Morgunblaðið - 09.02.1951, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.02.1951, Blaðsíða 5
Föstudagur 9. febrúar 1951 MORGUNBLAÐIf* Sjers Einur Pálsson lEimsig IIIIIIIIIIIMIIII ctllltlltllltllltl iittiiiiltimiiiMtiiinilti ÞEGAR jeg heyrði að sjera Ein- ar Pálsson, fyrrum prestur í Reykholti, væri látinn, fann jeg hjá mjer löngun til að minnast hans með örfáum orðum. — En þetta getur þó ekki orðið annað en ófullkomið, örlítið brot af lýs- ingu á þeim þætti úr lífi hans, Sem nú blasir við hugsýn minni; en það er líf hans og starf, sem góknarprests í Reykholti. Vorið 1908 urðu prestsskipti í Reykholti. Sjera Guðmundur Helgason sagði þá lausu brauð- inu og prestskosning fór fram Sóttu fjórir prestar og kandidat um brauðið, og hlaut sjera Einar Pálsson, þá verandi prestur í Gaulverjabæ, kosningu með mikl um meirihluta atkvæða. Og fluttist að Reykholti um vorið með alla fjölskyldu sína, sem var all þung: sjö börn. Það elsta nýfermdur sonur og yngsta fárra mánaða gamall sonur, Vil- hjálmur á Laugarbökkum, sem sjera Einar og frú hans hafa nú dvalið hjá hin síðari ár. Auk barnahópsins hafði prestur á framfæri sínu aldraða móður sína, lamaðan bróður sinn og aldurhnigirm fyrrverandi ráðs- mann móður sinnar. Þessi bústaðaskipti hafa því ekki verið neitt smá átak til að byrja með, eins og þá var ástatt með aðstæður allar. Það er mik- ið verk og krefst mikillar ár- vekni og umhyggju, að taka sig upp með þunga fjölskyldu og bú- slóð alla og koma sjer fyrir að nýju í fjarlægu, ókunnu hjeraði. Ekki var það heldur fyrir hvern sem.var, að setjast í sæti sjera Guðmundar Helgasonar í Reyk- holti, sem hafði verið í sóknum sínum sem virtur og vel metinn einvaldi og mikill gáfumaður og hj eraðshöf ðingi. Hinn nýi prestur hafði í skóla reynst ágætur námsmaður; hafði trútt mynni, einbeittan vilja og metnað og samviskusemi til að ná-sem bestum árangri í hverju því, er hann tók sjer fyrir hend- ur. Hann var á skólaárum sínum hinn fræknasti glímumaður, snarpur, liðugur og sterkur, ljek vel á orgel og hafði góða tón- og söngrödd. Gegnum skólanámið hafði hann brotist við lítil efni af eigin ramleik og að því loknu ekki haft við annaðað styðjast en eigin hæfileika. Árið 1893 kvæntist sjera Einar eftirlifandi konu sinni, Jóhönnu Eggertsdóttur Briem, hinni mikil i hæfustu úrvalskonu svo sem hún i á kyn til. Hafði hinum unga presti verið það, ár veittur Háls í | Fnjóskadal, en fluttist þaðan að j Gaulverjabæ, er honum var I veittur 1903. : í Reykholti þekkti jeg fyrst j starfsferil þessarar presthjóna að I nqkkru. Þar fengu hinir miklu og . góðu hæfileikar þeirra mikil verkefni við að glíma. Og ekki var legið á liði sínu, enda varð hið nýja Reykholtsheimili brátt fullmótað, sem eitt hið glæsileg- asta hjer um sló'ðir og gestrisni og alúð svo af bar. Presturinn notaði hverja stund sem hann mátti missa frá hinum andlegu störfum til ýmis- konar búverka og allt ljek í hönd um hans. Einar Pálsson. Hann var ekki ntlnn reiðiiist- urshöfundur, heldur hinn hóværi, prúði leiðsögumaður. Með fram- komu sinni allri, bæði í orðum og gjörðum, var hann sönn fyrir- j mynd. Og heimilisfaðir mun sjera j Einar hafa verið góður. sem best verður ákosið, og sköpuðu þau Reykholtshjón þann heimilis-1 brag, að þar þótti öllum gott að koma og vera. Og börn sín ólu j þau svo upp að til fyrirmyndar j þótti. Þau urðu öll hvers manns ! hugljúfar, er nokkuð kynntust þeim. Þau hafa öll haldið tryggð við æskustöðvar sínar, eins eftir að þau fullornuðust og fluttu til fjarlægra sveita og kaupstaða og sýnt bæði landi og lýði hjer ýmis konar höfðingsskap og ræktar- semi. Nöfn þeirra eru talin eftir aldursröð: Eggert, læknir í Borg- arnesi; frú Ingibjörg, Reykjavík; frú Svanbjörg í Reykjavík; frú Valgerður í