Morgunblaðið - 13.04.1950, Qupperneq 14
14
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 13. apríl 1950
IIUHIHilllllll1
Framhaldssagan
?!
ik
Eftir Frances Parkinson Keyes
„Þú talar eins og þú vitir
ekki hvað þú ert að segja,
barn. Að minnsta kosti fæ jeg
engan botn í það, hvað þú ert
að fara. En eins og jeg sagði
áðan, þá skaltu ekki vera að
tala núna. Slepptu mjer, svo
að jeg geti fært þjer eitthvað
l eitt og hressandi að drekka‘\
„Nei, jeg ætia að segja þjer
það núna, Tossie. Það verður
aðeins erfiðara eftir því sem
lengra líður“.
(*
Odile strauk vanga sinn við
hrukkóttan vanga gömlu kon-
t.nnar og þrýsti henni að sjer.
Svo reisti hún sig upp ákveð-
in á svip.
„Jeg saeði þjer áðan að
Perrault læknir fylgdi mjer
heim. Hann var í kvöldverðar
boðinu. svo að hann sá þegar
jeg helUi niður víninu. Hend-
in á mier titraði svo að jeg
rjeði ekhert við hana. Titring-
urinn hafði farið versnandi allt
kvöldið og jeg vissi að hann
haf^i alltaf gætur á mier. —
ITann hvatti mig til þess að
koma með fólkjnu, þegar bað
vildi fara að dansa, en hann
fylpdist með mier allan tím-
ann. Jeg vissi bað vel. Mamma
var búin að biðia hann urn að
koma í vitiun til mín á morg-
un. Þú veizt að hún hefir ver-
ið að reyna að fá mig til að fara
til hans í margar vikur. Svo
hann vildi bara athuga mig
cem bezt áður en hann kæmi“.
„Þú verður svo laneorð,
lambið mitt. beear bú fet'ð að
tala um betta Hinffað til hefir
mier ekki bótt neitt sjerlega
undarleet eða sorelegt af þvl
í-em þú hefir sagt“.
..Nei, jeg kem að því. — Á
leiðinni h°im sa^ði Perrault
læknir að hann vildi ekki láta
í liós sitt álit á ástandinu fyrr
en hann hefði rannsakað mig
á morgun. En hann sagðist vera
viss um eitt, án þess að rann-
í,aka mig. og það væri líklega
bezt að búa mig undir það
strax. Hann saeðist vera viss
um að ieg þvrfti nákvæmari
aðhlvnninpu heldur en jeg
hefði fengið, og aðgerðir sjer-
lærðra“.
„Þarna byrjarðu aftur að
nota einhver undarleg orð,
sem vesalings Tossie skilur
ekki“.
„Jeg get sagt það á einfald-
ari hátt, en það særir þig,
Tossie“.
„Það særir mig ekkert á
meðan jeg fæ að hafa litlu
,.telDuna“ mína hiá mier“.
„Það er einmitt það,
Tossie. Perrault læknir segir,
að ieg vprði að fá útlærða
hjúkrunarkr>nu“.
Tossie hafði legið á hnián-
um fyrir framan fætur Odile
allan tímann s«m þær höfðu
talað saman. Nú greip hún
dauðahaldi um hnje hennar.
„Hjúkrunarkonu! Hefi jeg
ekki verið hiúkrunarkona fyr-
ir þig allt frá því móðir þín
kom með þig heim frá spítal-
anum þar sem þú fæddist. —
Perrault læknir lagði þig meira
að segja sjálfur í fang mier og
sagðist vita að jeg mundi gæta
þin yel O-y jee cæjt) ,bín
ailan þennan tíma að undau-
skildum þeim stutta tíma, sem
bú hefir legið á spítalanum
þegar verið var að taka úr
sjer hálskirtlana og þesshátt-
„Jeg veit það. Har.n veit það
líka. Hann segir að jeg verði
að fara aftur á spítalann, nema
æg fallist á það að fá lærða
hjúkrunarkonu hingað heim.
