Morgunblaðið - 12.10.1950, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 12. ©kt. 1950
MORGVNBLAÐIÐ
Stjettasamband bænda gerist aðiliSkínondi perlur
i norrænnm bændafjelagsskap
DAGAN'A 28. og 29. september
lijelt miðstjórn Síorrænna
foændasamtaka (Nordens
Bonde organisationens Central
x-aad — NBC) árlegan aðal-
íund sinn.
Mættir voru á þessum
íundi um 50 fulltrúar frá f
Frásögn Sveins Tryggva-
sonar framkvæmdastjóra
ur
Dansfca verksmlðju sfcortir síldarfíreysiur
DANSKIR bræður, Helge og C. W. Christiansen, sem báðir eru
efnafræðingar, hafa fundið upp aðferð til að framleiða skín-
andi perlur og aðra skartgripi úr síldarhreistri. — Politiken i
Norðurlandaþjóðunum 4 en! bands bænda og um fólksflutn-^ ið hefur gert ýmsa þarfa hluti Kaupmannahöfn birti viðtal við annan bróðurinn í fyrradag,
Sveinn Tryggvason framkv.stj. 11' S1>eitum ^el- En eftir ^ þau fimm ái sem það hefur þ^j. sem kann segir frá því, að þvi miður sje ekki hægt að út-
Framleiðsluráðsins mætti á
þeim umræðum er spunnust út ’ starfað. Það hefur m. a. komið
af þessu máli gat jeg ekki bet- í framkvæmd hinni svokölluðu
vega nóg af síldarhreistri og hafi þeir meðal annars orðið aí)
fundiniim fníltni? ■fvrír 11,U1A 0«^ jwv'‘'_ 11 ncuxuwdciiiLi 11x11111 övuivvjiiuuu
Stjettarsamband bæmi Sam-'V.r sjeð en fundarmenn teldu að hveitisamþykkt. En samþykkt neita sölu á Þessu Perluefni sínu til Ameríku fyrir um 750.000
foand norrænna bændasamtaka
Ihefur starfað nokkur undan-
iarin ár og eru samtök þessit
sn. a. til þess að annast þátt-1
fjelagsskap bænda hjer á landi
væri vel og haganlega fyrir
komið.
töku norrænna bænda í þeim
©lþjóðasamtökum, er snerta
foændur og búnaðarframleiðslu.
MÆLST TIL ÞÁTTTÖKU
ÍSLÉNDINGA
Alþjóðafjelagsskapnr búvöru
HAGNYT STORF
SAMTAKANNA
Eftir þetta var gengið til al-
mennrar dagskrár fundarins og
var fyrst tekið fyrir að ræða um
störf bændasamtakanna á liðnu
ári. Hefur f jelagið á undanförn-
um árum unnið að ýmsum fram
f] amleiðenda (I. F. A. P.) hjelt faramálum landbúnaðarins og
Jund í Svíþjóð á s.1. vori. I al- gefur nu ut tímarit sem er
þjóðasamtökum þessum eru sameiginlegt fyrir allar þjóð-
foændafjelagsskapur 30 þjóða. jrnar og fjaiiar um búnaðar-
En á þessum alþjóðafundum hagfræði. Ætlunin er að sam-
sem og annars staðar hafa full- tökin gefi einnig út ýms smá-
truar norrænu bændasamtak- ru er varða rekstur og hagfræði
©nna jafnan samstöðu. , landbúnaðarins og kom það
Sveinn Tryggvason mætti á fyrsta út á fundinum og fjallar
íundi þessum fyiir hönd Is-|um verðlagningu landbún-
lendinga. Fulltrúar frá bænda- aðarafurða á Norðurlöndum.
Sambandi Norðurlandanna báru Sierstök nefnd hefur verið
þá fram þá ósk að íslendingar I ^ Zfn samtakanna
<tða Stjettaf jelag bænda hjer ggm m_ a_ hefur gert athugun á
yrði þátttakandi í hinum nor-
rænu bændasamtökum.
