Morgunblaðið - 23.05.1950, Side 7
Þriðjudagur 23. maí 1950.
HÍORGIJN3LAÐIB
Svar við forysíucgrein Tímans fimfudaginn 11. maí
©11 þjóðin biður Guil-
Cin skipshöfn er fjefleit svo KaupfjeKag *oss® W®ssunar
Eyfirðinga sleppi við skattgreiðslur
j>íilljónafjefletting, sem fer
fram um allt land.
EINS og þeir muria, sem lásu
,.Tímann“ fyrir kosningarnar og
stjórnarskiptin í vetur, voru
það einkunnarorð ,Tímans“ að
Framsóknarflokkurinr' vildi
jaínframt gengislaekkuninni
beita sjer fyvir ,,hliðarráðstöf-
unum“, eins og blaðið orðaði
það. Alþbl. hefur undanfarið
verið að erta „Tímann“ með því
að spyrja hverjar þessar ,.hlið-
ai'ráðstafanir“ væru og varð
blaðinu svarafátt. Loks tapar
„Tíminn“ þolinmæðinni í for-
ystugrein fimmtud. 11. maí og
kemur þá í ljós, 'að ein af
þessum fyrirhuguðu „hliðarráð-
stöfunum“ var að auka hlut-
deild samvinnufjelaganna í inn
-flutningnum og lögfesta hann.
Þetta kallar „Tíminn" á fimmtu
-daginn að „gera verslunina
heilbrigða“ og bregður Alþbl. ,
um að hafa svikið í þeirri við-
leitni.
„Tíminn“ skiifar um „arðrán .
og fjeflettingu“.
Forystugrein „Tímans“ er að
einu leyti fróðleg. Hingað til
hafa þeir Tímamenn rökstutt
lögfestingu innflutningsins með
því, að kaupfjelögin hafi vaxið
svo mjög, að eðlilegt sje, að
þau fái stóraukinn innflutning.
Nú segir „Tírninn" hinsvegar
berum orðum, að verslunar-
stjettin hafi slíkan óhófsgróða
af versluninni, að það þurfi að
losa almenning við þau við-
skipti og leggja þau til kaup-
fjelaganna. „Tíminn“ segir, að
ef kaupfjelögin fái verslunina
S sínar hendur sje „hægt að
ljetta þungum byrðum af
heimilum almennra neytenda
með því að gera verslunina
heilbrigða.“ „Tíminn“ segir að
þjóðin sje „fjeflett og arðrænd
gegnum verslunina“ og þessu
hafi Framsóknarflokkurinn
ætlað sjer að ljetta af með
„hliðarráðstöfunum“, sem Al-
þýðublaðið hafi snúist á móti.
Þessi óhóflegi gróði af versl-
uninni er alveg ný viðbára hjá
„Tímanum“. Þar hefur aldrei
fyrr verið á það minnst, að
kaupf jelögin gætu lækkað vöru
-verðið, ef þau fengju aukinn
ínnflutning, en. það hlýtur þó
að vera ætlunin. Þegar „Tím-
inn“ býst til að ljetta „arðráni
og fjeflettingu" verslunarstjett
arinnar af almenningi, hlýtur
ætlunin að vera sú að kaup-
fjelögin lækki vöruverðið, ann-
ars væri til lítils barist.
En í þessu sambandi er fróð-
legt að leita vitnisburða
tveggja kaupf jelagsstjóra um
þennan ólióflega verslunar-
gróða, sem „Tíminn“ talar um,
því síst er ætlandi, að „Tím-
inn“ tortryggi þá. Kemur þá í
Ijós nokkuð önnur mynd af
versluninni en „Tíminn“ bregð
ur upp.
Forstjóri KEA talar.
Jakob Frímannsson fram-
kvæmdastjóri KEA á Akureyri
gerði grein fyrir hag fjelags-
áns á aðalfundi þess á dögun-
um. Segtir þar m. a.: „Þó heild
arvörusala fjelagsins hafi enn
haldist nokkuð 5 horfinu, hvað
peningaupphæð snertir, er þó
nú svo komið, að álagning versl
unarinnar gerir ekki betur en
að skila lögboðnum greiðslum
:i varasjóði og byggingarsjóði.
Enginn eyrir er eftir til ai’ðs-
Ræða Olafs Thors siglingamálaráðherra
Miljónaí jefletling, sem fer fram um allf land.