Af því að ef jeg fer á spítalann
nú, verður það ekki aðeins í
nokkra daga. Jeg þyrfti þá að
vera þar lengi í rannsókn og
ganga undir allskonar læknis-
aðgerðir“.
„En get jeg ekki eins gert
það hjer heima?“
„Nei, til þess eru lærðar
hiúkrunarkonur. Þær hafa
alltaf samband við lækninn og
gefa honum nákvæmar skýrsl-
ur og hann veit svo, hvað á að
gera til þess að sjúklingnum
batni. Og þær hafa lært að
meðhöndla sjúklinga“.
„Jeg get lært“.
„Nei, jeg er hrædd um ekki.
Þær læra á sjúkrahúsum og
þurfa að vera þar lengi. — Og
sjúkrahúsin taka ekki stúlkur,
nema þær hafi verið í fram-
haldsskóla og ekki nema þær
sjeu ungar og hraustar. — En
þú getur varla lesið eða skrif-
að, Tossie. Þú ert gömul og
þjer er farið að fara aftur..“.
Tossie slepoti takinu um hnje
Odile og stóð á fætur, hæs?t og
með ei’fiðismunum. — Hana
lanvaði til að mótmæla m°ð
öllum þeim sannfæringarkrafti
sem hún átti til, en hún vissi
að bað var tilgangslaust. Hún
mnndi ekki geta sannfært
OdPe með orðum sínum, af bví
að hún mundi ekki einu sinni
trúa beim siálf. Hún hafði
aid’-pi áðnr verið sier þess svo
meðvitandi, hvað hún var or?(-
in gömul og hvernig kraft.ar
hennar burru sífellt. — Hún
ákvað að brevta um aðferð.
„Og bú hefir náttúrlega
savt lækninum að senda bíer
dinhveria uDDstríla^a ^'stelDU-
eálu. sem getur ekM borðað í
eldhúsinu af því að hún er of
fm til bess og ekki heldur í
borðstofunni með fólkinu, af
b”i á ekki svo ag mag_
ur barf að vera á bönum alJan
daCTinn með bakka handa benni
i um aUt húsið. Jeg held að jeg
PpWí þessar stelpur. .— Þær
vinna ekM nema ákvoðínn
j tíma ocr gVo beear sá tími er
ó+rnnninn á daginn, þá rjúka
bær út með einhverjum strák-
um. DótJir hennar Onu. hún
vinnur á suvrt.istofu, riett h’á
einnm soitalanum, og hún
socrir bar síe alltaf upnfullt
j af h’úkrunarkonum á fi'lrrn
tfmum da«»sins. Hvað verður
um þiv. ef bú verður allt í
einu .mikið veik, og h’úkrnn-
arkonan er einhversstaðar úti
á flanesi? Hvað verður þá um
aðeerðirnar? Svaraðu mjer
því?“
„Hættu þessari vitJevsu,
Tossie? Perrault læknir
sagði.....
„Ertu ekki búin að segja
honum að senda hineað eina
af bessum hjúkrunarkonum
kona, Tossie. Það verður engin
sjerstök hjúkrunarkona. Hann
vill fá einhverja sem er sjer-
staklega góð, og það tekur dá-
’ítinn tíma að finna hana. —
Hann sagði til dæmis, að hann
mundi alls ekki geta sent hana
á morgun. Hann sagðist bara
hafa viljað segja mjer frá þess-
ari ákvörðun hans strax, svo
að jeg gæti búið þig undir það.
Og svo að við gætum vanist
hugmyndinni“.
„Kannske getur þú vanist
hugmyndinni, en jeg get það
ekki og jeg mun aldrei sætta
mig við að einhver hvít stelpa
fari að gæta „telpunnar“ minn-
smurp.9
„Þao er ekki hans hjúkrunar
Tossie krosslagði hendur
kaman á briósti sier og horfði
fast á Odile gegnum kringl-
óttu gle’’augun með þrjósku-
svip. Odile gerði enn eina til-
raun.