Þegar Sveinn Tryggvason
hvernig menntun þeirra manna
sú hefur komið þvi til leiðar að danskar krónur.
hveiti hefur haldist hokkurn
veginn í jöfnu verði eftir síð-
ustu styrjöld. En eftir heim-
styrjöldina fyrri fjell hveiti-
verðið svo mikið að mikil
hveitíuppskera varð einskis nýt
og varð þetta verðfall orsök
mikillar kreppu. En jafnframt
hefur neytendum verið tryggt
að nægilegt hveiti væri á boð-
Efnið, sem þeir bræðurmri>-
framleiða úr síldarhreystri er
vökvi, sem glerperlum og1 perl
um úr plastik er dyfið í og fá
þaár þá á sig sjerkennilegan
perlugljáa. Eru perlur þessar
nefndar „romer“-perlur og
eru mjög eftirsóttar um víða
veröld. Ennfremur er hægt að
stólum og sjeð um flutnínga nota betta síldarhreystursefni
milli markaðsstaða.
I. F. A. P. vinnur að því að
í lökk á bíla, flugvjelar, kven-
töskur og skó. Með hver jum
samskonar fyrirkomulag* kom- deginum aukast möguleikar
ist á viðvíkjandi ullarfram- f>'rir margskonar notum af
leiðslu og fleiri -vörum. Þessi uessu elni- ^ framleiðslu
Dana er 99% flutt út.
og fleiri -vörum.
fjelagsskapur hefur gætt hags-
muna bændasamtaka bæði ,
hjá efnahagssamvinnustofnun-1er leyndarmal þeirra Cnnsti-
inni O. E. E. C. og F. A. O., en
Framleiðsluaðferð efnisins
það er matvæla- og landbúnað-
arráð Sameinuðu þjóðanna. Hin
norrænu bændasamtök N. B. C.
sjá um að norrænir bændur fái
nákvæma vitneskju um það sém
gerist í landbúnaðarmálum á
ansens-bræðra. En þeir segja
frá því að hægt sje að nótast
við hreystur af sardinum og
brisling.
75 AURA FYRIR KILOÍÐ
Erfiðleikar þeirra bræðr-
arnia er að útvega síldarhreyst
ur. Hafa þeir skrifað útgerðar-
mönnum um alla Danmörku
og beðið þá að safna fyrir sig
síldarhreystri, en fengíð gótJ
loforð en litlar efndir. Verk-
smiðjan vill greiða frá 75 aur-
um upp í eina krónu fyrir
hvert kíló af síldarhreystri. —,
Það þarf ekki að vera hreins-
að og verksmiðjan býst til a‘3
senda umbúðir og greiða farm
gjaldið. Einnig framleiða þeir
sjerstök „flugunet“, sem nota
má við söfnun hreystursins.
Norðmenn hafa um nokkra
ára skeið safnað síldarhreystri
og nota þeir til þess sjerstakar
dælur.
er háttað er hafa með höndum alþjóðavettvangi. Er það aug-
ýms mikilvæg störf fyrir land- ljóst mál að við getum haft
íkom heim frá þessum fundi búnaðinn. Hafði nefndin skilað margskonar gagn af því að kom
Sagði hann þetta mál fyrir greinargerð í þessu máli, sem' ast í samband við Norræna
bandalagið og þannig haft
greiðan aðgang að vitneskju um
það, sem gerist í landbúnaðar-
málum á alþj óðavettvangi.
stjórn Stjettasambands foænda. fundurinn hafði til umræðu. —
En stjórnin samþykkti fyrir Þar kom m> a_ j ljós að á Norð_
sitt leyti að Stjettasambandið uriöndum er erfitt að afla sjer
Skyldi óska eftir að gerast að- 1 menntunar um slátrun og með-
ili í samtökum þessum. Því var ferð sláturfjár. Þó hefur nýlega
jþað að Sveinn Tryggvason fór ^ verjð st0fnaður einSk0nar slátr-
á fundinn í Kaupmannahöfn. | unarskóli í sambandi við slátur-
Hann er nú kominn heim húsið í Odense. En fundurinn
fyrir nokkru og hefur Morgun- j f0i nefndinni að athuga að hve
folaðið átt tal við hann um miklu leyti Norðurlandaþj óðirn , . ^ , , , , -
þennan fund og þessi samtök,' ar gætu starfað sameiginlega að ar Arne Rostad, en hann er for
sem Stiettnsamh^H^ er nú því að mennta þá menn, er þessi maður 1 bændaflela^ NoreS
Rússneskir liðsforingjar
þjálfa griska skæruliða
MIKILSVERÐ
FRÆÐSLUSAMBÖND
í fundarlokin að þessu sinni
var kosinn formaður fyrir næsta
sem Stjettasambandið
©rðinn aðili að.
