Morgunblaðið - 26.10.1950, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 26.10.1950, Blaðsíða 12
12 MORGUTSBLAÐIÐ Fimtudagur 26. okt. 1950. Fimmfugur í dag: GuSntundur Þ. Magnússðn kaupm. Hafnarfirði Guðmundur 1». Magnússon. í DAG á Guömundur Þ. Magnús- son kaupmdur í Hafnarfirði fimmtugsafmæli. Hann er fædd ur að Hvaleyri við Hafnarfjörð, sonur hjónanna Guðbjargar Þor kelsdóttur og Magnúsar Benja- mínssonar bónda þar, og er því Guðmundur af hinni svokölluðu Bergsætt, sem mörgum er kunn. Guðmundur ólst upp í heimahús um ásamt bræðrum sínum, ekki við iðjuleysi og bókalestur, en l'yrst og fremst, við vinnu, og munu þeir, er þ»kktu dugnað Magnúsar á Hvaleyri geta gert sjer í hugarlund að hann sæi ógjarnan drengi sína sitja auð- um höndum. Þá er í'ram liðu stundir, fór Guðmundur að leita atvinnu á öðrum slóðum, og var meðal ann ars til sjós um tímabil, en straks og Guðmundur náði tilsettum aldri, tók hann bifreiðastjórapróf og byrjaði að vinna hjá bróður sínum, B. M. Sæberg, við bif- reiðaakstur, og munu margir minnast Guðmundar með hlýj- um hug fyrir. hjálpfýsi hans og lipurð, öll þau ár sem hann keyrði milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur. Enginn vafi leikur á því að Guðmundur ætlaði sjer ekki að vera annara þjónn allt sitt líf, enda byrjaði hann, stuttu efti: að hafa eignast eigið hús, verslun á Kirkjuvegi 16 í Hafnarfirði, en eins og oftar, fyrst í smáum stíl, en á fáum árum var verslun hans orðin mjög umfangsmikil, og rak hann jafnhliða þessu, slátur- hús. Er nú þessi atvinnurekstur Guðmundar einhver hinn stærsti í Hafnarfirði, á þessu sviði. Um nokkra ára skeið átti Guðmund- ur góða bújörð austan fjalls, og rak þar all-myndarlegan búskap, en annir hans heima fyrir voru orðnar það miklar, að þess voru ekki lengur tök. Guðmundur hefir á liðnum ár- um verið f^umkvöðull ýmissa framkvæmda í Hafnarfirði, bæði til lands og sjávar, sem hjer er ástæðulaust að telja upp, og vafalaust munu margir Hafnfirð ingar minnasí Guðmundar í dag með þakklæti og vinarhug á þess um tímamót.i m ævi hans. Guðmundur er giftur Ragn heiði Magnúsdóttur frá Stardal, og á hún sem eigir.kona og ráð- sett húsmóðir, sinn þátt í góðri afkomu og ástríku heimilislífi. — Þau hjón eiga fimm börn sem flest eru en í heimahýsum, og hafa þau ávalt með áhuga og dugnaði gert sitt til þess að Ijetta undir störfum foreldra sinna. B. ■tllliiiMltiiMliiiiiim;.- «tHtMiiiiiii»iHiimiimitiHiiiiiiii Heyþurkunaraðferð Hvanndals ÓLAFUR J. HVANNDAL prent myndasmíðameistari, boðaði blaðamenn og útvarpsfrjettarit- ara á Akureyri á fund sinn, og sýndi þeim heyþurrkunarhjall, sem hann hefur út'búið með það fyrir augum, að þurrka í hey á óþurrkasumrum. Einnig má þurrka mó crg skán, að vorinu, og jarðávexti, þegar þess þarf með. Hvanndal st.