Morgunblaðið - 26.10.1950, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 26.10.1950, Qupperneq 16
17ANAFLÓI. — VEÐURÚTLIT: ATXWVASS eða hvass A, Dá- • Itfcil rigning.______ 249. tbi. — Fimiudagur 26. október 1950. ! FRÁSÖGUB FÆRANDl a blaðsíðn 5. Samið um kaup á nýrri fltigvjel i sfað Geysis r.OFTLEIÐIR munu hafa fullan hug á að kaupa nýja skymaster- eða aðra stóra farþegaflugvjel í stað Geysis, sem fórst á Vatna- jokli, og munu samningaumleítanir um það hafa farið fram í Ameríku undanfarið. Hjálmar Finnsson, fr.kv.stj Loftleiða hefur dvalið véstra um hríð og einnig fór þangað fyrír skömmu Alfreð Elíasson flugstjóri, sem á sæti í stjórn Loftleiða og loks eru farnir vestur þeir Kristján Jóhann Kristjánsson, formaður Loft- leiða og Eggert Kristjánsson varaformaður fjelagsins. Mun. vesturför allra þessara manna Ktanda í sambandi við samn- kigaumleitanir um kaup á nýrri flugvjel í stað Geysis. VÁTRYGGINGARFJEÐ F5KKI NÆGJANLEGT Geysir mun hafa verið tryggð ur fyrir um 200 þúsund doll- ara, en vegna þess hve verð á flugvjelum hefur hækkað síð- ustu mánuðina og mikil eftir- epurn er eftir stórum flutninga- flugvjelum og farþegavjelum, nægir þessi upphæð varla til kaupa á nýrri flugvjel í stað C-eysis. Mun láta nærri að sölu- verð á skymasterflugvjelum nú «je um 300 þúsund dollarar. Loftleiðir hafði hinsvegar ge-ct góða samninga um leigu- flug áður en Geysir fórst og gæti það hjálpað til að f jelaginu yrði kleift að festa kaup á nýrri flugvjel. Njólkurskömmiun fyrsf um sinn í GÆR kom mj ólkurskömmtun til framkvæmda hjer í Reykja- vík og Hafnarfirði í fyrsta sinn á þessum vetri. Stafar þessi skömmtun af því, að mjólkurmagnið minnkar alltaf á haustin, en ekki af því *'ð aðflutningsleiðir hafi teppst. Þar að auki eru mjólkurkaup bæjarbúa einmitt með mesta móti um þetta leyti, vegna f jölg unarinnar í bænum á haustih. Ekki er enn hægt að segja um, llve lengi skömmtunin verður að þessu sinni, en líklegt er tal- ið að það verði í einar þrjár vikur. Eins og áður, þegar mjólk hefur verið skömmtuð, er hún seld óskömmtuð eftir kl. 2 á daginn, sje þá eitthvað eftir. „álþýöulögreglan" nundi ekki ráðasl á ¥-Þjóðyerja RÓMABORG. 24. okt. — Heinz Guderian, aðalskriðdrekasjer- fræðingur Hitlersstj órnarinnar, Ijet hafa eftir sjer í biaðagrein í dag, að atburðirnir frá Kór- eu gæti ekki endurtekið sig i jÞýskalandi. „Jeg veit, að þýska aiþýðulögreglan (lögreglan, eem Rússar hafa komið upp á bernámssvæði sínu) mundi aldrei berjast fyrir Rússa við V-Þjóðverja og endurtaka þannig atburðina í Kóreu“. — Hershöfðinginn sagði, að Rúss- ar yrðu sjálfir að ráða á V.