Morgunblaðið - 04.04.1951, Page 1
16 ^iðvir
38. art'ant'ui 74. tbl. — Miðvikudagur 4. apríl 1951. Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Loffárás í Kéreu
í’Sught u . i ™tiiu leggur nú megináherslu á árásir á samgöngu-
leiðir kommúnista. — Mynilin er af járnbrautinni frá Wonson til
Pyonyang.
BarjdffiffiklemBnn hjeidti
yfii' 38. hiitrgiíin á gær
n¥@r|a fil varnar
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB
TOKÍÓ, 3. apríl. — Öflugar amerískar hersveitir hjeldu í dag
norður j'fir 38. breiddarbauginn á nokkrum stöðum. Mótspyrna af
hálfu kommúnistanna var lítil sem engin. •— Nokkrum tímum áð-
ur hafði MaeArthur stigið fæti á norður-koranskt land og tilkynnt,
að um hálf miljón kommúnista væru til varnar norðan baugsins.
Hérshöfðinginn fór síðan í jeppa®' —-------------------- 1
bifreið í heimsókn til S-Kóreuher- herdei!dum (um 500 þús. menn),
sveita við Yangyang, 8 km. norð- norðan baugsins, en það er meiri
an breiddarbaugsms. Hjelt hann her en Kínverjar hafa áður teflt
siðan afram norður a boginn til fram til bardaganna.
hersvexta 25 km. norðan baugs-, ________
SOKNAKIIEEINN VIRKUR
Sóknarher S. Þ. var í dag mjög
virkur og sótti fram nálega á alh’i
víglínunni. — Breskar og ástr-
alskar sveitir á vestur-vígstöðv-
unum sóttu fram um 3 km yfir
mjög erfitt land. Dreifðu þær kín-
veiskum hérsveitum, sem reyndu
að hefta framsókn þeirra.
HAFA ENN FRUMKVÆÐIÐ
Eftir komu sína til Tokio, sagði
McArthur, að herir S. Þ. hefðu
frumkvæðið á allri víglinunni,
sóknin hjeldi hvarvetna áfram,
og hoi'furnar væru hagstæðar. —
Hrósaði hann mjög foi'ingjum
sínum í fremstu vígiínu og kvað
þá yfirleitt hafa fundið liina veiku
punkta hjá Norðanhernum.
500 ÞÚS. KÍNVERJAR
TIL VARNAR
McAi'thur kvað heri S. Þ. halda
áfx'am noi'ður á bóginn, en minnt-
ict ekki á fyrri ummæii sín, að
Kkiverjar iiefðu safnað saman 03
hersaodingar
i Evrépu
Framleiðslutakmarkanir sem
Þjóðverjnm voru settni nfammdnr
iöslpcvitsj
slær s gegn'
ut-
t'l-
MOSKVA, 3. apríl:
varp’ð í Moskva
kynnti hjer í daer að Vasilij
Josipovitsj hershöfðingi,
sonur Stalins marskálks, sje
meðal 85 nývalinna stjórn-
armeðiima kommúnista-
flokksins í borginni.
Vasilij er hershöfðingi í
flughernum o^ æðsti mað-
ur flugsveitanna í Moskva
og nágrenni. — Keuter.
M@sfia tilslöksxn s©m
^jóðverjnm liefi? wesr-
Ið sýnd frá striðsEokiim
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB
BONN, 3. apríl. — Hernámsstjórn V-Þýskalands afnam í dag
takmarkanir á stálframleiðslu V-Þýskalands svo og framieiðslu
þess á gerfigúmmí. Þá var Bonn-stjórninni gefnar frjálsar hendur
\arðandi uppbyggingu þýská verslunarflotans en stærð nýrra skipa
befur hingað til verið mjög takmörkuð. Þá hefur og verið afnum-
in takmörkun á aiuminiumframleiðslu Þjóðverja
---------------------^SAMÞYKKT SAMHLJÓÐA
Þá hafa einnig verið afnumd-
liPPÞOT I HASKOLA-
BÆIMIJIVE VIÐ MADRID
SMdentðr §c:a verkfaíl: aSlmargar handfökisr
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB
MADPJD, 3. apríl. — í dag kom til alvarlegra átaka í háskóla-
bænum við Madrid, þar sem stúdentar í læknis- og efnafræði hafa
gert verkfall. Stúdentarnir stöðvuðu alla umferð og reyndu að
velta sporvögnum og gerðu tilraun til að fá verkamenn bæjarins
og nágrennis hans í lið með sjer.
Meðan á uppþotinu stóð hand-f1’
tók lögreglan allmai'ga stúdenta.
VILJA LÆGRI FARGJOLD
Verkfall þeirra, sem hófst í
gær, er meðal annars til komið
vegna kröfu þeirra um víðtæk-
ari afslátt á fargjöldum.
Eins og skýrt hefur verið
frá í frjettum, gerðu um
390,800 verkamerm í Barce-
lona verkfall 12. mars s. 1.,1
til þess að mótmæla sívaxandi
dýrtííi.
Til talsverðra átaka Itom í
sambandi við þá vinnustöðv-
un. —
Verslunarjöfnuðiir Svía
STOKKHÓLMUR, 3. apríl: —
Verslunarjöfnuður Svía í febrúar
var óhagstæður um 211 milljónir
króna. Hefur jöfnuðurinn aldrei
verið óhagstæðari síðan í septem-
ber 1947. — NTB.
NEW YORK, 3. apríl. — Banda-
ríska þjóðþingið heldur í kvöld
áfram umræðum um sendingu
herliðs til Evrópu í framtíðinni.
