Morgunblaðið - 23.05.1950, Qupperneq 5
Þ'riðjudaglir’23. ftva'í lð50.
MORGUNBLAÐI&
n
vex
smálesfa á ári
KAUPMANNAHÖFN — Al-
þjóðabankinn, sem S. Þ. standa
að, hefir lánað inversku stjórn-
inni 10 milljönir dala til rækt-
unarframkvæmda. í Mið-Ind-
landi eru 4 millj. hektara, sem
engar nytjur eru af vegna mik-
illar útbreiðslu illgresis, er
gengur undir nafninu kansgras.
Þessiý þróttmikla illgresi verð-
ur ekki eytt nema með djúp-
plægingu og munu Indvcrjar
kaupa 345 stórar dráttarvjelar,
plóga og önnur tæki fyrir
megnið af láninu.
Menn hafa þegar sett sjer
fyrir að ryðja hálfa aðra raillj.
hektara, og er ætlað að það
verk taki 7 ár alls. Af þeim
tíma liðnum búast menn við,
að þessi landflæmi gefi af sjer
eina milljón smál. af korni á
ári. Er Indlandi brýn nauðsyn
þessa korns, sem gerst má sjá
af því, að kornþörf landsins vex
um hálfa milljón smál. árlega
vegna fólksfjölgunarinnar einn
ar. —
Litlum hluta láns S. Þ. verð-
ur varið á þá leið, að gerðar
verða tilraunir með að ryðja
burtu kjarrgróðri. Í því skyni
verða teknir fyrir 40.000 hekt-
arar skóglendis í N-Indlandi,
þar sem beitt verður nýtísku
aðferðum við að ryðja skóg-
inn. Teknar verða fyrir aðrar
spildur viðsvegar um landið ef
þetta gefur góða raun.
| BAMAVA
I
§ til sölu. —r Hofteig 24, kjailara. =
2ja herbergja íbúð
I &f híj IeiguíTNlafna^pili
| e§a nágrSjpni. Mæ'tti vecSpsj
Keflavik. Tilboð sendist afgr.
Mbl. merkt ..MB — 423“.
: ■
inhús fi! sölu
iskamn® fvrir utan bæinn. —
jinng t < ‘rnationaWSfuEf? ran
model ’42. Uppl. i Vörubilastöð-
inni Þróttur
'tlflllMMMIIffltlUffdlllflfmiMllflMfllllfltfffllfflltta 2 • ••MIMIIIIIIIMIMMIf IIIIIIIIIIIIMIIMIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIi = I <MIMIMMMlr*llll»a<MIIMMMMr'MIMIIMIIIIItMIIIIIIIM» =
IK|lrllMI|lllll«.iMli.>^|kiitiwi VM’’
i r 'MMi ■ 1
jjovfh AtógKhgsslÖíföít f
| ós^ast ,til,.l}ettra herSi’ili^hfffíí
j hálfan dapinn. Uppl. i síma f
| 5685.
: 3
Herbergi ti! leigu
Sólrikt <Jg stórt herbergi, í
Hlíðunum. til leigu nú þegar.
Aðgangur að sima getur fyIgt.
Uppl. í síma 6725.
MMMIMIIMMMIIMIMMIIMMMMMIf IIMMIMMMIItMMMII
Ung
skóÍBStúlka
óskar öftir einliverju hreinlegu
starfi. Tilboð sendist Mbl. fynr
26. m. merkt .,17 ára -—
421
BHIflllllllMMIIIIIIIIMtllMIMMIIIIIIIIIIIMIIIMMMIIIMI
Herjeppi
model ’42, i I. flokks standi til
< sölu. Til sýnis á Vitatorgi kl
7—9 i lag og á morgun.
IIIMIMIIIIIMIIMMMIMMMMIMMMMMMMMIMIIIMIMIMI
Svar við afhugasemd
EINHVER, sem kallar sig Borð-
eyring, hefur fundið ástæðu til
að koma fram með aðfinnslu út
af erindi sr. Jóns Guðnasonar,
„Verslun á Borðeyri‘‘, er hann
flutti á samkomu, sem haldin
var í Reykjaskóla á siðastliðnu
vori, í sambandi við fimmtug-
asta aðalfund Kaupfjelags Hrút
firðinga.
