Morgunblaðið - 04.04.1951, Qupperneq 4
4
MORGUJS BLAPIÐ
Miðvikudagur 4. apríl 1951
94. tlag’jr ársius,
Árdegisfiœði kl. 4,10,
An'.hrósíusmesoa, 'v-
Síðdegisfiæði er kl, ,10.18,
Næluriæknir er í lícknavarðstof-
unrii, sími 5C30.
Næíurvörður er í Lyfjabúðinni
Iðtami, simi 1911.
Pw M. R. — Föstud. 6.4., kl. 20, —
Mt. — Atkv. — Htb.
Dagb
Eisku Ruf í 38. s m
VeSriB
í gær var austlæg átt iim allt
land, allhvasst sums staðar aust-
anlands. en annars staðar gola
eða kaldi. Rigning og slydda var
víða austanlands. Hiti var yfir-
leitt -j-2—6 stig. 1 Reykjavík var
Riti +6 stig kl. 15, +5 stig á
Akureyri, -f-2 stig í Bolungavík,
-f-2 stig á Dalatanga. Mestur
hiti mældist hjer á landi í gær
í Reykjavík +6 stig, en minstur
á Grimsstöðum 0 stig. 1 London
var hitinn -fll stig, +5 stig i
Kaupmannahöfn.
Afmæli
65 ára er í dag Guðlaug H. Þor-
f;rímsdóttir fyrrum ljósmoðir í Breið
tlal. — Hún dvelst nú á heimili dótt-
■ur sinnar. Grettisgötu 71.
Fimmtíu ára eru í dag tvíbura-
systkinin frú María Ólafsdóttir, Vest-
urhraut 3, Hafnarfirði, og Snorri
Olafsson, Suðurgötu 65, Hafnarfirði.
LEIKFJELAG KEYKJAVÍKUR sýnir gamanleikinn Elsku Rut í
58. sinn annað kvöld. Aðsókn að ieiknum hefir verið mjög góð.
en j>ar sem nú er mjög liðið á vetur og nýtt leikrit er i undirbún-
ingi, fer sýningum á leikritinu að fækka úr þessu. Myndin hjer
að ofan er af Erlu Sigurleifsdóttur 05 Wilhelm Norðfjörð. —
í kvöld sýnir Leikfjelagið Önnu Pjetursdóttur.
Þann 31. mars voru gefin saman
í hjónaband af sjera Friðrik J. Rafn-
er vigslubiskup, ungfrú María Sig-
«rðardóttir, Jónssonar, prentara, og
Sigurður V. Jónsson, hljóðfæraleik-
ari, Akureyri.
S.l. sunnudag voru gefin saman í
lijónaband af síra Halldóri Jóussyni
Cuðlaug Helga Guðbjörnsdóttir og
Samson Samsonarson verkamaður. —
Heimili ungu hjónanna er að Ný-
t>ýlavegi 48.
í Tjarnargarðinum
* n i
• Um páskana opinberuðu trúiofun
sina ungfrú Guðbjörg Eyjólfsdóttir,
verslunarmær, Grettisgötu 47A og
Pálmi S. Þórðarson, matsvehm, —
Hringbraut 97.
Á páskadag opinberuðu trúlofun
sina ungfrú Guðrún Jörgensdóttir,
Akranesi og Einar Jóusson starfsmað-
«n á Keflavíkurflugvelli.
Nýlega opinberuðu trúlofun sina
wngfrú Ósk fijarnadóttir fi ó Biiðardal,
Njálsgötu 49 og Hjörleifur Jónsson
frá Bíldudal.
Bridgekeppni á Akranesi
Nýlokið er firmakeppni í bridge á
Akranesi. Alls voru keppendur fyrir
48 fj-rirtæki. Keppt var í þremur
riðlum og samtals 4 umferðir spilað-
ar. Þrenn verðlaun voru veitt og
nrðu úrslit þessi: — 1. Oliufjelagið
ti.f. (Öli örn Ólafsson). — 2. Gler-
siípun Akraness h.f. (Njáll Þorðar-
son). — 3. Nótastöðin h.f. (Páll
Bjarriason).