ýrði ítarlega, hvernig þurrkhjallurinn skyldi notaður. Bygging hjallsins er mjög einföld, og öll gerð hans þannig, að auðvelt er að setja hann upp og taka hann niður á skammri stundu. Grind hjalls- ins eru tvær hliðar tengdar sam an með 4 langböndum, sem falla í gróp. Önnur hlið hjallsins er nokkru hærri, og er þar komið fyrir renniskýlu, sem draga má upp og niður, og myndar hall- andi þak, er skýlir því, sem þurrka skal, fyrir regni. Þegar þurrviðri er, er skýlan dregin upp. Grindur eru í hjallinum, sem auðvelt er að taka út og renna inn á þverlistum, og á þær er heyið látið. Ein auka- grind fylgir, og þegar snúa þarf 'falt og vandalaust að fara með. j Ef að farið er vel með hjallana, jþeir geymdir í húsi yfir þann tíma, sem þeir eru ekki notaðir, geta þeir enst i tugi ára. — H. Vald. heyinu, er einhver grindin dreg- in út, og aukagrjndinni hvolft yfir heyið, en síðan er grindun- um snúið við, að verður þá sú hliðin, er niður vissi, ofan á, og er henni síðan rennt inn aftur, og verður þannig fyrrí grindin laus til að snúa heyinu á hinum grindunum líka. Nóg er að hafa eina aukagrind til snúnings heyi 'þó að um marga hjalla væri að ' ræða á einum stað. — Hvanndal gerir ráð fyrir að hjallarnir verði af mismunandi stærðum. Hjallur sá, sem smíðaður hefur Jverið, er þriggja metra langur ,og einn og hálfur á breidd, en þessum hlutfóllum má breyta ‘eftir vild. Eins og áður er sagt, er auðvelt að taka hjallana sund ur, og raða efninu svo, að lítið jfari fyrir því. Hægt er að koma .10—12 hjöllum á einn flutninga bíl, ef þyrfti að flytja þá á milli staða. Tengja mætti saman, þrjá (hjalla, og spara með því tvær i hliðar. —• Þessi þurrkhjallagerð, sem Hvanndal hefrfr fundið upp, virðist hafa margt til síns ágætis, eins og allt sem er ein- Norðmenn veiddu alls um % þús. lunnur sífdar FISKIFJELAGI Islands barst í gær símskeyti frá fiskimála- skrifstofunni í Bergen um síld- veiði Norðmanna við Island í sumar. Heildaraflinn var 96.405 uppsaltaðar tunnur. Helmingur af því magni var hausskorin saltsíld og nál. þriðjungur kryddsíld. ' Veiðiskipin voru 211 að tölu. 166 veiddu með reknetjum en 38 með herpinót. 6 skip höfðu bæði herpinót og reknet. Skip- in fóru eina ferð hvert. Sumarið 1949 gerðu Norð- menn út 254 skip til síldveiðar við ísland og öfluðu þau 223. 700 tunnur. 7 skip fóru þá 2 ferðir hvert. Embæffi skaffdómara verði lagf niður í DAG var útbýtt á Alþingi lagafrumvarpi þess efnis, að embætti rannsóknardómara í skattamálum, sem sett var á stofn 1942, verði lagt niður. Er þetta í samræmi við þá stefnu ríkisstjórndrinnar að draga úr kostnaði við ýmiss konar opin- beran rekstur. Rannsóknarstörf þau er skatt dómara voru ætluð, eiga að falla undir hjeraðsdómara. EINAR ÁSMUNDSSON hœstaréttarlögmaður SKBIFSTOFA: TJunuiSti II. — Si Rússneski úfflufnings- bíllinn fær slæma dóma STOKKHÓLMUR: — Bíllinn, sem Rússar tengja mestar sölu vonir sínar við erlendis, hefir fengið harða dóma í Rússlandi að undanförnu. Hjer er um að ræða Muscovite bifreiðategund ina, sem talsvert hefir verið seld úr landi. Tveir rússneskir verkfraíðing ar gagnrýndu bílinn fyrir skömmu í iðnblaðinu „Automo bile“. Bentu þeir þar á „vissa smíðisgalla". Hjer eru