Morgunblaðið - 12.10.1950, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.10.1950, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIh Fimmtudagur 11. okt. 1950 285. dagur ársins. 26. vika smnBr*. Árdefíisflæði kl. 6,35. Síðdegisflæði kl. 18.55. Næmriæknir er í læknavarðstof- unni. sími 5030, Nætiirvörður er í Reykjavíkur Apóteki simt 1760. I.O.O.F. 5= J c 210128*4—9.0. 'Afmæli 80 ára er 13. októ'her Jóhanna Sig- triður Guðmundsdóttir, Traðarkots- Wjr.'ii 3. 50 ára er í dag frú Sigríður Egg- vírtcdóttir, Hvallátrum, Rauðasands- ♦ireppi. V.-Barðastrandarsýslu. Dagbók ! ' þetta ,.vakarmál“ ekki heppilegt verk- efni fyrir Fegrunarfjelagið, eða Reykvúkixigafjelagið, að beita sjer fyr- ir þvi. — Tjamarvinur. Höfnin „Vatnjökull” fór í slipp í dag. Heillaráð. Hjóaaefiil *1«rfer5ií Flugfjelag fslands 1nrtanlandsflug: 1 dag er áaetlað að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja, Nýl»f.a hafa opinberað trulofun Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar og «ín.-. ungfrú S\rava Guðjónsdóttir, Sauðárkróks. Frá Akureyri verða flug «aumakona og Öm Stgfússon sjómað- ferðir til Siglufjarðar, -Ölafsfjarðar og w Kópaskers. S.i. laúgárdag oiinberuðu trúíofun Millilandaflug: „Gullfaxi" kom til ■fima ungfrú Ragnheiður Júlíusdóttif, NeW York í gærkvöldi. Flugvjelin er Eiríksgötu 29 og Jón Ólafur Halldórs væntanleg aftur til Reykjavíkur sið- «on, Ramiahlið 47 degis á morgun. „Gullfaxi“ fer til Stokkhólms kl. 22 annað kvöld. TTekur sæti á Alþingi ! Allir þingmenn Sjálfstæðisfiokks- Morglinblaðsins í bilí ins voru i gær mættir til þings „ema Erfiðlejkar á útsendingU 4Í.32 m. —- Frjettir kl. 17.40 og ki. 21.00. Auk þess rt. a.: Kl. 18.15 Elsa Sig- fúss og kabarethljómsveitin. Kl. 18.45 Iðnaðurinn í dag, fyrirlestúr. KF Í9.15 Hljómleikar. Kl. 19.40 Keikrit eftir Lucillw, Fletcher. Kl. 20.05 Grammófónlög. Kl. 20.35 ,,Per Omme“, smásaga eftir Frithiof Nils- son Piraten. Kl, 21.15 Um kvikmynd- ir. Kl. 21.30 Dansleikur. England. (Gen. Overs. Serv.), — riksson). 21.35 Sinfónískir tónleikar Bylgjulengdir: 19.76 — 25.53 — (plötur): Fiðlukonsert í D-dúr op. 19 3i.55 og 60,86. — Frjettir kl. 03 —• eftir Prokofieff. 22.00 Frjettir og veð- urfregnir. 22.10 Sinfónískir tónleik- ar (framhald): Sinfónía nr. 6 í h- nioll (Pathetique) eftir Tschaikowsky 22.50 Dagskrárlok. Þóra Melsteð (frú Steinunn H. BjarnasoU). 21.10 Tónleikar (plötur). 21.20 Þýtt og endursagt (Ólafur Frið- Erlendar útvarpsstöðvar (íslenskur sumartími) Noregur. Bylgjulengdir: 41,61 — 25,50 — 31,22 og 19.79 m. -— Frjettir kl. 12.00 — 18.05 og 21.10. Auk þess m. a. Kl. 15.45 Baraa- tími. Kl. 16.05 Síðdegishljómleikar. Kl. 17.00 Fyrirlestur. Kl. 17.15 Kant- ata við kirkjuvígslu, eftir Steenberg. Kl. 18.35 „Egoisten", le'ikrit eftir 04 — 06 — 08 — 09 — 11 — 13 _. 