Morgunblaðið - 29.08.1950, Síða 4

Morgunblaðið - 29.08.1950, Síða 4
MORGLNBLAÐIÐ Þriðjudagur 29. ágúst 1950. 241. daaur ársdns, Höfuðdagur (Höggvinn ló- liannes skírari), Árdegisflæði kl. 7,20. SíSdcgisfíæSi kl. 17,37. Næturlæknir i læknavarðstof- Vnni. Símt 5030. Nælurvörður í Ingólfs Apöteks. Sími 1330. B. M. R. Föstudag. 1. 9., kl. 20. — Mt. — Htb. bök ( Brú^kgyp Laugardaginn þann 26. voru gefin «a'.nan í hjónaband af sr. Böðvar' *5 jarnasyni ungfrú Beritk Therese Jóndöttir, Skólavörðustíg 26 A og .fón Lindkvist skipasmiður. Veltu- «undi 1. Heimili brúðhjónanna v'etð- t)r á Skólavörðustíg 26 A. Laugardaginn 26. þ. m. voru gefin «amas á Mosfelli i Mosfellssveit ung írú Ásgerður Kristjánsdóttir frá Hiarðardal í Dýrafiriði og Sigmund ur Þórðarson verkamaður frá Við «y. Sjera Háltdán Helgason pró <a stur gaf brúðhjónin saman. H jértaef ni Nýlega hafa opinberað trúlofun «ína Ragnheiður Kristjánsdóttir frá Hofða í Grenivík og Johannes Sig- vrðsson. skipasm.. Óðinsgötu 17. Borjaferð Kvenfjelag Neskirkju efnir til tterjaferðar á fimmtudaginn kemur. Símaþjónustan í Grindavík Útgerðarmenn og sjómenn í Grindavík, hafa beðið blaðið að tteina þeirri ósk sinni og eðlilegu kröfu, að nú meðan síldarvertíðin stendur yfir, þé verði stöðin ekki lokuð á' daginn frá kl. 12—4. Telia þeu- þetta mjög þagalegt og segja ðstæðurnar til þessarar óskar sjeu «vo augljósar, að ekki verði um deilt. Er þessari ósk Grindvíkinganna hjer með komið á framfæri við hlutaðeig- or.di aðila. Thor Thors sendiherra Islands í Washington, verður til vdðtals í utanríkisráðuneyt inu kl. 10—12 érd. í dag. L<eiðrjetting S.l. sunnudag misritaðist nafn í iijónabandsfrásögn hjer í Dagbók inni. Bjett er hún svona: Gefin voru síiiiíin í hjónahand hjá borgar- ■dómara s. 1. laugardag ungfrú JÞóra Þorbjarnardóttir. Lóugötu 2 og Valur Steingrímsson, Fossvogsblett’ Heimili þeirra er á Lóugötu 2, V ínarsöngvarinn „Vínarsöngvarinn“ heitir kvik- myndin, sem Hafnarbíó sýnir um Jþessar mundir og leikur Richard Tau- bet aðalhlutverkið. Þetta er ósvikin Vinarmynd. glaðvær og fjörug og «öngurinn og hljómlistin eru aðal- atriðið. Þegar Tauber t -kur lagið lvft ast menn i sætum sínum og hlýða á með mikilli ánægju. Fáir söngvarar hafa túlkað Vínarsönginn betur en Tauber. Myndin er fögur og vel gerð. Þeir, sem hafa kvartað undan of mörgum sakamáiamyndum i kvikmyndahúsunum fá hjer ósk sina uppfvlta, að sjá skemmtilega og ljetta kvikmynd. sem kemur þeim í gott skap. Fiugferðlí Loftleiðh Innanlandsflug: 1 dag hr áætlað að fljúga til Vestmannaeyja kl. 13.30 Til Akureyrar kl. 15,30. Til Isa- fjaarðar. Patreksfjarðar og Hólma- víkur. — Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja. Akureyr- ar. ísafjarðar og Siglufjai'ðar. Millilandaflu": Geysir er í áætl- unarferð til London í dag. Væntan legur hingað í kvöld. — Hieðan fer Geysir aftur i kvöld í áætlunarferð til Hafnar. Vjelin mun einnig fara til Hamborgar í þessari ferð. Meðal farþega eru þýsku knattspymumenn irnir, sem hjer hafa dvalistr Flugfjelag íslands Innanlandsflug: 1 dag em áætÞ aðar flugferðir til Akureyrar. Vest- mannaeyja, Blönduóss, Sauðárkróks og Siglufjarðar. Frá Akureyri verð- ur flogið til ísafjarðar og Siglu- fjarðar. Millilandaflug: Gullfáxi fór í gær til Oslo og Hafnar. Þaðan verður flogið til London, þar sem teknir verða 40 erlendir sjómenn, er fluttir verða til Montreal í Kanada. 