Morgunblaðið - 12.10.1950, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 12. okt. 1950
MORGUHBLAÐIÐ
ð
Árnl G. Eylands:
Votheysverkunin I. ffrein
Hvað veldur að bændur verka ekki vothey ?
Á BÚNAÐARÞINGI Norður-
landa, sem háð var í Helsing-
fors í sumar, og sem sagt var
frá allýtarlega í Morgunblað-
inu, var mikið rsett um vot-
heysverkun. Má segja að þær
umræður væru einn merkasti
þáttur þingsins, enda voru það
atkvæðafræðimenn er þar ljetu
Ijós sitt skína og áttust nokk-
Uð við. Þar voru fremstir í
flokki prófessorarnir Ai'turi I.
Virtanen, hinn finnski Nobels-
verðlaunamaður, Knut Breirem
í Ási í Noregi, Joel Axelsson
frá Svíþjóð, og ráðunautarnir
Folke Jarl og Yngve Anders-
son, og fleiri mætti til nefna.
Þessar miklu umræður bera
ekki vott um, að allt sje klapp-
að og klárt varðandi votheys-
verkunina, því að ekki var það
nein útbreiðslukennsla eða á-
róðursumræður er fram fóru.
Áheyrendurnir voru ekki þess
háttar og tilgangurinn aiit
annar. Hann var eins og títt er
á slíkum þingum að lýsa málið
frá sem flestum hliðum, draga
fram reynsiusannindi, en jafn-
framt og engu síður að víkja
að rannsóknarefnum og spurn-
jngum, sem enn eru eigi feng
in full svör vi'ð.
MIKIÐ RÆTT UM
GRASRÆKT
Þessar umræður eru ekkert
einsdæmi. Um fátt er meira
ritað og rætt á búfræðisviðinu
víða um lönd en grasrækt og
mýting túngróðurs á mismun-
andi hátt, ér þá votheysverk-
umin snar þáttur í þeim um-
ræðum.
Hjer á landi er einnig mikið
tim þetta rætt manna á meðal,
en mjög eru þær umræður
flestar með öðrum hætti en
hjá frændþjóðum vorum, enda
er til'efnið hjer fyrst og fremst
á óþurkarnir, sem svo mjög
hafa þjakað fólk um veruleg-
an hluta landsins, á þessu
sumri, og það svo að eigi er
fyrir enda sjeð.
Eitt merkir þessar umræður
mest. Það er talað um votheys
verkunina, sem heyverkunarað
ferð, er fjöldi manna kunni til
fullnustu, svo að tómlséti
bænda og silahætti sje mest
tim að kenna, að aðferðin sje
ekki almennt notuð og þannig
sjeð við því, að bændur þurfi
að gjalda slíkt afhroð,
eins og í sumar, vegna óþurrk-
anna, sem alltaf má eiga von á
einhversstaðar á .landinu.
Þeir, sem varfærnari eru í
dómum sínum, nefna til gildar
ástæður fyrir því að votheys-
verkunin hafi ekki náð meiri
Útbreiðslu og vinsældum en
brðið efý Þeir tala um erfið-
leika við að fergja heyið, við
að gefa það og sjúkdómshættu,
Sem af því stafi o. s. frv.
Mjer virðist að við hvorugan
jbennan málflutning sje nagl-
in sleginn á höfuðið, eða að
Sninnsta kosti sje mjög undan-
dregið margt það er mestu
fskiptir.
Er nú þekkingin á þessu
sviði og kunnáttan eins mikil
og alinenn eins og af er látið?
Og eru erfiðleikarnir á þvi að
verka vothey eirts alvarlegir
eins og um er rætt, ef fullrar
'þekkingar og fróðleiks nýtur
við?
| ■■ -'i*s »»■'
HVAÐ VELDUR?
Halldór heitinn Vilhjálms-
ison, skólastjóri á Hvanneyri,
ritaði um sína daga margt um
votheysverkun. Merkastar eru
tvær greinar eftir hann, um
þetta efni, báðar í Búnaðarrit-
inu, 1916 og 1921. — í fyrri
greininni, 1916, spyr Halldx:
„Hvað veidur, að bændur búa
ekki til vothey“. Og hann svar
ar: „Þrátt fyrir allt hlýtur það
að vera þekkingarleysi, sem
dregur á eftir sjer fram-
kvæmdaleysið“.