,,I»egar blóðug hönd“
Arkadi Perventzev leiðtcgi -o- jrt
gest—•”» «...x’ • Aii-turbæjarbió:
„Þegar blóðug iiönd fasisnians
greip fvrir kverkar þjóðunum
(1939) iagði sovjetiiennaftnrinn
Áhræduur tii orustu við villinienn-
ína og sigraói þá og leysti þjóðir
Evrópu nndan oki fasisnians. Þjóð
«kkar er friSsönt þjóð“.
Meðan Halldór Kiljan liugsar
sig um, hvernig hann eigi eða megi
Svara fyrirspttrn þeirri er lögS var
tijer fyrir iiann í gær, gæti Krislinn
Ao-triesson hugleitt. hvernig átök
Stalins voru gegn fasismannm er
ftann gerði vináttusamninginn við
Hitier í ágúst 1939. Og gegn
tivaða „viílimennsku það var sem
novjetiiermaðurinn rjeðist þegar
liinum rússneska her var sigað
gegn Finnum. Reyndist Finnum
Sovjetríkin „friðsöm þjóð“ um ára
mótin 1939—’lOf Má Kristinn
Andrjesson svara þeasuni spurnir.g
ttm af viti?
Nú er mjer sagt að ^kipuleggja
eigi Tjamargarðinn á nýjan leik.
Margir verða því fegnir. Birkiplönt-
urnar sem gróðursettar hafa verið
meðfram gangstígum garðsins gltðji
ekki gesti og gangandi. Þetta eru
kræklur sem minna á Ijelegustu beit-
arkjörr.
Bót í máli hve þær eru litlar enn.
! Áður en þær verða stærri verða
margar þeirra að hverfa. Nýjar koma
í staðinn. Plöntur, sem vaxa upn í
loftið. nokknrnveginn reglulega. Svo
þær verði til prýði.
F.inar G .E. Sæmpndssen skógar-
vörður á að Ieggja ráðin á hvernig
gróðrinum verður hagað i þessum
aðal skemmtigarði bæjarins. Hann
heldur þvi hiklaust fram að gróður
sá, sem Jiar er nú, vanti skjól. Næð-
ingurirm, einkum norðanáttín fiafi
gert trjágróðurinn þar að kra:klum.
Eiriar hugsar Sjer ekki, að koma
skjólinu upp með öðrum skjplgirð-
ingum en þeim. sem hægt er að fá
með þjettum trjágróðri ,svo þjettum
og harðgerðum og gróskumiklum, að
hann standi upprjettur, þrátt fyrir
næðingmn.
Þegar svo langt er komið, verður
Tjarnargarðurirm það, sem hann á
að vera, eftirlætisstaður Reykvíkinga.
Arnafundui*
Skátar halda Amafuud i Skáta-
heimiliuu í kvöld kl. 8.30.
Höfnin
Togaramir ..Garðar Þorsteinsson"
og ..Mars“ fóru á veiðar i fyrrinótt.
Tveir enskir togarar komu inn í gær-
morgun til viðgerðar. — Togarinn
,.Bjárnarey“ kom úr slipp i gær.
Tcgarinn ..Skúli Magnússon kom af
veiðum. Togvrinn „Jiipiter“ fór í
slipp. Línuveiðarinn „Ingvar Guð-
jónsson“ kom úr Í'"'Ó f..-
eysk fiskiskip, Sem voru hjer að taka
beitu, fóru út.
Heimsókn
Flugferðir
Flugfjelag fsland.s
1 dag er ráðgert afi fljúga til Ak-
ureyrar. Vestmanpaeyja, Hellissands
og Sauðárkróks.
Föðurnafn
Helgu Hafdísar Gústafsdóttur mis-
ritaðist i fermingarlista Frikirkjunn-
ar s.l. sunnudag. Stóð þar Gisladóttir.
