Morgunblaðið - 12.10.1950, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 12.10.1950, Blaðsíða 16
yAXAFLOI. — VEÐURUTLIT: PVASS A, rigning mcS faöflmm, •»Jír''sS;!WÍ»HK»• • -stý JplorgitttMttDÍ! 237. tM, — Fimmtndagur 12. október 1950. __ «frfdur _ að_bændtíí vcrka ekkt vothey? — Sjá' grein á foís. 5, _______ | táðherrafundur Efnahags- samvinnustofnunarinnar PARlS: — RáSherranefnd efnahagssamvinnustofnunar Evrópu fojelt fnnd í París um síðustu helgi og sat Björn Ólafsson, við- ckiptamálaráðherra fund þennan fyrir hönd íslensku ríkisstjórn- arinnar. Fundurinn samþykktí tillög f' ur um sameiginlegar aðgerðir alira þáttökuríkja með hlið- fijón af hinum nýju viðhorfum í alþjóðamálum. í tillögum fundarins er farið fra«v~á- að samvinnuríkin innleiði ekki einhíiða aðgerðir, sem gætu stefrít efnahagslegu jafnvægi í hættu. Ennfremur lagði fund- urinn til að ríkin ieyndu; 1. Að halda fjárhagslegu jafnvægi innanlands þrátt fyr jr hækkandi verðlag og skort á ýmsum neysluvörum, 2. Að halda áfram nauðsyn- íegri fjárfestingu enda þótt auknar landvarnir í flestum löndum leggi takmorkuðu fjár magni miklar birðar á herðar. 3. Að halda við sanngjarnri dreifingu hráefna og tækja, sem minnkandi framboð er á sökum aukinna landvarna, og jafnframt að halda niðri verði á nauðsynjavörum. 4. Að halda áfram .auknum raforkj.ivirkjunum til þess að koma í veg fyrir alvarlegan skort á orku til iðnaðarfrarn- kvæmda í framtíðinni. 5. Að taka upp ákveðnar að- gerðir til þess að koma í veg fyrir skort á vinnuafli í sum- um löndum og færa í nvt auk- >ð framboð á vinnuafli 1 öðr- um löndum. • 6 Að draga úr viðskipt'ahöft um milli samvinnuríkjanna innbyrðis bæði til þess að íryggia nægilegt framboð . á nauðsyniavörum og til þess að koma í veg fyrir að strangt cftirlit með útflutningi verfii o.ftur tekið upp. Fundarsamþykktin fól sjer- fraeðinganefndum efnahags- samvinnustofnunarinnar sð safna nákvæmum upplýsing- um um hin ýmsu vandamál, sem fyrir hendi eru í hverju eínstöku landi. sem síðar verði hafðar til hliðsjónar við frek- ari ákvarðanir stofnunarinnar. Nefndir þessar eiga að skila álitum sínum á tímabilinu frá 30, nóvember til 31. desember. Jón Pálmason kjörinn forseti Sameinaðs þings Sigurður Bjarnason og Bernharð Stefánsson forsetar í deiidum Brakið úr árabáfnum frá Vopnafirði rak á Kjeraðssandi BRAKIÐ er nú fundið af ára- bátnum frá Vopnáfirði, sem hvarf í vonskuveðri á Vopna- firði s. 1. sunnudagskvöld, og leitað hefir verið að síðan. Fannst brakið í gær á miðjum Hjeraðssandi framundan bæn- um Hóli Sýnilegí þykir, að báturinn hafi ekki brotnað a sandinum, heldur verið brotinn, er hann rak þar á land Er tilgáta manna, að hann hafi lent á klettum utarlega í Vopnafirði, eða jafnfel Bjarnarey, sem er smáeyja þar fyrir utan. A henní er skipbrotsmannaskýli. Einu möguleikarni'- á, að mað- urinn, sem var á árabátnum, hafi komist lífs at, virðast þeir, að hann hafi komist upp á þessa eyju. En þangað hefir ekkert verið hægl að komast fyrir sjógangi. Líkurnar fyrir því að svo giftusamlega hafi til tekist eru þó ékki taldar mikl- ar. Hrímfaxi fer i sigiíngaf VÖRUFLUTNIN GASKIPIÐ Hrímfaxi, var dreginn hjer