ÍSLENDINGAR BOÐNIR
VELKOMNIR
Þegar fundurinn hófst, segir
Sveinn, lá upptökubeiðni okk-
ar fyrir fundinum og var sam-
þykkt í einu hljóði. — Forseti
fundarins, búnaðarfrömuður-
ánn ^Haugh, bauð íslendinga
störf vinna.
Á fundinum var rætt um
vjelákaup bænda á Norður-
löndum og kom greinilega í Ijós
að í því efni er mörgu ábóta-
vant og þarf lagfæringar við.
Var kosin sjerstök nefnd til að
athuga það mál.
Gefið var þarna yfirlit yfir
umræður þær, sem fram hafa
velkömna í samtök þessi og farið um Tollabandalag Norð-|
Ijet hann jafnframt í Ijós með urlandaþjóða. En bændasam-1
vingjarnlegum orðum í okkar
tökin hafa í nokkur ár haft
bændafjelagi Noregs
(Norges Bondelag). Verður að-
alfundurinn næst haldinn í
Noregi.
Stjettasamband bænda hjer
mun hafa fulltrúa í millifunda-
nefnd N. B. C. og eins í nefnd,
sem fjallar um innkaup á vjel-
um og verkfærum. En sennilega
verður þátttaka okkar í nefnd-
arstörfum aðallega með brjefa-
skriftum, því það er ómögulegt
að leggja í þann kostnað að
sækja nefndarfundi hjeðan,
kommúnisfar rsndu frá heimi sínu
Hlaul þjálfun sína í Póllandi 09 var
sendur á laun heim III GrikMasds
garð ánægju sína yfir því að sjerstaka nefnd til að fylgjast Q.fe? te* bilclaust ^fra
við værum konmir í samtök með i þessum málum. j Stjettarsambandmu mjog nuk-
þessi. Hann hefði frá byrjun Norðmaðurinn Johan Lind-|ls fir,1 a a me a ° U
óskað eftir að íslendingar yrðu ström framkvæmdastjóri hafði smni 1 orræna æn a»am
þar þátttakendur og vonaðist framsögu í þessu þýðingarmikla
eftir að það yrði okkur og sam-
starfsmönnunum til ánægju að
við værum þangað komnir.
Haugh er mörgum íslending-
tm að góðu kunnur. Hann vaF
máli.
YFIRLIT UM
ALÞJÓÐASTÖRF
Daninn Helge Larsen flutti
fojer á Alþingishátíðinni 1930 þarna erindi um efnahagssam-
bandinu aflað sjer vitneskju
| um framvindu merkustu land-
búnaðarmála 1 heiminum, seg-
ir Sverrir að lokum.
V. St.
©g tók þá þátt í stofnfimdi Skóg
íæktarfjelags íslands.
KYNNTI ÍSLENSKAN
BÆNDAFJELAGSSAP
Áður en hin almennu fundar-
hjálp Evrópuþjóða er var mjög
fróðlegt, en hann hefur um
skeið verið starfsmaður þeirrar
stofnunar.