- Hýskaland með eigin hersveit- uin, ef þeir vildu fara með ó- íi.iú á hendur því. — Reuter. Helicopfervjel að Vatnajökli t HELICOPTERFLUGVJELIN, ! sem Bándaríkjaherinn ætlar að nota í ferðum milli Keflavíkur og leiðangursins, sem nú er ; væntanlega kominn að Vatna- jöklí, er komin til landsins. Var unnið að því að setja hana sam an í gærdag og átti hún að vera tilbúin snemma í dag til að fljúga austur að bækistöðvum leiðan gursmanna. Þeir Árni Stefánsson og FriS- þjófur Hraundal, sem verða leiðsögumenn Bandaríkja- mánna á jöklinum, fara með helieopternum, ef veður leyfir í dag austur og verður þá geng- ið á jökulinn í dag, eða á morg- un. M banna 8andaríkja> imönnum aðfaraaðnauð- syn jalausu fil Indo-Kína SAIGON, 25. okt. — Donald R. Heath, sendiherra Bandaríkj- anna í Indó-Kína, lagði í dag til, að konum og börnum banda rískra embættismanna í landinu yrði bannað að flytjast þangað. Er tillaga þessi fram komin, yegna hinna sívaxandi ofbeldis- árása kommúnista. Sem stendur eru um tvö hundruð Bandarlkjamenn í Indó-Kína á vegum Marshall- áætlunarinnar og utanríkisráðu neytisins bandaríska. — Reuter. Eldri ökumenn valda fæstum slysum HÖFÐABORG: — Nýlega var opinberlega skýrt frá því hjer í Höfðaborg, að ökumenn, sem komnir væru yfir 60, lentu í rúmlega helmingi færri bif- reiðaslysum en yngra fólkið. Tilefni þessarar yfirlýsingar var það, að í brjefi til eins dag blaðanna var fullyrt að karlar sem komnir væru yfir sextugt konur eldri en 55 ára, ættu sök á um þriðjungi allra bifreiða- slysa í Suður-Afríku. Málið var athugað, og hið gagnstæða kom í ljós — og vei þáð. — Reuter. löggjdfarvaldið cg fogaradeiian LAUSN togaradeilunnar er nú algerlega í höndum tog- arasjómanna sjálfra. FuII- komin óvissa rikir um, hvað við muni taka ef málamiðl- unartillagan yrði felld. Eng- inn getur nú vitað, hvort lög gjafarvaldið mundi skipta sjer af lausn málsins ef sætt- ir tækjust ekki milli aðila sjálfra. Cöluþvolfur um nóff BÆRINN mun aldrei fyrr hafa verið jafn hreinn og nú. Stöðugt stækkar hinn samfelldi flötur malbikaðra gatna, en það þýðir rninna göturyk. Að vísu er ekki eins langt komið að lielluleggja gangstjetdr. Með því að götunum malbikuðu fjölgar, þá skapast möguleikar til að halda hinum hellulögðu gangstjettum hfein- um. Um þessar mundir er bærinn að láta þvo gangstjettirnar í hænum eftir því sem slíkum þvotti verður við komið. í fyrri- nótt voru götuþvottamennirnir í Austurstræti og tók ljósmyndari Mbl. þessa mynd af þeim á horninu gegnt Landsbankanum. Kommúnistar í Indo- Kína kalla anga Kín- verja til vopna Einkaskeyti til Mbl. frá Ileuter. SAIGON, 25. október — Útvarpsstöð uppreisnarmanna í Indó- Kína hefur skipað ungum, kínverskum „lýðræðissinnum“ að mæta í þjáifunarstöðvar kommúnista í þeim hjeruðum, sem nú lúta yfirráðum þeirra. Leiðtogar uppreisnarseggj- anna hafa einnig skipað Kín- verjum á yfirráðasvæði Frakka að vera við því búna að „verja hagsmuni sína“ og skipuleggja andstöðuflokka. Um 1.500.000 Kínverjar eru í Indo-Kína. Franska herstjórnin tilkynnti í dag, að Frakkar hefðu enn orðið að yfirgefa eina virkis- borg sína. Þá er þess og getið, að komm únistar háfi aukið á ofbeldis- aðgerðir sínar í hjeruðunum við landamæri Síam. WASHINGTON — Karl Gruber, utanríkisr