Morgunblaðið - 01.08.1950, Page 10

Morgunblaðið - 01.08.1950, Page 10
10 WORGUISBLAÐIÐ Þriðjudagur 1. ágúst 1950. r-..... Framhaldssagan 97 lestir hjá „Anteine“ Eftlr Frances Parkinsore Kcm *mmmmiiiimimiiiimmmmiimmmiimmiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimmimmmi'mmmiimiiiiiiiiiimmmm^'i> Svo að ekki sje nefnt að það er alvarleg synd. En var svo skrítið með þetta mál, því að það voru að minnsta kosti fimm menn, sem lágu undir gruri um að hafa framið morðið“. Dan beið með auðsjáanlegri eftirvæntingu eftfr framhaldi, þegar Toe þagnáðr snöggvast, en svo hjelt hann áfram: „Þetta er nú svcPFangt um lið- ið, að jeg man þetta ekki í smá- atriðum. En það var í fyrsta lagi eiginmaðuririn, versti ó- þokki, sem var að reyna að dufla við systurina, Caresse. — Svo var einhver fábjáni, Dup- lessis minnir mig áð hárin hafi heitið, sem hafði verið trúlof- aður látnu stúlkunni áður en hún giftist þessum Arpánt. Jeg hef heyrt að hann sje núna ráð- inn sem flugmaður fyrir eitt- hvað oíufjelag í Suður-Amer- íku. Og svo var það móðirin ,... snoppufríð en galtóm að innan. Og loks gömul negrakerl ing, jeg man ekki hvaðvhún heit ir. Þessi Caresse, serp er núna að spreyta sig í New York var jafnvel líka ein þar á meðal“. „Þetta hafa verið margir, sem þú þurftir að velja úr“, tautaði Dan. ,,Og ekki má jeg gleyma lækn inum, . Vance Perrault", hjelt Murphy áfram. „Það var skrítið en mjer datt hann alls ekki í hug fyrr en seinná, þó að hann viðurkenndi það strax að hann hefði síðastur sjeð Odile St. Amant á lífi. En jeg gat ekki skilið að hann hefði nokkurn ákveðinn tilgang með morði“. „En þú segist samt hafa verið búinn að klófesta hann, enda þótt hann hafi aldrei játað neitt fyrir þjer“. „Já“, sagði Murphy*." „En það var heldur ekki fyrr en jeg var húinn að hugsa málið í heila viku. Því að allir hipna gátu haft tilganginn. Léonce St. Amant var að reyna að fá syst- urina til við sig, eins og jeg sagði áðan, og auk þéss komst jeg að því seinna áð hann var í peningavandræðiíM, en við fráfall konu hans, mundi hann erfa álitlega fúlgu. Þar sem hann bjó í sama húsi hefði ver- ið auðvelt fyrir hann að læðast inn til konu sinnar' og myrða hana svo að lítið bæri á. Dup- lessis var eirðarlatrs og ofstopa- fullur flugmaður, balskotinn í konunni, og sár yfir því að hún skildi hafa gifst öðrum á meðan hann var í herþjónustu. Það kom líka á daginri seinna að hann hafði klifrað yfir garðvegg inn -til að komast inn til hennar einmitt sömu nóttina-og hún var myrt“. „Nú, til hvers fjandans?“, spurði Dan. „Ja, það veit jeg ekki. En hann hielt því frarm að þegar hann hefði verið kpminn yfir vegginn befði hann sieð karl- mann í herberginu hjá henni, eða öllu heldi.p skuggann af karlmanni á glpggatjaldinu. Jeg tók nú ekki mikið mark á þeirri söeu í fyrstu, en það kom samt á daeinn að þetta var satt. Oe að öllu bessu -viðbættu, hafði Poxworth verið að bagsa með einhverskonar bvltíngaráform .... ieg fylgdist aldrei vel með bví hvernig bað var, en þeir gerðu bað hjá F.B.