í grein sinni 1921 segir Hall-
dór enn:
„1. Fjöldinn ajlur hefur
litla, — sumir enga — hug-
mynd um, hvernig eigi að búa
til vothey. Margir svo bundnir
á vanans klafa við úreltar og
óhafandi vinnuaðferðir, en svo
fer þeim, sem eru að reyna að
þurrka hey í rigningu, — og
vætutíð, — og svo er framtaks
leysið og deyíðin, — sem keng-
beygir margan góðan mann-
inn og dregur úr honum allan
kjark og dug, — en undir-
rótin er menntunarskortur.
2. Þá þykir votheyið þungt
í vöfum, og óþokkalegt með-
ferðar og vinnufrekt á vetr-
um. Stundum eru þessar að-
finnslur á rökum byggðar, því
hey og hefur aldrei reynt það.
Þeir hafa. að sönnu margir
haft fregnir af votheyi og vot-
heysverkun. mismunandi verk
un pg harla mismunandi fóðri.
Vilji einhver þeirra mörgu
bænda, sem ekki hafa verkað
vothey byrja á því á hann um
þrennt að velja:
Að ganga út frá því sem
gefnu að það sje vandalaust og
fara einhvernveginn að, í
trausti þess að ekki geti öðru
vísi en vel tekist.
Að afla sjer upplýsinga og
leiðbeininga hjá einhverjum,
sem til næst, sem hefur verkað
vothey -— einhvernveginn. En
enga vissu hefur spyrjandinn
þá um, að vel sje fyrir sjeð.
Hann kemur til að haga sinni
votheysverkun éinhvernveg-
inn eins og sá er fræddi hann,
og þetta einhvernveginn er svo
mismijnandi að varla er rætt
■við tvo bændur er segi hið
sama. — Einn fergir annar
ekki. Einn lætur grasþurrt í
tóft og annar forblautt, er svo
vill verkast o. s. frv.
Þriðji kosturinn er, að
spyrja fróða menn um ritaðar
leiðbeiningar um byg'gingu vot
rjett er það, að vothey er" heystófta og um votheysverk-
þyngra en þurrhey, og oft er
nálega ómögulegt, með okkar
ástæðum, að koma votheys-
tóftum haganlega fyrir; — en
mjög oft er undirrótin sú sama
og áður: — úrræðaleysi —
menntunarskortur.
3. Að lokum vill votheys-
verkun oft misheppnast hjá
mönnum, sem aðallega hafa
Ijeleg hey til notkunar, en svo
er um marga. Slíkum mönnum
er vorkunn því þar er vandinn
mestur“.
LÍTIÐ BREYTT
Á 30 ÁRUM
Það eru senn 30 ár síðan
Halldór sagði þetta, og margt
er umbreytt á þeim árum. Nú
er öldin önnur, munu margir
segja. Víst er um það, svo er
á mörgum sviðum, en jeg held
það sje affallalaus sannleikur
að segja, að varðandi votheys-
verkunina er harla lítið breytt
síðan Halldór þraut að prje-
dika um vothey og votheys-
verkun. Og enn er það mennt-
unavskortur eða þekkingar-
leysi, eða hvað vjer viljum
kalla það, sem er mestur
Þrándur í götu votheysverkun-
arinnar.
Öfgar og fjarstæða munu
menn segja, en vjer skulum at-
huga málið ögn nánar án alls
stærilætis og þekkingarhroka.
Jeg segi þetta af ráðnum
hug, því að eitt af því sem
þjakar þjóð vora — blátt á-
fram þjakar hana, er sá þekk-
ingarhroki, er lýsir sjer í því
að allir þykjast kunna allt, ef
þeir hafa einhverntíma beint
nefinu að því, sem um er að
ræða. Kunna allt og geta allt
og allt er vandalaust. Eða öðru
vísi sagt: ótrúlega fáir viður-
kenna í orði og verki, að verk-
in og vinnan sje vandi, sem
þarf að lærast, og að sá Iær-
dóniur sje manndómur og mik
ils virði fyrir einstaklinginn
og þjóðfjelagið.
AD VERKA VOTHEY
EINHVERNVEGINN
Fjöldi bænda verka vot-
hey á einhvem hátt, en mjög
mismunandi bæði að magni
og um árangur. En mestur
un. Hann reynir á þann hátt
að afla sjer fróðleiks, sem sje
haldgóður og gefi ljóst til
kynna hvernig sje best að haga
votheysverkuninni til að vera
viss um góðan árangur.