16 — 18 — 20 — 23 ogOl. Ank þess m. .a.: Kl. 09.30 BBC- symfóníuhljómsveitin. Kl. 10.30 Lög eftir Haydn. Kl, 12.00 (Jr ritstjórnar- greinum dagblaðanna. Kl. 12.15 BBC hljómsveit leikur. Kl. 14.15 BBC- hljómsveit leiknr. Kl. 15.15 Jazr. Kl. 15.45 Heimsmálefnin. Kl. 20.15 Kvöld í óperunni. Kl, 21.00 Leikhús- orgel. Kl. 22.00 Hljómlist. A vetnrna er stundum erfitt a» Aage Brandmose. KI. 19.55 Útvarps- þurrku þvott, sem liggur á að fá hljómsveitin Ieikur. Kl. 20.40 Frá Bjöm Ólafsson, viðskiptamálaráð- “ uu~uuu.su þurran. Hjer á mvndinni er sýnt, útlöndum Kl. 21.30 Trio í a-moll, fierra, sem dvelur erlendis í ermdum Elns °S venja er begar skólar bæj- Rvern.g kom1»e, fyr.r snurum jf.r {tir Tsjaikovskij. ríkisstjórnarinnar. 1 stað hans tekur arms hef>ast ó haustmu; verður nokk- ofnlm.m , baðherbergmu. ölafur Bjömsson, prófessor, sæti ó 'Jr Wting á scarfa'iði blaðsins, sem ------------------------------------------- ber blaðið til kauocnda viðsvegar um |)ingi, en hann er fyrsti varaþing ínaður Sjálfstæðisflokksins í Reykja vík. — Fiimskt stúdentakóiiim bæinn. gumir skól .nemendur, sem Skipaútgerð ríkisins: Nokkrar aðrar stöðvar: Finnlaud. Frjettir á ensku kl, 0.25 á 15.85 m. og kl. 12.15 ó 31.40 — 19.75 — 16.85 og 49.02 m. —< Belgía. Frjettir á frönsku kl. 18.45 — 21.00 og 21.55 á 16.85 og 13,89 m. — Frakkland. Frjettir á eUsku mánti daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16.15 og alla daga kl. 23.45 á 25,64 og 31.41 m. — Svlss. Stuttbylju- SvíþjóS. BylgjuléUgdir: 27.83 og iít ’ arp á ensku kl. 22,30 — 23,50 á 31.45 — 25,39 og 19.58 m. — USA Frjettir m. a.: kl. 14.00 á 25 — 31 og ÍJ.80 m. — Frjettir kl. 18.00 og 21. Auk þess m. a.: Kl. 16.00 Orfeus- borið hafa út hlað.ð eða ætla sjer að Hekla var á*Aburevri í gærkvöld.'kóril,n Kl. 16 20 Upplestun 49 m. banclmu kl. 17.30 á 13 - 14 gera það, l.afa enn ekki fengið að Esja fer fró Reykjavik siðdegis í dag « MAO Grammofonlog K1 18.30 og 19 m. b„ kl. 19.00 a 13 - 16 -- rita um skólatíma cmn og aðrir erfið- austur um land til Siglufjarðar. Ib Schönberg syngur. Kl. 19.10 Kvöld 19 og 25 m. b„ kl. 22 á leið frá AnRtfinrðrim Hl,ómljst. KI. 21.30 Grammófonlog. - 25 og 31 m. b„ kl. Söngmen. bæði eldri Og yngri, sem 'eikar f™ ^ útsmdingunni vegna Herðubreið er á leið fró Austfjörðum feafu hugá að taka þátt í söngmanna ^nnasUfta.^VeamUga l.