Morgunblaðið - 03.11.1950, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.11.1950, Blaðsíða 9
FöstudaguT 3. nóv. 1950 MORGUXBLAÐIÐ 9 ] Nóbelsverðlauiiaskáldið eorge Bernard Shawi Aforka hani vsr ódrepandi og áhugaefnin mörg. un setning um fakmöik eiðn í ursjo Eftir einkaskeyti frá Reuter—NTB LUNDÚNUM. — Leikrita- skáldið, heimspekingurinn, gagnrýnandinn og Nóbelsverð-' launahöfundurinn George Bern ard Shaw, fæddist í Dyflinni 26. júlí 1856. Sagðist hann vera kominn af írskum bændaaðli, en rakti auk þess einn ættlegg sinn til Olivers Cromwell. I FLUTTIST TIL LUNDÚNA . Um nokkurra ára skeið stund aði Shaw háskólanám við lítinn orðstír. Aftur á móti hafði hann dálæti á hljómlist og kom það sjer vel fyrir hann. — Árið 1878, sagði hann upp skrifstofu starfi, sem hann hafði í Dyfl- inni og fluttist til Lundúna til að „finna sjálfan sig". Hannj varð hljómlistargagnrýnandi og vann við blaðamennsku í 13 ár. Eftir CHARLES CKOOT, frjettaritara Reuters GERÐI LÍTIÐ ÚR SHAKESPEARE A þessum árum fekk Shaw míkin áhuga á leiklist og bók- menntum og var um skeið leik- gagnrýnandi við „Saturday Review". — Varð hann mjög kunnur af dómum sínum, þótti ekki fara troðnar slóðir. Hann lagði sig mjög fram um að kynna leikhúsunnendum leiki Ibsens og gekk fram af mönn- um með tilraunum sínum til að gera lítið úr Shakespeare. — Jafnframt blaðamennskunni reit hann fimmskáldsögur, sem enginn útgefandi fjekkst til að ieggja lag sitt við. 46 LEIKRIT Fyrsta leikrit sitt reit Shaw 1885 og þótti lítið til þess koma. Betur tókst til með leikrit, sem hann reit 1892. Það olli regin- hneyksli í konunglega leikhús- snu í Lundúnum, en var jafn- framt stór sigur fyrir höfund- inn. Leikritið vakti athygli á Shaw, og upp frá því skipaði hann virðulegan sess til ævi- loka. Á árunum 1893 til 1939 reit hann alls 46 leikrit. Ekki tókst honum alltaf jafnvel upp, en sum leikritanna öfluðu honum óhemju vinsælda og fengu hon- um heimsfrægðar. Meðal kunnustu leikrita hans má nefna Arms an.d Man (1894), Candida (1898), Man and Superman (1903), Caesar and Cleopatra (1900), Major Barbara (1905), The Doktors Dilemma (1906), Pygmalion (1012), Saint Joan of Are (1923) og The Apple Garth (1920). NOBELSVERÐLAUNIN 1925 Árið 1925 fekk Bernard Shaw bókmentaverðlaun Nobels (hjer um bil 300 þúsundir kr.). Gaf hann þau til stofnunar f je- lagsskapar, sem skyldi hafa að markmiði að kynna sænskar bókmentir í enskumælandi lönd um. Shaw fekk margsinns tilboð um, að leikrit hans yrðu kvik- mynduð, en hann þekktist það boð örsjaldan. Þekktasta kvik- myndin gerð eftir leikritum hans, er Pygmalion, þar sem Wendy Hiller og Leslie Howard fara með aðalhlutverkin. OFLUGUR ÁRÓÐURSMAÐUR Bernard Shaw hafði eldlegan ' VONAST er til, að rikisstjórnir áhuga á stjórnmálum og hag- hinna ýmsu Evrópuþjóða muni fræði. Á sá áhugi rætur sínar fyrir febrúarlok hafa sett lög j að rekja til fyrstu ára hans í um varnir fiskimiðanna á ' Lundúnum. Hann vingaðist Norðursjó. snemma við jafnaðarmanninn