Þessi athugasemd er að því
leyti óverðug, að verkefni það,
er sr. Jón hafði tekið að sjer
að minnnast, var upphaf versl-
unar á Borðeyri, stofnunar kaup
fjelagsins og fyrstu brautryðj-
enda þess.
Hinsvegar hefir stjórn kaup-
fjelagsins þegar fyrir alllöngu
farið þess á leit við sr. Jón að
hann ritaði sögu f jelagsins i til-
efni af hálfrar alda’* afmæli
þess. mun þar verða getið að
verðleikum hins mikílsverða
starfs Kristmundar Jónssonar
við fielagið.
Þá veldur mjer og nokkurrar
furðu, að gremarhöfendur skuli
nota betta tilefni til að gjöra
lítið úr hátttöku sveitunga sinna
í að ljetta þeim hjónum Kristni
Jónssyni cg konu hans tión
þeirra af eldsvoðanum á Borð-
eyri 1931. Hygg jeg að Kr. J.
hafi ekki verið gerður verri
bjarnargreiði en slík yfirlýsing
um hans gömlu sveitunga.
Yfirleitt mætti ef til víll segja
að hin ,,litla“ en bó raunar aíl-
lanro ath'io-asemd, væri hon-
um lítt að skapi, því ekki þekki
jeg annan mann frábitnari allri
orðmælgi ' auglýsingastil, þótt
hinsvepar beri að viðurkenna,
að þau sjeu uð verðleikum.
Gunnar l'-óarson..
Kviknar í flugyjel —
71 hiargast
MIAMI — Nýlega kviknáði hj.er
í leieuflugvjel, sem í var 71 far-
þegi. Kom upp eldur í hrevfli, er
vjelin var að taka sig til fJugs*
en henni tókst að lenda heiln og
höldnu sjö míriúturri seinna ,
(kolakyntur) 150 lítra í ágætu
standi er 61 sölu. Uppl. í síma
9268 til t. júní.
IIIIIIIIIIIMIIIIIIIIMI11111111111111111111111111111111111111'
Til sölu
BARMAVAGN
Verð kr. 500.00 — Uppl. í
Miðtúni 10
: UMMMIIIMmiriMIIIMIIMIMI
Landbúnaðarjeppi
til sölu. Yfirbyggður í ágætu
standi. Kauptilboð merkt ,,333
— 426“ leggist inn á afgr. Mbl.
fyrir föstudag.
Ödýr danskur
Svefnottoir.an
til sölu á Snorrabraut 35 II.
hæð eftir kl. 5 í dag og næstu.
dagn.
íðnaðarpláss
tii leigu v Miðbíenum. Tilboð
sendist afgr. Mbl. fyrir inið-
vikudagskv . merkt: ..Sól-ríkt —
4CB“.
«IIMMIIIIMMMIMIIMIIMIIIIIIMIIIIIMIIIIIIMIMIIIMIMI9E Z IIIMMIMMIIIimilllMMIIIMIMIIIIIMMMIMIMMMimm Z * MimMMIIIIMIMMIIItlMIIMMMmilfMmiMtmrMMMfll \
Ungiingsstúika
óskast hálfan daginn til sendi-
ferða og ljettra heimilisstarfa.
Hu 'rta Þorsteinsdóttir,
Framnesveg 29.
Sólrik
1 2ja herbergja íbúð
| til leigu. Uppl. í sima 4191
milli kl. 2 og 5.
Illlllllllll 1111111111111111111111 IIIIMMII*IMIIIMIMMMIMI1
FramreiÖsiusfúlka
■tskast strax.
Hótel VÍK
* :
GamEar bækur til söiu |
Náttúrufræðingurinn
Fornritin
Fomaldarsiigur Norðurlanda
Annálar frá 1400—1800 §
Annilar 19. aldar
Kirkjublaðið
Nýtt kirkjublað
Kirkjuritið
Skútuöldin
Eldeyjar-H'alti
Stprla i Vogum
Virkir dagar
Grima
Rauðskinna
íslenskir sagnaþættir og
þjóðsögur
Frá ystu nesjum
Spáspil o. m. fl.
Sigurður Ölafsson :
Laugaveg 45. — Simi 4633. :
| Til sölu 6 manna
Fordbifreið r39
S .. .. ;,
\ i goðu stnndi. Til greina gceti
s komið skifti á Jeppa^ Til sýnis
: við Leifsstvttuna kl. 6—8 í dag.
