Morgunblaðið - 20.03.1951, Page 16

Morgunblaðið - 20.03.1951, Page 16
Veðurútiit í dag: N' stinningskaldi, ljettir held- ur til. Noregsbrjel ! Frá Skúia Skálssyni á bls, 9 f járkúgarar handteknir í Sendiherra íslands hjá forsela Finnlands. f#rnsöiu í isiyúiHS&kræfi /ánnar þeirra iögreglumaður hinn sfræiisvagnasij. TVEIR MENN voru s. I. föstudagskvöld handteknir hjer í bæn- um, sakaðir um að hafa ætlað að beita fornsala einn fjárkúg- un. Annar þessara manna er lögregluþjónn og hefir honum ver- ið vikið úr starfi. Fjárkúguninni hugðust þeir þeita fornsalann í sambandi við vínkaup hjá honum. Mál þetta er í rannsókr. Menn þeir, sem hjer eiga hlut^ að máli, eru Hjálmtýr Guðvarð- arson, en hann rekur fornsölu í Ingólfsstræti 11, og þar gerð- ist atburðurinn. Fjárkúgunar- mennirnir eru Sigurbjörn G. Björnsson lögreglumaður og Sigurjón Maríasson. strætis- vagnastjóri. VÍNBLANDAN Þetta gerðist fyrrihiuta föstu dagsins. Kom þá strætisvagna- stjórinn Sigurjón Maríasson og Sigurbjörn G. Björnsson í forn- söluna til Hjálmtýs. Lögðu þeir f jelagar þar fram efnagreiningu á vínandablöndu, sem Sigurjón sagðist hafa keypt af honum. Þessa vínblöndu átti Sigurbjörn lögregluþjónn. Ætlaði hann að hafa vínið á þrítugsafmæli sínu, er var s.l. sunnudag. HEIMTUÐU 2000 KRÓNUR Þeir íjelagar kröfðu Hjálmtý um 2000 kr. í peningum, ella munu þeir kæra hann fyrir áfengissölu. Sigurjón hefur bor ið fyrir rjetti, að hann hafi áð- ur keypt vín hjá Hjálmtý, en hann hefur ekki viðurkennt það, nje heldur að hafa selt hon um þessa vínblöndu. Ekkj varð úr að Hjálmtýr greiddi þá þegar fjárupphæðina sem hann var krafinn um. Bað hann þá koma aftur um kvöldið 'til að sækja peningana. í sam- talinu var rætt um allverulega lækkun á mútufjenu. 1500 kr. og jafnvel 1200 kr. E»RÍR HLUSTUÐU Um kvöldið er þeir Sigurjón Og Sigurbjörn koma til Hjálm- týs, hafði hann viðbúnað, sem rannsóknarlögreglan , hafði skipulagt, því til hennar hafði Hjálmtýr kært þá fjeiaga. Þrír menn voru í felum í fornsölunni og hlustuðu þeir á allt samtalið sem fram fór milli Hjálmtýs og mannanna tveggja, en nokkuð var þrasað um „skaðabótarupp- hæðina“. En þessum viðskíptum lauk mjög snögglega og án þess að Hjálmtýr greiddi þeim mútu- fjeið. Mennirnir þrír, sem vott- ar höfðu verið að samtalinu komu nú fram í verslunina, en jafr.framt var nærstöddum lög- reglumanni gert aðvart og voru þeir Sigurjón strætisvagnastjóri og Sigurbjörn lögreglumaður báðir handteknir. f 000 KRÓNUR RJETTLÁTAR „SKAÐABÆTUR“ Þeir hafa svo fyrir rjetti við- urkenn-t, að hafa ætlað að kæra Hjálmtý, ef hann ekki greiddi þeim einhverjar „skaðabætur“. Lögregluþjónninn, sem var i fullmn embættisbúningi, er hann kom í fyrra skiptið, taldi rjettlátt að Hjálmtýr greiddi sjer 1000 kr. í skaðabætur, en eins og skýrt er frá hjer að framan, þá átti lögregluþjónn- inn vlnblönduna. Yfirheyrslur í máli þessu jtóðu langt fram undir morgun' á laugardag, en á föstudags- kvöldið var Sigurbirni G. Björnssyni lögreglumanni, vik ið úr embætti. LandsfundiirVinnuveif- endasambandsins UANDSFUNDUR Vinnuveit endasambands íslands held- ur áfram í dag í Hamarshús- inu og hefst kl. 2 e. h. Nefndir skila áliti, en síð- an verða umræður. Laugardaishreppur selur Sogsbrjef fyrir >100 þús, krönur : HREPPSNEFND Laugardals- hrepps í Ái’nessýslu hefir til- kynnt fvamkvæmdastjóra láns- útboðs virkjananna, að þar í hreppi hafi nú selst Sogsvirkj- unarskuldabrjef fyrir um 100 þús. kr. Er þetta fjórði hreppur inn, sem nær þessu marki, Hin ir þrír hrepparnir eru Garða- hreppur í Gullbringusýslu, Grímsneshreppur í Árnessýslu og Austur-Landeyjahreppur í Rangárvallasýslu, Rafmagns er ekki enn komið í Laugardálinn, en þangað á að leiða rafmagn frá hinni nýju Sogsvirkjun. | (Frjettatilkynning frá lánsút | boði virkjananna. Rúinl. 