inn á Reykjavikurhöín í gærdag, cn skipið hefur iegið við fest- ar í nokkuð á þriðja ár, Maður að naíni Kjartan Guð mundsson hefur keypt skipið og mun það eiga að fara I sigl- ingar, því hinn nýi eigandi þess ætlar að látá það í þurkví á föstudag. Ekkl heyrist í Útvarp leykjavík ÚTVARPSSTÖÐ ein í Svíþjóð, er svo kraftmikil, sð norður á Raufarhöfn heyrist ekki kvöld- dagskrá útvarpsins. Þykir þetta slærnt mjög, og þegar ofan á bætist, að skipalerðir falla þangað að jafnaði aðeins hálfs- mánaðarlega. Hins vegar heyrist í Reykja- vík á morgnana og eins há- degisútvarpið Ekki mun kom- ast lag á þetta fyrr en Eiða- stöðir. kemst í gsng. V.-Þýskalands BONN, .11. okt. — Dr. Robert Lehr, einn af leiðtogum kristi- legra demokrata i V- Þýskalandi var í dag skipaður innanríkis- ráðherra Bannst;iornarinnar. Hann kemur í stað dr. Gustav Heinemann, sem sagði af sjer fyrir sk^nmstu. — Reuter. )Hygg|ast Kínakommar að grípa i taumana? Einkaskeyti *til Mbl. frá Reuter. P^ONDON, 11. okt. — Kínverska kommúnistaútvarpið í Peking fooðaði í morgun, að Kínverj ar gætu ekki staðið aðgerðarláusir »ndspænis „því alvarlega ástandiw, sem „innrás Bandaríkjanna og ótal annarra þjóða“ hefði skapað í Kóreu. Útvarpið fullyrti fyrír höud kínversku kommúnistastjörnar- fnnar, að sókn Sameinuðu þjoðanna inn í Norður-Kóreu væVi k’dögleg. Á FUNDUM Alþingis í gær Vor skrifarar og kjörbrjefanefnd í inganna fara hjer á eftir. KOSNINGAR I SAMEINUÐU ÞINGI I sameinuðu þingi var kjör- inn forseti Jón Pálmason með 31 atkv. fíaraldur Guðmunds- son hlaut 7 atkv., en 11 seðlar voru auðir. 1. varaforseti var kjörinn Jörundur Brynjólfsson með 34 atkv., en 16 seðlar voru auðir. 2. varaforseti var kjörinn Rannveig Þorsteinsdóttir með 33 atkv., en 17 seðlar voru auð- ir, Skrifarar voru kjörnir Jónas Rafnar og Skúli Guðmundsson. jí kjörbrjefanefnd voru kosin: í Þorsteinn Þorsteinsson, Lárus j Jóhannesson, Rannveig Þor- ' steinsdóttir, Gísli Guðmunds- son og Sigurður Guðnason. I KOSNINGAR I ED. j Forseti Efri deildar var kjör- inn Bernharð Stefánsson með j 11 atkv., en 5 seðlar voru auð- jir. 1. varaforseti var kjörinn Þorsteinn Þorsteinsson með 12 • atkv. 5 seðlar voru auðir. Lárus 1 Jóhannesson var kosinn 2. vara forseti með 12 atkv., en 5 seðlar voru auðir. — Skrifarar voru kjörnir Eiríkur Einarsson og Karl Kristjánsson. NOSNINGAR í ND. Forseti Neðri deildar var kjörinn Sigurður Bjarnason írieð 22 atkv., Emil Jónsson hlaut 5 atkv. og 5 seðlar voru auðir. 1. varaforseti var kjör- inn Jón Gíslason með 22 atkv., en 10 seðlar voru auðir og 2. varaforseti Halldór Ásgrimsson með 21 atkv., en 11 seðlar voru auðir. — Skrifarar deildavinnar voru kjörnir Jónas Rafnar og Páll Þorsteinsson. •k Kosning fastanefnda þingsins fer fram í dag. Sigurður Bjarnason u kosnir forsetar, varaforsetar, sameinuðu þingi. Úrslit kosn- Hikill hrísgrjónaúffiuin- ingur frá Burma RANGOON, 11. okt. — Búist er við, að 800 þúsund tonn af hrísgrjónum og hrísgrjónaafurð j um verði flutt út frá Burma í ! ár. 1 Af þessu magni mun Ceylon fá 300.000 tonn og Indland 170.000. — Reuter. Hundurinn fer í dag SCHAFERHUNDINUM fræga, sem bjargað vár úr flaki Ge.ysis á