úthlutunar. Má þó jafnvel full- prósentan. Samfara geysilegri
yrða, að raunverulega gefi verðhækkun, sem hlýtur að ,
verslunin ekki einu sinni í þess- sigla í kjölfar gengisfellingar
ar greiðslur, heldur sje það nú íslensku krónunnar, lækkar
iðnaður fjelagsins og ýms önn- prósentuálagning á þær vörur, ■
ur starfsemi, sem að mestu sem háðar eru hámarksálagn-
leyti leggur frair. varasjóðs- ingu talsvert mikið. Auk þess
gjöldin“. (Leturbr. Mbl.) lækkar álagning á allar innflutt
Þessi ummæli eru ljós og ar vörur um allt að % frá núver
þurfa engra skýringa við. A- andi verðlagsákvæðum, þar eð
lagningin, sem tiltekin er af ekki er leyfð verslunarálagn-
hinu opinbera er svo lág, að ing á þann hluta verðhækkun- ^íkaThátíðastundh^velTirþéss
storverslun ems og KEA, sem arinnar, sem stafar af gengis- faU að minnast peirra
velti 75 mill]. a s. 1 an a í vok breytingunm. Afleiðingar þess-
að verjast uin að greiða lögboð- ara nýjustu ráðstafana ríkis-
in gjöld í sjóði og fær til þess valdsins eru ekki fyllilega ljós-
hjálp frá iðnrekstri og „ýmsri ar ennþá og reynslan ein fær úr
TIGN OG FEGURÐ Fjallkon-
unnar er gleði og stolt hvers
Islendings.
Ein allra mesta prýði henn-
ar er undrafossinn Gullfoss,
augnayndi og augasteinn allra
íslendinga. í honum býr ís-
lendings-eðlið. Úfinn i skapi og
ygldur á brún er þessi kyngi-
kraftur í illviðrinu, en svip-
hreinn, tígulegur og svo blíð-
legur, að af honum stafar ljóma,
þegar sólin skín í heiði.
Jeg ætla ekki að rekja hjer
raunsögu íslendinga. Eru þó
er
um nær ellefu alda skeið, lengst
af hafa búið við þröngan kost
,,á ísaköldu landi“, en jafnan
r c. , .» . leitað skjóls og athvarfs hjá
annan starfsemi , sem fjelag.ð skonð. En það virðist auðsætt, fegurð fósturjarðarinnar og
rekur. Það þarf ekki að taka að vörudreifingunni verður að þróui fungu vorrar> _ mami_
fram, að sú álagning, sem hið , einhverju leyti að breyta til anna> gem að fokum fókst að
opinbera leyfir kaupfjelaginu frumstæðari aðferða en nu tiðk- sigrast á fjarjægð og fámenni,
er hin sama og kaupmenn búa ast og óhagræðis fyrir þá, sem fátækt og frelsisskerðingu —,
við' | hennar eiga að njóta, ef fara mannanna> sem með baráttu
Hjer er vitmsburður for- á eftir fyrirmælum nyju gjald- ginni og sigrunl) hafa gert oss
stjóra stærsta kaupfjelagsins á eyrislaganna“. (Leturbr. Mbl.). auðið að njóta velsældar í þessu
landinu um verslunargróðann | KRON virðist ekki eygja
og ber honum að vonum*illa möguleika til að græða á versl-
saman við „Tímann“. Má nærri un eins og nú er komið og allra
geta, að þessi forstjóri vildi ekki síst að um óhófsgróða geti ver-
taka að sjer að lækka vöruverð- ^ ið að ræða. Og þegar forstjór-
ið og ljetta „arðráni og fje- ’inn lítur fram í tímann, gerir
flettingu“ af almenningi af hann jafnvel ráð fyrir, að vegna aldarinnar sielir íslensk tce
þeirri einföldu ástæðu að slíkt lækkaðrar álagningar verði , , ® .. . , ^
arðrán og fjefletting er ekki verslunin að einhverju leyti að arau ®er a on ver< 11 Þessal 1
blessaða landi, við fullt frelsi
og sjálfstæði.
Saga baráttunnar á sviði ís-
lensks stjórnmála- og atvinnu-
lífs er löng. Saga sigranna
stutt. í kjölfar stjórnmálasigra
til. Öll verslun — bæði kaup-
menn og kaupfjelög — búa við
svo lága álagningu, að ekki fær
staðist, og KEA verður að
styðja sig við iðnað og annan
rekstur til að geta gegnt lög-
skyldum sínum.
Enn segir forstjóri KEA.
Forstjóri KEA vjek líka á
aðalfundinum að framtíðar-
horfunum. — Hann segir þar:
,,Nú er álagning enn stórlækk-
uð prócentvís á öllum vörum,
sem greiddar eru með nýja
genginu. Má því gera ráð fyrir,
að yfirstandandi ár verði enn
óhagstæðara en árið 1949“.
(Leturbr. Mbl.).