15.000 sler- lingspunda sala Á LAUGARDAGINN náði tog- arinn Mars mjög hagstæðri sölu á farmi sínum í Grimsby. - Togarinn landaði þar 248 tonn um af fiski og nam sala farms- ins 15,393 sterlingspundum. Þetta er þriðja hæsta ísfísksal- an á þessu ári hjá ísl. togara. Stórliríð í Kanada AI.BERTA, 19. mars. -- A.m.k. 9 maims ljetu lífið i stórhríð. ‘em geis að hefir i Kanada í 2 daga. Var þetta versti bylur i manna tninnum. Fangi brýsl út í FYRRINÓTT braust einn fangi út úr hegning'arhúsinu í Hafnarfirði. Hann hafði ekki fundist í gærkvöldi. Hjer er um að ræða 18 ára gamlan pilt. Hann komst út úr klefanum á þann hátt, að brjóta gluggarimlana frá — Ekki varð þess vart fyrr en um seinan og komst fanginn Undan. Þetta er í annað sinn á skömmum tíma, sem fangi þessi brýst út úr hegningar- "húsinu í Hafnarfirði. EYRIR NOKKRU afhenti hinn nýi sendilierra Islands í Ilelsingfors, Helgi P. Briem, Paasí- , kivi Finnlandsforseta embæítisbrjef sitt. Var þest-i Ijósniynd iekin við þaö tækifæri. Á henna 1 sjást talið frá vinstri: Paasikivi forseti, Ilelgi P. Briem sendiherra, WiiJikaugas sendiherra, sem kynnir erlenda sendiherra fyrir forsetaníim,. Áke Gartz utanríkisráðherra og Ekman hershöfðingi. — Vilhjálmur Sfefánsson viil að bókasafn sift flyfjisf hinpð Það rnyndi skapa hjer skilyrii fyrir mjög víðiækri rannsóknarmiðslöð. ER BISKUP landsins, dr. Sigurgeir Sigurðsson, ferðaðist um Bandaríkin nú í vetur og heimsótti dr. Vilhiálm Stefánsson landkönnuð, Ijet Vilhjálmur í Ijós áhuga sinn á því, að safn hans gæti með tíð og tíma orðið eign Islc’d.nga, | ef þeir hefðu áhuga á. Safn landkönnuðsins er hið mesta og ■ besta, sem til er um heimsskautaiöndin. Miðiunarliliaga í 5VR-deiiunni UM klukkan fimm í gærdag, boðaði sáttasemjari, fulltrúa deiluaðila \ strætisvagnadeil- unni, á sinn fund. Stóð fund- urinn aðeins skamma stund. —< Sáttasemjari lagði þar fram nýja miðlunartillögu í deilunni, en hún hcfir nú staðið í um það bil mánaðartíma. I dag milli kl. 1 og 6 verður gengið til atkvæða um miðlun-« artillögu þessa. Innbrof í Hsfnarfirði Biskupinn skýrði frá þessu í' útvarpserindi um Bandaríkja- för sína, er hann flutti á sunnu- dagskvöldið. TEKUR SENN ÁKVÖRÐUNINA Er biskupinn heimsótti dr. Vilhjálm Stefánsson, sagði hann biskupi, að hann myndi senn taka ákvörðun um ráðstöfun safnsins. En með því, að jeg ann Islandi og íslenskri menn- ingu, sagði Vilhjálmur, þá vil jeg að safnið flytjist til ís- lands. Og ef íslendingar teldu sjer hag í slíku og myndu vilja koma upp hjá sjer norrænni vísinda og rannsóknarmiðstöð í norrænu, jarðfræði, jarðskjálfta fræði, hvera- og laugarann- sóknum, grasafræði, jökla- og hafrannsóknum. Vilhjálmur Stefánsson Ijet þess og getið við biskup, er þeir ræddu þessi mál, að ísland væri sjerlega heppilegt fyrir slíka rannsóknarmiðstöð. UM 38,000 BINDI Vilhjálmur Stefánsson sýndi biskupi safn sitt, en í bví eru nú 38.000 bindi og er það í sjer- stöku húsi áfast við bústað land könnuðarins, Voru þar þá að störfum vísindamenn úr Har- vardháskóla. Þrjátíu þúsund bindanna í þessu stórkostlega bókasafni, fjalla einvörðungu um heimskautalöndin. Það eru 200 bindi um ísland og um 6000 er fjalla um sambandið milli Evrópu og Bandaríkjanna, fyrir daga Columbusar. Þá er þar 1 að finna öll þau brjefaviðskifti er dr. Vilhjálmur Stefánsson hefur átt við vísindamenn út um allan heim s.l. 40 ár. ÓVENJULEGT STÓRMÁL Biskupinn gerði það að lok- um að tillögu sinni í þessu merka máli, að ríkisstjórnin skrifaði landkönnuðinum þetta varðandi, og reynt yrði að fá dr. Vilhjálm liingað til viðtals. Var það að heyra á biskupi, að hann teldi ekki rjett að draga það á langinn, því hjer væri um alveg óvenjulegt stórmál að ræða. .Súðln' á nppboói ALDURSFORSETI ískenska skipaflotans, Súðin, verður seld á nauðungaruppboði þann 30. apríl, til lúkningar fjárnáms- kröfúm, tæpl. 42,000 krónur. — Frá þessu er skýrt í Lögbirt- ingablaðinu og er skipið þar sagt þinglesin eign Útvegs h.f. Hliitafjelag þetta hafði for- göngu um Grænlandsveiðar fyr ir tveim árum og var Súoín þá móðurskip leiðangurs þessa. — Skipið liggur hjer í Reykja- víkurhöfn. í FYRRINOTT var brotist inn í rakarastofu Einars Sigurjóns- sonar í Hafnarfirði og stolið 40 —-50 kr. í skiptimynt. Brotist var inn um glugga a bakhlið hússins. Málið er í rana sókn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.