Morgunblaðið - 29.08.1950, Qupperneq 7
JÞriðjudagur 29. ágúst 1950.
MORGVNBLAÐIÐ
Gullbrúðkaup:
'U0229nn6fl0l H fllVQT
Margrjel og Jón Auðun Jónsson
í DAG, 29. sept. eiga 50 ára
hjúskaparafmæli, Jón Auðun
Jónsson og frú Margrjet kona
hans. — Ekki fer hjá því, að
margir minnist þessara mex'kis-
hjóna á þessum merkilegu tíma
mptum í æfi þeirra. Þessi hjón
eru landskunn, veldur þar um
margt. Þau hafa lifað sjerlega
athafnasömu lífi, sem valdið
hefir miklum kunnugleik og af-
skiftum af fjclmörgum fram-
faramálum, sem uppi hafa ver-
ið, með þjóðinni og allsstaðar
lagt þar fram drjúgan og merki
legan skerf til framfara og
heilla, og hlotið mikið traust
og vinsældir, af þeirn, er staðið
hafa í námunda við þeirra um-
svifamikla stai'f. Jón er fæddur
á Garðsstöðum í Ögurhreppi 17.
■ júlí 1878, sonur Jóns bónda Ein-
arssonar bónda þar og konu
hans Sigríðar Jónsdóttur, bónda
á Eyri í ísafirði Auðunssonar.
Er Margrjet, koria Jóns, dóttir
sr. Jóns síðast prests á Stað á
Reykjanesi f. 27. 4. 1872. Árið
1900 byrjuðu þau búskap á
Garðsstöðum í Ögursveit, og
bjuggu þár til 1904, er Jón flutt
ist þaðan til ísaf jarðar og gerð-
ist þar ýfirfiskimatsmaður. —
Bókari við Lansbankann á ísa-
firði varð hann 1905—1914. Úti
bússtjóri þar 1914—1923. Bæj-
arfulltrúi á ísafirði fleirum sinn
um og bæjarstjóri þar um hríð.
Aíþingismaður ísafjarðarkaup-
stáðar 1919—1923. þm. N.-ísa-
fj.sýslu 1923—33 og 1934—37.
í milliþinganefnd í sjávarút-
vegsmálum 1933, form. yfirfast
eignamatsnefndar o. fl. — Auk
þess tók Jón um langt skeið
meiri og 'minni þátt í ýmsum
útgerðarmálum og stóð þar
jafnan mjög framarlega um all-
ar framkværndir.
Af þessu stutto en yfirgrips-
mikla ágripi af starfsférli hj'ón
anna meðan. þau dvöldust á ísa-
’ firði, en þaðan fluttust þau til
Rvíkur fyrir fáum árum, og
halda þar áfram störfum og sjer
lítt á að aldur sje að færast yfir
þau. Það var ávalt hressandi
að hitta að máli hina glöðu og
reifu húsbændur, er skipuðu
þar húsráðum á hinu víðkunna
rausnarheimili, er þau hjeldu
uppi um áratugi á ísafirði, og
aldrei var annríkið svo mikið
þar innan veggja við fjöl-
þætt Störf húsbændanna, að
ekki væri nógur tími til að
sinna gestum og gangandi, er
þangað áttu exrmdi meðfrábærri
gestrisni og fróðlegum samræð-
um, svo viðkoma gestsins varð
xninnisstæð og ánægjuleg. —
Hvíldi sá þáttui' mjög á herð-:
.um hixmar gáfuðu og glæsilegu
húsfreyju, sem skipaði þar sinn
sess með mikilli viroingu og
glæsibrag. JÞau hjón eiga mikil
og sterk ítök í hugum fjölda
ísfirðinga, er náin kynni höfðu
af þeira, olli þar um hin fjöl-
þættu stÖrf, er húsbóndinn
hafði með höndum fyrir hjer-
aðsbúa, ' ði sero þingmaður
kjördæn' xs um langt slieið og
hinna fjiUþættu starfa á öðrum
sviðum, er hnnr hafði með
höndum, fyrii- ij< aðið og hjer-
aðsbúa, enda naut hann lengst
mikilf, og öruggs þingfylgis
kjósenda -a na. Það er ogkunn-
ugt að Jón n.r t mikils álits og
trausts raeðal bingbræðra sinna
fyrir rauniiæfa og yfdrgrips-
miirla þ okkingu á að'alaf. vinnu-
vegum þjóðor -nar, sjávarút-
veg: og landi .aði, enda tók
ha i leng +' vix- ::;n bátt i
£>: u .er iþe.vr 10 var þyí. gjöar
Margrjet og Jón Auðun Jónsson.