25,56 — 31,22 og 19,79 m. — Frjeltir kl. 12,00 — 18,05 og 21,10. Svíþjöð. Bylgjulengdir: 27,83 og 19,80 m. — Frjettir kl. 18,00 og 21/5 Danmórk. Bylgjulengdir: 1224 og 41,32 m. — Frjetíir kl. 17,40 g kl. 21,00. England. (Gen. Oyers. Serv.). — Bylgjulengdir: 19,76 — 25,53 — 3Í.55 og 6.86. — Frjettir kl. 03 — 04 — 06 — 08 — 09 — 11 — 13 Þegar slíta á ribsberin frá grein unum, er mjög hemtugt að nota til þess gaffal. ( Skipalrjelli r Breski togarinn Paynter sem tek- inn var í landhelgi á laugardagsnótt fór hjeðan síðati hluta dags á laug- ardag. — Lingestroom kom á sunnu- dag. Eimskipafjelag Reykjavíkur h.f. M.s. Katla er í Rvik. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á leið frá Reykjavík til Glasgow. Esja er væntanleg til R- víkur í kvöld að vestan og norðan. Herðubreið er á Austfjörðum á suð- urleið. Skjaldbreið fer frá Reykja- vik í kvöld til Skagafjarðar- og Eyja- fjaraðarhafua. Þyrill er norðanlands. Ármann fer frá Rvik í kvöld til Vest mannaeyja. Eimskipafjelag Islands, Mánudag 28. ágúst: Brúarfoss fer frá Reykjavík kl. 18,00 á morgun, vestur og norður. Dettifoss kom til Akurevrar í morg- un 28. ág., fer þaðan til Rotterdair og Hamborgar. Fjallfoss fer væntan- lega frá Rotterdam 30. ág. til Leith og Rvíkur. Goðafoss er á Norðfirði fer þaðan til Akureyrar. Gullfoss fór frá Rvik 26. til Leith og Kaupm. hafnar. Lagaarfoss kom til New York 27. frá Rvíó. Selfoss fór frá Siglu- ■ | Bamaskóli Hafnarfjaróar Börn, sem verða skólaskyld á þessu ári, (fædd 1943), ; mæti til skárningar föstudaginn 1. sept. kl. 10 árd. ; Börn, sem voru í fyrstu-, öðrum- og þriðju-bekkjum ■ S síðastliðinn vetur, mæti laugardag 2. sept. kl. 10 árd, Skólastjóri, firði 22. til Gautaborgar. Tröllafoss fór frá Rvík 27. ág. til Botwood í Nýfundnalandi og New Y'ork. Söfnin Landsbókasafnið er opið kl .10— 12, 1—7 og &—10 alla virka daga, nema laugardaga kl. 10—12 yfir .um arménuðina. — Þjóðskjalasafnið kl. 10—12 og 2—7 alla virka daga nema laugardaga yfir sumarmánuðina kl. 10—12. — Þjóðminjasafnið kl. 1—3 þriðjudaga. fimmtudaga og sunnu- ’ daga. — Listasafn Einars Jónsson- ar kl, 1,30—3,30 á sunnudögum. — Bæjarbókasafnið kl. 10—10 alla virka daga nema laugardaga kl. 1—4 Náttúrugripasafnið opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðjudaga of fimm.u- daga kl. 2—3. Stefnir Stefnir er fjölbreyttasta og vand- aðasta tímarit sem gefið er út á íslandi um þjóðfjelagsmál. Nýjum áskrifendum er veitt mót taka í skrifstofu Sjálfstæðisflokks ins í Reykjavík og á Aureyri og enn fremur hjá umboðsmönnum ritsms um land allt. Kaupið og útbreiðiS Stefni. Gengisskráning Sölugengi erlends gjaldeyris i ís- leriskum krónum: 1 £..................... kr. 45,70 1 USA dcllar -------...... — 1^32 1 Kanadu dollar -------- — 14,84 100 danskar kr. ....— — 236,30 100 norskar kr, ........— 228 50 100 sænskar kr. i ----- — 315,50 100 finnsk mörk —..