Hjer talar forstjórinn enn á
þann hátt, að ekki verður mis-
skilið. Þótt versluóin 1949 væri
svo bágborin, að hun stæði ekki
undir lögboðnum sjóðstillögum,
má búast við, að hún verði enn
lakari í ár vegna lækkandi á-
lagningar. Forstjórinn minntíst
ekkert á verslunarágóða, síst ó-
hófsgróða, heldur hið gagn-
stæða.
Forstjóri KRON talar.
Forstjóri KRON í Reykjavík
hefur líka haldið aðaifund ný-
lega. Hjá honum var hið sama
uppi á teningnum og á Akur-
eyri, að kaupfjelagið gat eng-
an arð greitt og þegar forstjór-
inn. gerir grein fyrir þessu fyr-
irbrigði, kemur í ljós. að ástæð-
an er hin lága álagning. For-
stjórinn tekur fram. að „regl-
gefast upp við að íullnægja
kröfum viðskiptavinanna og
breyta til „frumstæðari að-
ferða“ en nú tíðkast.
Óráðshjal „Tímans“.
Þegar vitnisburður
kaup-
öld. Þá hefst hið nýja landnám.
Þá leysir frelsið úr læðingi at-
hafnaþrá, orku og framtak, er
færir nýjan gróanda um nær
. öll svið athafnalífsins. Þá hefj-
!ast hinar miklu og margþættu
framkvæmdir og framfarir.
Einn merkasti áfangi þeirr
fjelagsstjóranna tveggja eru ar farar> einn gleðiríkasti bátt-
athugaðir, fer mönnum að ur þeirrar sögu, er bundinn við
skiljast að verslunarstjettin. í Eimskipafjelag íslands, stofn-
landinu muni ekki búa yið un þess og starf jeg rek ekki
gróða og síst óhófsgróða. Oll þá sögu. Oss, sem tekin erum
skrif ,,Tímans“ um „arðrán og að reskjast, gleymist aldrei
fjeflettingu“ verslunarinnar er fyrsta farþegaskipið, sem vjer
óráðshjal. Kaupfjelag Eyfirð- eignuðumst, fallega skipið sem
inga er risa-verslun, sem veUir hið unga giæsimenni stýrði í
75 milljónum króna á ári og islenska höfn fyrir 35 árum, og
býr við stórfelld skattfríðindi stjórnaði síðan óslitið í aldar-
og nýtur auk þess sterkari að- fjórðung, með sjálfa Gæfuna í
stöðu um innflutning en nokk- stafni.
ur annar verslunaraðili, en þeg Þetta fallega gæfuskip hlaut
ar slík verslun er þannig kom- nafnið Gullfoss. Jeg veit ekki
in, að tekjurnar af versluninni hver nafnið gaf. Sennilegt þyk
hrökkva ekki til lögboðinna ir mjer að þjóðin sjálf hafi gert
sjóðsgjalda, má nærri geta það. íslendingar vildu að þetta
íslenskari er Grímur í lund, þeg
ar hann lætur Skúla fógeta fara
í litklæði og vera skrýddan
gullsbaugum meðan „gjálpin á
súðinni hamast“ og knörrina
fyllist, í því skyni, að sjást
megi, ef „ræki á fjörur af hafi
hræ, að hunda það væri ekki
skrokkar“. Og í einum mesta
harmleik Heimskringlu, nota:
snillingurinn Snorri, stærð, fei;
urð og glæsileik Ormsinu
langa, eins og leiktjald,
menn betur skilja, að svo sem
hinn mikli knör bar af öðrum
skipum, sem þar var á barist,
þannig var og eigandi hans,
Ólafur konungur Tryggvasop,
höfðingjum þeim, er að honum
sóttu, um alla hluti fræknari
og fremri.
Þetta mikla skip, er vjer ná
fögnum, mun hvar sem það fer
bera umheiminum boð um höfT
ingsskap og andans ríkidæmi
vorrar litlu þjóðar. Það er vott-
ur þess, að sá er ekki fátækur,
sem á sjer stórhug, og að áræí i
er ágirnd meira.
í nafni ríkisstjórnar íslands,
í nafni íslensku þjóðarinnar,
býð jeg þetta skrautbúna skip,
þennan nýja tígulega umferða-
sendiherra velkominn. Þjóðin
þakkar framkvæmdastjóra,
stjórnarformanni og stjórn.
Eimskipafjelags íslands, þá at-
orku, bjartsýni, hagsýni, fram-
sýni og stórhug, sem eru efni-
viðir hins mikla skips. Hún
fagnar því að eiga fyrirmann-
legan og þrautreyndan skip-
stjóra og valda skipshöfn viA
hæfi slíks skips.
