Morgunblaðið - 19.12.1950, Side 2

Morgunblaðið - 19.12.1950, Side 2
morgvnbLaðið "Þriðjxrdagur 19. "des. 1950, J ' Yetrarhfálpin hefir úthlutað fyrir 1r3 miljónir kr. i 15 ár Frásögn Stefáns A. Páissonarr sem hefir veiii stofnuninni forsföðu öl! þessi ár SÍÐASTLIÐIN 15 ár héfur Vetrarhjálpin í Reykjavík úthlutað til bágstaddra fyrir samtals kr. 1.335.090.44 og eru þar af gjafir trá bæjarbúum sjálfum kr. 797.651.11, en mismuninn hefur bæjarsjóður Reykjavíkur greitt. Mestmegnis af gjöfum frá ein- staklingúm eru peningar, en nokkuð klæðnaður og aðrar nauð- synjar'Á þessu tímabili hefur verið úthlutað til samtals 13.100 fjölskyldna og einstaklinga frá Vetrarhjálpinni. AÐALLEGA MATVÆLI OG FATNÁÐUR Þessar upjriýsingar eru frá- Stefáni A. Pálssyni, sem hefur veitt Vetrarhjálpinni forstöðu undanfarin 15 ár, en hefur nú látið af því starfi sökum anna. Um úthlutunina segir Steíán, að hún hafi verið þannig þessi 15 ár: Matvæli fyrir kr. 810,787,98, fatnaður fyrir kr. 373,816,06, mjólk fyrir kr. 97,702,40 og kol fyric 52,690. Vetrarhjálpin hefur fyrst og fremst styrkt atvinnulaust fólk,. gamalt fyrirvinnulaust fólk og einstæðings mæður. ÚTHLUTUN í FYRRA í fyrra vetur var úthlutað til 316 fjölskyldna og 562 einstakl inga. Söfnuðust þá hjá bæjar- búum kr. 76,488,35, en úthlutað var fyrir kr. 136,771,30. Þar af voru matvæli fyrir kr. 99,250, rnjólk fyrir kr. 12,363,55 og fatn aður fyrir kr. 2u,í»>,iu. í raun og veru er verðmæti gjafanna meira, en tölurnar segja til um, því fatnaður og aðrar gjafir til Vetrarhjálpar- innar^ annað en peningar hefur .að jafnaði verið metið nokkuð lágt í peningum. ÁNÆGJITT EG SAMVTNNA Stefán A. Pálsson bað Morg- unblaðið að flytja öllum þeim fjölda mörgu, sem veitt hafa Vetrarhjálpinni lið, sínar bestu þakkir. Nefndi hann fyrst þá, sem lagt hafa eitthvað af mörk- «m þau ár, sem hann hefur veitt Vetrarhjálpinni forstöðu, þá aðstoðaríólk Vetrarhjálpar- innar, eins og skátana, blöðin, Híkisútvarpið, póstþjónustuna <jg fleiri aðila. Stefán sagði, að stundum hefði starf sitt reynst nokkuð vanþakklátt, en þó hefði aldrei komið til neinna verulegra á- rekstra. Kvaðst hann vonast tíl þess, að Vetrarhjálpin nyti í framtíð inni sömu vinsælda bæjarbúa Og hingað til og að þeir legðu fram sinn skerf til að gleðja hina bágstöddu um jólín og hjálpa þeim yfir mestu erfið- leika vetrarins. Það væri vel gert, að styrkja Vetrarhjálpina, það vissu þeir best, sem starfað hefðu fyrir stofnunina og kynst hve margir eru raunverulega hjálparþurfi í þessum bæ. Að lokum bað Stefán um, að hlaðið færði öllum aðilum þakk ir sínar fyrir það traust og þá velvild, sem honum hafi jafnan verið sínt í starfi hans, sem for •stöðurmaður Vetrarhjálparinn- ar. Sfalin-frímerkið í Buda-Pesf FYRIR rokkru síðan voru gefin út frímerki i Ungverjalandi með mynd Stalins. 1 sambandi við frimerki þetta kom fyrir atburður, sem gaf tilefni til þess, að fiskisaga flaug um landið. en hún var svona: Stalin var í heimsókn í Buda-Pest og vildi vita hvemig frimerkið. með mynd hans sjálfs, seldist þar. Hann kom því við i sölutumi og bað um Stalin-frimerki á brjef, sem hann hjelt á í hendinni. —- Salan gengur sjálfsagt vel — eða er ekki svo? spurði Stalin. — Ne-ei, svaraði stúlkan, sem af- greiddi. — Hvernig stendur á þvi? — Fólk segir að frimerkið tolli ekki á brjefunum. Stalin hrækti á limið, setti frí- merkið á brjefið og sýndi stúlkunni að enginn vandkvæði væru á að fá það til að tolla. — Sjáið til — Það tollir