Morgunblaðið - 19.01.1951, Síða 11
Föstudagur 19. janúar 1951
MORGVIy BLAÐIÐ
11
Fjelagslíf
Farfuglar
Skíðaferð í Heiðaból á laugardag.
Uppl. í sima 80243 milli kl. 9 og 10.
Vikingar! Knattspyrnumenn
Meistara-, I. og II. fl. Æfing í
kvöld kl. 8 að Hálogalandi.
Stjórnin.
K. R.
Skíðaleikfimi i kvöld kl. 7. Skíða-
ferð á morgun kl. 2 og 6.
Nejndin.
Frainarar!
Handknattleiksæfingar í Háloga-
landi í kvöld. Kvenflokkar kl. 9 e.h.
Meistara, 1. og 2 fl. karla kl. 10 e.h.
íþróttafjelag kvenna
Skiðaferð á laugardag kl. 5,30.
Suunudag kl. 10 árd. Farmiðar seld- •
ir i Höddu tii kl. 4 á laugardag.
Skíðadeild Vík
Farið vei'ður
Ug3
í skálann laugardag
kl. 2 og 6 frá Varðarhúsinu. Fjöl-
mennið.
Nejndin.
Yíkingar
Handknattleiksæfing að Háloga-
landi í kvöld kl. 8—9. Mjög áriðandi
æfing. Mætið stundvíslega.
Þjálfarinn.
SkíSarað Keykjavíkiu'
Aðalfuudur ráðsins verður haldinn
þriðjud. 6. febr. kl, 8.30 e.h. i Fje-
lagsbeimili V.R.
Stjórnin.
KnatlspjTmifjelHgsS Valur
Handknattleiksæfing að Háloga-
landi i kvöld kl. 7—8 hjá meistara,
I. og II. íl. karla.
Nefndin.
VÁLUR
Skíðafcrðir í Valsskálann laugar-
dag kl. 2- ncr 6 Farmiðar seldir í
Herrabúðinni. F'arið frá Arnarhóli
Vlö ivaibut»i>>»krt.
Skíðadeild U.5Í.F.R.
Farið verð’.Jr upp að Lækjarbotnum
á sunBudag ef næg þátttaka fæst.
I’átttakcndur skrifi sig á lista í Lista
mannaskálanum frá kl. 7—8 í dag
og á morgun.
Ncfndin.
Fimleikamcnn KP...
Aðalfuno.ur uendarmnar verður
haldinn fimmtudaginn 25 þ.m. kl.
8.30 i skrifstofu fjelagsins í Thor-
valeteensstræti ö. Venjuleg aðalfundar
Störf.
Sljórnin.
Skátar — Skátar!
Stúlkur — piitar — Skemmtifund-
nr fjelagarina er í Skátaheimilinu í
dag, föstudag kl. 8.30 fyrir lla skáta
eldri en 16 ára. Mætið i búningum,
sem hafa hann.
rcrn ____ S F S
Skautamútio
heldur áfram á sunnudag. Keppt
verður í 5000 ro hbmpi karla og 500
metra íilaupi drcngja. Drengir verða
að gefa sig fram í síma 3704 fyrir
föstudagskvöld og keppendur eru
heðnir að mæta við skúr Skautafje-
lagsins kl. 8.30 á íöstudagskvöld.
Ármenningdr — Skfð’ameun
Skiðafe'ðir í Tnc~fsdal iffli helgina
verða á laugnrdag kl. 2 og kl. 6 og á
sunnudag kl. 9. Farið verður frá
Iþróttah&inu við Lindargötu. Far-
miðar í Helias og Körfugerðinni. 1
lósefsdal og Eláfjöilum er ágætt skíoa
færi og d:cm:r.tii;gt skíðaland. Ár-
menningar, þctta’ er síðasta helgin
fyrir Stefánsmótið, komið og æfið.
Skíðaferóir ao Skíðaskálanum:
Laugardag kl. 2 og kl. 6. Sunnu
daga kl. 10. Miðvikudaga kl. 7 e.h.
Afgreiðsla Hafnarstræti 2i (óður
Hekla) Sími 1517. — I sunnudags-
fei’ð verður fólk tokið: ICl. 9.30 Nes-
veg—Kaplackir.Isvcg. Kl. 9.45 Ilofs-
vallag. — Hringbraut. Kl. 9.30
Suimutoi g. Ifi. S.-rÖ Kirkjutorg í Teig
umnn. K!. 9.30 Miklubraut — Löngu
hlíð. Kl. 10,00 Hlemmtorg (Hfeyf-
ill). Kl. íö.iO Suðurlaudsbraut —
Langholtsvegur. — Munið Flafnar-
fitraiti 21, Simi 1517.
SkiZvle'dd K.R.
Ski'SafiNag Reykjavíkur
—- Geymið auglýsinguna — Skíða-
Ifftan í g. ngi.
UNGLING
•uiat tii að bera Msugunhlaðið 1 eftirtalin fcverfi:
Vesiurgala
VHf SEISDUM BLODIN HEIM TIL BAKNANN8
Talið ctrax vxð afgreiðsiuna. Símf 160t.