Öll þjóðin biður Gullfossi
hinum nýja blessunar. Hún
óskar þess og vonar að heill
fylgi honum höfn úr höfn o'g
yfir höfin breið, — að hann fari
heill og komi heill, með alla
heila.
Megi þær óskir rætast.
— öslo
Framh. af bls. 2
ungir bændasynir fara i loft-
köstum.
Meðal þeirra hefðarmanna, e?
heimsóttu borð okkar Isiending
anna á þessum dansleik, var
hvernig hag þeirra verslana er slcip yrði þeim svipuð stoð í einn af mc-rkustu leikurum
komið, sem hafa takmarkaða efnahagsbaráttunni, sem feg- Norðmanna, sem aldrei hefur til
veltu og verða að greiða alla urð fossins hafði reynst mörg- íslands komið. Hann byrjaði
skatta til fulls og búa auk þess um íslendingum í sálarstríði^ ræðu sína með ,,Ó, guð vors
við skarðan hlut í innflutningn- stórhuga íslenskrar höfðings-: lands", og hafði yfir kvæðið
»m. lundar við ömurleg ytri kjör. rjettri íslensku. Þegar fram • í
Og íslendingar vildu með nafn-! sótti svaraði hann hinum fjar-
Hver borgar fyrir kaup- giftunni festa ást sína á undra- skyldustu ávörpum eða spurn-
fjelögin? fossinum við skipið og við fje- ingum með mismunar.di tilvitn
„Tíminn" talar nm, að versl- lagið, sem áræddi að sækja^ unum í lofsönginn. Framburð-
unin , f jefletti“ almenning. flutninga til landsins og frájur á hverju hans íslenska orði
Verslunarstjettin lýtur sömu því í hendur erlendra þjóða og; var lýtalaus með öllu- En við
reglum um verslunarálagningu með því að stöðva mikinn leka j landarnir urðum, í hans augurn
og kaupf jelögin, en hún býr á litlum þjóðarauð íslendinga,! lítið annað en „eilífðarsmáblóm
ekki við sömu reglur um og jafnframt að tryggja, að in“ hans.
skatta. Verslanir einstaklinga skipin þjónuðu þjóðinni en' Kominn var löngu bjartur
verða að greiða alla skatta og þjóðin ekki eigendum skiþ- dagur er menn skildu.
V. St.
um þeim um verðlagningu, sem ^ slcyldur tll fulls< en kaupfjelög- anna.
bundin er ákveðnu háma.ki, ^ in sleppa við að greiða aðeins Sjálft hlaut fjelagið nafnið
hefur verið fj lgt og hvergi far- j hluta af þeim. En hver borgar „óskabarn íslands", ,.ber með
ið niður fyrir hið levfða há- j fyrir kaupf jelögin? Það er al- sóma rjettnefnið", og fagnar nú’* •• «1* I" i.
því láni að gleðja alla sanna. “eiETISðBKja ITtGOISmdlOnCi
Islendinga með þvi að færaj
þjóðinni fegursta og veglegasta'
skipið, sem henni hefur nokkru NEW YORK, 22. maí — Louis
sinni hlotnast, hið mikla haf-' Johnson, hermálaráðh. Banda-
mejiningur borgar fyrir sam- skip, Gullfoss hinn nýja, | ríkjanna, sagði í útvarpsviðtali
vinnufjelögin er frá Akureyri. Einstaka rödd hefur heyrst i dag, að hann og Omat Bradley
, i.yni kaupfjelögin?
mark . En þrátt fyrir það, þótt menningur, sem það gerir.
KRON notaðí ætíð þá hæstu
álagningu, sem leyfð var, hrökk
það ekki til.
Og e.ln talar forstjóri
KRON.
Og um framtíðina segír for-
stjóri KRON. „Það er þegar
sjeð, að vegna aðgerða af hálfu
hins opinbera, verður enn á
þessu ári lækkuð álagningar-
Skipshöfnin seni borgar
fyrir KEA.
Gleggsta dæmið um að al
Átlðnfshafsbðndalígsins
A s. h ári greiddi KEA í alla segja, að skip þetta væri vott- yfirmaður bandaríska herráðs-
skatta og útsvar um 355 þús. ur yfirlætis en ekki fyrir-; ins, mundu fara í heimsókn til
krónur, en þá greiddi skipshöfn hyggju. Ekki veldur þaðj allra meðlimalandá Atlants-
togarans Kaldbaks um 436 hneykslan. Lítil sjónarmið eiga hafsbandalagsins í ágúst n. k.
Framh. á bls. 3 æfinlega sína smáspámenn. En. eða september. — Reuter.