ða nokknr t.l Reykjav.kur. Sk^aldbreið for fra lagar um manaðvmótm sept, og okt. Reykjavik í gærkvöld til Skagafjarð- þamgað til útsending blaðsins kemst í ar- og Eyjafjarðarhafna, Þyrill er á “ðlilegt horf á ný, eða meðan verið leið frá Reykjayík til Norðfjarðar. er að skifta um fóis. Kaupendur blaðs M.b. Þorsteinn fór frá Reýkjavík í ms eru beðnir að v'rða á betri veg gærkvöld til Vestmannaeyja. þaú mistök, sem i:unna að verða á 15 á 15 — 19 23.00 á 13 — Danmörk. Bylgjulengdir: 1224 og 16 og 19 m. b. hófi því, sem finnska stúdentakóm wm verður haldið að Hótel Borg, œttu að gera Jóni Eyfjörð (í leður- vöruvt-rslun Jóns Biynjólfssonar) að- vart sem fyrst. Málaskólinn Mítnir mun hefja nýtt náinskeið 15. þ. tíl, Athygli skai vakm á keniisliistund- «m kl. 2—4 síðdegis. sem hentugum tíma fyrir húsmæður. sendingu blaðsins tíl þeirre, þessa a««a. Samb. ísl. samvinnufjel. Arnarfell er væntanlegt til Reykja vikur n.k. langardag, frá Valertcia. Hvassafell kemur væntanlega til K v öldfagnaður Eins og mörgom er kunnngt. voru Söfnin j Landshúkasafiiið er opið kl. 10— Napoli á föstudag. 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga | nema laugardaga klukkan 10—12 og Eimskipaf jelag Reykjavíkur h.f. 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 10—12 í Katla fór frá Gibraltar 11. okt. kvöldfagnaðir þeii, sem haldnir vo^i og 2—7 alla virka daga nema laugar-, ále.ðis til Vestmannaeyja. f Sjálfstæðishúsnu í fyrravetnr, afar daga yfir sumarmánuðina kl. 10—12. 'VÍnsælii*. — Þjóðminjasafnið kl. 1—3 þriðju- f lílliarftlX Nú er í ráði. ð efna til samskon- daga. fimmandaga og sunnudaga. — v W * V 3 f V i 0 «r kvöldfagnaðar á laugardagskvöldið. Listasafn Einars Jónssonar kl. 1,30 Geta þeir, sem þess oská, fertgið —3,30 á sunnudögum. —- Bæjarbóka fceyptan mat ffá kl. 7—9, og verða safnið kl. 10—10 alla virka daga Jarðbann þegnr orðið víða í Þingeyjarsýslu Vond haustveðrátta eykur á erfiileika bænda efiir éþurrkaiíðina í alH fumar Hefsi sláfrun affur á Húsavík um vefurnæfúr! 8.30—-9.00 Morgunútvarp. — 10.10 I Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegis- Frá frjettaritara vorum. | en bændur telia bafS miög kraft fcorð eingöngu tekin frá fyrir þá. nema laugardaga kl. 1—4. — Natt- útvarp. 15.30—16.25 Miðdegisútvarp. HÚSAVÍK, 11. okt. — Á eftir ( laust og illa vevk ið. Gefa verði 16.25 Veðurfregnir. 19.25 Veður- því versta sumri, sem elstu með bví mikinn fóðurbæti svo Ejett tónlist verðnr léikin meðan á úrugripasafnið opið sunnudaga kl. fcorðhaldinu stendur. 