Morgunblaðið - 01.08.1950, Page 8

Morgunblaðið - 01.08.1950, Page 8
MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 1. ágúst 1950. Iþróltir Frarrftrt af bla. 6. 23. Rúnar Bjárftatsþn, ÍR, 12,57 og Í4. Gýlfi Gittinargsdn; IR, 12^47. — :StangárátSkk: 1; Baídvin Árna- son, ÍR, 3,10 m., 2. Bjarni Guð- brandsson, ÍR, 2,80, 3. Þórður Magnússon, ÍBV, 2,80, og 4. Jón ÍSteinbergsson, KA, 2,80. — Há- istökk: 1. Eiríkur Haraldsson, A, .1,70 m., 2. Magnús Bjarnason, ÍB :V, 1,70, 3. Leifur Tómasson, KA, ;1,65 og 4. Gylfi Gunnarsson, ÍR, 1,60. — Spjótkast: 1. Þórhallur Ólafsson, ÍR, 56,52 m., 2. Gylfi jGunnarsson, ÍR, 51,85, 3. Tryggvi IGeorgsson, Þór, Ak., 51,80 og 4. iMagnús Lárusson, UMSK. — Kringlukast: 1. Gylfi Gunnarsson, |ÍR, 43,32 m., 2. Gestttr Guðmunds son, UMSE, 42,77, 3. Magnús Lár- íusson, UMSK, 41,54 og 4. Guð- mundur Lárusson, FH, 40,70. — ÍSleggjukast: 1. Ólafur Sigurðsson, ÍÍBV, 42,78 m., 2. Gunnar Jónsson, ÍBV, 38,53, 3. Þórhallur Ólafsson, ÍR, 34,08 og 4. Hjörleifur Jónsson, FH, 34,05. — Kúluvarp: 1. Daníel Ingvarsson, A, 15,35 m., 2. Skúli Jónsson, ÍR, 15.34, 3. Gestur Guð- mundsson, UMSE, 15,01 og 4. Þór jhallur Ólafsson, ÍR, 14,16. — 400 jm. hlaup: 1. Hermann Sigtryggs- :son, KA, 55,2 sek., 2. Garðar Ragnarsson, ÍR, 56,0, 3. Ólafur ’Örn Arnarson, IR, 56,0 og 4. Þór- jir Þorsteinsson, A. — 1500 m. !hlaup: 1. Óðinn Árnason, KA, 4. •?9,4 mín., 2. Hreiðar Jónsson, KA, r4.30,8, 3. Einar Gunnlaugsson, *Þór, Ak., 4.32,4 og 4. Svavar ‘Markússon, KR, 4.40,0. — 3000 jm. hlaup: 1. Óðinn Árnason, KA, {10-01,6 mín., 2. Einar Gunnlaugs- ison, Þór, Ak., 10.11,4, 3. Kristinn 'Bergsson, Þór, Ak.. 10.14,0 og 4. .Hilmar Elíasson, Á, 10.15,6. — Í4xl00 m. boðhlaup: 1. A sveit ÍR j47,7 sek., 2. sveit Ármanns 48,0. |3. sveit KR og 4. sveit KA. Drengjameistarar ÍR eru: Vil- . hjálmur Ólafsson, Þorvaldur Ósk .arsson, Ólafur Örn Arnarson og Rúnar Bjarnason. HJER fer á eítir skýrsla Fiski-^" fjelags íslands um afla 34. afla- mestu skipa síldveiðiflotans, en skýrslan er miðuð við miðnætti '■ laugardagsins. Aflinn er miðað- ur við mál og tunnur og aðeins 1 getið þeirra skipa, sem fengið hafa 1000 mál og tunnur og þar ' yfir. — MimungarorS Framh. af bls. 7 trygðaböndum við fjölskyldu sína, hverfur af sjónarsviðinu í blóma lífsins, þá veldur það eigi litlum sársauka. Og þó vanda lausir geti getið sjer til um þær tilfinningar sem þetta veldur þá veit sá gerst sem reynir. En þetta er lögmál lífsins og því verður eigi þokað um set. Svo kveð jeg þig, kæri, einlægi trygðavinur. Það var ánægjulegt að vera samvistum við þig og starfa með þjer. Það verkar einn ig vel á hug og sinni nú, eftir að þú ert horfinn af sjónarsviðinu að lifa í endurminningunni um þessar samvistir og umfram alt minnast þess barnslega sakieysis, sem þú ávalt verndaðir