„En við verðum að fara eft-
ir því sem læknirinn segir,
Tossie. Jeg verð að revna að
verða frísk. Og ef hann held-
ur......
„Mjer er alveg sama hvað
hann heldur. Það kemur eng-
inn hvít stelpa inn fyrir dvr
hier til þess að spilla á milli
mín og ,,telpunnar“ minnar.
Við verðum saman, svo lenei
sem við báðar lifum. Jeg vildi
heldur vera komin í kalda
gröfina, en þurfa að horfa upp
á einhverja af bessum stelpum
þióna þjer, því það getur það
eneinn nema jeg. Og jeg vildi
h°ldur sjá þig sjálfa í kaldri
gröf. Af bví jeg veit að þú
verður bara meiri veik og
devrð, ef Tossie mundi hætta
ao Jít.a eftir þjer“.
„Drottinn minn dýri, getið
bið Tossie ekki fundið neitt
skemmtilegra til að tala um en
VairJar grafir á þessum tíma
sólarhringsins?"
Odjie hafði ekki lokað hurð-
inni á eftir sier beear hún kom
inn. og hún og Tossie höfðu
v°nfi svo niðursokknar i sam-
ræ^nrnar að bær höfðu ekki
+oVið eftir bví beear Léonce
vom inn. Hann barði ald’-ei að
dvrujn eða gerði vart við sig
hevar hann kom inn í herbergi,
of bntt betta væri smávæ<nlegt
ot’’’ði. fannst Tossie betta ó-
f’o-ireefanleg ókurteisi. Odile
hins veear fann ekkert til bess
o« hún hefði staðið á fætur,
hv«rsu fáklædd sem hún hefði
,’Q’’’ð og heilsað manni sínum,
of Tnssíe hefði ekki verið við-
studrj. En nú stakk hún tánum
í ilskóna og sveipaði að s’er
s’onnnum áður en hún stóð
upp.
„Við liöfum ekki talað um
sb'kf lenvi“, saeði hún glað-
leva. „Og Tossie sagði það
heldur ekki í alvöru. Henni
var bara misboðið af því að
Perrault læknir vill að jeg fái
hiúkrunarkonu til að stunda
mig“.
„Ágæt hugmynd. Betri en
f'estar sem frá honum koma.
Verst að honum sk.yldi ekki
vera búið að detta það í hug
fvrir löngu. Hvenær kemur
hún?“
„Ekki fyrr en seint í vikunni
í fyrsta lagi. Hann þarf að
Sitfur í SyndabæU
FRASÖGN af ævintýrum roý rogers
8.
— Jæja, Ed, sagði Regan við manninn, sem lá bundinn á
kofagólfinu. — Þú veist víst, hversvegna við fluttum þig
hingað.
— Oh, farðu í það kolgrátt fanturinn þinn. Þið slóguð
mig í rot og fluttuð mig hingað. Jeg lýsi yfir fullum fjand-
skap við ykkur, fantar og bófar.
Regan dró brjef upp úr vasa sínum. Það var ritað með
skýru letri og Regan las upphátt:
— Kæri herra Vanderpool. Jeg hef fundið dýrmæta silfur-
æð í landi yðar. Þjer skuluð ekki treysta svindlaranum Reg-
an. Þjer ættuð að koma hingað vestur eftir eins fljótt og
þjer getið komið því við.
Brjefið var undrritað Edward Carruthers.
— Jæja, Ed, sagði Regan. — Þú skalt ekki komast undan
að segja okkur, hvar þessi silfuræð er. Hvar er hún?
Gamli Ed spýtti fyrirlitningarlega. — Já, ennþá meiri
fantur. Þú heíur náð í brjefið mitt. Og hvernig hefurðu
gert það? Ekki á annan hátt en að ræna póstinn. Þú ert
þegar kominn með snöruna um háls þjer, glæpamaðurinn.