—... — 7,0 1000 fr. frankar ....... — 46,63 100 belg. frankar ------ — 32,67 100 svissn. kr. —------- — 373,70 100 tjekkn. kr.....——_ — 32,64 100 gyllini ------------ — 429,90 IftvarpiS iJ Alvinna Eldri maður, sem lánað gæti 70—80 þúsund krónur gegn góðum vöxtum og tryggingu, getur tryggt sjer ljetta vinnu við iðnfyrirtæki, Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir fimmtudag, merkt „Atvinna — 793“. 8,30—9,00 Morgunútvarp, — 10,10 Veðurfregnir. — 12,10—13,15 Há degisútvarp. — 16,25 Veðurfregnir. — 19,25 Veðurfregnir. — 19,30 Tónleikar: Óperettulög (plötur). — 19,45 Auglýsingar. — 20,00 Frjett- ir — 20,20 Tóuleikar: Píanókvintett jj A-dúr eftir Dvorák. (plötur). — 122,55 Erindi: Stuartar á konungs- ’ stóli Englands (Baldur Bjarnason magister). — 21,20 Tónleikar (plöt- ur). — 21.25 Frá 75 ára landnáms- hátið Islendinga í, Manitoba. — 21,35 Vinsæl lög (þlötur). — 22,00 Frjettir og veðurfregnir. — 22,10 Tónleikar (plötur): a) Rústir Aþenu eftir Beethoven-Liszt. b) Rhapsody In Blue eftir Gershwin. — 22,35 Dagskrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar: I (fslenskur sumartími). Noregur. Bylgjulengdir: 41,61 — Vesfur-íslenskur fimleika kennari í heimsókn MEÐAL Vestur-íslendinga, sem heimsótt hafa landið í sum ar, er Árni Jónsson fimleika- og glímukennari frá bænum Yon- kers, sem er skammt frá New- York og telur um 155 þús. íbúa. Árni hefir komið hingað til lands einu sinni áður, eftir að hann fluttist vestur. Var það á Alþingishátíðinni og kom þá kona hans með honum, en Árni er giftur skoskri konu, Áður en Árni fluttist hjeðan af landi burt, árið 1909, var hann til sjós á skútunni Svift sem gerð var út hjer frá Reykjavík. Var Hjalti heitinn Jónsson skipstjóri, skipsfjelagi Árna, en hann er nú 65 ára. - Þegar hann fluttist hjeðan, fór hann til Skotlahds og bjó þar fram til ársins 1920. Voru þá miklir erfiðleikar í Skotlandi og ákváð Árni þá að flytjast vestur til Bandaríkjanna með hina skosku konu sína. í Amer- íku var það lengst aðalstarf Árna að fást við bílaviðgerðir. Hann hefir alltaf verið sjer- lega áhugasamur um íþróttir og segist þakka þeim hve vel hann ber aldurinn. Fyrir einum níu árum gerðist Árni starfs- maður KFUM í heimaborg sinni Yonkers og hefir einkum starf- að að því að kenna ungmenn- um ameríska glímu (wrestling) •og leikfimi, en auk þess starfar hann að ýmsum fjelagsmálum KFUM þar í borg. Árni er mjög áhugasamur um íslensk málefni og fylgist vel með því sem efst er á baugi hjer hjá okkur á hverjum tíma, við lestur Reykjavíkurhlað- anna. Hann segist vera þeirrar skoð unar, að lítill vandi muni vera að vinna ísl. fiskframleiðslu mikla markaði í Bandaríkjun- um, sje vörugæða gætt og að hafa umbúðirnar smekklegar úr garði gerðar. Hann sagðist hafa orðið var við ísl. fisk í heimabæ sínum, og hefði hann verið rifinn út af húsmæðrun- um.. 1 í sumarléyfi sínu hjer hefir Árni allvíða ferðast og eignast marga vini. — Hann hjelt heim leiðis á sunnudaginn með flug- , vjel. Mæður kveðja dauða- dæmda syni ssna LONDON, 28, ágúst — Mæður þriggja breskra hermanna, sem dæmdir hafa verið til dauða fyr