1,30—3 og þriðjudaga og fimmtudaga Aðgöngamlðar verða seldir í skrif- 2—3. stofu Sjálfstæðisflokksins eftir há- <legi á föstudag og kl. 4—5 e.h. á Iaug Geilgisskráning erdag í anddyri hússins, ef eitthvað verður eftir. Frá kvennadeilc! SVFÍ Hin árlega hlufavelta kvennádeild- Sölngengi erlends gjaldeyris í ís- lenskum krónum: 1£ ...................... kr. 45.70 1 USA dollar .............. — 16.32 100 danskar kr............. — 236.30 *r Slysavarrtafjelagsins 1 Reykjavík, 10Ö nórskár kr.................... — 228.50 íer fram n,k. Sunnudag. Nefndm bið- 100 sænskar kr. «r fjelagskonnr að bregðast nú, vel 100 finnsk mörk ___ við og gefa muni á hlutaveltuna og 1000 fr. frankár ____ fcoma þeim til Verslunar Gtmnþór- 100 belg. frankar ___ pmnar Halldórsdóttwr í Eimskipafje- 100 svissn, kr.. . .._ lagshúsinn. 100 tjeklm. kr.______ 100 gyllini ............— 429.90 Námskeið í sænsku ? ! I háskólanum Væntanlegir nemend.tr í mámskeið'i í háskólauurn éru beðnir aðasta tímarit sem gefið er út Ó «ð koma til viðtals við kennarann í ú|anJi nm þjóðfjelagsmál. 315.50 — 7.00 — 46.63 — 32.67 — 373.70 — 32.64 Stefnir sænskta- Stefnir er f jölbreyttasta og vand- fcvöld kl. 8,30 í II. kennslustofu. Austfirðingafjelagið I Reykjavík heldur skemmtifund í Breiðfirðinga Stefni. fcúð annað kvöld. Skemmtunin hefst «neð fjelagsvist kl. 6.30. Nýjum áskrifendutn er vcitt mót taka í skrifstofn Sjálfstæðisflokks- ins í Kvík og á Akureyri og eun- fremur hjá umboSsmönmim ritsins H- l- I* |- | ~m 0 0 u I Ifc 13 18 ;■ ------------------------------------------------------ um land allt. Kaupið og útbrei'ðið gKÝRINGAR Lárjett: — 1 óðar — 6 glöð — 8 hrópar — 16 héppni — 12 blökku- Inann — 14 tvíhljóði — 15 tveír eins — 16 stöðugt ■— 18 það sem all- ai stúlkur þrá. Lóðrjett: 2 listi — 3 á fæti — 4 mannsnafn — 5 stóntegund ■ — 7 sjá um —• 9 fæði — 11 fljótið — 13 16 samtenging — 17 ( Skittafrjellir Fndurnar á Tjörninm Þeir sem hafa ánæg)U af Öudtmum á Tjöminni velta því nú fyrir sjer F.imskipaf jrlag tslands á ný, þegar frostin em á hverri tfóttö, Brúarfoss fór frá Þórshöfn f Fæf- fcvort ekki muni vera hægt, með litl- eyjum 7. okt. til Grikklands, Detti- peningur «m tilkostnaði, að halda opinni vök föss fór frá Hambórg í gærkvöld til frtíffiefni, 4 Tjörniniri. 1 gærdag var Tjömin Rotterdam. Fjallfoss fer frá Gauta- alveg lögð, utan vakar eínnar við borg 16. ókt. til Reykjavíkur. Goða- Lausn síðu-tu krossgútu. stóra hólmann og í kringum hana foss fór frá Keflavík í gær til Gauta Lárjett: — 1 skell — 6 aða — 8 voru endumar eínkum, rnilli þess sem borgar. Gullfoss fór frá Leith 10. okt kar — 10 gæf — 12 órakaða --— 14 fjær vöppuðu á ísnum upp að landi í til Kaupmannahafnar. Lagarfoss er í gr. — 15 al — 16 tól — 18 ritaður. leit að æti, sém lítið Var að hafa. Amsterdam, fer þaðan til Rottérdam, Lóðr/ett: — 2 kará — 3 eð —4 f.að segja kunnugir, að þegaf endum- Gdynia og Kaupmannahafnar. Selfoss laga —5 sfeógar — 7 áfalar — 9 err «r yfirgefi Tjörnina á vetrum, þá fari fór frá, Reykjavík 6. okt. til Stokk- — 11 æða r—. 