Morgunblaðið - 09.02.1951, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 09.02.1951, Blaðsíða 11
Föstudagur 9. febrúar 1951 WORGUNBLAÐiB 11 • ¦¦naa' Fjelogslíl X: R. Sunddcild ¦ Æfing í kvöld kl. 9. Mæ'ið vei. Þjálfarinn. Farfuglar Skiðaferð í Heiðarból á laugardag. Uppl. í síjna 80243 milli kl. 9—10 í kvöld. Víkinjrar Handknattleiksæfing í kvöld kl. 8 í Hálogalandi. Mjög áriðandi að all- ir meistaraflokksmenn mæti. -Haukar Æfingar í kvöld í Leikfimisiuisinu kl. 7—8 drengir. Kl. 8—9 stóHrar. 'Kl. 9—10 karlar. Haukar, Hafnarfirði - Munið aðalfundinn n.k. m/mudag í Skálaskálanum, hefst kl. 8.30 síðd. Stjórnin. tJ. M. F. R. Glimuæfing í fimleikasal Miðbæj- arbarnaskólans í kvöld kl. 8. Áríð- andi að allir mæti. Nefndin. Guðspekifjelagið Reykjavíkurstúkan heldur fund í kvöld. Hefst hann kl. 8.30. Fundar- efni: Grundvallaratriði Guðspekinnar Fjölmennið. Fjelagar mega taka með sjcr gesti. Skíðafólk athugið! Sá, sem.tók skiði i misgripum fyr- ir utan afgreiðslu Skiðafjelags Koykjavíkur mánudagsmorguninn 29. íanúar s.l., vinsamlegast geri aðvart i sima 9529. (Fríða Jó.). J.R. SkíSaferðir að Kolviðarhóli: á laugardag kl. 2 og 6 e.h. og sunnudag kl. 9 og 10 f.h. Farið frá Varðarhúsinu. Stansað við Vatnsþró,- Undraland og Langholts- veg. Farmiðar og gisting selt í Í.R.- húsinu i kvöld kl. 8—9. SkíSadeild Í.R. Armenningar — Skíðamenn Ferðir á stór-svigsmótið í Tósefsdal ími helgina verða þannig: Föstudags kvöld kl. 8, á laugardag kl. 2 og kl. í> og á sunnudag kl. 9. Farið frá iþróttahúsinu við Lindargötu. Far- miðar í Hellas og Körfugerðinni. — Mótið hefst á sunnudag kl. 1.-30 e.h í Suðurgili í Jósefsdal. Stjórnin. I. O. <S» T. T'ingstúka Reykjavíkur Fundur í kvöld kl. 8.30 að Fri- kirkjuvegi 11. Stigveiting. Haraldur Nordal, erindi: „Horft yfir hálfrar aldar leið". Önnur mál. Fjölsækið stundvislega. Þ.T. inna Húshjálpin annast hremgerningar. Sími 81771, Verkstióri- Haraldur Björnsson Hreingerningamiðstöfíin — Sími 6813 —' Ávallt vanir mciin — — Fyrsta flokks vinna. — Kaup-Sala KAUl'UM allskonar notuð húsgögn og aðra húsmuni. — Pakkhússalan, Ingólisstræti 11, simi 4663. Bókin „Skeyti til Garcia" ei bók, sem hver unglingur !>arf að cignast. Hefir verið þýdd á 25 tungu mál, og gefin út í 85.000 eintökum. Sendið 5 kr. (má vera í frímerkj- um) og bókin verður send yður að kostnaðarlausu hvert á land sem er. Guðmundur Jóhanncshon pósthólf 633 Reykjavik. Mínningarspjöld Barnaspítalasjóðs Hringsins eru afgreidd í yerslun Ágústu Svendsen, Aðalstræti 12 og BókabúB Austurbæjar. Sími 4258. lliiiiiiimmilliiinMHitiiiiiiiiMiiiiiiiniinnKitiiiiMiiiiiii RAGNAR JONSSON hœstaTÍeiiarlogmaZuT. Laugaveg 8, t&xtá 7752. Lðgfræðistörf og eignamnsýtbi. Brjefritari Stúlka, sem er fæ'- um að taka að sjer verslunar- brjefaskriftir á ensku og þýsku, cskast hálfan eða allan daginn. Umsóknir meiktar „Verslunarbrjef" —422, —¦ sendist afgr. Mbl. J'yrir laugardagskvöld. Skrifstofustúlka