Sje bóndinn nú svo heppinn
að bera niður hjá sæmilega
fróður manni, um búnaðarbók
menntir vorar, verður svarið,
sem hann fær eitthvað á þessa
leið:
ENGINN LEIÐARVISIR TIL
UM VOTHEYSVERKUN
Það er ekki til neinn Ieiðar
vísir á íslensku hvorki um
byggingu votheystætta nje
verítun votheys. Ekkert hand-
hægt rit, stórt nje smátt, er til
um þetta efni, en ef þú gætir
náð þjer i 30—40 ára gömul
hefti af Búnaðarritinu er
þeim að finna góðar greinar
um votheysverkun eftir Hall-
dór Vilhjálmsson o. fl., greinar,
sem að minnsta kosti voru góð
ar á þeim tíma er þær voru
ritaðar. (Síðasta grein um vot
heysverkun, sem birst hefur í
Búnaðarritinu mun vera grein
Stefáns Hannessonar, í, Litla-
Hvammi í Mýrdal: Eigurn við
að láta rosann ráða?, 1916)!
Er þetta í samræmi við hin
öru æðaslög lífs og starfs —
hins nýja tíma hraðans og
hreyfinganna i þjóðlífi voru?
Eða er þetta það, sem áður var
ábent: hin værukæra og sjálfs-
glaða vissa um, að vjer vitum
og kunnum hlutiná og sjeum'
ekki upp á neina fræðslu
komnir.
Svo að ekki sje undandregið,
er þess að geta, að í Frey og
víðar hafa á síðustu árum kom
ið fram nokkrar áróðursgrein-
ar varðandi votheysverkun, en
fátt eða ekkert er til megi
benda um hagnýta fræðslu um
framkvæmd hennar. Sumt af
slíkurn greinum er jafnvel
fremur til þess fallið að villa
bændum sýn og draga úr þeim hjer
kjark til framkvæmda á þessu '
sviði. og mun siðar að því vik-
ið. —
um á Norðurlöndum og í öðr-
um búnaðarlöndum, sem vjer
höfum skipti við?
Það er löngum vitnað til
Ameríkumanna um votheys-
verkun. Þar er hún gömul og
rótgróin og þeir rækta og
heyja þá jurt til votheysgerð-
ar, sem best .er til þess failin
af öllum gróðri, en það er
maísinn. Þeir hafa sína turna
og vjelar og tækni og það er
sagt að Ameríkumenn kunn-j
hlutina. Samt er það svo, að
landbúnaðarráðuneytið í Was-
hinglon dreifir árlega út flug-
ritum um byggingu votheys-
tætta af ýmsum gerðum og um
verkun vothieys, í hundruð
þúsunda upplögum. Hið sama
gera háskólar og tilraunabú i
hinum ýmsu ríkjum Bandaríkj
anna og Canada. Ameríku-
menn eru ekki upp úr þessarj
fræðslu vaxnir. — Aumingja
mennirnir, það er eitthvað
annað heldur en vjer hjer á
Fróni, vjer erum ekki upp á
slíkt komnir. Vjer kunnum
hlutina? og þurfum ekki sí-
felda fræðslu um þá, veitta af
samviskusemi, þekkingu og
þolinmæði.
Á öllum Norðurlandamáiun- ]
um hafa á síðari árum verið
gefnar út vandaðar bækur um |
votheysverkun með ýtarlegri
fræðslu um allt sem að henni
lítur. Auk þess er dreift þar
um allar jarðir handhægum
smáritum um votheysverkun
og ritum með teikningum af
votheysgeymslum af mismun-
anid gerðum.
En það er ekki látið þar við
sitja, efnt er til vothe3rsverk-
unarnámskeiða eða móta, þar
sem fram fer sýniskennsla og
fluttir efu fyrirlestrar. Þessa
sömu aðferð nota Ameríku-
menn einnig óspart. Hvað ger-
um vjer með hin víðtæku
fræðslulög og fimmtung þjóð-
arinnar í skólum? Bókstaflega
ekki neitt jákvætt til þess að
breiða út og efla þekkingu
um votheysverkun nema það,
sem bændaefnin sjá fyrir sjer
á bændaskólunum. Það má
allt að einum brunni. Það c?
skortur á fræðslu, leióbeimrig-
um og þekkingu, sem tefur
Orminn langa, sem er versti
Þrándur í götu þess, að vot-
heysverkunin nái þeim vin-
sældum og útbreiðslu, að bún
geti varið bændur áföllum f
óþurrkasunirum og ljett þeim
búskapinn í öllum árum.