Í Og hann fann sjer til einhver vitni um það hvar hann hafði verið staddur, þegar morðið var framið. Þetta var allt í einum hrærigraut“. „En þú hlýtur að hafa getað afskrifað eitthvað af þessu fólki strax af svarta listanum“. „Ekki strax. Að negrakerling unni undanskilinni. Jeg vissi að hún mundi aldrei hafa getað falsað brjefið, svo að jeg tók hana fasta í þeirri von að morð- inginn yrði þá kærulaus. Eigin- lega afskrifaði jeg líka móður- ina, því að jeg hafði ekki trúað því að hún þyrði að snerta ! skamnrbvssu“. „Jeg skil“, sagði Dan og kink aði kolli. „Það eina sem var athuga- vert við þessa Caresse var það að kjóllinn hennar var allur ataður blóði og hún bar fram einhverja mjög ósennilega sögu um bílárekstur, sem hún og St. Amant höfðu lent í fyrr um dag inn. Jg gat ekki fengið nokk- urn botn í hana fyrr en Joe Racina kom með hana hingað og Ijet hana segja allt að ljetta. Og þá fór athygli mín að bein- ast að lækninum. Sabin Dup- lessis var búinn að segja mjer frá því, sem hann sá á glugga- tjaldinu. Hvernig, sem á því stóð þá trúði jeg honum. Dup- lessis sagðist vera ákveðinn í því að drepa á stundinni hvern þann s.em hefði myrt elskuna hans, og hann hafði veitt lækn- inum eftirför. Hann komst brátt að því að í stað þess að fara á milli sjúklinga sinna eins og hann var vanur, sótti hann allt- af út í Metaire og sveimaði í kring um grafhvelfinguna þar sem Odile St. Amant hafði verið grafin. Hann hjekk þar tímun- um saman dag eftir dag. Þegar hann sagði mjer frá þessu, hugs aði jeg með mjer að þarna væri morðinginn“. „Og svo var það hann“. „Já, en jeg gat ekki sjeð að hann hefði nokkurn skýranleg- an tilgang, og þess vegna mátti jeg ekki missa sjónar af hin- um. St. Amant hafði bæði tæki- færi og tilgang. Jeg varð líka að taka það með í reikninginn að sjálfboðaliðinn, Sabin Dup- lessis væri aðeins að gabba“. „Þeir gera það oft“, sagði Dan. „Jeg man eftir því þegar ií „Lofaðu mjer að ljúka mjer af, ,Dan. í miðju kafi kemur Joe Racina með þá hugmynd að brjefið hafi alls ekki verið skrifað í kveðjuskyni af því að hún hafi ætlað að fremja sjálfs- morð, heldur aðeins vegna þess að hún hafi ætlað að flýja með öðrum manni. Hann hjelt því fram að sá sem hefði miðann með höndum, væri morðinginn. Of? svo kemur sendimaður beina leið frá Washington með skýrsl- ur frá F.B.I. og hreinsar Fox- worth af öllum grun“. „Og þá voru aðeins eftir St. Amant og læknirinn11. „Já. Annar þeirra hlaut bað að vera. Það var einn veikur blettur á sögu Perraults. Hann sagðist hafa komið til Odile St. Amant klukkan tíu um kvöldið en ekki klukkan tólf eins og hann hafði sagt áður að hann mundi gera, vegna þess að hann hefði þurft að fara til sjúklings í nágrenninu. Jeg bað hann að segja okkur nafnig á þeim sjúklingi og sanna að hann hefði verið kallaður þangað. Ef hann hefði getað sannað það, þá vissi jeg um leið að morðinginn hlaut að vera St. Amant. Til öryggis sagði jeg öllum, sem, voru við málið riðnir að jeg Vissi hver morðinginn væri. Það var held- ur ekki tóm lýgi, því að jeg vissi að annað hvort var það St. Amant eða Perrault“. „Hvenær hefur þú byrjað að ljúga að sakborningunum“, sagði Dan með merkissvip. „Hvern átti að gabba?“. „Æ, sleppum því. Það kom hvort eð var á daginn að jeg hafði á rjettu að standa. Þegar jeg spurði lækninn hver þessi sjúklingur hefði verið, þá mátti strax sjá sektarsvipinn á hon- um og það þó að væri í mílu fjarlægð. Jeg ljet nokkra menn veita honum eftirför allan dag- inn. Þetta var á laugardegi, og hann sagðist hafa týnt minnis- bókinni sinni og skrifstofustúlk an hans hefði farið út úr bæn- um yfir helgina. Hann ætlaði að segja mjér nafnið á sjúkl- ingnum á mánudaginn. — Jeg hefði getað verið búinn að smella á hann handjárnunum, ef þessir aular, sem jeg Ijet elta hann hefðu ekki misst sjón ar af honum. Það er eins og það sje ekki hægt að treysta nein- um. Þeir biðu samviskusamlega við Riverside Hospital á meðan hann slapp út um aðrar dyr. Þá hringdu þeir í mig. Jeg mundi þá að