Mr- A- T- A- Dobson, sem er Sydney Webb, sem reit mikið fulltrúi Breta í alþjóðlegu ráði, um sósíalisma. Sjálfur sagðist sem sjer um rannsóknir á rnið- Shaw hafa orðið jáfnaðarmað- unum í Norðursjó, hefur látið ur fyrir áhrif frá Bandaríkja- svo um mælt, „að nú þegar hafi ríkisstjómir Frakklands Hol- lands, Þýsksiands, Stóra Bret- lands, Svíþjóðar, Noregs ís- lands og Danmerkur íallist á hina nýju löggjöf jm fijkimið- in þar. „Þetta", bætti hann við, „mun auðvelda okkur að mun að leysa vandamál okkar allra, en það er ofveiði þar á mið- unum". TAKMARKA VARÐ VEIÐARNAR „Eina landið sem enn hefur ekki fallist á hina nýju löggjöf er Belgía. En deila hefur risið milli Hollands og Belgíu en sjó- menn þaðan veiða einungis í Norðursjó. En við vonumst þó til, að allt verði í járnum í febrúar eða um það leyti næsta ár. Hin nýja löggjöf takmarkar halda sig á svokölluðu milli- dýpi, og þeirra tegunda, sem fara í „göngum" um höfin. I þessum flokki er síldin. Vísindamenn, sem áður hjeldu því fram að um of- veiði á þessum fisktegundum gæti ekki verið að ræða, eru nú mjög farnir að efast um þessa ágiskun sína. Þingið skipaði sjerstaka síldarnefnd til að rannsaka þetta mál. George Bernard Shaw. manninum Henry George. — Shaw var öflugur áróðursmað- ur jafnaðarstefnunnar og gaf út rit um stjórnmál og hag- aðallega veiðina. Annaðhvort fræði. varð að takmarka magn fisks- Árið 1914 vakti hann heim- ins, sem veiddur er, eða tak- athygli með riti sínu „Heilbrigð marka f jölda tækjanna, sém skynsemi". Þar gagnrýndi hann notuð eru til veiðanna". bresku stjórnina harðlega. — Seldust a. m. k. 75 þúsund ein- tök af bæklingi þessum. GLADUR OG REIFUR FRAM í ANDLÁTIÐ Fulltrúar frá Belgíu, Dan- mörku, írlandi, Spáni, Finn- landi, Frakklandi, Bretlandi, íslandi, Noregi, Hollandi, Pól- landi, Portúgal og Svíþjóð sátu þingið. en Bandaríkin, Kanada Þá reit hann f jölda bóka um 0g Ástralía sendu þangað leiklist og bókmentir. Shaw J áheyrnarfulltrúa. kvæntist árið 1898 írskri j stúlku, hún ljest 1943. — Þau eignuðust engin börn. Skáldjöfurinn hjelt fullu fjöri þar til fyrir skömmu. — Meira að segja ljet hann engan KANNSOKNIR MEÐ - MERKINGUM Dr. Belgvad sagði, að rann- sóknir á síldargöngum í Norð- ursjó væru nú hafnar. Rann- sóknir þessar byggjast á síld- armerkingum. Þegar þessar merktu síldar veiðast síðar, er unt að ákveða með töluverðri nákvæmni, hve mik'ill aflinn er, hvar tegund- in fer á göngu sinni, og fá ýms- ar aðrar upplýsingar. Aðalerfiðleikarnir við þessa verði möguleikar á að útbúa einskonar radartæki til fisk- veiða. Tilraunir, sem nýlega hafa verið gerðar um „berg- málstæki" sýna að með þeim er hægt að staðsetja fiskitorf- ur, en þó einungis þannig, aíí menn viti hversu djúpt þær eru. Vísindamenn vinna nú að smíði tækis, sem bæði vinnur lárjett og lóðrjett. Ef árangur fæst af tilraun- um þessum, munu fiskimenn í náinni framtíð vita nákvæm- 'iega hvar þeir eiga að kasta netum sínum með von um góð- an afla. Opmyn enduroarps- að Eíðum MJOG