Morgunblaðið - 01.08.1950, Page 12
TEÐUEÚTLIT. FAXAFLÓI:
A.US’TAN gola. Sumsta3ar skqg
—
173. tbl. — Þriðjudagiir 1. ágúst 1950
FJSKURINN á Islandsmig j.nl,
Alit aœerísks sjerfræðings 2
blaðsíðu 2.
Stormsveipur eyðilegg-
Bir síldarleitarfiugvfel á
f^Selgerðismelaflugvelli
Slp var ekki á mönnum
HUDSON flugvjelin tveggja hreyfia. sem Steindór Hjaitalín
keypti af breska flughernum, gjöreyðilagðist í lendingu norður
ö Meigerðismelaflugvelli á sunnudagskvöld. Var flugvjelin þá
a.ð koma úr síldarleitarfiugi. Siys varð ekki á áhöfn vjelarinnar.
Hvirfilvindur er talinn eiga sök á því hve iila fór.
Finnskur riUijóri í heimsékn
Stutt saga vjelarinnar ®
Flugvjel þessi var gerð upp
á s.l: vetri og var í góðu ástandi.
Hún hefur í sumar verið í síld-
arleitarflugi um mið- og vest-
ursvæðið og hefur haft bækí-
sföð á Melgerðisflugvelli. Þessa
flugvjel hafði yfirmaður breska Ðu|j#|]f
flughersins hjer á stvrjaldarár- jvlil«I 5\Vi?Slíí
.unum, . Edwards, sem nú er
staddur sjer á veguni laxveiði-
mannafjelagsskaparins.
Um klukkan 11 á sunnudags-
kvöldið var flugvjelin að koma
tii Akureyrar úr leitarleiðangri
og stjórnaði henni Páll Magn-
úsíion, sem er æfður flugmaður.
Va« sest á flugvöllinm
Flugvjelinni gekk veL að
iojida á flugbrautinni, sem ligg-
ur frá suðri til norðurs, enda
Var vindur mjög hægur. Flug-
vjelin fór eftir brautinni með
lítilli ferð og var því sertt nsest
stöðvuð, er óhappið vildi til.
Skvndilega kom stormsveip-
uj að norðan og er hann skail
6 flugvjelinni tókst hún upp og
rann af stað. Ætlaði flugmað-
Uiinn þá að leggja henni. með
því að láta hjólin ganga upp í
vængina og hana falla niður á
beiginn. En svo snarpur var
slormsveipurinn, að hann þeytti
fiugvjelinni á belgnum út af
fciautinni og upp á þjóðveginn,
100 —200 metra leið.
Engan. sem í vjelinni voru
sakaði, en svo miklar skemmdir
urðu á henni. að húrf er að alira
áhtx ónýt talin.
Hudson flugvjel þessi bar ein
kennisstafina SHB og gat fiutt
f!—10 farþega, en var yfirleitt
ekld notuð til slíkra hluta. •
Merkir Stokkhóims-
leslir í boði bæjar-
í GÆRKVELDI var von a
merkum gestum frá Stokkhólmi
sem dvelja hjer í víkutíma í
hoði bæjarstjórnar Reykjavík-
ur.
Þeir eru þessir:
Carl Albert Anderson fram
kvæmdastjóri fyrir Neytenda
fjelag Stokkhólms og nágrennis,
fyrsti forseti bæjarstjórnar
Stokkhólmsborgar.
Ake Hassler dr. juris. próf.,
1. varaforseti bæjarstjórnar-
innar.
Knut Olson ritstjóri. 2. vara-
forseti. bæjarstjórnarinnar.
Harald MSrtens fil. kand. hag
fræðingur, borgarstjóri.
Helge Beriund jur. kand.
borgarstjóri.
Tor Löfquist fil. kand. ritari
bseja:rstjórna;forseta og bæjar-
ráðs.
Þessir gestir komu á Kefia-
víkurflugvöll í gærkveldi og
tók forseti bæjarstjórnar Rvík-
ur, Guðmundur Ásbíörnsson,
*
og borgarstjóri á móti þeim.
Þeir verða í boði bæjarstjórn
ar til hádegisverðar í dag. Fara
síðan í heimsókn til forseta Is-
iands að Bessastöðum. En í
kvöld sitja þeir veishi hiá ræðis
manni Svía hjer í bænom,
Magnúsi stórkaupmanni Kjar-
an.