Afortfunblaðið
SamkvæmiskjóLar
I Fjölbreyft úrval
Cullfoss
Aðalstræii 9
Sími 231S
IMiðursuðuvörur,
* m
m
S J Ö L A X, Sardínur, Svið, Rækjur
Grænar Baunir, Ansjósur. ■
Ávallt fyrirliggjandi frá fyrsta flokks innlendum ;
■
niðursuðuverksmiðjum. :
m
- J^riótjáyióóon (Jo. lij. :
Hús og lóDir til sölu
íbúðarhúsið Vesturgata 55 og lóðirnar Vesturgata :
■
55 og Framnesvegur 4 eru til sölu.
Tilboð sendist Pjetri Þórðarsyni, Framnesveg 6, ;
fyrir föstudag 26. janúar næstkomandi. '.
S’jelagséíi
í. R. SkíSaferSir
| að Kolviðarhóli nm helgina: liaug-
ardag kl. 2 og 6 e.h. og sunnudag kl.
; 9 og 10 f.h. Lag', af stað frá Varðar-
. húsinu. Stansað til að taka íarþega
hjá Vatnsþró, Undralandi og Lang-
, höltsveg. Farmiðar og gistir.g sdt í
ÍI.R.-húsinu í kvöld kl. 8—9.
ÍÞorrablót á laugardagskvöldið
skemmtiatriði o edans. Tnnanfiolaes-
jmót í svigi í öllum flokkum á sunnu-
|dag kl. 1.30. Þátttaka tilkynnist á
’ staðnum. — Ath. Skiðabrekka verður
upplýst á laugardagskvöldið. Skíða-
ikennsla í dag kl. 5—6 e.h.
SkíSadeild I.R.
1. O. G. T.
GuSspekinemar
St. Septima heldur fund í kvöld
kl. 8.30. Grjetar Fells flytur erindi,
sem nefnist: Fjötrar. — Fjöhnennið
stundvislega.
Með stuttum fyrirvara afgreiða D. M. C. •
verksmiðjurnar allar mögulegar tegundir af :
tvinna til heimilisnota og til iðnaðar.
m
m
m
D. M. C. vörurnar eru eins og allir vita, ■
alveg frábærar að gæðum og útliti, svo þeir :
•
sem þær selja hljóta sæmd af og traust S
notendanna. •
■
■
M
Pantanir til
■
Dollfus-Mteg & (ie., S. L, \
Mulhouse,
annasf
Jéh. Olafsson & Co,
:■
Reykjavík.
■ •■•■■■■ ■■■■■«■■■■■■•■■■■■■■■■■■•■■■■■•■■■■■■■■•■■■•■■ ■■■■■■■■■■■■■■••'(
Stúlka
óskast á fámennt sveitaheimi i nánd við Reykjavík.
Ný og góð húsakynni. — Má hafa með
sjer bstrn — Uppl. í síitíc* 13 r'r?.
Til
Sem ný 50 ha. 2. strokka June Munktel bátavjel ásamt Z
öiiu tiiheyrandi.
Vjelaverkstæði Björgvins Freueriksen
Lindargötu 50, sími 5522
*»»■«■■••■■■■■■•■■■■«
I »HI _____________ 51
j ANKERKÚ3
j Sorö —• Danmark
Ilúsmæörafikóii og HúsmæSranám-
skeiS.
Ný námskeið hefjast i maí. Tekið A
móti íslenskum nemendum. Pjesi moð
skólalýsingu sendur. — Magdalene
Lauridsen. Folmer Dam.
f spað
100 króna seðill
tapaðist í gær á Barónsstig. Vin-1
samiegast skuist gegn fundarlaunum
á Gunnaisbraut 40.
Kanp-Soía;
Kaupum flöskur
og glös allar teg. Sækjum heim.
Simi 80818 og 4714.
____:...
til sölu. Sími 81065. 1
V inna
BlLAKLÆSING
Stoppum sæti og lagfærum bila aS
innan,
TOLEDO
Sími 4891 — Brautarholti 22
........5S--«is
'4mim-.imÁrA váaít
Faðir minn,
GUÐJÓN VOPNFJÖRÐ,
andaðist að heimili mínu, Hjallaveg 5, aðfaranótt 18. þ. m.
Fyrir hönd bræðra minna ög annara vandamanna.
Lára Guðjónsdóttir.
Hjartkær maðurinn minn,
TORFI K. EGGERTSSON,
ljest að heimili sínu, Hrísum, við Fífuhvammsveg 17. þ.
mán. — Jarðarförin ákveðin síðar.
Fyrir mína hönd, barna minna og annara ættingja.
Guðrún Brandsdóttir.
I
Þakka innilcga aUa hjálp og auðsýnda samúð við and-
lát og jarðarför föður míns,
CLAUS NILSENS.
Sjerstaklega vil jeg þakka þeim, er hjúkruðu honum
síðustu daga ævi hans.
Karl Nilsen.
Innilegustu þakkir til allra er auðsýndu samúð og
vinarhug við andlát og jarðarför sonar og fóstursonar
okkar
IILYNS ÞÓRS
Aðallieiður Bjarnfreðsdóttir,
Guðjón Antonsson,
Marta Jónsdóttir, Ingólfur Jónasson.