HEFUR GENGIÐ Á STOFNINN Dr. H. Belgvad frá Dan- mörku, sem var aðalritari þings ins hefur sagt mjer eftirfar- bilbug á sjer finna, er hann j andi. ,>Þegar styrjöldum lýkur mjaðmarbrotnaði fyrir rúmum mánuði. Þá varð hann að liggja í sjúkrahúsi um tíma. Kímni hans var þá óskert og Ijet hann óspart f júka hnittinyrðin, eins og þegar hann var í blóma lífs- AHUGA- OG ATORKUMAÐUR er alltaf að finna meira fiski- magn á miðunum en venjulega Þetta stafar af því að meðan á styrjöldinni stendur eru tog- ararnir og stærri fiskiskip not- uð í hernaðar tilgangi og fisk- veiðar eru lítið stundaðar. En eftir styrjaldirnar eykst þörfin fyrir matvæli: fleiri bát- ar og skip eru fáanleg til fisk- EINS og skírt var frá í Mbl. í gær, verður hin nýja endur- aðferð er sá, að því er Dr. I varpsstöð að Eiðum tekin til Belgved upplýsti, er að merkja'afnota á sunnudaginn. í gær síldina, því erfitt er að ná henni sendi skrifstofa útvarpsstjóra út lifandi upp úr sjónum. En til svohljóðandi frjettatilkynningu: að auðvelda þetta hefur verið I Næstkomandi sunnudag, 5, hafin framleiðsla á nokkurs- J þ. m. kl. 15.30 verður opnuð til konar „gúmmívöggum", sem'fullra afnota nýja endurvarps- halda fiskinum stöðugum, og'stöðin að Eiðum, og munu út- reynist þá ónauðsynlegt að taka varpsstjóri og verkfræðingur út- hann upp fyrir yfirborðið. varpsins flytja stutt ávörp af því tilefni. 10 SHILLINGA Eins og fyrr hefir verið frá' FUNDARLAUN jskýrt, hefir útvarpsstöðvunum Nýrri aðferð er að festa smá | nágrannalöndum okkar fjölg- plasticglas við fiskinn. í glas- að mjög á undanförnum árum inu er miði, þar sem fiskimað- og orka þeirra aukist. Á Ev- urinn sem síldina, finnur er rópuráðstefnu í Kaupmanna- beðinn að framvísa henni við höfn sumarið 4948, um þessi einhverja tiltekna stofnun gegn mál, voru sett nú ákvæði um 10 shillinga fundarlaunum. En þrátt fyrir það p.ð fiski- útvarpsstöðvar allra Evrópu- þjóða, svo og þjóðanna sunnan Víðtæku starfi Shaws og á- ; vejga og fijótlega ber á ofveiði hugaefnum verður ef til vill j Ef til vill eru nú í Norður- best lýst með því að vitna í upp sj0, aðeins um 10% af fiski sem lýsingar hans sjálfs, sem hann náð hefur fimm ára aldri, mið- gaf í bókinni: „Hver er höf- , ag við þann fiskfjölda sem þar undurinn". Hann einkenndi sig þar blaðamann, gagnrýnanda,! skáldsagnahöfund, leikritaskáld og áróðursmann. Helstu áhuga- var í lok stríðsins". í raun og veru hefur aflinn verið Hkur. En við vitum að töluvert hefur gengið á stofn Byggf ofan á viðbófar- byggingubankans efni sín taldi hann heimspeki, mn. Síðan styrjöldinni lauk höf guðfræði, þjóðfjelagsfræði, mál Um við orðið að beita stöðugt aralist og hljómlist. I nýjum veiðiaðferðum, til að ~~--------------------------- j afla sama magns og áður. Fiski mönnunum hefur farið fjölg- andi en fiskimagnið minnkað. Kostnaður við fiskveiðarnar hefur aukist gífurlega á und- Á FUNDI bygginganefndar fyr anförnum árum. ir skemmstu var tekið fyrir erj , indi frá Útvegsbankanum, varð