ágætlega, sagði hann. — Já, þegar svona er farið að, en hjer í Buda-Pest er það nú venjan að fólk spýti á hina lilið frimerkisins, var svarið. Jólapo'lar Hjálp- ræðishersins ENN Á NÝ eru hinir gömlu vel þekktu jólapottar komnir á hina vanalegu staði í borginni. Fram- undan liggur nú jólahátíð með annríki og spenningi. — Augu barnanna tindra og lýsa, er þau sjá jólaauglýsingarnar og vöru- sýningarnar í búðargluggunum, hvort heldur verslunin er stór eða lítil, við aðalgötu borgarinn- ar eða í úthverfum hennar. Þau bíða jólanna með eftir- væntingu, en það er undir efna- hag heimiíanna komið, hvort þau fá óskir sínar uppfylltar eða hvort þau verða fyrir vonbrigð- um. Gamalmennin, sem hafa lifað margar jólahátíðir, og sem sitja nú einmana í einu litlu herbergi, líta einnig með eftirvæntingu til jólanna. Hver á að hjálpa þeim til þess að uppfylla eftirvænt- inguna, þar sem allt er svo dýrt, og þau eiga örðugt með að fá sínar daglegu þarfir. Eins og áður hefur verið skrif- að um, komu tveir líknarforingj- ar hingað til Reykjavíkur í haust; og eftir venju Hjálpræðishersins í öðrum löndum, verður úthlutun þeirra peninga sem koma í jóla- pottana í höndum þeirra. Og líknarsysturnar vonast eftir að jólapottarnir færi þeim svo mik- ið að þær geti orðið við þeim óskum um hjálp, sem þær þegar hafa méðtekið og fleiri til. Þær óska þess að hið þögla mál jóla | pottanna megi tala máli smæl 1 ingjanna, svo að allir þeir sem hafa kringumstæður til þess vilji | rjetta oss hjálparhönd til þess að skapa hugnað og gleði hjá þeim, sem þess þarfnast. Pei Aih. við Saura-Gísla sögu r Al. urcnajiicy ' i ðpinber heimsókn BERLÍN, 18. des. Wilhelm Pieck, forseti Austur Þýska- lands, kom í kvöld ' r ‘ fyrstu “Opinberu heimsókn sfria til Varsjá. I fylgd með 'horíum var yneðal annars Dértirigör titan- yíkisráðherra. — Reuter. Kristján Röðuls: Undir dægr- auiu lítigi. Ljuu. Reykjavik 1950. Stuðningsmenn höf. gáfu út. ÞETTA er ungur höfundur, en þó er þetta önnur_ljóðabók hans. Árið 1947 kom út eftir hann bók- in: Undir norrænum himni. Það er auðsjeð á þessari nýju bók höf. að hann er á öru framfarastigi, því að hún má teljast mikið stökk fram á við frá fyrri bók hans, sem að ýmsu var áfátt. í þessari nýju bók eru mörg góð ljóð og sum ágæt, eins og t. d. kvæðið Alþjóðlegt viðhorf og mörg fleiri, þó rúm leyfi ékki að nefna fleiri eða birta þau. — Það eru viðbrigði að lesa þessi ljóð hins unga höf undar, eftir allt það moldviðri af rímlausu rugli, sem ýmsir nútíma „höfundar“ eru að hnoða saman og gefa út og kalla Ijóð. Þeir gleyma því ekki að heimta rithöfundastyrk út á slíkt hnoð. Hjer er tilvalin bók fyrír ljóðavini að kaupa og lesa um jólin. Hún flytur ýmsan boðskap, sem of sjaldan heyrist hjer og hún er ekki útþanin af „pessimisma“ og ádeilum. Hún túlkar lífið eins og það er, en flíkar þó meir björtu hlið þess en hinni dökku. Pappír og frá- gangur allur á þókirini er hinn prýðilegasti. Ekki má heldur gleyma því, að hún er prýdd mörgum ágætum listaverkum eftir hinn ódauðlega íslenska meistara myndlistarinnar, Jó- hannes S. Kjarval og varla hefði hann prýtt þessa bók með lista- verkum sínum, ef hann hefði ekki álitið ljððin í henni þess verð. Sá, sem vill gefa smekklega jólagjöf, gefur vinum sínum bók- ina Undir dægranna fargi. J. NEW YORK: — Fyrir skömmu fundust í Catskill-fjöllum í New York fylki, beinagrindur af fimm mönpum, sem fórust í flugslysi 20. júlí síðastliðinn. Þessi fundur hefir nú haft í för með sjer