Morgunblaðið - 12.10.1950, Blaðsíða 12
12
MORGVNBLAÐIÐ
Fimmtudagm' 12. okt. 1950
Brusselfararnir
heiðraðir
Á SUNNUIÍAGSKVÖLD hjelt
Brusselnefndin hóf í Tjarnar-
café fyrir keppendur íslands í
Evrópumeistaramótinu í Brus-
sel og nokkra gesti, en meðal
þeirra voru utanríkisráðherra,
borgarstjórinn og form. Fjár-
hagsráðs auk ýmissra af helstu
íþróttaleiðtogum Reykjavíkur.
Erlendur Ó. Pjetursson form.
Bnisselnefndarinnar var veislu
stjóri og hjelt aðalræðuna fyr
ir nainni Brusselfaranna. í>akk
aði hann þeim hina ágætu
frammistöðu á Evrópumeistara
mótinu, seni hefði varpað meiri
ljóma á ísland en nokkur önn-
ur íþróttaför til annara landa.
Að því lcknu afhenti hann
hverjum In.ppenda fararstjóra
og þjálfaru, áletraða silfurbik-
ara fil minningar um þessa
frækilegu Icr.
Næstur íalaði Jóhann Bern-
hard, varáform. Frjáls-íþrótta-
sambands íslands. Þakkaði
hann Bruscelnefndinni og þá
sjerstaklega formanni hennar
og farastjóranum, Garðari S,
Gíslasyni, form. FRÍ, það mikla
fitarf, sem nefndin hefði leyst
af hendi í sambandi við þátt-
töku íslands í þessu Evrópu-
meistaramót. Síðan afherrti
hann 3 af keppendunum sjer-
staka heiðursviðurkenningu frá
FRÍ. Evrópumeistararnir Gunn-
ar Huseby og Torfi Bryngeirs-
son fengu báðir merki sam-
foandsins útskorið í trje með
áletruðum silfurskildi, en Örn
Clausen fjekk áletraðan bóka-
hníf úr silfn fýrir hina fræki-
legu frammistöðu í tugþraut-
innl.
Aðrir ræðumenn voru Ben.
G. Waage, forseti ÍSÍ, Bjarni
Benediktsson, utanríkisráðh.,
Gunnar Thoroddsen, borgar-
stjóri og Magnús Jónsson, for-
maður Fjárhagsráðs. Luku þeir
allir miklu lofsorði á frammi-
Etöðu Íslenumganna á Evrópu-
meistaramótinu og þá almennu
íþróttaöldu, sem nú væri risin
með þjóðiniii.
Öm Clausen talaði fyrir
hönd íslensku keppendanna og
þakkaði þæt árnaðaróskir, sem
þeim hefðu borist.
Að borðkaldi loknu var stig-
ínn dans fcam eftir kvöldi. í
foyrjun hófsins var einróma
samþykkt að senda forseta ís-
lands skey.'l, þar sem honum
voru þakkaðar virðulegar mót-
tökur hans er íþróttamennirn-
ir komu hrim, svo og hans
stuðningu vip íþróttamálin
fyrr og sí
Churchill kallar Kóreuslríðið
„orusluna m Evrópu"
Eiitkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
KAUPMANNAHÖFN, 11. október — Winston Churchill, fyrr-
\erandi forsætisráðherra, sagði í ræðu í kvöld, að varanlegum
friði yrði ekki komið á, án sameiningar Evrópu. „Málefni Ev-
rópu og málefni friðar og framfara eru óaðskiljanleg,“ sagði
Churchill.
„Sú orusta, sem BandaríkinJ
nú há í Kóreu með stuðningi
okkar og í umboði Sameinuðu !
þjóðanna, er svo greinilega
einnig orustan um Evrópu, að
þar breytti það engu um, þótt
hún væri háð í borgum okkar
og sveitum."
Ræðu Churchills var útvarp-
að.
„Gulll ti" heflr
mikií $ gera
MIKIÐ ei
faxa“ mill
fjelags ísl.
