið að lákssonar, síðast borgarstjóra í fvlejast daelega með því, að eft Reykjavík og þe'irra systkina, irlif og viðhald flugvjelanna kvæntist hann 30. jan. 1903, en væri eftir sem áður í fyllsta þau skildu 1925. Síðari konu lagi. sinni, Hildi, dóttur hins sænska Af 17 i^víelum, sem málfræðings Rolfs Arpi, kvænt- höfðu gildandi lofthæfnisskír- ist hann 2. okt. 1925, og lifir teini í árslok 1949 eru nú, 12- hún mann sinn. anríl. aðeins 6 í gangi. Hjá Flug Ævistarf Sigfúsar Blöndals fjelapi íslands h.f. 1 í milli- hefur verið rakið hjer í aðal- íandaflugi (Gullfaxi) og 1 í atriðum, og má með sanni segja, að það er meira en flestum auðnast að afkasta. En við, sem vorum svo heppnir að kynn innanlandsfluei, en hjá Loft- leiðum h.f. 1 í millilandaflugi (Géysir) og 3 í innanlandsflugi. Sjerhver flugvjel er daglega ast honum persónulega, minn- skoðtl6 af viðurkenndum yfir- umst þo fyrst og fremst manns- flugvieIavirkja. og hann tekur ms sjalfs. Okkur verður það ábyrgð á að flu^jelin sje flug- minnisstæðast, að mannkostamaður, hann var sem ekki hæf. Þegar yfirflugvjelavirkj- ar eru ekki til staðar til þess a5 matti vamm sitt vita og vildi framkvæma daglega skoðun greiða hvers manns götu. Latn- fluevje)ar (t.d. þegar þeir eska ljóðlínan: „Integer vitæ fljúga með millilandaflugvjel- scelerisque purus“, sem að nokk unum) fær flugvjelin ekki leyf'i uru leyti hefur verið þýdd með Loftferðaeftirlitsins til að fljúga orðunum vammlaus og vítalaus, fvrr en skoðun hefur farið átti við um hann flestum öðrum frarn fremur. Björn K. Þórólfsson. IIMUIMIIMIMIII IMIMMIMMMMII' Yerð fjarverandi næstu tvo mánuði. Sjúkrasam- lagsstörfum minum gegnit ú meðan hr. læknir Guðmundur Björnsson Læ'kjargötu 6 B. Við- tálstími kl. 10—11 og 4—6. Sími ö9r0. Karl Sig. Jónasson. MIUimilMIII EF LOFTIIR i'b.TVK PA HVEH Auk daglegs eftirlits eru flugvjelarnar háðar tíma- bundnu eftirliti, þannig að i framkvæmdar eru á þeim sjer- i stakar skoðanir eftir 25, 50 og i 100 klst. flug o. s. frv., undir i nákvæmu eftirliti hins breska i eftirlitsmanhs, en að sjálfsögðu [ taka þessar skoðanir nú mun | lengri tima en venjulega, sök- § um vöntunar á starfskröftum. i Verkfall flugvjelavirkja hef- ur því ekki haft í för með sjér minna öryggi hinna íslensku | flugvjela. Hins vegar hefur f verkfallið orðið til þess að nú | fljúga færri flugvjelar en áður i og þær fara færri ferðir en ella. Revkjavik, 12. apríl 1950. Loftferðaeftirlit rikisíns. Erling Ellingsen. | Ummreli þau, sem hjer mun ................1 átí \ið bg hnekkt er með ofan- 4P RKFI rituri b’r :sl í Þjóðviljánum í AthugSð ,I.agh(‘nlur maður óskar ófti- vinnu svo seni hyggingarvinnu eða járnsmíði. önnur vinna kemur einnig til greina. Þeir sem vildu sinna þessu sendi ti? boð til Mbl. fyrir laugardags- kvöfd merkt: „714“.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.