Kvennadeild
Bridgefjelagsins
heldur næsta spilafund sinn n.k.
miðvikudagskvöld og heldur tvímenn-
ingskeppnin þá áfram. Af ófvrirsjá-
anlegum orsökum er ekkj hægt að
spila í kvöld.
Eimskipafjeiag feland*.
Brúarfcss fór frá Akureyri um há-
degi í gaer til Siglufjarðar. Húnaflóa
og Vestfjarðahafna. Dettifqss fór frá
Vestmannaeyjum í gærkvöldi til
Keflavikur qg Akraness. Fjallfoss kom
til Gautaborgar 31. mars, fer þaðan
Fimm inínútna krossqátd
Skýringar
Lárjetls — I vcrkfærj — 6 stdli
— 8 grey — 10 tiu (þf) — 12 sjáv-
ardýr — 14 borðandi — 15 titill —
16 hrópum — 18 slærnur sjúkdómur.
LóSrjctt: — 2 lof — 3 sjerhtjóðar
-— 4 horfðu — 5 ótuktarskepna — 7
kvenmannsnaín — 9 skemmd — 11
sár — 13 band — 10 taug — 17 dýr.a-
hljúð.
Lausn síðiisl 11 krnssgátii
iólkursamsölunnar (söng Lúrjett: —- 1 skála — 6 ÁIi — 8
stjóri: Páll Halldórsson) heimsótti afl — 10 nit — 12 lyfting — 11 dl
Elliheimilið i gær og skemrr.ti vist-
fólkinu. Fagnafii k-'ð honum vel og
bað hlaðið að þakka kórnum kom-
— 15 Na — 16 agn —- 18 vigning.
I.óðrjett: — 2 kálf — 3 ál —- 4
lini — 5 kaldar — 7 útgang —- fyl
una. og geta þess. að það vonaðist — 11 i:m — 13 tign — 16 ag
efíú houuni fljótlcge aftur.
17 Ni.
til Kaupmannahafnar. Goðafoss fóc
frá Leith 2. april til Reykjavíkur.
Lagarfoss fer frá New York 8. april
'il Reykjavíkur. Selfoss fór frá Vest-
nannaeyjum 29. mars til Leith. Ham
lorgar. Antwerpen og Gautaborgar.
rröllafoss fór frá Baltimore 26. mars
il Reykjavikur. Dux er í Kaupmanna
höfn. Skagen fór frá Leith 28. mnrs
til Reykjavíkur. Hesnes fermir í
Hamborg til Reykjavíkur. Tovelil
fermir í Rotterdam um 10. apríl til
Reykjavíkur.
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla fór frá Akureyri i gær aust-
ur um land. Esja er í Reykjavik.
Herðubreið fer frá Reykjavík kl. 20
í kvöld austur um land til Bakkafj.
Skjaldbreið fer frá Reykjavik kl. 24
i kvöld til Breiðafjarðarhafna. Þyrill
er í Reykjavík. Ármann fór frá Rvik
í gær til Vestmannaeyja.
Eimskipafjelug Reykjavíkur h.f.
M.s. Katla er í Genoa.
S. í. B. S.
Vöruhappdrætti S.t.B.S. í Austur-
stræti 9 verður opið til miðnættis í
kvöld vegna endurnýjunar og sölu
happdrættismiða.
I
Til bóndans frá Goðdal
I áheit 100. M. 30, Una 10, 2 ferða
konur 10, Lúlla 25, kona 30, gamalt
áheit 50, ónefnd i brjefi 30, afh.
Sigr. Guðmundsd. Llafnarfirði.
•
Vísnabók
Ljóði hljóðu illa er
okkar blóði farið.
Óði þjóðin hefir hjer
helgar glóðir varið.
Einar Benediktsson.