í sál þinni þrátt fyrir þau átök og sviptingar, • sem verða á Jeið okkar allra í harðri og löngum vægðarlausri lífsbaráttu og ekki síst þeirra sem foi-ysta mæðir á. Pjetur Ottesen. ■*gm RAGNAR JÖNSSON hœstarjettarlcgmaZur. Laugaveg 8, sími 7752 Lögfræðistörf og eignaumsýsla. vuitrHiuiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitimiiimiutiiiii Ilafnarf jör'ður Guðjón Stcingrimsson, lögfi, Málflutningsskrifstofa Reykjavikurvegi 3 — Simi 9082 Viðtalstími kl. 5—7. •mmrmHtmmiimmuiiimiiiiiimmmmimimmm* Allt til iþróttaíðksnr og ferðalaga. HeOas flafnartt~ 22 Til Akureyrar ífugfega kl. 15,30 La! ‘leiðunt. 'jimi 8l4t0. Slæmar heyskapar- horfur í Hcmafirðl HÖFN í HORNAFIRÐI, mánu- dag. — Stöðugir óþurkar eru hjer um slóðir og rigningar miklar og hefur svo verið allan júlímánuð. Af þessum sökum horfir illa fyrir bændum við heyskap þeirra. Á flestum bæj- um er ekki einn einasti baggi kominn í hlöðu. Að vísu hefur ekki verið unnið mikið að slætti vegna ótíðarinnar ög votheys- 1760' er —Gunnar. 1688 2534 2383 2335 2293 2236 2063 Helga, Reykjavík, 3788 Fagriklettur, Hafnarfirði, 3438 Skaftfellingur, Vestm., Edda, Hafnarfirði, Fanney, Reykjavík, Garðar, Rauðuvík, Stígandi, Ólafsfirði, Haukur I, Ólafsfirði, Ingvar Guðjónss., Ak., Guðm. Þorlákur, Rvk, Hilmir, Keflavík, 1656 Snæfell. Akureyri, 1604 Hvanney, Hornafirði, 1604 Einar Þveræingur. Ólafsf. 1478|ÁNKARA, 31. júlí — Frestað Björgvin, Dalvík, 1415 hefur verið heimfararleyfum Reynir, Vestm., 1379 aUra starfsmanna á vegum Hannes Hafstein, Dalvík, 1368 bandarisku hernaðarsendinefnd | Fresfað heimfararleyfum Til leigu I dagskvöld. •*iiiimiiiiiiiiiimmiiiiiimimo Kauphöllin er miðstöð verðbrjefaviðskipt- anna. Sími 1710. Simi 5065. KmimiiiiiiiitmiiiiiiiiiuiMimMiimtti í B Ú Ð | Óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi, sem fyrst. Meiga ; vera í kjallara eða risi og í uthverfum bæjarins. Uppl. I í sima 80015 í dag og næstu daga. Grindvíkingur, Grindavík, 1354 Sigurður, Siglufirði, 1266 Illugi, Hafnarfirði, 1258 Súlan, Akuryri, 1218 Bjarmi, Dalvík, 1196 Freyfaxi, Neskaupstað, 1171 Ársæll Sigurðss., Njarðvík, 1164 Andvari, Reykjavík, 1160 Pjetur Jónsson, Húsavík, 1134 Særún, Siglufirði, 1130 Keilir, Akranesi, 1114 Vörður, Grenivik, 1089 Gylfi, Rauðuvík, 1074 Aðalbjörg, Akranesi, 1064 Þorsteinn, Dalvík, 1045 Sævaldur, Ólafsfirði, 1044 Hólmaborg, Eskifirði, 1040 Tveir um n»t Bragi og Fróði, Njarðvík, 1244 Týr og Ægir, GHndavík, 1187 - miú P an-,h ef bls. 1. landj og leitast við að vinna hylli þýsku herforingjaklíkunn- ar, sem nú er valdalítil, en get- ur, ef hún slæst í lið með komm únistum hlotið sín fyrri völd í herbúnaðaræði kommúnista. arinnar í Tyrklandi. Bandarísk- ir hernaðarsjerfræðingar í Tyrklandi vinna hjer um bil allir að herkennslu og er þetta sett í