» ■MIMIMIMIMMIMMMMIMIIMMMmMIMIMMMIIMMIIMIt
Go’t
ilíarimanns'
til sölu i Skipasundi 37. Verð
kr. 400 00
niNiiiiiminn'iMmui'iimiiiiiiiiiiimumifiiimiii
|BARNAVAGN
: til sölu á Framnesveg 25. Simi
*
= 81393.
IIMIMIMIIMIMMMIllirilll • 2
' : r 'nnimniiiiiiiMMiiiiiMimiiiiimniMimiiiiiiiiiHii •.
Höfum ávalt | j Húshiálp 11 ®
I lAÍrr.i OO m L.T E 1 " " Z Z
til leigu 22—30 manna bif
reiðir.
BifreiSastöð Steindórs.
! Dugleg og ábyggileg stúlka
: óskast i 2—3 vikur, timakaup
I Uppl. í súna 4206.
teinhús
til söln
: : og bui'l.flutnings. — Uppl. »,
i r síma 4341 frá kl. 7—9.
«uiiiniiinininiiMiniMiunniiiMiiiiiiiniiiniiiiii(
Stúlka, sem vinn,ur úti, óskar
eftir góðri
sfofu og eidhúsi
eða eldunarplássi hjá rók-gu
fólki. — Uppl. i síma 7873.
• IIIIIIIMMMMIimiMIIIIIMMMIIMIMIIMMMMIIIMMMM £ Z
Z IIUIIHIIIIIllllllllHUIIimiilllllllllllllHIIHIIUIIIMIItl r ■
Stórt
Forstofuherbergi
á hitaveitusvæðinu til leigu
frá næstu mánaðarmótum. Einn
ig minna herbergi úl leigu
strax.
Sigurður Steindórsson
C. o. Bifreiðastöð Steindórs.
'■HIHIIIIMIIIIMfimilMllllfMMIIMIIIMIIIMIIIIIIIIIMIII !
- ; ifMIIIMIMIIMMIIIIIIMMIMMIIItll«IIICtlMMII«MMMIM»l ; ;
Hatlar
S 2 3
| strá og fílt, mjög ódýrir, til | §
í sölu i 10 daga. Tek einnig á i §
| móti hreinsun og pressun. — | |
I Sími 1904, Holtsgötu 41B.
»>ak4*miMIMW«ini#4(;Mi>M
Sívenskör
hvítir, 4 teg. og svertir rúskinn,
heilir. -— Karniannaskór. —
Kveiileðurstígvjel A erð kr.
145.00.
Skóversl. Frammnesvegi 2.
StJL
á aldrínum 20—30 ára, helst,
einhleyp óskast á sveitaheimili
i sumar (úti- og innivinna). Ef
einhver vildi sinna þessu gjöri
svo vel og leggi nafn sitt og
b.eimilisfang inn á afgreiðslu
blaðsins fvrir miðvikudagskvöld
merkt ,H X — 422“.
«?IIIIIMIIIIIMIIIMIIIIMMI||||Mri.MIMMIMIMM(MMIII
vmnio
Reglusaman mann vantar fasta
vinnu, vildi helst komast að
sem keyrslumaður á sendi-
ferðabifreið hjá verslun (ða öðru
fyrirtæki, fleiri störf koma til
greina; er nokkuð vanur bíla-
viðgerðum, mótauppslætti. —
Hefi lengi fengist við hvisábygg
hyggiiifrar. Tilboð leggist inn á
afgreið’slu Morgunbloð-.ins fyr
ir næstk imandi, laugarvjag -
merkt „Vinna — 195.0“. 416. *
; IMIIIMHMMIIIIIIIIIIIMIIMIIIIIICIIIIIHIIIIHMHHIHUM Z
£ §
'KIIIUIIIP El'*
Vörufiufningar
j Reykjavík—Akureýri I |
| Vörumóttjka daglega, — Afgr.
: í Reykjavlk Vilhj. Fr_ Frimanns
: son, Hafnarhúsinu, simi 3557.
I Afgr. Akureyri: Bifreiðast.