ir að myrða næturvörð í Cairo, munu fljúga til Egyptalands á morgun (þriðjudag), til þess að kveðja þá. í ráði er að taka hermenn- ina af lífi næstkomandi fimtu- dag, en enn er ekki vonlaust, að þeir verði náðaðir. _ 16 — 18 — 20 — 23 og 01. Nokkrar "iðrar stöðvar: Finnland. Frjettir á ensku kli 0,25 á 15,85 m. og kl. 12,15 á 31 40 — 19,75 — 16,85 og 49,02 m. —< Belgía. Frjettir á frönsku kl. 18,45 — 21,00 „g 21,55 á 16,85 og 13,89 m. — Frakkl.ind. Frjettir á ensku mámj daga, mi’Svikudaga og föstudaga’ kl, 16,15 og alla daga kl. 23,45 á 25,54 og 31,41 m. — Sviss. Stuttbylgm útvarp á ensku kl. 22,30 — 23,56 S 31,46 — 25,39 og 19,58 m. — LSA Frjettir m. a.: kl. 14,00 á 25 — 31 og 49 m. bandinu, kl. 17.30 a 13 — 14 og 19 m. b., kl. 19,00 á 13 — 16 — 19 og 25 m. b., kl. 22,15 á 15 — 19 >— 25 og 31 m. b., kl. 23,00 6 13 —■ 16 og 19 tn. b. Grímsvötu athuguð úr loffi DR. Sigurður Þórarinsson fór í lítilli flugvjel í gær með Bengt Jörgensen, flugmanni, austur yfir Vatnjökul til Grimsvatna. Var ferðinni heitið þangað, til þess að Sigurður gæti fengið vitneskju um, hvernig umhorfs er við Grímsvötn. Vildi hann kynna sjer það, áður en hann færi af landi burt, hvernig horf urnar eru þar efra. En hann fer til Stokkhólms um helgina eins og skýrt er frá á öðrum stað hjer í blaðinu. Einar B. Pálsson, verkfræð- ingur, var með Sigurði í flug- vjelinni. Hann hefur áður ver- ið við myndatökur á eldstöðv- unum í Grímsvatnadalnum. Síðasta Grímsvatnahl. kom snemma á árinu 1948. En venj- an hefur verið síðustu árin, að 4 ár hafa liðið milli hlaupanna. Þegar flogið var yfir Grímsvötm eftir síðasta hlaup, hafði ísinm í dalnum lækkað um 30—40 metra- Nú virtist þeim fjelögum Sig urði og Einari, að ísinn vséri kominn í álíka mikla hæð, eins og hann var rjett áður en Skeið ará hl jóp síðast. Svo búast má við, að ekki líði á löngu, þangað til Skeiðará hleypur næst. Er mjög ólíklegt, að því er Sigurð- ur sagði blaðinu í gær, að tíma- bilið milli hlaupanna verði að þessu sinni eins langt, og það hefir verið undanfarið, úr því svo hátt er orðið í Grímsvötn- um, eftir ekki lengri tíma. Talið er, að þegar vatnið í Grímsvatnadalnum er komið í vissa hæð, þá ryðji það sjer braut austur eða suðaustur úr dalnum, og komj fram á Skeið- arársandinn sem hlaup. — ') Hátt í Grænalóni Sigurður flaug líka yfir Grænalón, til þess að fá vit- neskju um, hvað liði vatnshæð- inni þar. Hlaupin úr Grænalóni eru mun minni, en 'hin eiginlegu Skeiðarárhlaup, sem eiga upp- tök sín í Grímsvötnum. En Grænalónshlaupin eru það mik il, að þau sópa burt símastaur- um á kafla fram af jöklinum. Meðan brúnin á vestanverð- um Skeiðarárjökli var þykkri, en hún ei' nú, komu ekki hlaup úr Grænalóni. Síðan jökulbrún in þynkaði, getur vatnshæð- in í Grænalóni orðið svo mikil áður. en vatnið þaðan fær aðra franirás, að jökulbrúnin lyftist, svo vatnið úr lóninu spýtist fram méð jökulröndinni fram á sand. Eftir því, sem sjeð varð úr flugvjehnni í gær, hefur vatns- borðið i Grænalóni hækkað þeg ar svo mikið, að naumast getur liði nema ár, uns þaðan er von á hlaupi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.