Það á því miður enn við, seia
Halldór Vilhjálmsson sagði ma
þétta 1916: það er þekklngar-
leysi, sem dregur á eftir sjeí
framkvæmdaleysi. Á þesstl
verður ekki ráðin. bót eingöngn
með ^ háum styrkjum til
steypa votheyshlöður. Fjár er
þörf til framkvæmdanna. Þvt
er ekki að leyna, en þaíf
hrekkur skammt til, ef frú oif
vilja, sem byggir á haldgóðri
þekkingu, vantar til að íram-
kvæma hlutina.
Það er ekki hollur lærdóm-
ur að læra að gera hlutinj*
hyer eftir sínu höfði, hjer þar#
annars og meira með, sam-
feldra leiðbeininga, sem treysta
má og að eftir þeim sje farið.
eigi vanmeta, en þó hrekkur
það skammt til skjótra átaka
og umbóta í heyverkun um
land allt.
Koklnir sljórnar-
frumvörp
RÍKISSTJÓRNIN hefur lagþ
fram á Alþingi nokkur írum-
vörp auk fjárlagafrv., Qg ertv
þessi helst:
1. frv. um heimild fyrír rík-
isstjórnina til að ábyrgjas*
2250000 króna lán til útgerðar-
manna, er stunduðu síldveiðar
s.l. sumar.
2. Frv. um breytingu á lög-
um um hlutatry ggingasj Ó3
bátaútvegsins, þannig, að sjóð-
stjórninni sje heimilt að skerða
stofnfje sildveiðideildar, eí ráð
herra samþykkir.
3. Frv. um skyldur bæjar-
og sveitasjóða til að greiða upp
bót á laun skólastjóra og i.erm-
ara.við barnaskóla eins og ri'k-
issjóður hefur greitt á suma
launahluta.
Öll eru þessi frv. til stað-
festingar á bráðabirgðalögum,
sem sett hafa verið.
HVAÐ GERA
AÐRAR ÞJÓDIK?
Hvað er svo að frjetta um
fjöldi bænda verka ekki vot-iþessa Muti hjá grönnum vor-
FATT UM JAKVÆÐAR
AÐGERÐIR
Svo smátt er um jákvæðar
aðgerðir á þessum sviðum, að
bændur, sem verða til þess að
segja frá því, að þeir hafi
reynt að bjarga sjer sjálfir, og
reyna ný úrræði um byggingu
votheystófta verða fyrir að-
kasti „fróðra“ manna, sem þá
láta Ijós sitt skína, þótt það
hafi lýst hinum sömu bænd-
um skammt til úrræða áður.
ViU nú nokkur einasti mað-
ur halda því fram í fuUri al-
vöru að íslenskir bændur sjeu
svo vel á vegi staddir um
þekkingu og framkvæmdasemi
að þess sje engin þörf að halda
hjer uppi siíkri fræðslu um
vothe.ysverkun eins og haldið i
er uppi með öðrum búmennt-
uðum þjóðum? Er hægt að ætl
ast til þess, að þessu máli miðj
áfram án fræðslu að-
geröa ? Þannig að hver ein- (
stakur bóndi verði að iólrna sig
áfram eða fara eftir fyrir-
myndum, sem hann veit ekk-
ert um hvort eru á sæmilegri
þekkingu byggðár.;
Vjer verðum að svara þessu
ákveðið neitandi. Það ber því 1
ög nú sr btá
rigning!
WOOL, DORSET, 11. okt. —
í dag varð í artnað skiptiS
á einni viku vart við ,,bláa
rigningu“ í Englandi.
Norman nokkur Dornell,
sem staddur var í vörabíl
sínum milli ba'janna Wool*
og Bovington í Dorset, skýr
ir svo frá, að rigningin hafií
skilið eftir bláar slettur, á-
þekkar bleki, á bíl hans.
Fyrr í vikunni „rigndi
bláu" í Gracedieu, Leicest-;
ershire, um 159 mílum fyrir
norðan Wool.
Veðurfræðingur sagði
frjettamönnum. í dag, að
„bláa rigningin" í Dorset
kynni að hafa orsakast af
ryki, sem oorist hafi. yfir
Atlantshaf fra Mio eða Norð-
ur Ameríku.
Rauð rigning er tiltölu-
lega tíð á Ítaliií og orsakast
þar af ryki frá Sahara.
—Reuter.