Duplessis hafði sagt mjer að hann væri öllum stundum úti í Metaire svo jeg þaut þang- að. Þegar jeg gat loksins látið opna fyrir rnjer hliðin þá var allt um garð gengið. Læknirinn var þá búinn að syngja sitt síð- asta vers“. „En hann játaði sekt sína“. „Já“, sagði Toe Murphy og lyfti fótunum ofan af borðinu. „Við skulum koma niður. Rjett- arhöldin fara að byrja. Jeg ætla að taka þetta blað með mjer, ef ske kynni að jeg fengi tækifæri til að skoða það betur“. „Og þú gætir líka lofað mjer að lesa brjefið, sem fylgdi“ sagði Dan. I Afgreiðum flest gleraugnarecept I | og gerum við gleraugu. | Augun þjer hvílið með gler- | augu frá TÝLI H. F. Austurstræti 20. S “ «MIMMMMMMMMIIIIMftMMIIMItMMMIIII]||tllllllltt!MI|tlt SKIPAttTbeRD Ármonn fer frá Reykjavik n.k. fimmtudags- kvöld 3. ágúst til Þingeyrar, Flateyr- ar, Suðureyrar, Bolungarvíkur og Súðavíkur. Vörumóttaka í dag. •niflllMIMIIIIMIMIIIIIMIMIMIIMIMlllMIIMMIHIMItlllMMI VIIVN UPALLAR TIL LEIGU VimVVJELAR H.F. Simi 7450. Nótt í Nevada Frásögn af ævintýrum Roy Rogers 6. Þegar Roy reið upp að járnbrautarlestinni, hallaði Kjartan sjer út um gluggann á eimreiðinni. — Sælir nú, hrópaði Kjartan. Jeg var farinn að verða hræddur um að þetta væru járnbrautarræningjar, sem fóru svo geyst að lestinni, hjelt hann áfram. — Við erum í þessu tilfelli hamingjusamir að vera ekki járnbrautarræningjar, svaraði Roy honum glaðlega. — Það væri ekkert skemmtilegt að þurfa að lenda í kasti við þig. — Já jeg skyldi laglega taka á móti ykkur, ef þið væruð í ránshug, sagði Kjartan. Enda er jeg með dýrmætan farm sjáið þið í þessum vögnum er dýrmætasta nautgripakyn, sem ræktað hefur verið í þessu landi. Jeg skal segja ykkur. Jeg horfði á þegar verið var að setja nautgripina ykkar upp í vagnapa. Það var falleg sjón að sjá þá. Jeg er viss um, að þið verðið stórríkir á þessari sölu. Þeir fjelagarnir voru nú allir komnir að lestinni. Kjartan dreifði milli þeirra póstinum. Þeir röbbuðu nokkra stund saman. — Jæja, sagði Kjartan. Jeg verð að halda ferðinni áfram með nautgripina ykkar. — Já, gerðu það, sagði Bergur. En mundu það, að fara varlega með þá. Þú verður að hugsa þjer, að þú hafir með- ferðis einhvern dýrmætan fjársjóð. — Þeir eru líka fjársjóður, svaraði Pjetur. — Nautgripirmr er stórkostlegur fjársjóður, sem mun gera okkur ríka. Ja, að hugsa sjer það, eftir fimm löng ár, eigum við nú í fyrsta skipti að fá að snerta á þykkum bunkum af peningaseðlum. — Já, þú mátt vera þess fullviss, Pjetur vinur minn, að jeg skal gæta nautgripanna ykkar vel. Og verið þið blessaðir. Járnbrautarlestin seig hægt af stað upp eftir hæðadrögunum, vestur á bóginn. Kjartan var einn með lestinni og smásaman hvarf hann út í fjarskann. Hönum voru bþin hryggileg ör-lög. fenus frú Milo I ■ ■ ■ ■ « Kvikmyndafjelagið Saga óskar eftir að fá keypt eða leigt » j í nokkra daga, myndastyttuna Venus frá Milo og mynd * ; af „To Mennesker“ eftir Sinding. Tilboð sendist í Póst- : i hólf 132. Í ■ ■ ■ ■ ■ ■* ■ 6—7 herbergja íbúð j óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla eftir nánari samkomu- • ■ lagi. Tilboð sendist Málflutningsskrifstofu Einars B. Guð : m mundssonar & Guðlaugs Þorlákssonar, Austurstræti 7. Wa&idað pianá j ■ Viljum kaupa gott píanó fyrir Vinnuheimilið að Reykja- » lundi. * S. í. B. S. Austurstræti 9 símar 6450 — 6004 Okkur vantar jj suumustúlkur I ■ ■ við yfirleðurssaumaskap. Upplýsingar hjá verksmiðju- : stjóranum. Skógerðin h.t I Rauðarárstíg 31. *

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.