kunnugur þörfum þeirra og
háttum. Áttu þau mál, er snertu
þessa höfuðatvinnuvegi þjóðar-
innar jafnan öruggan talsmann
þar sem Jón var. Fyrir hjerað
sitt sýndi Jón ávallt þeim mál-
um er það snertu, eindreginn og
einlægan stuðning og varð mik-
ið ágengt um framgang þeirra,
þó oft yæx'i við ramman reip
að draga. Eru hjeraðsbúar minn
ugir hans einlæga velvilja og
árvekni um framgang þeirra. —
Þó jeg hafi að mestu leyti dval-
ið við störf húsbóndans, verð-
ur þeirra eigi rninnst án þess
að hlutur húsfreyjunnar komi
fram. Stóð frú Margrjet jafnan
við hlið .manns síns, sem einn
hinn öruggasti lífsförunautur,
er á verður kosið, og gerði ávalt’
áhugamál manns síns að sínum
málum og studdi þau af alefli.
Hennar þáttur er því mikill og
virðulegur á hinu hálfrar aldar
skeiði, er þau nafa gert garðinn
frægan. Við N.-ísfirðingar höf-
um þeim margt oð þakka, og er
hlutur frú Margrjetar síst
minni.
Þau hjón eiga f.iögur böi'n, öll
fullorðin og kunn öllum lands-
lýð meira og minna. Þau eru
sr Jón Auðuns dómkii'kjuprest-
ur, fi'ú Auður alþm. og bæjar-
fullti'úi í Rvík. frú Sigríður,
kona Torfa Bjarnasonar hjeraðs
læknis á Sauðárkróki og Árni,
skattstjóri i ísafirði. Var upp-
eldi þeirra barna og menntun
með frábærum mvndarbrag, er
þau sjálf bera ótvírætt vitni
xun. Margir hafa notið mikils
skjóls qg stuðnings þessara
mei'kishjóna, og hafa þau
reynst þeim mörgxxm miklir
hjálpai'menn, ekki síst þeir, er
minna áttu úrkosta, fyrir allt
það, verður þeim hugsað hlýtt
til þeirra. Við, sem um langt
skeið nxxtum náinna kynna af
þeim, sendum þeim á þessxxm
mei'kisdqgi einlægar ósltir og
bakkir og óskum þeim heilla-
ríkra og ánægjusamra daga, á
þeim tíma er þau eiga eftir.
Undir^þá ósk veit jeg, að allur
þorri ísfirðinga tekur.
Páll Pálsson.
HJÓN, sem átt hafa og stjórn-
að í hálfa öld heimili, sem
aldrei hefur boi'ið skugga á í
neinu, sem sjálfrátt er, eru vissu
lega meiri en meðalmenn. —
Þannig er því lika háttað um
þau Jón Auðun Jónsson og
konu hans, Margrjeti Jónsdótt-
ur.
Það er ekk\ laust við að
ieg kenni nok^urs var.máttar,
xegax jeg ræö'uí í ;það að minn-
.ast hjúskapar og heimili þess-
ágætu hjóna. 'í\> hlýt jeg,
fyrir mína hönd og okkar hinna
rosknari samferðamanna þeirra
um áratugi, að tjá þeim virð-
ingu okkar og vinarhug, ekki
aðeins fyrir drengskap þeirra í
okkar garð, heldur einnig og
engu síður fyrir það, hver sómi
heimili þeirra var sveitarf jelag-
inu okkar, ísafirði, og griða-
staður hverjum sem bar leitaði
skióls.
Jón og Margrjet hófu búsk.ap
á Garðsstöðum í Ögurhreppi
árið 1900. Tók Jón við búi eftir
foreldra sína. En þau Ijetust
bæði það ár. Má af því marka,
hvað í rnanninn var spunnið, að
hann þá rúmlega tvítugur að
aldi'i, vai' orðinn bóndi, útgerð-
arxnaður. formaður og hrepp-
stjúi'i sveitar sinnar.
Fyrstu ver.úlegu gæfusporin,
sem þessi bráðþroska maður
steig, voru eflaust þau, að hann
eignaðist gáfaða og stórvel
mentaða konu. Ekki settust þau
í stórefni. En þau lögðu bæði
til búsins mikla hæfileika og
höfðingslund. Og hefir hvort
tveggja enst þeim til þessa
dags.
Þau hjónin höfðu snemma
mannmargt heimili. A Garðs-
stöðum, á frumbýlingsárunum,
höfðu þau 20 manns í heimili.
En enginn mxm minnast þess,
að hinni ungu húsfreyju yxi í
axtgum nje fataðist heimilis-
stjórnin.