dæmi, tekin úr greininni: Gluggarnir vilja opnast af sjálfu sjer, þegar bíllinn er á ferð. — Framrúðan er ekki nógu þjett; vatn kemst stund- um inn með körmunum. Það er nærri ógerningur að komast að farangursgeymsl- unm. Rúðuþurkarinn bilar þrá- faldlega — en þegar hann er í gangi, er engin leið að stöðva hannl Geymsluhólfið í mælaborð- inu er búið til úr pappa og „fúnar fljótlega“. — Reuter. Tíbef Framh. af bls. 9. Kína innlimar Tibet í Kír.a- veldi, þrátt fyrir mótmæli. hinn ar friðsömu þjóðar, þá er það enn ein sönnun þess, að kom- múnistar hvorki geta nje vilja lifa í friði við nágranna sína, hversu friðsöm þjóð, sem land- ið byggir. Telji kommúnistar sjer hag að því að ráðast á hlut lausa þjóð, gera þeir það misk- unarlaust. Kommúnistar geta hvergi í heiminum lifað í friði við ná- granna sína og þessvegna eru þeir stöðugt ógnun við friðsam- ar þjóðir. Innrásin í Tibet er því ekki eingöngu innanríkis- mál Tibet-búa, heldur allra þjöða heims, sem eiga yfir höfði sjer innrás, eða uppreisn af hendi kommúnista. Afmæliskveðja fil Jóhannesar S. Kjarvafs Heill sje þjer! íslands ofurmenni. Þina eilífðar myndsýn eg tilbið og kenni af skuggum og litum frá eylandsins enni, sem ótvírætt votta þín listatök. . — Þar meistarans djúpskyggni þjóð vor þekkir í þungbúnum risleik, sem dregur og hlekkir fastan vorn huga, ef hjartað ei blekkir, hraundragnar færa að slíku rök. Sex nú og hálfan tug þú telur, teinrjettur, djarfur, hafnar, velur. Þú risamyndir í muna þjer elur, um mannvit og snilli heldur vörð. Reykjavík 15. okt. 1950. Kristján Röðuls. Finnamir fengu géðar móffökur í Hew York FINNSKI karlakórinn, sem hjer var á dögunum söng í Carnegie Hall í New York s.l. sunnudag. Var þar fullt hús og söng Finn- " anna tekið hið besta. New York blöðin birtu góða dóma um kórinn og hældu hon- um fyrir góðan söng. i Auglýsendur | athugið! f | að ísafold og Vörður er vinsæl- | 1 asta og fjölbreyttasta blaðið í | E sveitum landsins. ICemur út \ l einu sinni í viku — 16 síður. \ IIIIIIIIIIIIIMIIKIMIIIMIIIIIIIIIIIIMIIIIIIMIMMIMMIIBI Eggert Claessen § Gústaf A. Sveinsson I hæstarjett; jlögmenn ; Oddfellowhúsið. Sími 1171 Allskonar lögfræðistörf. 3 IIHIIMIIIIIIHItlllllMIIMIMIMIMMIIMllll**MMIIIIMMIMMIlH l»IIHmillllflllMIIIII»IIMIIIIIIIIIIIIIIItllillMIIIIIMIIIIII,llll ; Borðstofu-1 I í t ! 6 stóla, borð og skápur, til sölu | á Laufásvegi ÍSA, efsta hæð. IIIIIIIIIMIMMIIIMIIIIII ........... (lítill) óskast til kaups. SÍLD & FÍSKUR Bergstaðastræti 37. nimnnimn Markúe £ Eftir Ed Ðodd 3.J.U MitHiuiiiiiii*i>i!iiiiiiiMHiniinMHmiiima nniimiiniKiHiM(lnnffiM< 1) — Gamli brögðótti Börk- ur skaut niður fimm úr þess- um hópi. Það tókst vel, finnst þjer ekki? 2) En á meðan kemst Mjall- hvít norður í gamla hreiður- hólmann sinn. 3) Og eftir nokkra daga hef- ur hún lagað hreiðrið og verpt fimm eggjum, sem hún elskar mikið. 4) Jeg verð að bera bátinn yfir þetta eiði milli vatnanna. Næsta vatn heitir Bátsenda- vatn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.