ó s k a s t Til greina kemur aðeins stúlka, sem er vön vjel- ritun og getur talað og skrifað ensku og eitthvert Norðurlandamálanna. Frönskukunnátta einnig æski- leg. — Eiginhandarumsóknir, ásamt meðmælum og upplýsingum um menntun (helst mynd, sem verður endursend), sendist til afgreiðslu blaðsins fyrir 13. þ. m., merktar: „Skrifstofuvinna"—421. Hjartanlega þakka jeg öllum þeim, er glöddu mig með heillaóskum, blómum cg gjöfum á 60 ára afmæli mínu 2. febrúar síðastliðinn og sýndu mjer vinarhug og gerðu mjer dagmn ógleymanlegan. Helga S. Geirsdóttir. A morgun laugardaginn 10. febrúar verður verk- smiðjan og skrifstofan lokuð allan daginn. SMJÖRLÍKISGERÐIN H. F. A morgun laugardaginn 10. lebrúar verður verk- smiðjan og skrifstofan lokuð allan daginn. SMJÖRLÍKISGERÐIN LJÓMI H. F. A morgun laugardaginn 10. febrúar verður vöruaf- greiðslu vorri og skrifstofu lokað allan daginn. AFGREIÐSLA SMJÖRLÍKISGERÐANNA H. F. A morgun laugaidaginn 10. febrúar verður skrifstof- um vorum lokað allan daginn. ÁSGARÐUR H. F. Opnum á morgun fyrsta flokks FISKBÚÐ á Vitastíg 10. ------- Fljót og góð afgreiðsla. —— Virðingarfyllst;, Fiskbúðin Hafbjörg, sími 7226. Baroavinaf jelagíð Sumargjöf TILKYNNIR 15. þessa mánaðar verSur opnað dagheim- ili í húsi fjelagsins, Steinahlíð við Suðurlands- braut. — Nánari upplýsingar hjá forstöðukon- ; unni — sími 3280. S Síldarutvegsmenn Höfum fyrirliggjandi, net 38 m. álin og annuð efni til herpinóta. — Flutt inn fyrir gengislækkun. — Enn- fremur „Gundrynet", 26 m. á alin, flutt inn síðastliðið haust, og uppsett reknet. Fastir viðskiftamenn vorir, gerið pantanir yðar nú. þegar. — Annars selt öðrum. Nánari upplýsingar gefur Kristinn Jónsson, næstu daga á Hótel Skjaldbreið Reykjavík. NETJAMENN H. F., Dalvík. Konan mín VALGERÐUR EINARSDÓTTIR, andaðist 8. þessa mánaðar. Karl Sig. Jónass* •¦.. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum, að SÍMON EIRÍKSSON, steinsmiður ljest að heimili okkar, Aðalgötu 4, Keflavík, þriðjudaginn 6. þ mán Jarðarförin ákveðin síðar. Asta Júlíusdóttip, Einar Bjarnastii- Jarðarför föður okkar, BJARNA M. GÚÐMUNDSSONAR, frá Kirkjubóli, Dýrafirði, sem andaðist 29. janúar, fer fram frá Þingeyrarkirkju laugardaginn 10. febr. , Börnin. Utför móður okkar, FRIÐSEMDAR JÓNSDÓTTUR, Höfðaborg 103, fer frem frá Fossvogskapellu, föstudag- inn 9. þ. mán. klukkan 3 e. h. Blóm og kransar afbeðin. Þeir, er vildu minnast hinnar látnu, láti Barnaspítah'sjóð Hringsins njóta þess. Börnin. Innileg þökk fyrir sýnda samúð við útför SESSELJU SVEINBJÖRNSDÓTTUR. Vandamenn. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráíall og jarðarför konu minnar, JÓHÖNNU INDRIÐADÓTTUR. ' Vegna mín, barna minna og annara aðstandenda. Vilhelm Stefánsson. Við þökkum innileg>. alla samúð við andlát og út- för móður okkar BERGÞÓRU GUÐRÚNAR BERGÞÓRSDÓTTT7R. Guðrún Þórðardól.ir Teitur Kr. Þórðarsun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.