FRÁ ómunatíð hefir crðsins list ver-
ið nornen iþrótt, en varð seinna að
íslenskri þjóðarlist, vegna þess að
engir aðrir en íslendingar hafa varð-
veitt bragreglur og dýra hætti. Þegar
harðast svarf að, svo að íslensk þjóð-
areinkenni, íslensk tunga og allt, sem
islenskt var, átti að öllum líkindum
að vera dauðadaunt, þá var það orðs-
ins li$t, skáldskapargáfan, hinir dýru
hættir og dýrt kveðnu visur. sem öllu
björguðu. Ef þjóðin hefði ekki holdið
dauðahaldi í orðsins list á hinum
myrku öldum, mundi hier ekki vera
sjállstæð þjóð, með sjálfstæðum þjóð
areinkennum.
Þjóðin hefir ekki efni á að glata
neinu jivi, sem ramíslenskt er þegar
betur blæs. Orðsins list er höfuðvígi
íslenskrar tungu og islenskrar þjóð-
menningar, alveg eins á þessari öld
og liinum næstu, eins og hún var á
fyrri öldum.
Vjer dáumst að líkamsatgerfi og i-
þróttum fornmanna, eins og því er
lýst í sögunum. Vjer finnum að höf-
undar sagnanna hafa líka dást að því.
En gáum vjer betur að, sjáum vjer
að ein er sú íþrótt. er þeir setja ofar
Öllum öðrum og hefir verið sett ofar
öllum íþróttum á söguöld. Það er
skáldskapar íþróttin, orðsins list, hin
„vammi firða íþrótt“, sem Egill kall-
ar hana. Hann kallar hana líka guðs-
gjöf.
Um öll hjeruð iðka menn og konur
af öllum stjetlum þessa lfet. Ljettar
visur, hnyttar visur, dýrt kveðnar
vísur. fæðast á hverjum degi, en þeim
er ekki jafn vel haldið til haga og
fyrrum, vegna hess hve margt annað
glepur fyrir. Þjóðin glatar nýjum
feng á hverjutn degi. Þetta má ekki
svo til eanga. Vjer verðum að leggja
alúð við hina „vammi firðu íþrótt .
Ekkert blað nje tímarit mundi kom-
ast yfir að birta og geyma all* s<’m
orkt er. En dýrt kveðnar visur meg-
um vjer ekki láta fara íorgörðuni
Þess vegn-i er skorað á lesendur að
senda blaðinu slikar vi;ur til birt-
ingav, bæði til þess að þa’r verði
landfleygar og að þær geymist. Einn-
ig bragbrautir, (svo sem stuttstafa-
hátí, afdrátt), oiðaleiksvisur, öfug-
mæli. málsháttavisur o. s. frv.
Næstu daga verða birtar i blaðinu
nokkrar slikar vísur, svn sem nokkurs
konar inngangur og leiðbcining. Vis-
uiy sevrj bérast, verða svo biríiutí'iafa
harðan. helst með höfundarnafni, ’en
þó undir gerfinafni. sje þess óskað, en
þá verður þó ttafn höfundar, að Jylgja
m< ð. Menn geta valið sjer hvaða yik-
isefni sem er.
Og svo er hjer dagsins vísa, þar
sem saman rímar fyrsta atkvæði í
hverri hendingu:
Flýt þjer vetur, landsins lýð
lít jeg búinn voða.
Ytar halda hlýutið
hvita páska boða.
Ungbarnavemd Líknar
Templarasundi 3 er opin: Þriðju-
daga kl. 3.15—4 e.h. og fimmtudaga
kl 1.30—2.30 e.h Einungis tekið á
móti börnum, er fengið hafa kíg-
hósta eða hlotið hafa ónæmisaðgerð
gegn honum. Ékki tekið á móti kvef-
uðum lórnum.
Stefnir
er nú eitthvert útbreiddasta
timarit landsins. Daglega liætast
riS nýir áskrifendur. Vinsældir
•itsiins sanna kn«tí bess. Áskrifta-
nmi Stefnis er 7100.
8,30 Morgunútvarp. — 9,00 Hús-
mæðraþáttur. — 10.10 Veðurfregnir.
12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15,30
Miðdegisútvarp. — 16,25 Veður-
fregnir. 18,20 Framhurðarkennsla í
ensku. 18ö,30 íslenskukennsla; II. fl.