NÆR EKKI TIL andi stækkun á viðbyggingu SÍLDARINNAR bankans á lóðinni, Lækjartorg 1 j Markmið hinnar nýju laga- Bankinn sótti um leyfi til að j setningar er að fiskistofninn byggja eina hæð ofan á viðbygg sje verndaður, svo aflinn megi inguna, sem nú er þriggja hæða. j aukast í framtíðinni. Bygginganefndin samþ. að leyfa , Lagasetning þessi, sem búist þessa' viðbót, en fyrir lá um-; er við að muni bera árangur sögn skipulagsmanna um þetta þegar á næsta ári, tekur ekki nwt I til þeirra fisktegundá, sém mesn eru bísna fundvísir á og austan Miðjarðarhafs. þessa merktu fiska, þá er þó ísland er, að tiltölu, mjög mikið sem glatast í fiskimjöls- örðugt til útvarpsrekstrar, sök verksmiðjum og öðrum vinnslu um stærðar og fjalllendis og stöðvum. fleiri ástæðna. Til þess að Fyrsta síldin var merkt fyrir hamla upp á móti útvarpstrufl um það bil ári síðan, og mið- unum frá öðrum löndum er okk inn sem fannst allöngu síðar ur aðeins ein leið fær, en þa3 var óskemmdur og vel læsileg- er að byggja endurvarpsstöðva- ur. jkerfi í þeim landshlutum, sem Þriðja aðferðin, sem er nýj- fjærst liggja útvarpsstöðinni. ust, og sem miðar að því að fá Einkum varð þetta þó augljóst vitneskju um göngu hinna'og óhjákvæmilegt eftir ákvarð- ýmsu fisktegunda í Norðursjó, anir útvarpsráðstefnunnar er þannig, að fiskurinn er lát-Il948. Hófst Ríkisútvarpið þá inn gleypa málmbút. Þessi þegar handa um að auka og málmbútur er auðvitað mjög bæta stöðvakerfi sitt. — Voru lítill, en nógu stór til þess að fyrstu ráðstafanir þær að endur hægt er að þekkja þessa fiska bæta aðalútvarpsstöðina og þar frá öðrum. í fiskvinnsluverksmiðjum, sem nota rafsegul við bræðslu- vjelarnar, finnast þessir fiskar síðan og eru taldir og koma þannig að gagni í rannsóknun- um um fiskigöngurnar. NORÐURSJÓRINN „RÆKTAÐUR" Þingið samþykkti einnig á- ætlun um rannsókn á ýmsum eiginleikum sjávarins — hita- stigi, seltumagni, straumum o. fl. og áhrif þeirra á hinar ýmsu tegundir fiska. Ætlað er, að þessar rannsókn ir megi verða til þess að mögu- legt verði að „rækta" Norður- sjóinn í þeim tilgangi að auka veiðarnar þar, á nákvsemlega sama hátt og bóndi yrkir jörð sina. . næst að setja upp sterkari end- urvarpsstöð að Eiðum, en þar var áður. Hefir í sumar verið unnið að uppsetningu stöðvar- innar og er því verki nú Jokið, eins og fyrr er sagt. Eiðastöðin er 5 kílóvött í stað eins kílóvatta áður. Næsta sum ar verður sett upp nýtt loftnet sem á að hafa það í för með sjer, að orkan aukist enn a'ð mun, og ætti stöðin þá að veita áusturlandi nokkurn veginn trausta -þjónustu. Stöð sú, sem verið hefir að Eiðum, hefir verið flutt í Horna fjörð og verður sett þar upp svo fljótt sem ástæður leyfa. Eftir er þá að reisa endur- varpsstöð á Norðurlandi ai sömu stærð og gerð og að Eið- um, en þrátt fyrir augljósa og vaxandi þörf þeirrar ráðstöf- OnnUr ákvörðun þingsins unar, hefir leyfi til hennar em\ rniðar að þvíj að rannsakaðir 'ekki fengist.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.