: Bifröst. Vörur einnig fluttar
| til og frá Blönduósi.
jPjefur og Valdímar hll
í B*iailllllllMIMIIMIMMIIIIIIMIMMIMMMIIMMMM|«MMI -
Til söiu
| geymsluski'r i Vatnagörðum, |
| hentugur úl bátageymslu. — j
I Uppl. i sima 5271.
| i
Z ’iiiitiMiMtMMiitMitiKiMMtmiMiiiifimt'imirrtiiiiMa
Góður
SumarbúsiaÖur
| óskast ti1 higu. helst í ná-
| grenni Revkjavíkur. Ippl. í
i sima 6940 frá kl. 5—9 i kvöld
1 og aimað kvold.
; MIIIIIIIIMIIIIIIIIMIIIIIIIMIIIIIII*I
£ 5
Forslofuherbergi
til i'eigu i Austurbænum. Til- |
h(ð merkt;.,Kj.,20,— 425" send :
ist afgr. Mbl. fyrir fimmtu |
dátSkvöJd. 6oí
Föst xrn
Afgreiðslu- og lagermaður, sem
hefur bílpróf getur fengið vinnu
nú þegar Tilboð ásamt uppl.
urn fyrri störf, sendist Mbl.
fyrir briðjudagskvöld merkt
„F’öst vinna — 415“.
BÖKAMENN
Efúrlaldar bækur eru til sölu: i
: Islensk fornrit (Hið íslenska i
: fornritafjelag gaf út) 10 bindi |
i óbundin prentað á betri pappír. :
i Nýjar kvöldvökur frá byrjun, í |
Í skinnbandi Tímaritið Morgun, i
| frá byrjun, i bandi. Alþingis- j
I ba-kur Islands frá byrjun, í |
Í bandi. Skýrslur um landshagi á |
| lslantli 5 bindi (Kbh. 1858— |
: 1875) ' bandi. — öll ritverk :
| Halldórs Kiljan Ijixness, þar af |
i 19 bindl i bandi, hitt óbundið j
| Tilboð í hvert þessara verka |
Í um sig leggist á afgr. Mhl. :
z 'MIIIMIIIIMIIIIIIIIMIIMMIMII'MIIIIMil
i:iliiili't*iilillMliili i
liMlinitMttlllllMlltMMIIIMMfMMIMMIIIIIMItlMMIHM Z Z XI ____ 410“
Til sölu er opinn
Vjeibáfur
rúml. 4 tonn. — Uppl. gefur
pórSur GuSmundsson
Sólvnllagötu 36, Kpflavík
(eftir 6 á kvöldin).
IMMIIMIIIMMIIIH.mt £
1 Piönfusaian SuÖurg. 2
: Plöntusalan er byrjuð: Stjúp-
: ur, bellis. kóngaljós. valmúe og
Í fleira. Kál og sumarblóm fást
: seinna. — Opið kl. 1—6 Tún-
{ götumeein.
Z M.MHIItMMItMMHMIIIIIIIMirmilllllMttltltlltlllMMII
j Herbergi
Í Solarherbergi mpð eldunar-
: plássi vantar reglusama og um-
Í gengriisgoð' eldri komi. Nokk
i ur fyrirframgreiðsla getur kom
: ið til mála. Uppl. í sima 4334.
: Tvo sjómemi vantar
RáMond I
NNMHHMIMt
"IMMIIIIIlll'
Jorð fi! söiu
vestur á Snæfellsnesi. — Stórt i
tún og mihlar engjar og beiti- i
: - ind. í ' gr"‘i. i getur komið að
j skipta á jöiðir. og ihúð i Reykja |
vík. — Uppl. gefur:
9 .. |
s F'sli. jd'.luíuið'siöain.
f- »
úskast á gott heimili á Norður-
landi. Mætti hafa imð sjer
bam. Upol í síma 9496.
• l••IMIMMIMI«HIIHM•MIIMIIt•M•l••'
sem næst Miðbænum. Þcir, sem |
yildu sinnn þessu leggi nöfn |
sín á afgr Mbl. fyrir fimmtu- i
dagskvöld merkt „Stofa — 424“ |
Rimniiininnigiii mmmmmmmmmmimimimimmimmi 3
Forstoffu-
herkerqi í.
i i til -ól ' Unpl. i sima 5862 frá
til leigu 1 Sörlaskjóli 8. ódýr : | f
leiga. Sínij 2A59. \ j
NIIMIIIIMMMII1111111111111IVIIIIIIIIMIII Ml
lll•••*•ll•IMl:'t
»niHnn*""niHv<>Mi'