Föfðu engar frjettir borist af um-
ræðum seínt í gærkvöld og var auk hjálparvjela og i'lotinn er
þeirra ekki vænst fyrr en líða samtals 67500 brúttólestir.
tók á nóttina. i — NTB
Rýmkun á ílölsku
friarsamninpnum
RÓM, 3. aprí!: -— ítalska frjetta-
stofan „ANST“ sendi í kvöld út
opinbera frjett þess efnis, að
rýmkun á friðarsamningunum
við Ítalíu væru nú til umræðu.
Stjói'nmálafrjettaritarar telja
að slík rýmkun mundi levia
ítölum að auka her sinn frá því
sem nú er. ítalski herinn telur
nú 175 þús. menn, flugherinn hef
ur til umráða 200 orustuvjelar
TILRÆÐIVID
FORSETA IIÁLlU
RÓM 3. apríl. — Lögreglu-
maður fann í morgun ó-
sprungna sprengju á járn-
brautarteinunum milli Róm-
ar og Napoli. Fannst sprengj
an stuttu áður en lest sem
m. a. flutti ítalska forset-
ann Einudi, átti að fara um
brautina.
Lest forsetans var stöðv-
uð og tafðist í um það bil
klukkustund meðan lög-
reglumenn fóru meðfram
brautinni ef vera kynni að
fleiri sprengjum hefði ver-
ið komiö þ:*r fvrir. fleiri
sprengjur fundust þó ekki
og hj >lt iestin áfram ferð-
inni. Sprengjan sem á tein
unum fannst, var lítil og
i:\nihjelt daufa sprengjuefna
blöndu. — NTB.
er með öllu ýmsar takmarkanir,
sem vjelaiðnaðinum voru sett.
Rýmkun þessi var samþykkt
samhljóða á íur.di Þýskalands-
nefndarinnar, sem stofnuð var í
fyrrahaust og setið hefur í
London.
M.ESTA TILSI ÓKCN
VilT^KSb^-*-—----- •----
Þessi ákvörðun nefndarinn-
ar um a® b'ása nýju lifi í
ýmsar greinar þýska iðnaðar-
ins er vafalaust mesta tilslök-
un, sem Þjóðvcrjum hefur
verið sýnd s-ðan styrjijldinni
lauk. Allur i i nenningur hefur
ekki tekið eftir ýmsum þcim
tilhliðrunuir sem gerðar hafa
verið hingal til, t. d. stofn-
setningu stjómar og þings og
rjettinum t;! að ráða utan-
ríkismálum sínum sjálfir.
Þessi nýju tilslökun hefur
liinsvegar vakið almennan
fögnuð.
EER TIL LAND ARNA
FVRÓPU
Þó eru þau jkilyrði sett í til-
slökun nefndax ínnar, að það
sem Þjóðverjar framleiða fram
yfir áður leyft magn verði not-
að til landvarna V-Evrópu. —
Þjóðverjar verðr. og að halda á-
íram kolaútflutningi sínum, þó
líklegt hefði annars verið að þeir
dræju úr honur.' vegna aukinnar
kolaþarfar við gerfiiðnaðinn.
EFHAH&C'SHORFUa
Rússðv taka rnest mark á stáHmefanuan
Einkaskeyti til Mbl.
WASIIINGTON, 3. apríl. —
Carl Vinson, formaður her-
málanefndar bandarísku full-
trúadeilöarinnar, lýsti yfir
því í ræðu í dag, að Sovjetrík-
in mundu innan skamms eiga
svo miklar birgðir af atom-
sprengjum, að þau gætu hafið
ægilegar loftárásir á borgir
og bæi i Bandaríkjunum.
LÆKKAÐUR HER-
SKYLDUALDUR
Vinson fullyrti þetta, er
nefndin ræddi mögnleika á
almennari herskyldu banda-
rískra borgara en nú er. En
komin er fram um það tillaga
á þingi, að herskyldualduruin
verði lækkaður úr 19 í 181 j
ár. —
Vinscn hvatti meðlimi full-
trúadeildarinnar e ndregið til
að fella ekki tillöguna um ai-
mennari herskyldu.
Hann sagði í því sambandi:
RÚSSAR TAKA ABEINS
MARK Á ÞE-M ÞJÓÐUM,
SE’l GETA SÝNT STÁL-
HNEFANN. HJER ER STÁL-
W. KJEK ER LEIBIN TEL
AD SVARA VALDÁDRAUM-
UM RÚSSA.
LONDON 3. apiil: — I efnahags-
yfirliti bresku stjórnarinnar fyr-
ir árið 1951 segir að efnahagur-
landsins hafi aldrei verið betri en
á síðasta ári, síðan styrjöldin
hófst.
Framtíðarhoil'arnar eru þó
dökkar og talið að framleiðslan
muni ekki auk xí t að sama skapi
á næstu árum og hingað til hef-
ur verið. Greiðslujöfnuðurinn við
útlönd muni vtrsna og vöruverð
hækka. Er taliS að nauðsynlegt
muni reynast að rýra nokkuð
kjör manna frá því sem nú er.
Hrávöruskorturinn er þó tal-
inn alvarlegastur og ekki sjeð
fyrir hverjar afleiðingar hann
getur haft. — NTB — Reuter.
Ekki ikem^aarvgrk
LONDON, 3: mríl. — í aðal-
bækistöðvum þriðja bandaríska
flughersins er þ.ví neitað, að grun
ur liggi á, að skemmdarverk hafi
valdið hvarfi G'obemaster-flug-
vjelarinnar, sem týndist föstudag
inn langa með 53 mönnurn innan-
borðs. — Reuter.