Ái’ið 1904 fluttu þau Jón og
Marei'jet bxxfei'li sitt til ísa-
fjarðar, og settust. að í húsinu,
sem Hannes Hafstein hafði bú-
ið í pg haft i bæjarfógeta- og
sýslumannsskrifstofui'nar. Þar
stóð heimili þeirra í 43 ár, eða
öll þau ár, sem þau bjuggu á
ísafirði. (
Sagt er uni einn mann i foi'n-
um Sið, að hann var svo stór-
lyndur, ,að hann bygði skála
um þvera þjóðbraut. Stóð þar
jafnan vist á boi'ði, heimil hverj
um sem hafa þurfti.
Þegar jeg minnist þessa
manns, kemur xnjer jaf-nan í
huga heimili Jóns og Mapgrjet-
ar. Hjá þeim var opið hús, og
eigi til matar eins boðið, því
uppgerðarlaus alúð og um-
hygg.ja fylgdi Noi'ður-ísfirðing
ar munu seint gleyrna þessu
heimili, því þeir eiga vossama
kaupstaðargötu. En til Jóns og
Margrietar var sem til föður-
húsa að koma. Og margur hefur
borið þar upp og fengið leyst
vandræði sírx. Það mun seint
gleymast.
Geta má r':rri, að á svo
langri leið, sem þessi ágætu
hió eisa að baki, hefur ekki allt
af verið me'ðbyr. Tel jeg það að
sönnu ekki, að hinn mislyndi
j Ægir hefir stundum borið út-
Fx.axnh a Pts ,.v
tf m
í DAG verður Hólrofi'íður Ein-
arsdótíir, handavinnukennari,
frá Brimnesi, til grafar borin, en
hún andaðist að neirjiili sínu Mið-
stiæti 3A hinn 22. þ. m. eftir
ianga og ei'fiða sjúkdómslegu.
Hólmfríður var fædd að Brim-
-xxesi i Viðvíkursveit i Skageíirði
þann 17. júní 1903.
Foreldrar hennar voru hjónin
Margi'jet Símonardattir, er lifir
dóttur sírxa, og Einar Jónsson,
b.reppsstjóri, en haím andaðist
hjer á Reylgavík árið 1940.
Margrjet er dóttir Símona’’
Pálmasonar, ei' bjó að Brimnesi
eins og faðir hans, Pálmi Gunn-
laugsson, en Einar var sonur Jóns
Steinssonar bónda að TPngu í
Stíflu, og stóðu þannig traustar
skagfirskar bændaættir að Hólm-
fríði heitinni, hæði í móður- ctg
föðurkyn.
Hugui' Hólmfríðar hneigðist
snemma til mennta, og á hinu
stórmyndai'lega heimili í Brim-
nesi var hinni ungu heimasætu1
veitt öll sú menntun, sem auð'ið
var. og sjerstök áhersla var tjigð
á að kenna henni hinar fornu
hánnyrðir skatteringu, balder-
ingu o.fl., síðar sigldi hún til Dan
metikur og stundaði þar nám við
Rysline lýðskólann, þar á eftir,
á Vældegaard húsmæðraskólan-
um.
Hólmfríður var svo framsýn,
a.ð hún vildi læ-ra eitthvað, sem
hún gæti gert að sínu framtíðar-
stai'fi, er einnig mætti verða
landi og þjóð til nytsemdar, og
fór hún því i hinn þekkta hann-(
ýrðakennaraskóla Dana, Kunst-
flid, og útskrifaðist þaðan með
ágætum vitnisburðii.
Eftir dvöl sma erlendis kom
hxxn heim til Islands aftur lífs-
glöð og hraust með bjartar fram-
tíðarvonir.
En lífið er ekki alltaf leikur,
og skömmu síðar vqiktist hún af
lomunarveiki, og bar hún þess
menjar ávallt síðar. En í öllum
sínum veikindunx tókst henni
að sætta sig við örlög sín, enda
mætti hún ómetanlegum skilningi
og hjálpfýsi hjá sínum nánustu.
j Nú yar pað gæfa Hólmfríðar,
að hún hafði valið sjer ákveðið
| lífsstarf, og strax og’ kraftarnir
' leyfðu hóf hún kennslu í hann-
yrðum ásamt systur sinni, Sjgur-
laugu, og síðustu 25. árin hafa
„systurnar frá Brimnesi“ verið
með þekktustu handavinnukenn-
urum í Reykjavík.
Hólmíríður kenndi allskonar
hannyrðir, en hafði sjerstakar
mætar á hinum forna útsaum og
kunni góð skil á gerð hans og
aldri.