Sjálfstæðlsmenn efna
tll hátíðar á Olver um
verslunarmannahelgina
SJÁLFSTÆÐISFJELÖGIN á Akranesi og Heimdallur I Reykja-
ví); efna til hátíðahalda í Öiver í Hafnarskógi um verslunar-
m innahelgina. Verður þar ýmislegt til skemrntunar og dansað
verður í skálanum á laugardags-, sunnudags- og mánudagskvöld.
Á SUNNUDAGSKVÖí D kom hingað til lands Ole Thorvalds
aðalritstjóri við fin ky hlaðið „Ábo Underrattelser“, ásamt konu
sinni. Muriu þau dvelja í Keykjavík og ferðast um landið. Ætlar
Thorvalds ritstjóri að kynna sjer hjer menningar- og atvinnu-
mál og skrifa um ísland í hlað sitt. Þru hjón munu dveija hjer
á landi um mánaðartíma. — (Ljósrn. Mbl. Ól. K. M.)
n
Móf Sjáifstæðis-
manna við öeysi
um næstu helgí
SJÁLFSTÆÐISMENN iialdss
mót við Geysi um næstu helgli
Hcfst mótið með skenuntisam*
komu á laugardagskvöl dá M
sunnudaginn verður útísam<*
koma með ræðuhöldum og f jol
breyttum skemmtatriðum. DanS
að verður bæði á laugardags- og
sunnudagskvöld.
Efnt verður til hópferða ÚB
Reykjavík ó mótið og verðue
lagt af stað kl. 3 sd. á laugar-
daginn og einnig verður önnue
ferð kl. 10 árd. á sunnudag*
Þegar cr vitað um mikla þátt»
töku og er því nauðsynlegt a«S
þeir sem ætla sier að fara meH
hópferðunum hafi sem fýrst sara
band við skrifstofu Sjálfstæðis<
flokksins og láti skrá sig. Skrif^
stofan verður opin til kl. 8 sd,
næstu kvöld. i
Bræðslusáldaraflinn er
rúmlega 100 þús. hektól.
meiri en hann var i fyrra
Ai 217 skipa floia eru 197 með meiri
og minni aila—34 á skýrslunni
í GÆRDAG birti Fiskifjelag íslands aðra síldveiðiskýrslu sína
ó vertíðinni, en þar segir, að á miðnætti á laugardaginn hafi
bi’æðslusíldaraflinn verið kominn upp í 157.294 hektól. Er það
um 110.400 hektól. meira en á sama tíma í fyrra, og um 15.000
hektol. meira en á sama tíma á árinu 1948. Búið er að salta
i 6.298 tunnur og er það um 3000 tunnum meiri söltun en í fyrra
cg hitteð fyrra.
Aflabrögðin í vikunni
í síðustu viku höfðu alls bor-
ist á land um 53,800 hektólítrar
síldar til bræðslu og saltað í
3600 tunnur.
• Laxfoss mun flytja fólk á*
mótið úr Reykjavík og Kostar
farið með skipinu 25 kr. A
Akranesi verða bílar sem ílytja
farþega upp í Ölver og kostar
farið með þeim 10 kr.
Eins og kunnugt er, þá er
mjóg fallegt í Ölver og aðstaða
sjerstaklega góð til samkomu-
balda, énda eru samkomur sem
h údr.ar hafa verið þar venju-
legast mjög fjölsóttar og er lík-
legt að eins verði nú um helg-
ina,
Það. skal tekið fram, að þeir
scm ætla að taka þátt í mótinu
vcrða að hafa með sjer tjöld.
því að ekki er hægt að fá gist-
iiíu á staðnum. en veitingar
miðunum
EAUFARHÖFN, mánudag. —
Eftirtalin skip hafa komið með
síld: Helga 436, Trausti 114, Ás-
björn IS 20, Sidon 80, Björtt
Jónsson 260, Smári Húsavík
116, Muninn 106, Vöggur 120,
Stígandi 104, Goðaborg 112,
Hagbarður 484 mál. — Nú er
austanbræla á miðunum.