KalmannstungU; Páll, forstjóri, Reykjavík og Vil- hjálmur, bóndi á Laugarbökkum. Einn son sinn, Gunnlaug, misstu þau Reykholtshjón. Hafði hann þá nýlokið candidatsprófi í guðfræði. Var hann hinn mesti efnis- og atgerfismaður og dreng- ur hinn besti. Og var það þungt áfall fyrir þá fjölskyldu alla, að missa hann svo fljótt, jafn góðan og mikilhæfan, sem hann var. Sjera Einar var fæddur að Glúmsstöðum í Fljótsdal 24. júlí 1868, var því kominn á níræðis- aldur, er hann Ijest. Alla sína tíð hafði harín „gengið til góðs götuna fram eftir veg", verið þjónandi prestur og bóndi á þrem ur prestsetrum og auk þess lengi starfsmaður við Söfnunarsjóð ís- i lands. Öll þau mörgu störf, sem hann vann, er jeg viss um, að i hann hefur unnið af fullkominni vandvirkni og trúmennsku. Slík- ir menn gefa gott fordæmi og | hljóta að hafa varanleg áhrif á ! umhverfi sitt og þeirra er gott að minnast. Og minnihgarnar um hinn göfga, prúða mann, munu lifa, þótt hann hverfi hjeðan og kveðjurnar og þakkirnar sem fylgja honum nú inn á hið nýja starfssvið, verða margar og hlýj- ar. — Einar Kristleifsson, Runnum. Gísli Helgason bóndi GISLI HELGASON er faxldur 9. laus og hreinskilinn. rökvis og' sjálf- febrúar 1881. Gagnfra'ðingur l'rá stæður í hugsun, samvinnuþýður vel. Möðruvöllum 1902. Jarðyrk'junám og gefur sjer tóm til nð lita á mál- hjá ræktunaiíjelagi Norðurlaiids 1904 stað andstæðings sins. og mæta hon- Bóndi ! Skógargerði í Fellum frá um á miðri leið, ef rjettla-tiskeml og 1905. Giftist 1908 Dagnýju Pálsdtkt^ samviska býður. ur, fa'dd 4. mars 1885. Það er tm mín, að þessir tra'ustu Helstu trúnaðarstörf: Yfirkiörstjórn 0ðlis]>ættir Gísla, hafi hlotið að konin ar-, Búnaðarfjelags-, Sýslun«fndar-, fram a ölhim sviSum og samstarfi, í Skólanefndar-, Hreppsnefndár-, Skóg- trúnaðarmálum fyrir almenning. ræktarfjelags- o. fl. j Gísli hefir verið áhugamnður um Mier væri ljúft að minnast Gísla bónd.a vinar míns og kunningja, á þessum heiðursdegi hans, ef geta va'ri fyrir hendi. Vegna fjarlægðnr okkar i milli, urðum við ekki eins gjðr- knnnugir og skyldi. þar sem við höfum þó búið i sama hjeraði, og erum nálega jafngamlir. .Icg lít nú samt svo á æfiferil Gisla, vinar mins, i heild, að þar IBIÍ g.æfumaður er ! hans getur. Er þar þá fyrst til að taka, hvað forsjónin af mikilli lmgulsemi sinni, gaf honum traustn og ága'ta konu. •— : Þar næst hinir giftusamlegustu nve.xt ir hjúskaparins: 13 — segi og sfc'rifn . þrettán, hraust og mannva'iileg börn. |— Þá í'r næst fram að teli-i, live bin fjölmörgu störf Gisla sveitm- og hieraðs, hafa gefist ve.l — verið vel þekkuð og þegin. — 0] loks er það svo búskupuriim, er Gísli hefir rekið framundir halfa dugnaði og þrnutseigju — þrátt fVrir fullnii badnn nf börnum frnmnn 'nf, stjórnmál, jafnframt því að hafa látið flest sveitar og hjoraðsniííl til sin taka. Jeg liefi aldrei efast um, að hinir heilbrigðu og góðu kostii' Gisln myndu hafa notið sin vel á þingi. Það er þarflaust að gera tilraun til að draga fjöður yfir það, að mikið starf liggur eftir afmælisbanhð og ]>au hjón. Oft var þröngt fyrir dyrum. um nanðsyiilega og aðknllandi lijálp, við heimilisstörfin lyrrum, er börnin voru mörg á „pnllinum". Og iafnvel nú ú siðari árum vntaði hendur til starfa. Þá vóru börnin flrðhi of fá — heima. Þó hefir það vist akirei ; hvarflað að Gisla, að slaka ]>águ I og hopn af liólnii. Nú — á klónni, bnð eiga í sveitarmálum lagði • hann °8 f> átafir miklar, við störf út á við, hverju þörfu og góðu máli lið- a"a l' og sinni sitt og var þar heilla drjúg- ur sem ahnarsstaðar. Hann var t.d. einn af aðal hvatamönnum þess að koma vegi eftir endilöng- um Reykholtsdal. Skömmu eftir að hann kom í hreppinn var hann kosinn í hreppsnefnd og var um skeið oddviti. Prestverk