Alþjóðasamband búvörufram
leiðenda (I. F. A. P.) var stofn-
störf hófust, heldur Sveinn á-' að árið 1945. En á fundum þess
fram, flutti jeg erindi. um þró- hafa Nörðurlandabændasamtök
im og skipulag búnaðarfjelags-
in (N. B. C.) ávallt komið fram
sem sjerstakt samband eða að-
ili. En með því að vera í þessu
alþjóðasambandi og hafa full-
Skaparins á íslandi. Virtist frá-
sögn mín vekja talsverða at-
foygli meðal fundarmarma, því
á eftir erindi mínu komu j trúa í milliþinganefnd þess hef-
fram ýmsar fyrirspurnír til míh úr Norrænum bændasamtökum
um áðstöðu og málefni hins ís- gefist kostur á að fá vitneskju
lenska landbúnaðar tj d; um'um hvaðeina sem gerist innan
Búnaðarmálasjóð, um fjárhags- [ þessa f jelagsskapar.
legan grundvöll Stjettarsam- i Búvöruframleiðendasamband-
Einkaskeyti til MtoL
frá Reutor.
LAKE SUCCESS. W. okt. —
Balkannefnd Sameinuðu þjóð-
anna birti í dag vitnisbur®
grísks skæruliða, sem segist
hafa notið þjálfunnr hjá rússm-
eskum liðsforingjum í Póllandi,
áður en hann var sendur til
Grikklands. Skæruliði þesss,
sem reyndist „áreiðanlegur og
vel viti borinn“, var yfirheyrð-
ur af meðlimum Balkannefnd-
arinnar, eftir að gríski herinm
hafði tekið haim t i t fanga,
VAR RÆNT
Skæruliðinn skýrir svo frá,
að hann hafi verið búsettur í
Fótakuldi í neðrl
málstofunni
LONDON — Nýlega var gerðj
tilraun með hvernig loftræst- j
ingar- og hitakerfi nýju neðri
málstofunnar bresku reyndist í (
notkun. Voru 900 opinberir
starfsmenn fengnir til að safn-
ást saman í málstofunni, á þing
manna og áheyrendabekkjun-
um.
Þeir, sem sátu I ráðherrasæt-
unum, kvörtuðú allit um fóta-
kulda. ™ Reuter.
Fórofsnemmaáfætur
í þjóónýfingarlandiniií
LONDON — Breskt stjett-
arfjelag sektaði nýlega
einn meðlima sinna í Lon-
don fyrir að hefja vinnu
við mjólkurflutninga fyr-
ir kl. 7.15, en þá átti vinnu
dagur hans „opinberlega"
að byrja, samkvæmt samn-
ingum fjelagsins.
Maðurinn var sektaður
iim tvö sterlingspund..
En þá tóku húsmæðurn-
ar, sem hann bar mjólk-
ina til, til sinna ráða og
skutu saman í sektarupp-
þæðina. —■- Reuter,
Salonika, er kommúnistar námu
hann á hrott í ágúst 1947. Eft-
ir að haia baris-; með skæru-
liðunum í Grikklandi, var
hann 1949 sendur til Durazzo
í Albaníu.
MEÐ PÓLSKU SKIPI
I desembermanuði 1949 steig
hann, ásamt öðrum skærulið-
um, um borð í pólskt skip, sem
flutti hann til Gdynia. Þaðan
hjeldu þeir með járnbrautar-
lest til borgar, sem áður til-
heyrði Þýskalanai, en nú telst
til Póllands.
Þegar þangað kom, vom
þeir skæruliðar er náð höfðu
21 árs aldri, flokkaðir úr og
iátnir klæðast einkennisbún-
ingum. Tóku rufsneskir liða
foringjar víð þjálfun þeirra
l skógum i gi'endinni, og
voru meðal annars notaðlr
skriðdrekar og flugvjelar.
Vitnið skýrir svo frá, að það
viti með vissu, að hjer hafi ver-
ið um Rússa að ræða, enda
hafi það talað við suma þeirra.
Um 1500 grisk börn vcru
saman komin á staðnum, þar
sem hemaðarkennslan fór
fram. Þau gengu í pólska skóla,
ÁRÓÐURSSTAKFSEMI
í júlímánuði 1950 var skor-
að á sjálfböðatiða að gefa sig
fram til þess að tara til Grikk-
lands. Vitnið bauðst til farar-
innar, enda hafði það í hyggju
Frh. á bls. 12. ,