samband við ákvörðun tyrknesku stjórnarinnar um að auka herafla sinn í öryggis- skyni. — Reuter. — Attlee Frh. af bls. 1. landvörnum myndi draga úr við reisnarframkvæmdum, en eins og ástandið væri nú, þá væri þetta lífsnauðsynlegt. Fimmta herdeiíd að verki Hann minntist og á það, að nokkuð hefði kveðið að skemmd arverkum í Bretlandi að undan förnu. Þetta sýndi, að í landinu væri starfandi fimmta herdeild sem mæti meira hlýðni við er- lent stórveldi en tryggð til föð- urlandsins. Hann kvað nauð- synlegt að gera sterkar varúð- arráðstafanir gegn skemmdar- vörgum þessum og bað almenn ing að vera jafnan á verði gegn þeim og aðstoða lögregluna til að treysta öryggi landsins. GSæsileg íbúð í Hafnarfirði til sölu ■ ■ ; Nær fullgerð ibúð, 3 herbergi, eldhús og bað, til sölu á ■ : góðum stað í bænum. Uppl. gefur Þorsteinn Auðunsson, : Túnguveg 6, sími 9272. ■ i Verslun eða Iðnfyrirtæki I óskast til kaups. Kaup á hluta í fyrirtæki koma einnig ■ | til greina. Tilboðum sje skilað til Björgvins Sigurðssonar ■ m j hjeraðsdómslögmanns, Vonarstræti 10, Reykjavík. Stúlka : vön skrifstofustörfum óskast strax. Kunnátta í ensku og ■ a ■ I helst einnig þýsku, æskileg. Umsóknir txmsMsT 37 4 a a • sendlst blaðinu fyrir 5. ágúst. •t | UlJJUÍUlUlf MEISTABAMÓT REYKJAVÍKI7B í frjálsíþróttum hefst á íþróttavellinum í kvöld kl. 8,15.— Spennandi keppni í öllum greinum. — Aðgangur 2,50 og 10 krónur. Hverjir verða iuilirúar íslsnris á Evrópumeistaramótinu í Brussel! Nú fara allir á völlinn. Frjálsíþróttadeild Í.K. iiiiimfiitiimiiiiirmtmiitiiiii MiitHmMMiiiiiiiiiiiiiciitiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiuitiiiiiiiiiilit tiiHiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiifiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiHHritmirimi itmnminiiiiiniimMimimniKiiMiiiiitttiiit* Markús ák •iiimmiimiiiiimiimiHmiiiriiiiitiiiimtiiiiiiinimiiiiiiiiiiiiitiiii: r step out HERE. BIT5Y...I HAVE SOAAETHÍNG TO TELL VOU rGOOBER'S BEEN BITTEN BY A RABID FOX...WE'VE STARTED GIVING HIM SHOT5/ BUT WE DON'T KNOW IF THEY'LL CURE HfAA...ANyHOW, HE CAN'T GO !N THE FIELD TRIALS Eftir Ed Dodd AND.IF HE DOESN'T GET WELL, WE'LL HAVE TO DISPOSE OF HfM// j— 115, 1* S*-** mk&ií Jeg þarf að segja þjer minn. Stundum kemur það fyr- ir að maður gerir sínar áætlan- ir vel og vandlega og samt fer allt út um búfur fyrir manni. — Hvað áttu við, Markús? V S \i f «'■>' v nokkuð, Trítill, — Hvao er það Ivlarkús. Sjáðu n til, Trítill vinur — Það var oður refur, sem |hann ekLi verið með í hunda- beit Trygg. Við ei am farnir að keppninni. gefa honum sprautur, en það er óvíst hvort þær lækna hann .... að minnsta kosti getur — Og rr.eira en það, ef hann verSur v eikur, þá er það skylda okkar að láta sKjóta liai.n.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.