13 kjóa — 1) TT — |iær suður í Skerjafjörð og þar muni hólms. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 17 LÐ. fclestar verða á vegi skotmaima. Er 11. okt. frá Halifax. fregnir. 19.30 Þingfrjettir. — Tón- menn í Þingeyjarsýslu muna, Ieikar. 19.40 Lesin dagskrá næstn gerðu menn sjer vonir um að viktí. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frjett- haustið yrði gott, en svo hefur ir. 20.30 Útvarpshljómsveitin: Búlg- ekkj orðið gíður en sv0 Und_ örskalþýðu'ög. 20.45 Dagskra Kven- flnfarna viku hefur verið slydda rifctt.ndafjelags lslands. — Ermcn: .,, „ eða snjokoma, svo að snjor er yfir öllu og hvítt fram í sjó. Fimm mínútna krossgáfa 'hefst sláturtíð AÐ NÝJU? MiMð er úti aí heyjum, sem menn höfðu gert sjer vonir um að ná, en nú er ekki útlit fyrir að svo verði. Hefur komið til tals að sláturtíð hæfist að nýju í Húsavík um veturnætur, ef veður hefur þá ekki farið batn- andi. Verða þá bændur ennþá að fækka fje og kúm. SLÁTURFJE teppt Á GRÍMSSTÖÐUM Á Grímsstöðum á Hólsfjöll- er kominn mikill snjór, en þó ekki alveg orðið jarðlaust vegna þess að þar hefi- aldrei verið hleytutíð og ekki myndast gadd ur eins og víða í Öðrum sveit- um. Sláturfje af efri bæjum Hóls- fjalla er teft a Grímsstöðum og hefir hvorki tekist að koma því til Kópaskers eða Vopna- f jarðar. Vestur yfir Skjálfanda- fljót má ekki flytja fjeð vegna hættu á garnaveiKi Komlð hef- ir til tals að slátra því á Gríms- stöðum. KRAFTLAUST FÓÐUR OG ERFIÐIR AÐDRÆTTIR Hey eru ekki með versta mótí að vöxtum á Hóisfjöllum, sæmileet fóðurgildi náist. Bændum á Hólsfiöllum virð- ist að biargróðanefnd ríkis- stjórnarinnar, er fór um ó- þurrkasvæðið í fumar, hafi gleymt Hólsfjöhum og því, hvernig sú byggð er í sveit sett. Það mun svo vitað sje vera eini hreppurinn á óþurrka- svæðinu, ei ekki nýtttr neins styrks eða hjálpav vegna harð- indanna. En eins cg öllum má vera ljóst eru vetrarharðindi óvíða eða hvergi meiri en á Hólsfjöllum. Alíir aðdrættir þangað verða að fara fram á haustin, því að hjálp að vetri til er venjulega óframkvæman- leg, nema þá úr lofti, eins og grípa varð til vorið 1949. NÆR JARÐLAUST í MÝVATNSSVE11 í Mývatnssveií má telja að jarðlaust sje, því sr.jókoma þar hófst með bleytuhríð og síðan hefir hlaðið ó töluverðum jafn- föllnum snjó. Emhver beit er £ uppfjöllum, en hættulegt aPo hafa fje þar á þessum tíma og í svona tíðarfari. Hey eru miktl úti, og á flest- um bæjum eitthvað, þó mis- jafnt. En í heild er útlitið slæmt. í Reykjadal er ástandið mjög vont, og mjög mikið úti af heyjum. Á flestum bæjum allt það hey, sem ætlað var sauðfje. Jarðbeit er að verða ljeleg og sumsstaðar að mestu tek- in af, Framh. á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.