í gærrr
áætlunarí I
Fóru 28 fa
„Gullfaxi
ur síðdeg
víkur og
fer flugvjc
hólms til i
stúdental
ur hún á h
dægurs ti’
Á þriðjud;
með finr
York
sækja sór
desember
ú að gera hjá „Gull
nndaflugvjel Flug-
ads.
gun fór flugvjelin í
g til New York. —
þegar með vjelinni.
er aftur væntanleg
á föstudag til Kefla
á föstudagskvöldið
ln áleiðis til Stokk-
rss að ná í finnska
inn. Hingað kem-
Ugardag, en fer sam
Kaupmannahafnar.
ginn fer „Gullfaxi“
a kórinn til New
{lano-pfi mun hann
gmennina aftur í
— SkæruHÖar
Framh. at bls. ®.
að reyna að flýja En áður en
þessi ungi skæruliði lagði af
stað, skýrði foringi hans, Grikki
að nafni Vlandas. honiun svo
frá, að hann ættx að vinna að
áróðri í Grikklandí og aðstoða
við endurskipulagmgu komm-
únistaflokksins þar.
í ágúst síðasdiðnum lagði
skæruliðaflokkur svo af stað
til Gdynia og tók þar pólskt
skip til Dmaz/o, Albaníu.
Skæruliðarnir hófðu meðferðis
einkennisbúninga og rússnesk
vopn. Sama manuð hjeldu þeir
inn í Grikkland undir leiðsögn
tveggja albanskra liðsforingja.
Samkvæmt tyrirskipunum
þeirra, át-tu þeir að forðast á-
rekstra við griska herinn, en
snúa sjer af aleíli að pólitísk-
um áróðri. Þeinx var einnig
skipað að fremja írekar sjálfs-
morð en falla iifandi í hend-
ur gríska stjórnarhersins.
DRAP FORINGJANN
Flokkurinn, sem vitnið til-
heyrði, starfaði á Epirus-svæð-
inu. Segir skæruliðinn, sem
hjer á hlut að máli, að hann
hafi 28. ágúst gripið til þess
ráðs að drepa /lokksforingjann
og leggja að þvi ioknu á flótta.
Á LAUN
Hann gaf sig fram við gríska
herinn tveim dögum síðar og
vísaði hermönnum leið að líki
skæruliðaforingjans.
í skýrslu sinni bætir Balkan-
nefndin m. a. við: Þessi vitnis-
burður bendir til þess, að grísku
skæruliðamir snú' nú á laun
til Grikklands, með það fyrir
augum að hefja á ný fyrri iðju
sína.
Kvöldfagnaður
EINS og mörgum er kunn-
ugt, voru Kvöldfagnaðir
þeir, sem haldnir voru i
Sjálfstæðishúsinu í fyrra-
vetur, afar vinsælir.
Nú er í ráði, að efna til
samskonar kvöldfagnaðar
á laugardagskvöldið.
Geta þá þeir, sem þess
óska, fengið keyptan mat
frá kl. 7—9, og verða borð
eingöngu tekin frá fyrir
þá. — Ljett tónlist verður
leikin meðan á borðhald-
inu stendur.
Aðgöngumiðar verða seld
ir í skrifstofu Sjálfstæðis-
flokksins eftir hádegi á
föstudag og kl. 4—5 e. h.
á laugardag í anddyri húss
ins, ef eitthvað verður eft-
ir.
— Jarðbaiui
Framh. af bls. 4.
SÚGÞURRKUN BÆTIR ÚR
í BÁRÐARDAL
Bárðardalur er ekki eins illa
settur og aðrar sveitir vegna
þess hve víða eru komin þar
súgþurrkunartæki En á þeim
bæjum, sem slík tæki hafa
ekki, er ástandið ckki gott og
«jmsstaðar úti l.ej’, eins og
t. d. í Svartárkoti eg ystu bæj-
um dalsins. Jarðlaust er að
verða og fje sumsstaðar komið
á gjöf.