Vitað er, að um 10 skip háfa
fengið einhverja veiði á Þistil-
firði. Austan við Langanes
komu tveir dagar, sem mörg
skip náðu mjög sæmilegum afla.
Ekki var hann auðtekinn. Segja
má að þoku hafi varla ljett síð-
an vertíðin hófst og iangsam-
lega flesta daga hefur kvika
verið á miðunum.
34 skip á skýrslunni
í skýrslu Fiskifjelagsins er
skýrt frá 34 skipum, sem nú
hafa aflað 1000 mál og tunnur
og þaðan af meira. Er vielskip-
ið Helga frá Reykjavík með
mestan afla, 3788 mál. Á sunnu-
dagskvöld kom HeJga inn með
650 mál og loks er þess svo að
geta að skipið lagði upp um 100
tunnur af síld til beitufrysting-
ar, I upphafi síldarvertíðarinn-
ar. Er vjelskipið Helga því nú
með um 4500 mál og tunnur síld
ar. —
Helga var einnig aflahæsta
skipið á sama tíma í fyrra og
var þá með 1220 mál. Fagri-
klettur, Hafm,rfirði er nú ann-
að aflahæsta skipið með 3438
mál. Þá kemur Skaftfellingur
frá Vestmannaeyjum með 2534
mál og Edda frá Hafnarfirði,
sem er með 2383 mál og tunn-
ur. —
sem veiða með 193 nótum. —
Tuttugu skip hafa ekki enn
fengið neinn afla. Síldveiði-
í síðustu viku Jskýrsla Fiskifjelagsins um afia
hinna 34 skipa er birt á ? bl.
veröa aftur á móti þar til reiðu. mái.
I flotanum eru 217 skip
í síldveiðiflotanum, sem nú
I stundar veiðar fyrir Norður-
fjekk Dagur frá Reykjavík 200, landi eru 217 skip. — Af þeim
eru komin á aflaskrá 197 skip,
Tæp 10 þús. mál iil
Dagverðareyrar
AKUREYRI, mánudag. — Þann
29. þ. m. lönduðu eftirfalin skip
á Dagverðareyri: Fa'riklettur
689 mál, Illugi 314, P 'stjarnan
585 og 30 í salt, Jón Valgeir
212 og 31 í salt. Alls hefur verið
landað frá byrjun á Dagverðar-
eyri 9618.
Þessi skip hafa landað í
Krossanesi frá föstudegi til
sunnudags: Snæfell 276, Mars
279. — Alls hefur verksmiðjan
tekið við frá byrjun 4366 mál-
um. —H. Vald.
Smásíld við
Nokkur skip (á J
sæmileg kösl 1
SIGLUFIRÐI, mánudag. —«
Þessi skip hafa komið til Sigiu-
fjarðar um helgina með síld!
Eldborg 300 tunnur, Ágúst Þör
arinsson 200, Gotta VE 100 fi
reknet, Ingvar Guðjónsson 300,
Guðrún VE 160, Kári Sölmund
arson 300 mál í bræðslu og 100
tunnur í salt, Andvari 400 máíl,
Ársæll VE 36 og Týr 39 i rek«<
r.et.
Í dag er bjartara yfir v-eiðl-
svæðinu austur frá, en vindua
er af suðaustri. Vitað er um
þessi skip með síld í dag: Dröfn,
Neskaupstað 400 mál, Reynir
VE 400 og Goðaborg 250 mál íi
kasti. I
Engar áreiðaniegar síldar*
frjettir háfa boi’ist af veiðisvæðl
mu. — Guðjón. ,
-----------------,
Danir auka land- j
varnir
K.HÖFN, 31. julí — Hedtoff
forsætisráðherra Dana skýrðj
fx’á því I dag, að danska.st :órn-
in myndi leggja fyrir ríkhdag-
inn tillögur um auknar fjár-
veitingar til landvarna. — NTB»
) . ý)
HOFN í HORNAFIRÐI, mánu-
dag. — Mjög mikil smásíldar-
ganga er nú hjer í Hornafirði.
Bátur, sem hjeðan fór í gær-
dag, sigldi í gegnum eina torfu,
sem var um km. löng. — Þessi
síld er 15—20 cm. löng. Hún er
feit vel, en hjer hafa menn ekk-
ert gert af því að veiða j>essa
smásíld. —Gunnar.