lögfræðilegt vanda- mál, sem virðist ólevsanlegt. Þrjú þeirra, sem fórust, voru Anne Gill, 44 ára, og börn henn ar tvö, Dee Ann og John Gill. Frú Gill ljet eftir sig um 60.000 sterlingspund, og mikið veltur nú á því, hvort hún eða börn hennar haíi látist fyrst. Ef hún ljetst á undan börn- um sínum, erfir maðurinn henn ar hana. En ef börnin ljetust á undan henni, skiptist arfurinn milli sex systkina hennar. Allf um íjjróttir" NEW York: — í fym raánuði fóru ,i fyrsta skipti fram sjón- vaiþSSehd'ingdr í litum í New York,- ................ n TÍMAMTIÐ „Allt um íþróttir", 6. hefti 1. árg., hefir borist blað inu. Efni er m. a.: Gunnar Huse by var kjörinn íþróttamaður ársins 1950, Sigursælasta árið í sögu íslenskra frjálsíþrótta er senn liðið, rabbað við Benedikt Jakobsson, Knattspyrnan 1950, Frank Swift segir frá fyrsta leik sínum á Wwmbley, Meist- aramót Reykjavíkur í hand- knattleik 1950, Sundmeistara- mót Reykjavíkur, íslenskir í- þróttamenn V: Hörður Óskars- son, Fyrsti Sigurinn, smásaga, Verðlaunagetraun, Besti árang ur í frjálsíþróttum á Islandi 1950, Utan úr heimj o, fl. Menn eru enn ekki vonlausir hjá S. Þ. ! LONDON, 18. des. — Einn full- trúi Breta hjá S.Þ. ræddi í dag j við frjettamenn, er hann kom flugleiðis til London. — Kvað hann menn iþjá Sameinuðu þjóðunum enn ekki vonlausa um að takast mætti að leysa Koi’eudeiluna á friðsamlegan hátti... ♦, .. PEGAR jeg las Saura-Gísla söguj Oscars Clausen, véitti jég því at- j hygli að höfundur fer afar-hratt | yfir eftir að Gísli flyst til Skaga- fjarðar, og virðist mjer að rang- hermi kenni þar nokkuð, sem lík- lega stafar frá skorti heimildar- manna og ókunnleika. > Fyrst er drepið á samninga Gísla og .Bjarna Skúlasonar, sem gerð- ist próventukarl Gísla, er ónýtt« var gert með atfylgi Friðriks Stefánssonar í Vallholti, svo Bjarni fekk að mestu það, er honum bar. Sagt er, að Bjarni muni hafa átt börn, og ennfrem- ur, að þegar hann fekk rjettindi sín aftur, hafi hann verið orðinn heilsulaus og dáið nokkru síðar. Þetta virðist hafa gerst 1875 eða 1876. Það skiftir ekki miklu máli. Víst var svo, að Bjarni átti börn. Kann jeg nokkur skil á fjórum þeirra og má vera að þau sjeu hjer ekki öll talin. Ekki yeit jeg um aldur þeirra, nema ein dóttir hans hefur um þessar mundir ekki verið nema sjö ára að aldri, og önnur líklega yngri henni. Um Bjarna er það með sannindum að segja, að hafi hann misst heilsuna hefuc hann fengið hana aftur. — Lifði hann yfír 20 ár eftir þetta og mun hafa dáið nálægt 1902. Sá jeg Bjarna þegar jeg var barn og þótti mjer hann kempulegur á velli, sjerkennilegur, dragmælt ur, þótti óheimskur og stund- um meinglettinn í svörum. — A hann allmarga afkomendur. Þá segir í Gíslasögu, að næst hafi Gísli átt í máli við Jón nokk- urn, Jónssori í Saurbæ, út af meið yrðum. Hjer mun átt við Jón lækni Jónasson, er fluttist frá Saurbæ til Vesturheims 1876 og dó þar árið 1887. Hann var sonur Jónasar hreppstjóra Jónssonar á Vatni, er drukknaði í Svartá 1876, og voru þeir feðgar mikilhæfir á ýmsa lund. Jlæst segir, að eftir að Gísli kæmi í Skagafjörð, ætti hann heimili á Ysta-Vatni og kæmist inn á hjón, sem þar byggi. Ekki er bóndinn nafngreindur en sagt að konan hafi heitið Ingibjörg og verið systir Jóns í Saurbæ. Jón læknir átti systur, sem Ingi björg hjet. Var hún kona Bjarna Skúiasonar, sem jeg gat um áður. Segir Gísla saga að Bjarni byggi á Álfgeirsvöllum og varla mun átt við hann og konu hans hjer. Segir ennfremur að Gísli hafi orðið