áðherra . Austurrikis, stakk nýlega upp á því, að Sam- einuðu þjóðimar gengjust í að láta fyrrverandi óvinaþjóðir gera friðarsamning við Austurríkis- menn. Kommar urðu hræddir í Marseiiler MARSEILLES, 25. okt. — Öfl- ugur her og lögregluvörður var kvaddur út hjer í dag, til þess að koma í veg fyrir, að komm- únistar gripu til ofbeldisaðgerða í sambandi við brottför fyrstu frönsku sjálfboðaliðanna til Kóreu. Til engra átaka kom þó, enda þótt leiðtogar kommúnista hefðu skorað á fylgismenn sína að gera daginn í dag „mikinn athafna og átakadag“, og sýna með því andúð sína á sjálfboða- liðunum. — Reuter. líommúnistar egna tii skemmdarverka í uran- mmnamum Einkaskeyti frá Reuter. BRÚSSEL, 25. okt. — Belg- iskur embættismaður skýrði frá því í dag, að afráðið hefði verið að rannsaka nákvæm- lega feril allra þeirra Ev- rópumanna, sem nú starfa við úraníumnámur Belgíu- manna í Congo. ÁRÓÐUR Rannsókn þessi var fyrir- skipuð, er í Ijós kom, að mík- ið aí kommúoistiskum áróð- i Congo ursritum hafði verið útbýtt meðal Afríkumanna í náma- bænum Shinkolobwe í nám- unda við Elisabethville í Suður-Congo. VILJA SKEMMDARVERK í ritum þessum var lýst yfir, að allar þjóðir heims hefðu samþykkt að banna atomvopn, og skorað á verka menn að fremja skemmdar- verk á námuuum. — Reuter. Blað lýðræðissinn- aðra slúdenia ' BLAÐ lýðræðissinnaðra stúd- - enta, sem gefið er út af fjelagl beirra, Vöku, ér nýlega komið út. Hefst bað á ritstjórnargrein- inni: Til rrdnnis á kjördegi, en kosninear til Stúdentaráðs Há- skólans fara eins og kunnugt ec fram n. k. laugardag: Þá er greinin: Áhugamál verkfræðí- nema, eftir Kristján Flygenring stud. polvt og síðan grein eft- ir Baldvin Tryggvason studL jur.: Vaka verður að sigra. Árni BV>-nsson stud. jur., for- maður Vöku. ritar grein um 1. de=ember, Björn Þorláksson. stud. jur. skrifar: Frá Stúdenta ráði, Guðjón Lárusson stud. rhed. ritár greinina: Stúdentar og stjórnmál, Sigurbjörn Pjet- ursson skrifar grcin er nefnist:: Er ekki einhvers vant, og loks °r kvæði eftir Sverri Haralds- son stud. theol. í blaðinu er einnig birtur listS Vöku við stúdentaráðskosning- arnar. Allur frágangur á blað- inu er hinn besti. í ritnefnd þess eiga sætl þeir Baldur Jónsson, Theódór Georgsson og Þór Vilhjálms- son. | Mikill sóknarhugur er nú I Vöku. Wng B5RB hefst '?rm á morgun Á MORGUN hefst hjer 1 Reykjá vík þing Bandalags starfs- manna ríkis og bæja. Verður það haldið í flugvallarhótelina og hefst kl. 3,30 e. h. Þingið mun ræða ýms hags- munamál opinberra starfs- manna. ___~ k Ýtarleg leit á Raul- arhöfn bar engan árangur RAUFARHÖFN, 25. október. —. Samkvæmt ákvörðun borgara- fundar fór fram fjölmenn lei* um allt nágrenni Raufarhafnar í gær og dag. Ennfremur leit- uðu sex þriggja manna flokkar í öllum íbúðarhúsum þorpsins I gær samkvæmt ósk og sam- þykki alh’a húsráðenda. Leitin bar engan árangur. — Einar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.