IIORFIR ILLA MEÐ AÐ-
DRÁTT FÓÐURBÆTIS
Um aðrar sveifir er svipað
að segja, allsstaðar eitthvað úti
af heyjum, og eins og sjá má
af framanskráðu. er útlitið í
heild mjög slæmt. Óvíða eru
bændur búnir að flytja til sín
fóðurbæti, og horfir illa með
það fyrir þær sveitir, sem
sækja hann til Akureyrar, því
Vaðlaheiði er orðin ófær bif-
reiðum. Sömuleiðis er Fljóts-
heiði ófær bílum. Áætlunarbíl-
ar frá Húsavík til Akureyra
hafa þó brotist á ni’lli með þ
að fara Köldukinn og Dals-
mynni, en sú leið er illfær og
fer að verða ói'ær.
Merkilegar rann-
sóknir í Noregi
í BERLINGSKE Tidende og
Politiken hinn 9. september, er
birt viðtal við próf. Henrik
Printz, sem er grasafræðikenn-
ari við Landbúnaðarháskólann
að Ási. Hann -skýrir svo frá, að
Norðmenn sjeu að koma á fót
hjá sjer rannsóknarstofnun, er
eingöngu á að vinna að því,
hvernig þang og þari verður
notað á hagkvæmastan hátt.
Bæði rekur óhemju magn af
þangi og þara á land á hverju
ári, og eins má skera þang,
því að það grær aftur á þrem
árum. Prófessorinn skýrir frá
því, að vinna megi margskonar
verðmætí úr þangi og þara. Ef
Norðmenn framleiddu algin-
sýru úr þangi, sem árlega er
brennt til joðvinnslu, mundi
fást 40—50 miljón króna verð-
mæti.
í Noregi hafa menn notað
þangmjöl til fóðurs handa
hænsnum, svínum og nautgrip-
um. En þetta er fiemur ljett
fóður, og í það skortir einkum
eggjahvítusambönd. — Þang-
mjölið yrði ágætis föður, ef
mönnum tækist að blanda það
prótqinsamböndum. Nú hagar
svö til í Noregi, að frá norsk-
um síldarverksmiðjum renna
árlega eggjahvítusambönd í
límvatninu í sjóinn sem eru um
30 miljónir norskra króna
verðmæti. Er það eitt af því,
sem rannsóknarstoían á að gera
tilraunir með, að blanda lím-
vatni við þangmjöi, og reyna á
þann hátt að fá ágætt gripa-
fóður.
Mörg önnur rarmsóknarefni
liggja fyrir þessari stofmrn, svo
sem bór og molybdenvinsla.
I sambaudi við þessa frjett
má geta þess, að fyrir nokkrum
árum var nokkur þangmjöls-
framleiðsla hjer i Hveragerði,
en hún lagðist niður, þar sem
fóðrir þótti of l.jett miðað við
verð. Á síðasía þingi kom Gísli
Jónsson fram með tillögu um
að rannsakað væri, á hvern
hátt mætti noía l'mvatnið frá
sildarverksmiðjunum. — Fyrir
okkur verður þvL fróðlegt að
fylgjast með tillögum Norð-
manna, ef þeim tekst á hall-
kvæman hátt að gera gott fóð-
ur úr þangmjöli og límvatni.
5, herdelldin
4
Frh. af bls. 2
Bjöm Bjamason, form. Iðju, fjel.
verksmiðjufólks.
Jón Grímsson, fulltrúi.
Kristján Davíðsson, listmálari.
Snorri Jónsson, járnsmiður.
Nanna Ólafsdóttir, stud. mag.
Ársæll Sigurðsson, ti jesmiður.
Stefán Ögmundsson, prentari.
Kjartan Guðjónsson, listmálari.
Kristinn E. Andrjesson, mag. art.
fyrrv. atþm.
Sverrir Thoroddsen. bankaritari.
Theodór Árnason, verkfræðingur
Ari Jónsson., læknir.
Rögnvaldur Þorláksson, verkfr.