— 19,00 Þýskukennsla I. fl. 19,25
Veðurfregnir. 19,25 Tónleikar: Öperu
lög (plötur). 19,45 Auglýsingar.
20,00 Frjettir. 20,30 Kvöldvaka: a)
Bergsveinn Skúlason flytur frásögu-
þátt: I SviSnum. b) Frú Ölöf Nordil
les ljóð eftir Jóhann Jónsson. c) Vest
mannakórinn syngur; stjórnendur
Brynjólfur Sigfússon og Haraldur
Guðmundsson — (plötur). d) Stefán
Júliusson kennari les rir ferðapistluin
Vilbergs Júlíussonar: 1 borginni Aden
á Arabíuströnd. 22.00 Frjettir og voð
,,..f nn 10 Darislög (plötur).
22.30 Dagskrárlok.
Erlendar útvarpsstöðvar
Noregur. Bylgjulengdir: 41,61,
25,56, 3122 og 1979. — Frjettir kl.
12,05, 18.05 og 20,10.
Auk þess m. a.: Kl. 15,05 Siðdegis-
hljómleikar. Kl. 18,35 Ljett lög. Ki.
19,25 Filh.hlj. leikur. Kl. 20,10
Bratsjkonsert. Kl. 21,30 Útvarps-
hljómsveitin leikur,
Svíþjóð. Bylgjulengdir: 27,83 cg
19.80. — Frjettir kl. 7,00; 11,30;
18,00 og 21,15.
Auk hess m. a.: Kl. 16.35 Hljóm-
leikar af plöturn. Kl. 19.00 Argent-
inska hlaðið ,.La Prensa“. Kl. 19.50
Útvarpshljómsveit Halsingborgar. Kl.
20.30 Upplestur. Kl. 21,30 Náltuglan.
Kl. 22,00 Jazz.
Danmprk. Bylgiulengdir: 12,24 og
41,32. — Frjettir kl. 17,45 og 21,00.
Auk þess m. a.: Iíl. 18,15 Gömul
danslög. Kl. 19,35 Útvarpshljómsveit-
in. Kl. 20.10 Frásaga. Kl. 21,15
Myndir úr sögu bljómlistarinnar.
England. (Gen. Overs. Serv.) —
Bylgjulengdir viðsvegar á 13 — 16
— 19 — 25 — 31—41 og 49 m.
bandinu. — Frjettir kl. 02 — 03 —r
06 — 07 — 11 — 13 — 16 — 18
— 20 og 23.
Auk þess m. a.: Kl. 11.15 Úr r:*-
stjói nat'greinum daghlaðanna, Kl.
11,45 Jazz-lög. KI. 14 15 BBC-
hljómsveit. Kl. 15,25 Óskalög. KI.
16,15 Óskalög. Kl, 18,30 „Hv»ð
veistu?“, keppni niilli ameiískia og
breskra stúdenta. Kl. 21,15 Symfóniu
hljómsveit BBC leikur. Kl. 22,00 Rödd
fiðlunnai. Kl. 22,15 Erindi.
Nokkrar aðrar stöðvar
Finnland: Frjettir á ensku kl.
12,15. Bylgjulengdir 19,75; 16,85 og
31,40. — Frakkland: Frjettir á
föstudaga kl. 16,15 og alla daga kl.
23,45. Bylgjulengdir: 19,58 og 16,81.
— Útvarp S. Þ.: Frjettir á íslensku
kl. 14,55—15,00 alla daga nema laug-
ardaga og sunnudaga. Bylgjulengdii':
19,75 og 16,84. — U. S. A.: Frjettir
in. a.: Kl. 13 á 25, 31 og 49 m. band-
inu. Kl. 17.30 á 13, 14 og 19 111. band-
inu. Kl. 19,00 á 14, 16, 19 og 25 111.
b. Kl. 22,15 a 15, 17, 25 og 31 rn. b.
1-.. -1,00 á 13, 16 og 19 111. b.