Morgunblaðið - 12.10.1950, Blaðsíða 1
16 síður
37. árgannu
237. tbl — Fimmtudagur 12. oktúbei 1959. Prentsmiðja MorgunhHðtia*
. Fanpr ir her kommúnísia í N-Kóreu
HERSVEITÍR Sameinuðu þjóðanna hara tckið tugþúsunclir
fanga í Kóreu undanfarna daga. Hjer á myndinni sjást nokkrir
fangar úr kommúnistaherrmm og virðast þeir heldxu' niðurlútir
eftir ósigrana undanfarið.
Vesturveldin viðurkenna
ekki kosningarnar á her-
námssvæði Rússa
Eiga að skípu-
ieggja skemmdar-
verk og áróður
BERLÍN — Skipað hefur
verið nýtt æðstaráð hins
sósíalistiska einingarflokks
(konimúnista) í Austur-
Þýskalandi. Verður það
aðalverkefni ráðsins að
reyna að fá Vestur-Þjóð-
verja á snæri kommúnista-
flokksins með skenmidar-
verkum og áróðri.
í hinu nýja æðstaráði
eiga m. a. sæti: Wilhelm
Pieck, forseti Austur-
Þýskalands, Otto Grote-
wohl, forsætisráðherra
Austur-Þýskalands, og
Waiter Ulbrícht, varafor-
sætisráðherra.
38. breiddarbaugur-
inn ekki viður-
kenndur
KARACHI, 11. okt. — Forsæt-
isráðherra Pakistan sagði i þing
ræðu í dag, að allsherjarþing
Sameinuðu þjóðanna hefði aldr-
ei viðurkennt 38. breiddarbaug-
inn sem endanleg ,,landamæri“
í Kóreu. En með innrás sinni í
Kóreu, hefðu Kóreukommún-
istar svipt grundvellinum und-
an þessum „landamærum“.
— Reuter.
Liðsauki fil Kéreu
Þær verða óiöglegar og ólýðræðisiegar
LONDON, 11. okt. — Bresk
fótgönguliðahersveit lagði í dag
af stað frá Southampton til
Kóreu. — Reuter.
Sóknin í IMorður-Kóreu
gengur hægt og bítandi
Washingion segir: Stríðið á enn langl i !and *
Lýðveldismenn hreinsa til í Wonsan
Einkaskejti til Mbl. frá Reuter.
TOKYO, 11. október — Hersveitir Sameinuðu þjóðanna í Kóreu
halda áfram sókn sinni fyrir norðan 38. breiddarbauginn, ea
viðnám kommúnista er ennþá öflugt á Vestur- og MiBvigstöðv-
unum, svo að sóknarhernum miðar hægt áfram.
-----------------------®TÍU MÍLUR
Vopnuð árás á Berlín
þýðir heimssiyrjöld
BERLÍN, 11. október. — Hers-
höfðingi Bandaríkjahers í
Evrópu er nú kominn til Berlín
ar, til þess að kynna sjer horf-
urnar þar.
Hann skýrði frjettamönnum
svo frá, að nokkuð af liðsauk-
anum, sem afráðið var að
Bandaríkjamenn sendu til
Þýskalands, væri þegar kom-
inn á staðinn. Mundi hluti af
þessu liði verða sendur til efl-
ingar varnanna í Vestur-
Berlín.
Hershöfðinginn tók það
skýrt fram. að það mundi þýða
heimsstyrjöld, ef gerð yrði
vopnu^ más á Berlín.
500 ár
GENUA, 11. okt. — Á morgun
(fimmtudag) verður efnt hjer
til hátíðahalda, í tilefni af því,
að þá eru 500 ár iiðin frá því
að Christopher Columbus fædd-
ist. — Reuter.
Bretar og Bandaríkjamena
sækja fram hlið við hlið á Mio-
vígstöðvunum og eru komnir
um tíu mílur norður fyrij;
„landamærinn“. Veita komm-
únistar harðast viðnám við að-
alveginn til Pyangyang, höfuð-
borgar Norður-Kóreu og beita
þar öflugu varnarliði.
í WONSAN
Á Austurvígstöðvunum, þar
sem Suður-Kóreumenn bera
hita og þunga dagsins, hafa þeir
lokið við að eyða síðustu leif-
unum af mótspyrnu í hafnar-
borginni Wonsan, en fcún er um
100 mílur fjrrir norðar. 38.
breiddarbauginn. Hafa flug-
menn S. Þ. nú tekið flugvöU
borgarinnar í notkun.
STÓRT LAND 1
Talsmaður stjórnarinnar f
Washington, sem ræddi vii5
frjettamenn í dag, lagói áhersiu
á, að stríðið í Kóreu ætti enn
langt í land. Norður-Kórea væri
meðal annars mun stærri og
erfiðari yfirferðar en Suður-
Kórea, og þess sæjust auk þess
engin merki, að kommúnistar
hyggðu á algera uppgjöf.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
BÖNN, 11. október — Hernámsstjórar Vesturveldanna í Þýska-
landi hafa ritað rússneska hernámsstjóranum brjef, þar sem
þeir lýsa yfir, að þeir muni ekki taka mark á „kosningunum“,
se'm efnt verður til í Austur-Þýskalandi næstkomandi sunnudag.