hjónadjöfull á Ysta-Vatni, flæmt bóndann brott og búið með Ingibjörgu, þóst eiga marg- falt vinnumannskaup hjá bónda eftir árdvöl eða svo! Selt síðan jörðina og fjenaðinn, skömmu áður en hann fór til Ameríku og Ingibjörg hafi jafnan orðið ein- stæð eftir það. Því miður hefi jeg ekki gögn til þess að úrskurða, hvað mikið er satt í þessu. En eins og jeg hefi áður reynt að sýna fram á, er nokkuð bogið við kaflann í Gísla-sögu, sem snertir veru hans og menn í Skagafirði. Virðist mjer því, að sá kafli þurfi endurskoðun, hvað sem öðru líður. Gísli frá Saurum var svo sjerstæður maður, að það er skyldugt að saga hans sje sögð svo rjett og ýtarleg sem framast er kostur á, því það mun sann- ast að hún verði lengi lesin, og lifir ýmsar aðrar sögur. Örn á Steðja. 1 Vilja ekki lengur hafa útlendinga ÍTÖLSKU knattspyrnusamtök-« in hafa nú samþykkt að útilokgj alla útlendinga frá keppni I atvinnuliðunum ítölsku. Verður fyrst byrjað á ann- arri deild, þannig að eftir ári3 1951, leika þar eingöngu ítalsk- ir ríkisborgarar. Síðan verður I. deild tekin fyrir. í lok ársinsi 1952 verður þar heldur engino útlendingur eftir. ítalir hafa ,,keypt“ marga góða knattspyrnumenn frá Sví- þjóð og Danmörku. Verða þeiB þá að leita sjer atvinnu í öðr- um löndum, ef þeir halda áfram að hafa knattspyrnuna sem lífs- viðurværi. VerSur Symlnglon effirmðður Harshalls! 1 WASHINGTON, 18. des. Kunnugir hjer í Washingtorí telja líklegt, að W. Stuart Sym- ington verði landvarnaráðherra; Bandaríkjanna, þegar GeorgQ Marshall dregur sig í hlje. S.vmington er nú formaðuE! bandaríska hervæðingarráösins^ Menn eru þeirrar skoðunar, að Truman geti ekki farið þess á leit við Marshall, að hann gegni embætti landvarnaráð- herra um óákveöinn ríma. Eins og kunnugt er, liafðl Marshall hershöfðingi sagt slril ið við opinbert líf, þegar for- setinn bað hann að taka við aS Louis Johnson. Marshall verður sjötugur 31. desember. — Reuter. , Þrír láfð !líi i PRAG, 18. des. — I dag vaí skýrt frá því, að þrír menr} hefðu látið lífið og 36 slasast, þar af 17 alvarlega, er farþega- lest og vöruflutningalest rákus8 á í útjaðri Prag í gærkvöldi. Lestirnar voru á hraðri ferð, er slysið skeði. Báðir lestarstjórarnir hafai verið handteknir. — Reuter. », Innsfæður Kínakomma í Bandaríkjunum frysfar \ WASHINGTON, 18. des. — Stjórnarvöld Bandaríkjanna til kynntu í gærkvöldi, að þari hefðu ákveðið að frysta inn- stæður kínverskra kommúnistai í Bandaríkjunum. Jafnframt er bandarískum skipum bannað að sigla til kín- verskra kommúnistahafna, „þa® ■4*1 annað er ákveðið.“ t — Reuter« Bretar semja um kaup á aluminíum LONDON, 18. des. — Bret- landsstjórn og Aluminíumfje- ■ lag Kanada, hafa gert með sjer samning um að Bretar fái næsta ár 50,000 tonn af aluminí um, til viðbótar þeim 150,000 tonnum, sem áður var um sam- ið. Auk þess tryggir samning- urinn Bretum um 200,000 tonn af aluminíum frá Kanada næstu ,2Q árin..,.. . — .Rcuter. . Fufffrúar féff ríkja á fundi LAKE SUCOESS, 18. des. —. Fulltrúar tólf þeirra þrettátJ Asíuríkja, sem unidrrituðu til- löguna um vopnahlje í Koreu, komu saman á nýjan fund I kvöld, eftir að stjórnmálanefncl allsherjarþings S.Þ. hafði á- kveðið að fresta umræðum sin- um um Koreuvandamálið. ------------------- , Liðsauki til Indo-Kína I PARIS: — Fyrir skömmu afrjeð franska stjórnin að senda 400Q manna lið til Indó-Kína. Liðs- auki þessi á að fara austur eingi fljótt og verða má. j

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.