Lára Pálsdóttir, bókavörður.
Þórarinn Guðnasou, læknir.
Sigfús Sigurhjartarson varaform.
Sósíalistafl., fyrrv. alþm.
Már Ársæisson, stud. mag.
Páll Bergþórsson, veðurfr.
Sigurjón Jóhannss., skrifstofustj.
Hafstebm Guðmundsson, prent-
smiðjustjóri.
Ólafur Geirsson, læknir.
Sigurður Tómasson, úrsmiður.
Björn Jónsson, kennari, Seyðisf,
Hallgrímur Jakobssón, kennari.
Jóhannes Jóhannessson listmálari
Geirþrúður Kúld, hjúkrunarkona
Ásm. Sveinsson, myndhöggvari.
Sigurður Guðmundsson, ritstjóri'.
Sigurlaug Guðmundsd. kennari.
Guðmundur Helgason, prestur.
Heimir Áskelsson, lektor.
Gunnar Hxrseby, Evrópumeistari
í kúiuvarpi.
Eggert Þorbjamarson, form. Full
trnaráðs verkalýðsfjel. Rvík.
Þórbergur Þórðarson rithöfundur
Mimit'wtH
&&
\ Auglýsendur |
athugið! |
I að l&afold og Vörður er vinsæl- |
= asta og fjölbreyttasta blaðið x |
i sveitum landsins, Kemur ut |
I einu sinni í viku — 16 síður. 1
i . ' i
•iiiiiiiiMinttimiitiiiiittitiitiiiiiitimtitiiiiiiiiiiiHMuMÉ
iiiiiiiiiiifmiirMitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiMiiiiiiiii*
'■míörbrauðsstofan
BJÖRMNN
Sími 1733
lllUlllllnmim/iimiiiiilllllllllMoiuiiillll
•11111111111111
EINAR ÁSMUNDSSON
hœstaréttarlögmaður
SKBIFSTOFA:
Tjarnargötn 10. — Sini. *4n7
5 herbergja nýtísku íbúð
óskast til leigu nú þegar eða síðar, fyrirframgreiðsla eftir
samkomulagi. 4 fullorðnir í heimili, góð umgengni. —
Tilboð merkt „Viðskipti — 734“ sendist Mbl fyrir mánu-
dagskvöld.
mraiiiniiiiiniini
Markút
lll■tl•tllll■llil■llllllllllllll■llll
•tfditrmtin
yessiR, ol'moose biro, i'a put
SOME PIANO WIRE SNARES AU
AROUNO M/ UTTLE CAMP/
p ano now ra pur some
ÍUTTLE SNARES FOR SWANS OUT’
I HERE IN THIS SHALLOW WATER,
VHERE TWERE'5 PLENTY O' WILO
COERy/ yESSIR, OLO BARK
KNOWS HIS STUFF, DONT HE?
u
'UJ
Back AT the swan refuge duke
AND HIS MATE, SNOW WINQ, EXERCISE
THEIR WINGS AGAINST A V.'APM SOUTH
WIND THAT TELLS THEM TOMORROW
THEy START NORTH/ v
FINNR I KJARTANSSON
* jpamiulun
Austu, etj 12. Simi 5544.
v.i—itm- mPolcoat‘.
1) — Já, það eru brögðin,
sem bjarga manni. Þetta hjer
heitir hörpugildra. Jeg set
nokkrar allt í kringum tjald-
staðinn minn.
2) — Og svo ef einhver for-j 3)—Því næst legg jeg nokkr ! 4) í sumarstöðvunum liðka
vitinn lögreglusnápur verður o£ ar minni gildrur í vatnið, þar álftirnar vængina. Á morgun
nærgöngull, þá lendir hann ísem álftirnar vaða hjá sefinu, leggja þær af stað norðureftir.
einnverri hörpugildrunni minni T— já, gamli Börkur veit, hvað
og — svipp — hann sveiflast hann er að gera.
upp og hangir hjálparlaus í loft-J
inu.