öil fórust honum vel úr hendi; tónið þýtt og fagurt og . messugjörðir allar með fullkomn ! um helgiblæ. Á ræðustíl sjera j Einars er jeg ekki dórnbær, en jeg hygg að bestu ræður hans ' hafi verið fermingarræður. Og I jeg held að bctri fermingarræðu hafi jeg ekki heyrt en hjá hon- | um, og kristindómsfræðsla hjá ' hohum var öll á þann veg, að fermingarbörn hans öll hlutu að I eiska hann og virða. Hjer þarf ekkert að endurskoða. Svona er saimleikurinn. Þegar biei við bætist svo ('iveniulegn gott heilsufar i stórri fiölskyldu, þá verð- ur auglióst. að hjer er ga'l'uinaðui' á feiðiimi — gajfuhióii. Við Gísli unnum saman um skeið í yfirkiörst)(')rii Norður-Múlnsýslu. IJrðu mier ])á vel liósir kostir Gísla, í trúnaðnr- og fielagsstöifum. Það komu fvrii- okkur erl'ið vafantriði. sem nuðveldlega liefðn getnð vitldið hættulegri sundurþykkiu. Þnð var snimarlega gaman nð brjóta máhn til morgjar með Gísla, og leita að hciðarleguni útgi'mgudyrum. t'að var íyrirfram vitað. að Gísln mátti treysta i sumstariiiiu. að gcra rictt Inci'iu sinni. Rcvusla iníii al satustmli okkar Gísla var þessi: (Jí^li t'r uudirbvggiti vist gu'fumennirnir heldur aldrei n'ð gera. Gísli hefir skilið Haimes Hafstein. ¦ i T"'r OK tekið uiidir með lionum: „Stnrfið )ld. nf . «. . ;.... er margt, en eitt er bræoabnndio............ Það er að elska, byggja og treysta á lnndið". Og hvað svo um þjóðnýtasta starfið, mesta nfrek afma'lisbarnsins, og Jieirra hióna? Hvert af mörgum? Jú— það er starfið og stríðið, áhyrgð in og ahyggjurnar, sem það óhjá- kvæmilegu hefir í för nicð sjer nð geta lagt inn í lifsins baiika, heilt „kapital" af fullþroska ])i(')ðl'iclags- mcðlimum, sem eitt sinn voru ósjálf- bjarga i vöggunni. Það er veniulega hljótt um þcssi afrek, infnvel þ(')tt einstæð sjeu. Stafnr þnð liklega af þvi, að svo er litið á, nð lijer sje erín meira uudir ,,guði og lukkUnni" komið. hvað vinnst, en á öðrum svið- um. En hvað sem því líður, er ntakið og afrckið hið snma. Þ;ið er móðirin ein, scm vcit giörr uitt þetta, li. scm vindur fram 10—15 böriium og gcug ur i gegnum söguna ])á. slig af sligi. l'.ii.^iiiti vcit það nnnar. mcð sutut- Framh. á bls 8 vfKísigar n og yngri Kaupið miðn ti og seljið happdrættis- ágóða fyrir æskulýðs- | höll. Fást í Listamannaskálan- : um kl. 5—6 daglega. Há sölu- | laun. Voi'ðlnun fyrir me.sta sölu. Eldri konur í Vesturbænum! | Oskum eftir eldri konu til barn | gæslu, 1—2 kvöld í viku, á § Seltjarnnrnesi, stutt frá Vega- | mótum. Höfum bíl. HeimkeyrsLi | eftir samkomulagi. Hátt kaup. | Tilboð til blaðsins fyrir laugar- = dagskvöld merkt: „Barngóð" .. rvta. 'ttiiiiiiiitiitittiiiiitittiiiitiiliti,..*otlIsnMM).t S. U. F. S. U. F. OLI SKANS — SKOTTIS RÆLL MASKERADE POLKA — VALS Gömlu donsarnir í Samkomusalnum Laugaveg 162, í kvöld klukkan 9. Stjórnandi: Númi Þorbergsson. Aðgöngumiðar á kr. 10,00 seldir við innganginn. FUIMDARBOÐ Undirbúningsstofnfundur f jelags skattgreiðenda verður haldinn kl. 15,30 (3 30 e. h.). í D A G 9. febrúar 1951 í Listamannaskálanum. Skorað er á aila skattgreiðendur að fjölmenna á fundinn og mæta stundvíslega. UndirbiínÍHgsnefndin. Verslunar- eða iðnaðarhúsnæði 35 fermetra pláss til leigu við Grettisgötu. Leigutil- boð sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir kl. 12, laugardag- inn 10. þ. m. merkt: „Verslun—Iðnaður—417. iil4 Vörubíll l Nýr eða nýlegur vörubíll 2% tonns, óskast til kaups. 5 I Upplýsingar gefur 5 í ALFKEB GUÐMUNDSSON, • ; Innkaupastofnun Reykjavíkurbæjar, ; j Sími 1973. - . : Skrilstofustúlka óskast strax til vjelritunar Tilboð merkt: Vaiidvirkni næstkomaridi mánudag'. [ aðstoðar á skrifstofu. — i 416, sendist blaðinu fyrir • Oest á auglýsa í (Vlorgunblaðinu j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.