EINN LISTI <*>-
í brjefinu segja hernáms-j
stjórarnir, að þeir sjeu sam-1
rriála Bonnstjórninni um þáð,
að „kosningar“ þessar sjeu ó-
löglegar og ólýðræðislegar. —
Vekja þeir í því sambandi at-
hvgli á, að aðeins einri fram-
boðslisti hafi verið leyfður á
h.ernámssvæðinu.
Vesturveldin minna Rússa
að lokum á það, að með Pots-
damsamþykktinni og öðrum
samþykktum bandamanna, hafi
Moskvustjórnin skuldbundið sig
til að vinna að því, að stofnuð
yrði lýðræðisleg stjórn í Þýska-
landi.
íruman forseii er
lagður af sfað
WASIIINGTON, 11. okt. —
Trnman forseti lagði í dag af
stað til St. Louis, Missouri, sem
er fyrsti áfangastaður hans á
hinni 6,500 mílna löngu flug-
leið til ónafngreindu Kvrra-
hafseyjarinnar, þar sem hann
mun mæta MacArthur hers-
höfðingja. — Reuter.
Hýr „fljúgandi vængur"
LONDON, 11. okt. — Breska
stjórnin tilkynnti í kvöld um
fvrstu flugferð svokallaðs
„fljúgandi vær.g;iar“, sem
smíðaður hefur verið í tilrauna
skyni. — Reuter.
Breskum kofaiiámu-
mönnum fsr fækkandi
LONDON, 11. okt. — Skýrt var
frá því hjer í London í dag, að
breskir kolanámumenn hefðu
aldrei á öldinni orðið jafn fáir
og í ár.
Nú starfa tæplega 700.000
manns í kolanámum Bretlands.
— Reuter.
55 þúsund Eiófitasnenn
irú il.-Evrópu fú hftílp
Samþykkf alþjoSIegu fióHamannasfofni^arinnar
Einkaskeyti til Mbl. frq Reuter.
GENF, 11. október — Miðstjórn alþjóðlegu flóttamar,nastofn-
unarinnar samþykkti í dag með samhljóða atkvæðum að aðstoða
flóttamenn frá kofnmúnistalöndunum í Austur-Evrópu.
Þeir flóttamenn, sem komið áætlað, að hjer sje um 55.000
hafa til Vestur-Evrópu og land- ’manns að ræða.
anna fyrir hotni Miðjarðarhafs Flestir koma flóttamennirnir
á tímahilinu frá 15. október frá Tjekkóslóvakíu, Rúmeníu,
1949 til 1. október 1950, liafá Ungverjalandi, Búlg3ríu og
rjett til þessarar aðstoðar. Er Albaníu.
Rússar vilja fund „hinna fimm stóru“
27,000 ionna ilug-
vjelaskip ii! Kóreu
Washington, ii. okt. —
Bandaríska floíastjórnin til-
kynnti í dag, að flugvjelaskipið
„Leyte“ (27,000 tonn) væri
komið til Kóreu.
Fjögur flugvjelaskip ,af þess-
ári l^egund eru þa við Kóreu-
strendur. — Rcuier.
Heð eld í lesfinni
HALIFAX, 11. október. —
Spanska vöruflutningaskipið
„Monte Inchoria“ (1,350 tonn)
kom hingað í kvcld með eld í
einni lestinni. Eidurinn kom
upp i gær, og var dráttarbát-
ur sendur frá Kalifax til að-
stoðar.
Slökkvistarfið gekk greiðlega,
eftir'að skipið vai komið í höfn.
—Reuter.
Einkaskeyti frá Reuter.
LAKE SUCCESS, 11. október.
— Sovjetríldn gerðu það í dag
formlega að tillögu sinni, að
efnt verði til ráðstefnu „hinna
fimm stóru“, til þess að ræða
,alþjóðlegan frið og öryggi“. í
tHlögu, sem Andrei Vishinsky
Ijet í dag útbýta á allsherjar-
þingi S. Þ., er stungið upp á
því, að ráðstefna þessi verði
haldin áður en Öryggisráðinu
verði látinn í tje vopnaður her.
Auk þess felst það í rússnesku
tillögunni, að stofnað verði al-
þjóðlegt „lögreglulið“, sem
hlýði hoði Öryggisráðs.
DEILT UM KÍNVERJA
Til liinna „fimm stóru“ telj-
ast Bretar, Rússar, Banda-
ríkjamenn, Frakkar og Kín-
verjar. Kínverskir þjóðernis-
sinnar hafa eins og er sæti Kín
verja i Öryggisráðinu. En Rúss
ar liafa nú heimtað það mán-
uðum saman, að Mnversku
kommúnistarnir fái þetta sæti.
„BESTU FRJETTIRNAR“
Lester Pearson, ííanríkis-
ráðherra Kanada, sagui í ræðu
í stjórnmálanefnd allsherjar-
þingsins í dag, að ef tiliaga
Rússa um alþjóð'egt „lögregla
lið“ reyndist ekki blekkingar-
tillaga, mætti óhil.að teljag
hana „bestu frjetti nar u>a
langt skeið“. J