dögunum, verður í dag fíogið vestur til Bandaríkjanna þar sem hús- bóndi hans hefur beðið hans í nokkrar vikui. Einnig fer með sömu flugvjel líkkistan og varningur sá er leiðang- ursmönnum tökst að bjarga. Það er flugvjel frá fjelam því er Geysi bafði á leigu, er sækir hundimi og varning inn. Hún kemur til Kefla- víkur á leið sinni frá Evrópu til Ameríku. Síldveiðin minni vegna kuidans SVO sem kunnugt er, hefur verið dauflegt jdir síldveið- inni að undanfövnu. Hin ó- venju þráláta norðaustan átt og kalsaveður það sem henni hefur fylgt, er orsökin fyrir aflatregðunni, en ekki að síld- jn sje horfin af miðunum. Við þá skyndilegu hitabreyt- ingu er varð á dögunum, hefur síldin færst niðu' á 25 faðma dýpi. Það er ekki útilokað að ná til hennar mel reknetunum á þéssu dýpi. Akurnesingar hafa veitt síld á því dýpi í net sín, eftir að sjerstakur útbún- aður hafði verið settur við þau, til að sökkva þeim niður. En kunnugir menn síldar- göngunni hjer við Faxaflóann, og sem stundað hafa veiðar þar lengi, eins og t. tí Sturlaugur Böðvarsson útgerðarmaður telja, að ef tíðin verði sæmi- leg, þá verði síldin fljótari til að átta sig á nitabreytingunni og komi upp aftur á hið venju- lega reknetaveiða dýpi. í gær munu bátar yfirleitt ekki hafa róið úr verstöðvun- um. VeðurspF var slæm. MADUR HVERFUR 1 HJER i B/ENUM ' UNGUR sjómaður frá Súðavík, Garðar G. Þorsteinsson, á vjel- skipinu Eldey frá Hrísey, hvarfi- hier í bænum s. 1. föstudag og hefur ekkert til hans spursf stðafl. Ranhsóknarlögreglan hef ur verið beðin afi rannsaka' hvárf htms. og húrí eftisí Garðári ,í gæikveldi. Aður en málið var afhenf rannsóknarlöaTeglvmni, hafðs mjkil lelt verið gerð að Garðars G. Þnrsteinssyiii og haldið uppi um hann spurnur.v en árangurs laust Aðfarartótt föstudags vaf' vielsMníð Fídey hjer í Reykja- víkurhöfn. en bað stvndar rek- netáveiðar hier vit Faxaflóa. Lá bað annað skip frá bryggju við verbúðarbr y ggi una, seni næst er Grófarbrygeiu. ‘ . Þessá nótt, um klukkan fjög- ur, fór Garðar S. ÞorsteinssoiS frá borði. Var skiDsfjelögum hans óVunnugt um hvert hann ætlaði. Hann var ölvaður. Síð- an hefúr ekkért til hans spursS svo sem fyrr segjr. Garðar var í ljósbrúnum föt« um, jakkálaus og berhöfðaður með dökkt hár hrokkið, freka? hár vexti og grar.nur. Hann es* tvítugur að aldri. Þeir er kynnu að hafa orð- ið varir við Garðar S. Þor- steinsson, á föstudag. eru beðn- ir að tilkynna það rannsókn- arlögreglunni hið bráðasta. Siórþjéhsaðyrinn á Raofarhðfn FRJETTIR af rannsókn stór- þjófnaðaiins, er framinn var I kaupfjelágmu á Raufarhöfn, að faranótt Jþriðjudggs, voru af mjög skomum skammti í gær- kveldi, þar eð skyndilega varð bilun á síraaiínum til Raufar- hafnar. Vitað er, að rannsókn þessa máls hefi.r verið haldið áfram af fullum krafti. Og hjeðan frá sakadómaraembæl.tinu var send ur þangað norður Sveinn Sæ- mundsson yfirlögiegluþjónn, tíl þess að virma að rannsókn máls ins í fjelagi við sýslumann Suð- ur-Þingeylnga og starfsmenn hans. Fór Sveinn hjeðan flugleiðis til Akureyxar, og' átti að flýta ferð hans þaðan til Raufar- hafnar svo, sem verða mátti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.