Á fjöidamörgum heimilum í
landinu munu nú vera til fagrir
mxrnir unnir undir handleiSslu
hennar, þvi að hjá henni lærðu
eigi aðeins reykvískar stúlkur,
ung'ar stúlk
1 vetr.ar-
*f< ÍseÍc-1 og VörCur ei
vinsælasta og fjölbreytt-
ixstsL blaðið 1 sveiiwm
ItmdEÍnj*. Kemur út einu
sinni í viku — 1« «í8ur.
’Þó að það yr’ði hiutskipti Hóím-
fríðar að starfa hjer í höfuðborg-
inni, þá er það víst að hún unrá
mjög sveitinni, og þá einkum átt-
högum sínum. Skagafirði, og fáa
hef jeg þekkt, sem báru „sí:ns
heimalands mót“ svo skýr sem
hún gerði.
Á æskuheimili hennar, Brim-
nesi, er útsýni mikið og fagurt,
og hin stórbrotna fegurð Skaga-
fjarðar mun hafa átt sinn þátt §
því að móta skapgerð hinnar
ungu stúlku á þann veg, sem hún
var, djörf og hreinskiptin og unni
öllu hinu fagra og bjarta af heil-
um hug. En svo stórbrotin var
hún að oft minnti hún mig á hin-
ar fornu kvenhetjur fornsagn-
anna.
Á siðari árum dvaldi Hólmfríð-
ur oft á sumrin hjá Sigurlaugu,
systur sinni, að Laugarási í Bisk-
upstungum, en hún er gift Ólafp
Einarssyni, lækni, nú i Hafnar-
firði og systrabörnunum sex unn*
hun mjög, enda gerðu þau allt,
sem í þeirra valdi stóð fyrir
fr.ænku sína. Viðsýnið á Laugar-
ási mun á vissan hátt hafa minnfc
hana á æskustöðvarnar í Skaga-
firði, og.þar hafði hún komið sjer
upp sumarhúsi, en auðnaðist ekki
að njóta þess nema tvö sumur,
j en mjög þótti henni vænt um hús
' ið sitt, og landið í kring, sem húi>
var byrjuð að rækta.
Annars átti Hólmfríður mörg
áhugamál, því að hún var fjöl-
hæf og fylgdist vel með. Hún las
mikið og mat íslensku forixsög-
urnar mest allra bókmennta. —-
Var hún þar vel heima, og hafði
yndi af að ræða um sögurnar,
mannlýsirxgar þeirra og atburði,
en sjerstakt dálæti hafi hún ú
ættfræðinni, og einnig var hún
með afbrigðum fróð um ættir sam
tíðarmanna sinna. Marga fágæta
forngripi átti Hólmfríður. Sögur
þeirra voru henni vel kunnar, oí*
var oft ánægjulegt og fróðlegt
að heyra hana segja frá þeim.
Hólmfríður bjó ávallt með móffc
ur sinnj, og var sambúð þeisra
hin innilegasta, og mun nú hin há
aldraða kona syrgja sárt dóttur
sína, og svo gera allir þeir, senv
þekktu hana og nutu vinátti*
hennar, því að þrátt fyrir öll sírv
miklu veikindi þá átti Hólmfríð-
ur ávallt kjark og bjartsýni til
þess að miðla öðrum.
Er jeg ein af mörgum, sem sótt*
til hennar góð ráð og leiðbeining-
ar', og fyrir hina tryggu vináttx*
hennar og einlægu góðvild í minn
garð, vil jeg nú er vegir skiljast
um sinn, þakka henni af heilurrx
huga.
Helga Sigurðardóttir.
iiiitNiHiiHiniuiiiKMiimiimmimiMiiMiH
heldur einnig nxa
ur utan af iandi. er
-dvöl í höfuðborg ar
j eg veit að 4
hinn sanni kenn. :
árangur, er hún na'ó
atti í'.ót sána að rekja tii brenn-
andi áhuga og meðfæddra hæfi-
leika.
lakið eftir
Ungur maður einlileypur,
sem notar 'hvorki vin nje tóbak,
i Jbreinlegri vinnu, óskar ettir
tveimur herbergjum, helst sam-
liggjandi, meiga vei’a lítil, í
Mið- eða Vesturbænum. Tilb.
.sndist Mbl. fyrir fimmtudags-
kvöld merkt; „Rólegt 785“.
tMNMnVIM'IIHM>tn>
ur var
sá góði
fi sinu
.■siTNiNINGARPLÓTUR
á leiSi.
^lefltagei ðin,
Sku' vörðuitíg 9