En jeg veit, hvað þú ætlar fyrir þjer. Þú ætlar að fá menn
til að trúa því, að hjer sje ekkert silfur, svo að þú getir
keypt námurnar og landið fyrir lítið fje.
Og gamli maðurinn hjelt áfram, glottandi. — Og svo
langar þig til að vita, hvar silfrið er, ha, ha, ha, — Jeg
skal segja þjer það. Það er grafið niður í jörðina, alveg
.eins og jeg yrði graíinn í jörð, ef jeg segði þjer, hvar það
væri.
Á sama tíma og þetta var að gerast niðri í Syndabæli,
var Roy Rogers komin að íjallakofanum. Þar voru fjelag-
ar hans og sögðu honum brátt ýmsar nýjustu frjettir frá
Syndabæli.
Einn bestu vina og fjelaga Roys var Cookie, járnsmiður-
inn í Syndabæli. Nú veifaði hann framan í Roy skrautskrif-
uðum hlutabrjefum í silfurnámum Syndabælis.
nnrwhqiJímka.VjL
mi
Öryggisráðstöf un.
Það var í háskóla. Ung stúlka stóð
i anddyrinu og horfði út á íþrótta-
völl skólans. þar sem rn jög glæsilegur
íþróttamaður var að æfingum. Efti’
dálitla stund kom hann inn í and
dyrið og vatð Jitið á stúlkuna. Hann
horfði á hana, hún horfði á hann.
og svo gekk hann til hennar og sagði:
„Höfum við ekki sjest einhvem tim
ann áður?“ Stúlkan hjelt það. en hvor
ugt þeirra mundi hvar eða hvenær
það hafði verið. Ot af þessu spunn
ust samræður á milli þeirra, urðu
þær langar og fjell vel á með þeim.
Loks segir pilturinn: „Ætlarðu að
gera eitthvað i kvöld?“ Stúlkan roðn
aði og kvað nei við. „Heyrðu,“ sagði
ungi maðurinn, „viltu ekki koma
heitn til mín og sitja hjá baminu á
meðan við konan min förum í bió?“
ingurinn, ,.jeg vona að þjer minnist
þess, þegar þjer ætlið að fara a5
senda mjer reikniriginn."
Læknir: „Segið „Ah“.“
Maður: „Nei, læknir, jeg kom ekki
til að láta yður rannsaka mig. Jeg
kom til þess að láta yður borga þenn-
an reikning."
Læknirinn: „Ahhhhhh.“
„Jú. frú, jeg get gefið manninum
yðar eitthvað svo að hann hætti a5
tala upp úr svefninum.“
„Getið þjer ekki gefið honum eitt •
hvað, svo að hann tali skýrar?“
HÚSNÆÐI
Reglusöm miðaldra hjón með |
10 ára telpu óska eftir 2 stofum í
og eldhúsi, 14. maí eða 1. júní, §
helst i vesturbænum, þó koma |
flestir staðir til greina. Tiltx>ð s
um leigu og fyrirframgreiðslu i
ef hún er, leggist inn á afgr. =
blaðsins fyrir 20. þ.m. merkt; |
„Ármann — 717“.
Veðskuldabrjef
Ódýr læknishjálp.
„Þjer hafið verið mjög veikur, "
sagði læknirinn. „Það er í raun og
veru einungis viljastyrkur yðar, sem
hefir hjálpað yður til að verða heil
brigður aftur.“ ,,Hm,“ svaraði sjúkl
i 50 þús. kr. veðskuldabrjef með §
i I. veðrjetti í hæð í nýju húsi 5
i til sölu. Listhafendur leggi góð- |
i fúslega nafn og heimilisfang á i
i afgr. blaðsins fyrir 17. þ.m. =
1 merkt: „Viðskipti — 719“. Fullri i
i þagmælsku heitið.
• iiiiiiiiiiiiiiiiiiaiaaiii«iiiiiiniiiiiiiiiii**iiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiir
Allt til íþróttaiðkana
og ferðalaga.
Hellat, Hafnarstr. 22
i